Alþýðublaðið - 28.02.1953, Blaðsíða 6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Laugaj*dagur 28. febrúar 1953.
VöSvan
Ó. Sigur*
ÍÞRÓTTAÞATTUR.
HeiLir íslendingar!
Nú «r feominn skíðasnjór, seg
ár fólkið, engin þörf fyrir skíða
höll! Heíur ekki verið keppt
á sk'íðum uppi 'á Heiði? Jú, jú,
.— í síðustu viku febrúar var
loksins hægt að stíga á skíði
uppi á Heiði! í marz verður
aftur kominn alauð jörð. Þ-etta
með snjóinn verður því ekkert
nema tilhlakkið! Þegar harð-
sperrurnar eru að íara úr lær-
unum, er snjórúm horfinn.
Tafck! Og svo segir fólkið, það
er kominn skíðasnjór og eng-
in þörf fyrir skíðahöll! Ég segi
annað ....
Hvað verða sett mörg met í
©öngium. stökkum, svigi og
bruni þessa fáu daga, sem snjór
inn hefur hér viðdvöl? Engin,
það megið þið reiða ykkur á,
engin! Og til hvers er að iðka
íþróttir, ef ekki eru sett met?
Og hvers vegna verða engin met
sstt í þetta skiptið? Vegna þess,
að skíðagarparnir hafa ekker.t
getað aaft sig vegna snjóleysis.
Svona er það. Vegna þes's, að
hér er ekki nein skíðahöll! Ef
garparnir gætu mætt uppi á
heiði í fuilri æfingu, þá myndu
málin horfa^ dátítið öðruvísi
við! Þá yrðu öll met slegin.
Skiljið þið nú, að okkur vant-
ar skíðahöll?
Sumir eru eitfhvað að tala
um tómstundaheimni, Ég bara
spyr, — hvaða met er hægt
að setja í tómstundaheimilum?
Og hvað er hægt að gera dýr-
legra og stórfenglega í tóm-
stundum sínum, en að búa sig
undir að setja met? Nei, — upp
með skíðahöllina og það í
hvelli, — bravó, bravó!
Með íþróttakveðjum!
Vöðvan Ó. Sigurs.
vj'mip
Vesturgötu 10. Sírni 5434.
ha£a á fáum árum
j| uonið sér lýðhylli
i uffl land allt.
*
fc* »i < • ■ ■ • i« .niaiii imjuuwmxm
:y:y:y:Y:'
• • • • • • •
FRANK YERBY
Milljónahöllin
koma til vinnu á morgnn. En
ég tek það skýrt fram við þig,
að þetta verður í síðasta skipt-
ið, sem þú vinnur verkfalls-
menn á sama hátt og þú hefur
gert nú. Hið illa getur ekki
og má ekki ávallt ganga með
sigur af hólmi, Dawson.
Pride svaraði ekki.
Annars kom ég líka til þess
að bera fram þig við þakklæti
okkar verkamannanna, hélt
Henk.a áfram. Ég heyrði þig
skip.i þessum. . , þessurn djöfl
um, að skjóta ekki. Eg hef ein
hvern veginn á tilfinningunni,
að miklu verr hafi farið en þú
ætlaðist til.
Það er alveg rétt, tautaði
Prfde.
Mér þykir það slæmt, hvern
ig þetta tókst t.il, og ég kenni
í brjósti um þig, Pride Daw-
son. Þú vilt komast áfrana í líf
inu, en bardagaðferðir þínar
eru þér ósamboðnar. Þér mun
takast það fyrir sakir æsku þinn
ar og afls. En sá dagur mun
koma, að þú verður gamall, and
legir og líkamlegir kraftar þín
ir munu þverra eins og ann-
arra manna. Þá munu minning
arnar sækja á þig. Allt það illa,
sem þú hefur gert, mun standa
þér fyrir hugskotssjónum.
Gamall og þreyttur muntu
liggja í greni þínu, einn og yf
irgefinn, og þeir, sem þú hefur
ofsótt og gert miska, munu á-
sækja þig. Þú munt heyra radd
ir tauta til þín utan úr myrkr-
inu og þér mun finnasi sem ill
ir andar reyni að toga þig pið-
ur á við þá leið, sem útskúf-
aðra og fordæmdra bíður. Það
mun verða einmanalegt líf. Og
dauðinn verður það líka, hjá
þér. Það er hann að vísu fyrir
flesta, því dauðinn er sú skuld,
sem allir verða að gjalda og eng
inn getur skotið sér undan iié
látið aðra greiða iyrir sig. En
samt hrylltir mig til þess að
hugsa til þess, þegar dauðinn
sækir þig heim, því þú munt
verða meira einmana en nokk
ur maður getur afborið og eag
inn mun verða til þess að rétta
þér hjálparhöhd á dauðastimd-
inni. Já, svoleiðis verður það. .
Hann sneri baki við Pride
og gékk snúðugt út. Það bloss
aði sem ailra snöggvast upp í
hálfkulnuðum glæðunum um
leið og hurðin opnaðist og iok
aðist.
Pride stóð um stund í römu
sporum og horfði á dynar á
eftir verkalýðsforingjauurrí.
Svo klæddi hann sig ú'r jakk-
anum og lagðist endilagur upp
í rúmgarminn. Það brakah í
rúmbotninum undan þunga
44. DAGTJR
hans. Hann lokaði ekld aug-
unum heldur virti blaktandi
skímuna frá eldinum íyrir sér
lengi vel og án þess að hann
gerði sér grein fyrir því að á
hvað liann væri að hoita. Hann
vissi ekki hve löng stund ieið
þannig, kannske klukkutími
eða meir, síðan Henkja fór frá
honum, en þá var aftur barið
að dyrum.
Hann velti sér fram úr rúm
,nu, bölvandi í barm sinn y.fir
; að fá ekki að vera í friði svo
j hvíldarþurfi sem hann þó var.
j Hann sárverkjaði í allan lík-
amann. Hver einustu iiðarnót
j voru stirð og útlimirnir þung-
ir eins og blý.
Hann svipti hurðmni upp á
gátt. Það var eins og neðr:
kjálkinn dytti máttiaus niður
' á hökuna, svo mikið brá hon-
um, þegar hann sá hver kom-
inn var. En hann sagði ekki
1 orð. Það var ekkert hægt að
! segja, eins og á stóð.
Jæja, andvarpaði Esther
Stillworth. Ætlarðu ekki einu
sinni að bjóða mér inn?
Hann hvarflaði aúgunum frá
þykka loðfeldinum, sem um
j vafði grannan líkama hennar,
' til loðskianshúfunnar. sem
huldi silfurhærðan kollinn og
loks til hestanna, sem blésu
UPP °g niður af mæði eftir
' ferðaiagið.
J Veslings Esther varð eitthvað
að taka til bragðs til þess að
j fá umræðar af stað. Hún sagði
, í einhverju fáti: Ég þurfti að
kaupa hest og sleða til þess að
j komast alla leið í kvöld. Lest-
arstjórinn þorði ekki að láta
lestina fara yfir brúna yfir
gilið hérna rétt fyrir norðan
borgina.
Án þess að mæla orð frá
vörum vék Pride sér til hlið-
' ar og hélt hurðinni opinni eins
og væri hann að gefa henni
! merki um að koma inn. Hún
! lézt að minnsta kosti skilja
hann svo og gékk inn fyrir.
Hún fór ekki úr yfirhöfninni
heldur settist í fullum skrúða
fyrir framan eldinn. Eldbjarm
inn frá arninum flögraði um
andlit henni. Hún var þungbú
in og alvarleg á svipinn.
Pride skaraði í glóðina og
-bætti kolum á. Það snarkaði
hressilega í glæðunum.
Pride . . byrjaði Esther.
Já, Esther?
Ég . . . ég er komin tii þín.
Ég ætla ekki að fara heim aft-
ur. Ekki lifandi.
Segðu það ekki, hugsaði
Pride með sjálfum sér. Fyrir
alla muni talaðu ekki um líf
ið. Það liggja dauðir menn
^ssseXSis^ssa^BÆ^suaa^siassES
EFNALAUG
Af sérstökum ástæðum, eru efnalaugar-vélar til söiu
með hagstæðu verði í Færeyjum. Útflutningsleyfi til ís-
lands er fengið. (Vélarnar má greiða með íslenzkum pen-
ingum, ef óskað er).
Tilboð óskast send blaðinu merkt: „Færeyjar“.
m’fcTliliVBWW’B
I hérna í kofunum umhverfis
j okkur, skotnir, stirðir, kaldir
og líflausir. Ekki tala, Esther.
Það er hvorki staður né stund
til þess að tala neitt núna.
Ekki minnast á ást né líf né
framtíðina né morgundaginn,
Það er ails ekki viðeigandi
eins og nú er komið. Beygðu
heldur höfuð þitt í auðmýkt og
lotningu . . . En upphátt sagði
hann ekki orð.
Ég get gefið þér skýringu á
því, sem þú sást, hélt Esther á
fram. Ég get gefið þér fullnægj
andi skýringu, en þú myndir
ekki trúa mér.
Pride 'hey-rði til hennar, en
reyndi ekki að skilja hana.
Útskýra. — Útskýra hvað
Já. Þetta með-hana og Joe 'iitla
Fairhill. Það er svo langt siðan
það var. Heil eilífð síðan pað
gerðist. Ég er búinn að gleyma.
Þú kysstir hann, kannske hrtí-
urðu legið hjá honum líka. Ekki
veit ég. Veit ekkert um það og
vil djöfulinn eklíert um það
vita. Vil ekki einu sinni heyra
ekkert nema kveinin í konun
um hérna í húsunum í kring,
sem syrgja látna eiginmenn
sína. . . En ekkert af þessu'
heldur sagði hann upphátt.
Þú verður að trúa mér,
Pride. Þú verður. — Morrison
sagði mér að þú værir á leið
inni til Joseph Fairhill til þess
að drepa hann. Ég gat ekki lát
ið það ske án þess að reyna
að koma í veg fyrir það. Pride.
Heldurðu að ég myndi láta ó-
gert að reyna að koma í veg
fyrir að þú yrðir hengdur?
En það er einmitt það, sem
ég á skilið eins og nú er kcmið,
hugsaði Pride. Það er blóð í
snjónum, Esther. Blóð, sem ég
hef úthellt Ég hef drepið í'yrr,
og þá fékk það ekkert á mig.
vegna þess að það voru vopn-
aðir menn, sem höfðu skih’rði
til þess að verja sig, til þess að
geat borið hönd fyrir höfuð sér.
Það voru ekki vopniausir
menn, tómhentir menn, menn
sem ekkert höfðu í höndunum
nema skítuga kolamoia gegn
vopnuðum föntum og illmenn-
um neðan úr PittSburgh, sem ég
sigaði á þá.
Auk þess var Joseph saklaus,
hélt Esther áfram. Það var
pabbi, sem kom þér í þessa
gildu, Pride. Pride, ég get sa.nn
að það. Hann viðurkenndi það
fyrir mér. Sjáifur.
Pa . . . pabbi þinn. Hvað
ertu að segja? — Hvers vegna?
Af því að hann vildi revna
að stía okkur sundur. Hann
vill ekki að ég fái að giftast
þér. Ég fór til Joe til þess að
reyna að fá hann til þess að
hætta að troða þig um tær, en
hann gerði gys að mér. í þess
stað greip hann mig og kyssti
mig rétt í því að þú komst inn
til hans. Það var ekkert, Pride.
Þú hlýtur að skilja að ég gat
ekkert við því gert. Hann er
margfalt sterkari en ég og ég
tók það til bragðs að veita hon
um ekki mótspyrnu. Hann
hefði orðið svo æstur að hann
hefði getað gripið til hvers sem
vera sjtal. Veiztu ekki hvað ég
elska þig heitt, Pride?
Nú var hann farinn að taka
eftir. Hann leit við henni. Aug
un síækkuðu og það var eins
■■■■■■■■■■
■■■■■■■■■■■■■■■■
Smurt brau^.
Snittur.
Til í búðinni allan dagirm.
Komið og veljið eða símiB.
Síld & Fiskur* *
Dra-Viðtíerðfr.
Fljót og góð afgreiðsls,
GUÐL. GÍSLASON,
Laugavegi 63,
iími 81218.
Smurt brauð
oá snittur.
Nestisnakkar.
Ódýrast og bezt. Vin-
samlegast pantið meS
fyrirvara.
MATBARINN
Lækjargötu 6.
Sími 80340.
Köid borð oú
heitur veizlu-
matur.
Slid & Fiskur.
Samúðarkort
Slysavarnafélag* islandi
kaupa flestir. Fást hjá
filysavarnadeildum nm
land allt. 1 Rvík í hann-
yrðaverzluninni, Banka-
stræti 6, Verzl. Gunnþór-
unnar Halldórsd. og skrif-
stofu félagsins, Grófin 1.
Afgreidd í síma 4897. —
Heitið á slysavarnafélagið.
Þa8 bregst ekki.
Ný|a sendl-
bfiastööin h.t.
hefur afgreiðslu í Bæjár-
bílastöð-inni í Aðalstræti
16. — Sími 1395.
M innlngarsDÍiöið
Barnaspítalasjóðs Hringsins
eru afgreidd í Hannyrða-
verzl. Refill, Aðalstræti 12
(áður verzl. Aug. - Sveiul-
sen), f Verzluninni Victor
Laugavegi 33, Holts-Apó-
teki,, Langholtsvegi 84
Verzl. Álfabrekku við Suð-
urlandsbrauf, og Þorsteinjí-
búð, Snonabraut 61.
Hús og íbúðir
af ýrnsurn . stærðum
bssnum, útverfum bæj-
arins og fyrir utan bæ-
inn til sölú. — Hðfum
einnig til sölu jarðir
vélbáta, bifreiðir oj
verðbréf.
Nýja fasteignasalan.
Bankastræti 7.
Sími 1518 og kl. 7,30—
8,30 e. h. 81540.
Alþýðublaðinu
'
________________a