Alþýðublaðið - 24.02.1953, Blaðsíða 8
SMÁSALAR og iðnaðarmenn beina
nuglýsingum sínum til Alþýðublaðsins
íjökum þess að það tekur allra blaða
bezt þeirra málstað og berst einnig
íyrir bættri kaupgetu, sem tryggir ör-
uggari viðskipti.
FORUSTUGREIN blaðsins í dag er um
drottinvald Sjálfstæðisflokksins yfir
bönkunum. Þar er einnig gerð grein
t'yrir lánsfjárhöftunum í Austurstræti,
sem komin eru í stað gjaldeyrishaít-
anna á Skólavörðustíg.
ilærsfi óoalanáma Norðurlanda, ef til v
• a
ALÞÐUFLOKKSFELOG
•IN í Hafnafirði halda spiiíí-j
^kvöld í Alþýðuhúsinii við)
^Strandgötu n. k. fimmtuclags \
^kvöld kl. 8.30. Spiiuð verð- -
ýur félagsvist, verðlaun veiít •
\og spilakzppniniii um 1000
Vkr. iialdið áfram. L-á ver’ður
istutt ræða: Ólafur Þ. Krist
S iánsson, bæjarfuiitrúi og að (
Viokum verður dansað. \
\ Aðgöngumiðar á 10 kr. S
Uást hjá Haraldi Guðmunds S
^syni, Strandgiitu 41 og
) Innganginn.
við \
S
c
/
Opalarnir nothæfir til skrauts á ferðamanna-
gripi - iafnvel beinlínis til útflufnings.
STÆKSTA ÓPALNÁMA á Norðurlöndum og jaínvel í Ev-
rópu og einhver sú mesta í öllum heiminum er í Glechalíarvik
undir Tindastóli í Skagafirði, lítið notuð. Þótt ekki séu opalar
þessir yfirieitt af dýrustu gerð, er reynsla fengin fyrir því, að
þá mætíi nota til skreytingar á gripurn, er seldir yr'ðu erlendum
■ferðámönnúm — og jafnvel til útflutnings.
Náman er nvrzt á Pæykja- nokkru cióni á steir.unum, en
strönd í Skagafiröi, í landi það, sem hann komst með til
Gunnars bónda Guomundsson- úttanda. seldi hann fyrir tals-
ar á Pieykjum. yzta bæjarins á vert verð.
ströndinni. og liggui þar sem
ströndin endar við hamrana í
Tindastóli.
IÞjóðmiiijasaM níræS?
í dag.
ÞJÓÐMINJASAFNTE) er ní
rætt í dag. Það er talið hafa
verið stofnað er stiftsyfirvöld-
in þágu gjöf frá séra Helga
Sigurðssyni, en þeir 15 gripir,
:sem hann gaf. voru fyrsti stofn
salfnsins. Sigurður málari varð
SVO safnvörður ásamt Jóni
Árnasyni.
ísöfnun RKÍ,
Á LAUGARDAGINN var og
í gær bárust Rauða krossinum
12 695 krónur í Holiandssöfn-
unina. Innifalið í þeirri upp-
hæð er ágóði af einni sýningu
í Nýja Bíó 4130,00, frá starfs-
mönnum vatns- og hitaveitu
Eeykjavíkur kr. 4355,00 og frá
rstarfsfólki í kexverksmiðjunni
Frón kr. 735.00.
35 ARA LEIT GUÐMTJNDAR
Samikvsemt viðtali blaðsins
við Guðmund myndhöggvara
Einarsson frá Miðaal, er dýra
steina þó að finna á flé:ri stöð-
nm hérlendis en í Glerhailavík.
Guðmundur er manna víðförl-
astur um lar.dið og hefur í 35
ár leitað dýrra steina í ferða-
lögum sínum, svo og leirs, sem
notbæfur væri til iðnaoar. Hef
ur hann fundið ópala, jaspis,1
SOLAROPALAR
OG MÁNASTEINAR
Það vantar ekki, að nóg er
af dýrum steinum í Glerhalla-
vík. Þeir liggja þar í fjörunni
og má sópa þeim upp með
höndunum. Mest er þar af sól-
arópium og mánasteinum. Sól-
arópalarnir eru gulleitir, en
mánasteinarnir hvítir. Var
helgi á þessum steinum til
forna, sólarópalarnir hélgaðir
Óðni. en mánasteinarnir
Freyju. Einnig eru i Glerhalla
vík jaspis, grænleitir steinar,
og kalsedon, bláleitir.
A íjérða hundrað manns
millerid og kalsidon i. d. í |
Vopnafirði, norðan Vatnaj'cik-. JAFNVEL AMETIST
uls og við Torfajökul. En| Ekki er fyrir það að synja,
stærsta náman. sem fundizt að dýrari steina sé þar og að
sóttu á sunnudaginn sýning-
una á málverkum Emils Thor
oddsens í Listvinasalnum, Þá átti að vera síðasti dagur sýn-
ingarinnar, en vegna hinnar miklu aðsóknar var ákveð’.ð a'ð
framlengja sýninguna í nokkra daga. Verður framhaldsskóla-
nemendum gefinn kostur á að sjá sýninguna þessa daga Myndin.
hér að ofan er vatnslitarmynd og nefnist ,,Nunnur1'.
hefur hér,
náman.
er Glerhallavíkur-
OPALAR í FULLAN KÚT
Um 160 ár eru síðan náma
finna. Að minnsta kosti hefur
Guðmundur fundið þar ame-
tyst, að vísu ekki hreinan, en
það bendir til þess, að þeir
geti verið þar hreinir. Ame-
þessi var könnuð fyrst. Var þá | tystinn er ljósfjólublár og
brezkur maður hér á ferð og mjög fagur og dýr, ef hann er
og
tók í Glerhallavík allmikið af (
ópölum, sem hann flutti með
sér heiim. Skipið, sem hann fór
með úr ■Skagafirði, strandaði
við Ketu á Skaga, og mun
hann þá hafa orðið fyrir
inorri Jónsson og samlserja
ÚRSLIT STJÓRNARKJÖRSINS í Féiagi járniðnaðarmanna
öni helgina urðu þau, að kommúnistar töpúðu félaginu með sex
atkvæða mun, en í fyrra báru þeir sigur af hólmi í stjórnar-
kjörinn með aðeins eins atkvæðis mun. Greiddu fleiri járnsmiðir
atkvæði í stjórnarkjörinu nú en nokkru sinni fyrr eða 292, cn
félagsmenn, sem aðstöðu höfðu til a'ð kjósa, munu hafa verið
308 eða 310,
Kommúnistar töpuðu Félagi'
járniðnaðarmanna 1948, en
hö'fðu áður ráðið þar lögum og
lofum. Var Sigurjón Jónsson
formaður félagsins samfleytt
frá 1948 og' þar til í fyrra, er
kommúnistar komust þar aftur
til valda. Úrslít stjórnarkjörs í
félaginu hafa verið mjög tví-
sýn öll þessi ár og munurinn
jafnan reynzt sáralítill. Aðal-
maður kommúnista í járniðnað
armannafélaginu er Snorri
Jónsson, en keppinautur hans
um formannssæfið síðan 1948
hefur ávallt verið Sigurjón
Jónsson.
Stjórn félagsins skipa nú:
Sigurjón Jónsson, formaður;
Skeggi Samúelsson, varafor- Sigurjón Jónsson,
(Frh. á 7. síðu.) formaður járnsmiðafélagsins.
hreinn.
ORTI UM STEININN
Það mun einna fyrst hafa
vákið athygli manna hér á
landi á námunni á síðari árum,
að sýslumaðurinn á Sauðár-
króki sendi frú Theodóru Thor
oddsen fallegan stein. En hún
á mer.kilegt steinasafn, og mun
hafa ort um steininn.
STEINARNIR
SLÍPAÐIR HÉR
Svo kom Guðm'undur frá
Miðdal til Glerhallavíkur á i
ferðum sínum. Tók hann all-
mikið af steinum þar, að siálf-
sögðu með góðfús.legu leyfi
Gunnars bónda. Lét hann slípa .
suma steinana, en ekki barf að^
senda steinana út til slípunar, t
því að hér á landi eru fagmenn i
til fullfærir um það. Hafa |
steinar verið slípaðir í Gleriðj- <
unni á Skólavörðustíg 46 og,
eins hefur Egill Jónsson slípað
steina.
NOTAÐIR
TIL SKREYTINGAR
Guðmundur lét TTnni Ólafs-
dóttur fá nokkuð af steinum
þessum og notaði hún þá til að
skreyta útsaum. Einnig hefur
Guðmundur látið smíða gripi
úr dýrum málmum og látið
greypa steinana inn til skrauts.
Hafa bæði Kjartan Ásmunds-
son gullsmiður og Leifur Kald-
al gullsmiður smíðað slíka
gripi.
FERjÐAMANNAVARNING.UR
Guðmundur telur, að slíkir
Framhald á 6. síðu.
Eggerl Þorsfeinsson kjörinn íor-
maður Múrarafélags Reykjavíkor.
Sigyrðisr G. Sigurðsson, fráfarandi for-
maður, baðst undan endurkosningu
FJÖLMENNUR aðalfundur Múrarafélags Reykjavíkur var
haldinn á sunnudaginn í Alþýðuhúsinu vi’ð Hverfisgötu. Á funci
inmn var m. a. lýst stjórnarkjöri í félaginu. Aðeins hafði komiS
fram einn listi, sem var sjáifkjörinn.
Stjórnin er nú skipuð þess-
um mönnum: Formaðui': Egg-
ert G. Þorsteinsson, varafor-
maður: Þórður Þórðarson, rit-
ari: Þorstemn Löve, gjaldkeri
félagssjóðs: Guðjón Benedikts
son, gjaldkeri styrktarsjóðs:
Ásmundur J. Jóhannsson.
Varastjórr.- Jón G. S. Jóns-
son, Pétur Þorgeirsson og
Ragnar Hansen.
Trúnaðarmsnnaráð: Sigurð-
ur G. Sigurðsson, .Sigurður
Helgason, Einar Jónsson, Ást-
ráður H. Þórðarson, Jón Sæ-
mundsson og Þorsteinn Einars
son. Til vara: Ólafur Pálsson,
Guðni Vilmundarson og Guðni
Halldórsson.
Fráfarandi formaður Sig. G.
Sigurðsson og gjaldkeri styrkt
arsjóðs Júlíus G. Loftsson, sem
átt hafa sæti í stjórninni mörg
undanfarin ár, báðust eindreg-
ið undjn endurkjöri. og voru
þeim þökkuð vel unnin störf
með dynjandi lófataki fundar-
ma\/.
Sjóslysið ...
(Frh. af 1. síðu.)
AFLAKÓNGUR í EYJUM.
Vélbáturinn Guðrún var 49
lestir að stærð, byggður í Vest
mannaeyjum 1943, hið vandað
asta skip. Eigandi lians er Ár-
sæll Sigurðsson. En skipstjór-
inn, Óskar Eyjólfsson, einn
þeirra, sem fórust, var afla-
kóngur Vestmannaeyja.
Eggerit Þorsteinsson.
ÖfSYÖr í Ólaísfirði 15
þús kr. Iiærri en í fy m*
ÓLAFSFIRÐI.
Frá fré'taritara Alþýðubl.
FJÁRHAGSÁÆTLUN Ólafs
fjarðarkaupstaðar fyrir þetta
ár hefur verið samþykkt. Nið-
urstöðutölur fjárhagsáætlunar-
innar eru kr. 584 000.00. Jafn-
að verður niður til útsvara kr.
565 000,00. Helztu gjöldin eru:
Stjórn bæjarins kr. 88 000,00,
alrnennar tryggingar og sjúkra
samlag kr. 125 000,00, til
menntamárla kr. 73 000,00. ÍTt-
svör bæjarfélagsins eru 15 000
hærri en í fyrra. M.