Alþýðublaðið - 24.02.1953, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 24.02.1953, Blaðsíða 6
5 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Þriðjudagur 24. febrúar 1953. Er þeíia réiflæti? Framhald af 5 síðu. ingu síðasta ár. var á engan' hátt frábrugðin því, sem verið hefur allt frá stofmm hrepps- ins, og sem és hef alla tíð mót- mælt sem lögleysu, nema hvað sú nýbreytni var tekin upp í þetta fikiptið, að leggja á nokkra gjaldendur hreppsins áður en hugsað var til að semja fjárhagsáætlun, en ekki mun sú nýbreytni hafa gert út svar.sálagninguna iöglegri. Að öllu þessu athuguðu hef- ur minnihluti hreppsnefndar ákveðið að snúa sér til oddvita sýslunefndar með tiimæli um, að nefndu nauðungaruppboði verði ifrestað um. óákveðinn tíma, svo að minnihluta hrepps nefndar gefist tækifæri til að athuga reikninga hreppsins í sambandi við ógo'.din útsvör, sem minnihlutanum er kunn- ugt. um. að munu samtals skipta hundruðum þúsunda að krónutali. Að þeirri athugun Iokinni telur minnihlutinn rétt að hreppsnefndin öll taki sam- eiginlega ákvörðun um aðgerð- ir í því skyni, að þessi van- goldnu útsvör verði innheimt á þann hátt, að allir þeir, sem vangoldið eiga, verði jafnir að lögum, að minnsta kpsti eftir efnum og aðstæðum. En þang- að til að sú athugun hefur far- ið fram, mótmælir minnihlut- inn því _ eindregið að fram séu láfin fara nauðungaruppboð hjá einum eða einstpkum gjald endum til lú'kningax útsvars- skuldum. Þórður .Þorsíeinsson, hreþpstjóri Kópavogshrepps. jr Opaínáman .... Framhald af 8. síðu. gripir geti verið hinn bezti ferðamannavarningur, ýmist með óslípuðum eða slípuðum steinum. Víll hann, að slíkir gripir séu með þjóðlegum svip og telur vel reynandi t. d. að setja þá í víravirki. ÚTFLUTNINGUR . ~ Enda þótt steinar þeir, sem fundizt hafa í Glerhallavík, séu ekki mjö-g dýrir, ber þess að gæ.ta, að ópalanámur eru ekki víða á jörðínni. í bókum, sem um þessi efni fjalla, er að jafnaði helzt getið um ópala- námur í Ástralíu, þar sem óp- alarnir munu vera einna bezt- ir, í Kanada, Afríku og hér á íslandi. — Er því ekki að vita nema steinanrir gætu beinlínis orðið útflutningur, þótt ekkert vérði um það sagt með vissu á þessu stigi málsins. Og eins er ekki vitað nema dýrari steinar en fundizt hafa til þessa geti íeynzt þarna í Glerhallavík. GUNNAR VÍLL, AÐ NÁMAN SÉ UNNJN Jarðeigandinn, Gunnar bóndi Guðmundsson, hefur tjáð blaðinu í viðtali, að hann vilji gjarnan að náman sé unn xn. Hinis vegar er han einyrki og getur ekki sjálfur staðið að náminu. Mun hann vera til við ræðu v.ið hvern þann, er vill taka að .sér námið. ÓPALAE INNAN IJM FJÖRUGRJÓTIÐ Dýru steinarnir liggja innan um molaberg í Glerhallavík, og þegar brimið heggur bergið, molnar það niður og ópalar, jaspis kolsedon og millerid blandást saman við fjörugrjót- ið. Þar er hægt að sópa upp miklu magni af þeim á skömm- lun tíma. FRANK YERBY MHIjónahölli hafði verið hreyfður, því hann var orðinn hálíur af snjó. Úti fyrir aðalbyggingunr.i stóð hópur manna. Þeir héngu þar aðgerðalausir og með hendur í vösum. Pride veitti þeim enga athygli og lézt ekki sjá þá- Hann vissi að voj-u verkfallsverðir. Hann litaðist um og fann brátt það, sem hann leitaði að: Verkstjórabygging- una. Það hús var öðruvísi en öll hin: Á tveimur hæðum. Það átti að heita skreytt með út- flúj’Uðum vindskeiðum og got- neskum gluggum, en flestir myndu þó hafa talið það fer- lega ljótt. Þeir þrömmuðu upp að hús- inu og drápu á dyr. Hár og grannur maður kom fram í dyrnar. Hann var þreytulegur á svip en ekki óvingjarnlegur að sjá. Ég heiti Dawson, muldj-aði Pride. Og þetta er McCarthy. Er þetta John Bentley? Rétt, sagði Bentley. Gleður mið að kynnast yður. Gerir svo vel að ganga inn, ykkur veitir víst ekki af að ylja ykkuj-. Pride öslaði tafarlaust inn, en Tim hikaði við og leit vand ræðalega niður í rennblauta fætur sínar. Jöhn Bentley gat sér til um hvað hann hugsaði. Gerðu svo vel, endurtók hann. Við erum ýmsu vön hérna af þessu tagi. Hann fylgdi þeim inn göng- «111111111 40. DAGUR in og nam staðar við stige, sem lá upp á loftið. Tabby, kallaði hann upp í gegnum stigagatið. Þeir eru komnir. Svo sneri hann sér að þeim Tim og útskýrði: Konan mín, — Tabitha. Frú Bentley kom óðar niður til móts við gestina. Hún var gildvaxin og ófríð sýnum, en það leyndi sér ekki að manni hennar fannst mikið til hennar koma. Hamingjan hjálpi mér, þið eruð holdvotir. — Viljið þið ejkki gera svo vel að koma farangrinum ykkar upp og færa ykkur í eitthvað þuirt? Hún gekk á undan þeim upp stigann. Opnaði dyr á litlu herbérgi og vísaði þeim inn. Hérna er ykkur ætlað að búa, meðan þið dveljið hér, sagði hún. Gerið svo vel að koma niður til okkar, meðan þið hafið skipt um föt. Herþergið var notalegt og sæmilega búið húsgögnum, enda þótt þau væru yfirleitt ljót og ósmékkleg eins og hús- ið sjálft. Þar var að vísu þvotta skál, en vatnið í henni var svo kalt að hvorugur þeirra hafði löngun til þess að nota það. Þe.ir tíndu einhverjar þurpar spjarir utan á sig og fóru að því búnu niður til húsbænd- anna. Þeirn var boðið inn í dag stofuna. Veggirnip voru þaktir upplituðum teppum og mynd- Herranóff Mennfaikólans 1953. Þrír í boði Gamanleikur eftir L. du Garde Peach. LEIKSTJÓRI: BALDVIN HALLDÓRSSON. Þýðandi: Helgi Hálfdánarson. SÝNING í Iðnó í kvöld klukkan 20,00. Aðgöngumiðar á kr. 15 og 20 seldir kl. 2—4 í dag. 111 !!ll!!ll!!ll!l!iil! 1111.:« . /8 Áðaf fundnr félagsins verður haldinn í Sjálfstæðishúsiriu sunnudaginn 1. marz klukkan 1.30 e. h. stundvísþ DAGSKRÁ: Venjuleg aðaifundarstörf samkvæmt 11. grein félagslaganna. Félagsmenn, fjölmennið og sýnið ársskírteini við innganginn_ Stjórnin. Styrkar- og sjúkrasjóðs verzlunarmanna í Reýkjavík, verður haldinn í Tjarnarcaíé, Vonarstræti fimmtudag- inn 26. febrúar og hefst stundvíslega kl. 20,30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin. | Fjársöfnun s SKvennadelldar Slysa- um af fjölskyldum húsráðencía í marga ættliði, en á borðum og í gluggum voru blóm í krúsum og kirnum,, skræld og krækl- ótt, þau sem lifandi áttu að vera, en flest þó eftirlíkingar einar. Pride virti þennan John Bentley fyrii-' sér. Hvernig mátti það ske, að þessi hæg> gerði maður hefði náð því að verða jdirmaður í stálverk- smiðju. Hann hafði ímyndað sér yfirverkstjórann harð- neskjulegan, stóran og sveran, sterklegan og sírevkjaxidi digra vindla, en þessi maður var allsendis öðpuvisi. Það var engu líkara en að Bentley gæti sér til um hugs anir Prides. Það var herra Waters, sem réði mig, herra Dawson. Herra Stillwort lét mig halda starfinu, enda þótt hann þekkti mig ekki neitt. Eg efast um, að hann hefði nokkurn tíma gert það, ef hann hefði þekkt mig. Ég véit velyRn ég sá það á þér, að þú ert hissa. Þú hef- ur rétt fyrir þér. Ég er engjnn maður í þetta. Enda mun herra Stillworth fá uppsögn mína með póstinum í fvrramáUð. Hún er þegar komin áleiðis írá mér fyrir þremur dögum . . . Hins vegar myndi ég komast hið bezta af við karlana, ef ég mætti ráða, ef mér væru gefn ar frjálsar hendur. Ég skyidi sýna herra Stillworth, að það væri hægt að láta verksrniðj- una ganga árekstralaust og skila þó góðum hagnaði. Hvernig? spurði Pride. Með því að greiða verka- mönnunum hærra kaup, jafn- vel hærra .kaup en þeir Bolley og Waters gerðu. Með því að greiða verkamönnum uppbót, ef framleiðslan færi fram úr ákveðnu marki. í stuttu máli, herrar mínir, og eins og þið vitanlega ráðið af þessu áliti mínu, þá er ég eindregið á bandi verkamannanna, enda er það ástæðan til þess að ég segi upp starfi mínu við verksmi'ðj una. Ég skil, sagði Pride seinlega. Þetta er allra beztu karlar, skaut Tabitha Bentley inn í. Og verksmiðjan er svo hættu- leg. — Hugsið ykkur bara: Á seinustu þremur mánuðum hafa þrír menn slasazt til bana og fimm orðið örkumlamenn, þótt maður sleppi stórum og smáum skrámum, sem menn fá þar við vinnu sína svo að segja daglega. Bentley leit á Pride. Mætti ég spyrja, hvað þú hyggst að gera, 'herra Dawsíii? Ég hef í huga að tala við leiðtoga verkfallsmannarma, sagði Pride. Ég vildi gjarnan fá að tala við hann undir fjög- ur augu. Segja honum að af lýsa verkfallinu, greiða honum þóknun fyrir, ef þess þarf með. Jo!hn Bentley leit niður fyrir sig og brosti á svipinn. Stephan Henkja gerir ekkert annað en skyldu sína. Það mun reynast árangurslaust að ætla að múta honum. Því þá það? Hefur hann ekki þörf fyrir peningana? jvarnafélags islands ssí Reykjavík. s sMinnisblað yfir nokkr-1; jar vörutegundir sem vér^ S s N V N S Léreff, ýmsar breiddir. ^ Léreft, dún og fiðurhelt. ^ Sirs, ýmsar gerðir og N breiddir. • Tvisttau. ^ Flonel. N Gardínuefni ^ Kjólatau, fallegt úrvals Samkvæmiskjólatau Peysufatasvuntuefni Kvennærföt Magabelti Brjósthöld Undirföt Náttkjólav Peysur Pils Hanskar Handklæði Höfuðklútar Slæð.ur Sloppar Kápúr Dragtir Snyrtivörur, ýnisar tegundir. j höfum á boðstólum. S S Dömudeild: s s s V s s s s s i s c s s s s s s V s V s s s s s s V s s N N s s s s s s s s c s s s s s s s N N N N N N c c N N c N N N S s N N S S s N S s N c N N N N N N N S Herraföt Rykfrakkar Úlpur Haítar Húfur Skyríur Bolir Nærbuxur, stuítar o síðar Bindi Náttföt Sokkar Belti Axlabönd Rakvélar Ferðatöskur Lyklaveski Peningaveski o. fl. o. fl. o. fl, N N N N N i N N N N N N N N N N N N N N N N N N N N N N N N N N N N N N S N N N N N N N N N N N s N N N S N KaupíÓ góSar vörur ogss sfySp goff málefnL $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.