Alþýðublaðið - 28.02.1953, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 28.02.1953, Blaðsíða 8
y KÓMMÚNISTAR og íhaldsmenn halda því báðir fram, að flokksmenn þeirra í verkalýðsfélögunum eigi að lúta flokks pólitískum fyrirmælum einnig í stétt- armálum. Alþýðuflokksmenn ráða ejálfir afstöðu sinni í verkalýðsmálum. STJÓRNMÁLASKÓLI FUJ í Reykja- vík kemur saman í Ingólfscacfé í AI- þýðuhúsinu við Hverfisgötu á sunnu- daginn kl. 2 e. h. Gylfi Þ. Gíslason al- þingismaður flytur erindi um jafnaðar- stefnuna og lýðræðið. — Mætum öll. áróitií danskra fræimanna í handritamál- Ðr. Páll isólfsson ieikur m á máiefnalegar rökræður. plöfur fyrir rHis Masters foice' Marfin Larsen segir, að seining handritasýn- ingarinnar hafi verið ókurteisi í garð !s - lendinga, sem eigi engan sinn líka. MAKTIN LARSEN, fyrrum sendikennari Dana við Há- skóia Islands, hefur á ný tekið til máís í handritadeilunni með stórmerkum greinum í *tímaritinu Verdens Gang og Kaup- mannahafnarblaðinu Social-Demokraten. Er Martin Larsen þungorður í garð dönsku vísindamannanna, sem standa að handritasýningunni í Kaupmannahöfn. Kemst hann svo að orði. að í umræSunum um handritamálið hafi verið settar fram skoðanir, meðal annars af kunnum fræðimönnum, sem ekkert eigi skylt við málefnalegar rökræður, og þannig lrafður í framriii áróður gegn afhendingu handritanna til að villa um fyrir almenningi, ýkja hlut Dana og kasta rýrð á framlag Is- lendinga. I grein sinni í Verdens Gang rekur Martin Larsen á mjög lofuSu 30© dagsverk- skilmerkilegan hátt sögu hand- um fii kirkjubygging- arinnar, ÓHÁÐI fríkirkjusöfnuður- inrí vinnur nú ötullega að því að undirbúa byggingu kirkju ainnar, sem verður reist á horni Stakkahlíðar og Háteigs vegar. Á safnaðarfurídi í gær lofuðu ýimsir af safnaðarfólk- inu alls 300 dags\'«rkum í sjálf boðavinnu við krrkjubygging- una. Einn karknaður hefur lof að að vinna í heilan mánuð og ein kona hefur lofað 20 dags- verkum og önnur 15 dagsverk- um. Sótt hefur verið um leyfi til fjárhagsráðs um að fá að gera kinkjuna fokhelda í haust, og gerir söfnuðurinn sér vonir um að leyfið fáist hið fyrsta, þar sem söfnuðurinn, sem í eru 2000 manns, hefur hvergi sama stað fyrir guðsþjónustur eða safnaðarfundi. í dag kom út fyrsta eintak af blaðinu „Safnaðacmál“, sem Óháði fríkirkjusöfnuðurinn gef ur út. Þar er skýrt frá safnað- armálum og m. a. því, að söfn- uðurinn hafi opnað skrifstofu á Laugaveg 3, þar sem seldir eru happdrættismiðar kirkj ubygg- fngarsjóðs og tekið á móti lof- orðum um vinnuframlög. Skrif stofunni veitir forstöðu Guð- inundur Þórðarson stúdent. landar hans hafi þá fyrir löngu misst allan áhuga á þeim. í þessu sambandi nefnir ritamálsins og gerir grein fyrir ( Martin Larsen nokkra samtíð viðhorfum þess í dag. Leiðrétt- j arnienn Áma Magnússonar, ir hann þar ýmsar rangfærslur _ sem hafa með starfi sfnu og bendir á, hvað áróður sumra þeirra, sem andvígir eru af- hendingu handritanna. sé frá- leitur og seinheppilegur. Grein Martms Larsens í So- cial-Demokraten nefnist Vís- indi og áróður og er skrifuð í hnekkt rækilega þessari ófræði mannlegu fullyrðingu. Hann nefnir Arngrím lærða, séra Magnús Olafsson, scm gaf út Snorra-Eddu, séra Jón Erlends son, sem afritaði handrit, séra Ketil Jörundsson, sem afritaði tilefni af handritasýningunni j Egils sögu og bjargaði Sonator og greinum prófessoranna j reki frá glötun, Brynjólf Kaare Grönbechs, Pauls V. Sveinsson biskup, Rubows og Pauls Diderichsens og Svends Dahls fyrrverandi ríkisbókavarðar í sýningar- skránni. Bendir Larsen á það, að við opnun sýningarinnar' ina og lætur í Ijós udrun sína Þormóð Torfason, Pál Vídalín og Björn Jónsson á Skarðsá. Loks gagnrýnir Martin Lar- sen val manna í sýningarnefnd hafi ekki verið látið falla eitt einasta vinsamlegt orð um ís- land, þó að þjóðardýrgripir þess séu þarna til sýnis. og tel- ur, að slík ókurteisi eigi engan sinn líka við hliðstæð tækifæri. Þvert á móti færir greinarhöf- yfir því, að gengið var framhjá Jóni Helgasyni rófessor, sem sé eini maðurinn í Danmörku, auk Sigurðar Nordals sendi- herra, sem hafi til að bera víð- tæka þekkingu á handritunum. Segir hann að lokum, að um- undur rök að því, að reynt hafi, ræðurnar urn handritamálið verið á lúalegan hátt að gera ! verði að vera málefnalegar. A1 S knhém Aiþýðu- flokksíélags Halt- aríjarðar í kvold ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG $ HAFNAEFJARÐAR heldmú árshátíð sína í kvöld k!. • 7.30. Hefst hátíðin með I>orð: haldi. Emil Jónsson fl.ytur; ræðu, Alfreð Clauserí svng-^ ur og Stefán Júlíusson Ies^ upp. Síðan verður dansað.\ Alþýðuflokksfólk er hvatt\ til að fjölmenna r>g takaý með sér gesrtl. Áðgnnguníið-S ar fást í Alþýðuhúsinu eítirS kl. 2 í dag. S v lítið úr merkum íslenzkum fræðknanni við opnun sýning- arinnar. Hér á Martin Larsen við það, að Kaare Grönbech prófessor sagði í ræðu sinni, að bví mið- ur væri ekki hægt að sýna nein handrit af Njálu, þar eð þau hefðu verið lánuð til íslands, undirbúning sýningarinnar bor ið svo brátt að, að c-kki befði vezdð hægt að innkalla bau í tæka tíð og forráðamenn henn- ar auk þess ekki viljað „trnfia beiðarlegan marm í starfi hans“, en bau orð vöktu kátínu sýningargesía. Martin Larsen scrír, að sá, spm hér muni átt við. sé Einar Olafur Sveinsson nrófessor, en hann vJnni um þessar mundir að nvrri útgáfu af Njálu á grundve'li handri+- anna og muni manna mest bafa rannsakað Njálu og handritin af Iienni. Martin Larsen færir fram fjölmörg rök fyrir gagnrýni sinni á dönsku rísindamenn- ina, en bezt og skemmtilegast tekst honum þó upp, þegar hann svarar þeim ummælum Svends Dahls í grein hans í sýningarskránni, að Árni Magnússon hafi á sínum tíma verið eini íslendingurinn, sem bar skyn á handritin, því að menningur, sem þarfnis-t leið- sagnar í málinu, og stjórnmála mennirnir, sem komi til með að leiða það til lykta, eigi kröfurétt á því, að sannleikur málsins sé sagður, en ekki hafð ur í frammi áróður undir yfir- skini vísindanna. Telur rétt, að hljómsveitarstjóra^taðam við þjóóieikhúsið hefði verið augiýst DR. PÁLL ÍSÓLFSSON TÓNSKÁLD cr á förum til Bret- lands innan skamms, þar sem hann leikur nokkur verk eftir Bacli inn á hljómplötur, á vegum hins heimsþekkta fyrirtækis „His masters voice.“ Þá hefur dr. Pali og verið boðið að halda sjálfstæða orgel hljómleika í brezkum borgum, meðal annars í Birmingham, en óvist er hvort hann getur komið því við,' sökum annríkis, en hann mun aðeins hafa þriggja vikna viðdvöl í Bret- landi. „Það tekur sinrí tíma að leika inn á hljóimplötui',“ segir dr. Páll. „Hálfu erfiðara en að halda hljómleika.“ VILL LATA AUGLYSA STÖÐUNA Fyrst við erum farnir ræða um tónlist, — hvað seg- Irðu um „tónlistarstyrjöldina“ svonefndu. sem nú er mikið rætt um í borginni? »Ég er á förum til útlanda og hetf því miður ekki haft tíma til að taka þátt í opinber- um umræðum um þetta mál, sem varðar mjög velferð tón- listarinnar á íslandi og þjóð- leikhússins sjálfs. En ég vil aðeins taka þetta fram í því sambandi: clg tel sjálf- sagt, að jafn býðingarmik- il staða, sem hljómsveitar- Dr. Páll ísólísson. ræða þetta mál frekar að sinni, —- mun gera það, þegar þörf krefur, þegar ég kem heim aft- ur. Ég hef um fjörutíu ára skeið unnið að tónhstarmálum á íslandi og mun að sjálfsögðu láta mig þau mál nokkru. skipta á meðan ég er uppistand andi. Hér er á ferðinni mikið alvörumál, sem leysa þarf í fullri einlægni og af fyllstus stjórastaðan við þjóðleikhúsið j hreinskilni, sjálfri tónlistinni á er og verður, sé auglýst til um- sóknar, áður en hún er veitt, eins og til dæmis að taka staða útvarpsstjóra og þjóðleikhús- stjóra, svo að mönnum, bæði útlendum og innlendum, gefist tækifæri til að sækja um hana. Þá tel ég og nauðsvn bera til, að nefnd tónlistarmanna sé þjóðleikhúsráði og þjóðleikhús stjóra til aðstoðar, varðandi tónlistamiál þjóðieikhússins. Einnig tel ég nauösyn bera til að þegar í stað náist fullt sam- komulag milli þjóðleikhússins og symfómuhljómsveitarinnar.11 MIKIÐ ALVÖBUMÁL „Annars óska ég ekki að Agnar Bogason fær hæsfu sekí, er dæmd hefur verið í meiðyrðum Og Vilhjáímiir Þór hæstu miskabætur, sem dœmdar hafa verið vegna meiðyrða í DESEMBERMÁNUÐI 1951 höfðuðu Vilhjálmur Þór for— stjóri og Sambanö íslenzkra samvinnufélaga mál á hendur Agnari Bogasyni ritstjóra og ábyrgðarmanni Mánudagsblaðs ins vægna nafnlausrar greinar, sem birtist í 44. tölublaði 4. ár- gangs Mánudagsblaðsins með aðalfyrirsögninni: , Ljótasti reikningurinn í Landsbankan- um“ og undirfyrirsögninni: „Þegar Jón Árnason reif ávís- un Vilhjálms Þór í sundur.“ Miðvikudaginn 25. þ. m. var á bæjariþingi Reykjavíkur kveðinn upp dómur í máli þessu. Voru meiðyroin um Vil- hjálm Þór og SÍS í nefndri grein, sem dómarinn tald.i „verulega meiðandi og móðg- andi fyrir stefnendur“, dæmd dauð og ómerk og Agnar Boga son dæmdur fyrir þau í 2500 króna sekt, en 20 daga varð- hald komi í stað sektarinnar. ef hún greiðist ekki mnan 15 daga frá lögbirtingu dómsins. Þá var Agnar dæmdur til að (Frh. á 7. síðu.) íslandi til eflingar og góðs framgangs.“ Nefin flækl og afli Iffifl ÞORLÁKSHÖFN í gær. LANDLEGA er í dag hjá bátunum hér vegna veðurs. í gær voru þeir á sjó, en netin voru öll flækt eftir óveðrið og afli lítill. Brezkur togari kom tii IsafjarSar me§ bilaðan kefii ÍSAFIRÐI, 25. febr. í DAG kom hingað brezkur togari, Hudderfield Town, GY 261, og var hann rneð bilaðan 'ketil, nokkur rör í ktalinum láku. Skipið fékk viðgerð. B.v. ísborg kom af veiðum í dag. Afli var um 100 smál. af saltfiski og 40 smáiestir af ís- fiski. Megnið af saltfiskinumi er stór ufsi. B. SIGHV. Ssííringar fá loðnu ai sunnan lil beilu ÍSAFIRÐI, 25. febr. M.B. HUGRÚN kom í dag með 10—12 smál. af hrað- frystri loðnu frá Faxaflóa til útgerðarfélaganna hér í bæn- um. Binda sjómenn miklar vora ir við þessa nýju beitu og vænta þess, að afli muni glæð- ast frá því, setm verið hefur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.