Alþýðublaðið - 28.02.1953, Blaðsíða 7
Laugardagur 28. febrúar 1953.
ALÞYÐUBLAÐIÐ
7,
r
Ogæfuhöggin
Framhald af 5 síðu.
þjóða okkar, og það var erlend
ur maður, sem hóf málvöndun
arstarf það, sem enn var unn-
ið af forgöngumönnum ung-
mennafélaganna í upphafi þess
arar aldar. Ég man eftir leið-
beiningum frá ungmennafélög'
unum um það, hver orð, hverj-
ar setningar eða orðaröð væri
dönsk. Sleitulaust hefur verið
unnið gegn áhriifuni danskrar
tungu, allt frá dögum Rasks.
Ný hætta steðjar þó að, eða
hættur má segja. því að hljóð-
villa og latmæli er mjög erfið
viðfangs, en mörgum mun þó
efst. í huga sú ógnun, er stafar
frá enskri tungu, eða kannski
ég ætti að segja amerískri mál
lýzku, — og gildir en nþá fy.lli
lega gamla orðtakið, „auðlærð
er ill danska“, aðeins þarf að
skipta um síðasta orðið.
Hve langt er þangað til skipa
þarf málhreinsunarnefnd í
hverju ungmennaíélagi vegna
ensk-amerí'skra álxrifa á ís-
lenzka tungu? Er kannski kom
inn tími til þéss nú þegar? Sér
ekki íslenzkt fólk, hvert stefn
ir? Vitanlega hlýtur óblindað-
ur almenningur að sjá það.
Eftir hverju er þá beðið? Það
er einfaldlega beðið eftir því,
að aðrir byrji, að einhverjir
taki forustuna. Það' er hugsana
letiir, sem veldur seinagangi
mörlandans. Við skulum ekki
spilla sambúð okkar með því
að deila um það, hvað olli her
verndarsamningnum, Ekki
eyða kröftum í stríð um orð-
inn hlut, heldur bindast sam-
tckum um verndun íslenzkra
menningarverðmæta.
Nennum að hugsa sjálf, minn
umst þess, að pólitískir liðs-
oddar eru breyzkir menn, eins
og við, þeir geta glapizt, og
þeir geta gleymt, þess vegna
er lítið skrifað um íslenzkt
þjóðerni í dag, en meira um
gjafakorn og efnahagslega að-
stoð. Menn eru hræddir við að
tala um þessi mál, af því að
þá er á lofti kommúnististimp
illinn í höndum. þeirra Símon-
ar Knúts og Árna beysks vorra
tíma.
En ættum við ekki heldur
að minnast andlegra afreka
Egils Skallagrímssonar og
Snorra Sturlusonar en láta
truflast af erlendum jazz í orð
um og tónum.
ÍSLANDI ALLT!
lenzku hjarta, sem að er stefnt.
Eg lýk orðum mínum með
þessu erindi klettafjaUaskálds-
ins:
,,Því sál hans. var stælt af þvi
eðli, sem er
í ættlandi hörðu, sem dekrar
við fátt,
sem fóstrar við hættur, því það
kennir þér.
að þrjózkast við dauðann með
trausti á þinn mátt.
I voðanum skyldunni víkja ei
úr
og vera í lífinu sjálfum sér
trúr“.
Megi þessi lýsing eiga við
okkur öll. hvert og eitt, þá
þyrftum við engu að kvíða um
framtíð íslenzkrar menningar,
þá væri tjáð í verki heilbrigð
ættjarðarást og kjörorð . ung-
mennafélaganna brennt í svip-
mót hvers manns, kjörorðið
okkar allra: „íslandi allt“.
E.S.
Eftir áeggjan nokkurra vina
minna hef ég hagrætt lítils-
háttar orðalagi á ræðu þeirri,
sem ég flutti á síðustu Snorra-
lrátíð að Reykholti, og ráðizt
í að senda Alþýðublaðinu hana
til birtingar.
G. B. B.
Ógæfuhöggin ...
Framhald af 4. síðu.
dugnaði Sigurðar hafa verið
þar að verki. Án margra slíkra
hefðu breytingarnar orðið
fæiri og minni en nú er.
Báðar þessar æviminningar
eru lærdómsríkar, og þá ekki
sizt fyrir unga fólkið, sem ekki
þekkir þau kjör, er íslendingar
fyrir, um og fyrst eftir alda-
mótin höfðu við að stríða. Það
þarf að muna-, að íyrir starf —
oft þrotlaust starf — margra
þeii'ra, sem nú eru að hverfa af
sjónar.sviðinu, getur þjóðin í
dag veitt landsins börnum þau
þægindi, er hún á nú völ á.
Starf þessara manna á að
vera ungu kynslóðinni hvatn-
ing. til nýrra athafna, meiri
þekkingar, meiri mannkær-
leika til alls- og allra, til að
gera þjóðlífið fegurra og' betra.
Þess vegna ræð ég öllum,
ungum og gömlum, til að le?a
þessar tvær ágætu bækur. með
I.td'VglÍ.
í þeim felst mik-ill lærdóm-
ur, sem er ýmsu eðru námi
nvtsamara.
Átthagafélögin okkar í
Reykjavík eru arftaki ung-
mennafélaganna, form þeirra
og gerð er að nokkru leyti frá
þeim. og sama. má um verkefn
in ’ségja. Þau eru því eða eiga
að vera öðrum félögum fremur
hafin yfir dægurþras og ríg
stjórnmálanna.
Átthagaböndin eru treyst
með því að leggia lið listum,
íþróttum og annarri íslenzkri
ræktun í heimabvseðinni. Átt
hagaþránni er svalað meþ.fórn
fúsu starfi. Með hátíðum heima
í héraði erui, vináttuböndin
treyst, tryggð sýnd bernsku-
stöðvum, kynningar og minn-
ingar endurnýiaðar og nærðar.
Æskutryggð við menn og móa
upprifjuð og anda gædd með
spjalli, með samvinnu um
lausn verkefnanna og kannski
ekki hvað sízt með hlviu hand-
taki og þöglurn kveðium.
En allt ber sviomót þess, að
„það er óskaland islenzkt, sem
að yfir þú býr“. Það er rækt-
un manns og rnela, anda og
auðnar, það er verndun og efl
ing þess innsta og bezta I ís-.
Hafnarfirði í janúar 1953
öskar Jónssonv
SKiPAHTfi€R«»:<
BIKISIWS j
Hekia *
austur um land í hringferð
hinn 5. marz. Tekið á móti
flutningi til
Fáskr úðsf j ar ðar
Reyðarfjarðar
Eskifjarðar
Norðfjarðar og
Seyðisfjarðar
í dag og á mánudag. Farseðlar
seldir á þriðjudag.
Helgi Helgason
Tekið á móti flutningi til
Vestmannaeyja daglega.
Minningarsojöld
ivalarheimilis aldraðra sjó-
manna fást á eftirtöldum
stöðum í Reykjavík: Skrif-
stofu sjómannadagsráðs,
Grófin 1 (gengið inn irá
Tryggvagötu) sími 82075,
skriístofu Sjómannafélagí
Reykjavíkur, Hverfisgötu
8—10, Veiðarfæraverzlunin
Verðandi, Mjólkurfélagshú*-
inu, Guðmundur AndréssoE
gullsmiður, Laugavegi 50,
Verzluninni Laugateigur,
Laugateigi 24, tóbaksverzlun
inni Boston, Laugaveg 8,
og Nesbúðinni, Nesvegi 39.
í Hafnarfirði hjá V. Long
Húsið. sem fauk
Framhald af 1. síðu.
en síðan veggirnir þeytzt út í
loftið.
LANGT UPP FYRIIÍ
ÖNNUR HÚS
Ekki skall skólahúsið á
neinum öðrmn húsum, held-
ur mun rokan hafa tekið það
hátt upp fyrir önnur hús,
splundrað því að mestu leyti
og þeytt því sundurtættu
allt að 300 m. leið til sjávar
og út á sjói en spýtnabraki,
járnplötum og ýmsu dóti úr
því rigndi eins og fcráviði yf-
ir þorpið og hágrenni.
FORSTOFAN EIN EFTIR —-
MIÐSTÖÐIN SKÆLD
OG SNÚIN
'Húsið hefur slitnað ofan af
grunninum, og stóð ekkert eft-
ir nema forstofan. sem byggð
var 1949 við húsið. Þá varð öll
miðstöðin í húsinu ónýt, þótt
ekki fyki hún, og allar leiðslur
sliældar og snúnar.
HEFÐI LÁTIÐ LÍFIÐ UNDIR
MIÐSTÖÐVAROFNINUM
Drengurinn, sem varð
fyrstur var við það, sem
kom inn um gluggann, og
kastaði sér niður á gólf, svö
að það hitti hann ekki, hent-
ist þegar frá glugganum aft-
ur, og mun það liafa viljað
lionum til lífs, þvíaðmiðstöðv
arofn, sem stóð undir glugg-
annm, lagðist flatur inn á
sólf og mundi drensurinn að
líkindum hafa orðið undir
lionum ella.
SKÓLAST.TÓRINN
KASTAÐIST FRAM Á GANG
Einhvern veginn gerðist það,
að skólastjórinn kastaðist fram
á gang, er rokan reif húsið
upp, og hlaut hann í þeim
sviptingum allmikil meiðsli.
Hann var meðvitundarlaus
fyrst, mun haf-a fengið heila-
hristing og áverka á höfuð.
Var hann fluttur í sjúkrahús á
ísafirði.
FJÖGUR BÖRN
FLUTT í SJÚKRAHÚS
1000 BINDA BÓKASAFN
EYÐILEGGST
I skólahúsinu var geymt
bókasafn þorpsins, og hvarf
það að heita mátti með hús-
inu. Bókasafnið var rúmlega
1000 bindi, en eítir að húsið
fauk, var tínt saman ei,tt-
hvað lítils háttar af bókum,
en mikið af þeim var þó
skemmt.
ÖLL HÚSGÖGNIN IIURFU
Ekki nægði það þó, heldur
hurfu öll húsgögnin að heita
mátti einnig, meira að segja
skólaborðin og stólarnir, sem
börnin sátu við. Orgel, sem
bæði var skóla- og kirkjuorg-
el, því að engin kirkja er í
þorpinu, og fóru guðsþjónust-
ur fram í skólanum, fór sömu
leið, prédikunarstó.ll og messu-
búnaður allur, ank kennslu-
tækja.
HVAÐ VARÐ UM HÚSIÐ?
Það þykir næsta undarlegt,
hvernig þetta fátíða fyrirbrigði
gerðist, og hversu mset allt
lauslegt í húsinu fauk út í busk
ann, án þess að nokkurt barn
skyldi farast. Virðist húsið
hafa sundrazt svo g'ersamlega,
að varla' finnst úr því heillegur
liluti.
30 MANNS AÐ LEITA
30 manns voru að leita um
allt borpið að bókum, gripum
og öður, er ef til vill væri nýti-
legt. en fekk ekki nema drasl í
nok-kra pöka. Fannst orgelið t.
d. í rúst langt frá grunninum.
ÓHEMJU TJÓN
Eins og skilst af því, sem að
framan er sagt, hefur hreppur
inn beðið óhemju tjón við
þennan atburð, enda margt
fleira verðmætra hiuta misst
en skólahúsið sjálft.
Meiðyrðadómur
(Frh. af 8. síðu.l
greiða Vilhjálmi Þór miska-
bætur, að upphæð kr. 3000,00.
Um bótakröfu Sambands ís-
Lenzkra samvinnuféiaga segir í
dómnum, að rétturinn geti fall
izt á það með stefnanda, að
hin umstefndu umœæl': séu til
þess fallin að baka SÍS fjár-
hagstión, en telii hins vegar,
að SÍS hafi ekki leitt nægileg
rök að því, að um siíkt tjón
hafi raunverulega orðið að
ræða. Loks var Agnar dæmdur
til að greiða Vilhiálmi og SÍS
1200 krónur í málskostnað og
100 krónur til bess að stand-
ast kostr.að af birtlngu dóms-
ms.
HANNES A HORNJNTJ.
Framhald af 3. síðu.
heianilin geta ekki, undir flest-
um kringumstæðum, greitt það
kaup, sem stúlkurnar geta feng
ið annars staðar. þetta er aðal-
undirrótin. Auk þess -virðast
stúlkur e-kki nú orðið vilja vera
í vistum. Það er að nokkru leytj
sprottið af misskilniirgi þeirra,
því að við heimilisstörf hjá góð-
um húsmæðrium geta þær lært
meira en í mörgum skólum.
------------------
Heiðurspeningar ...
(Frh af 1. síðu.)
seti íslands heiðurspiemnginn
og einungis í eitt skipti — á
afmælisdegi herra Sveins
Björnssonar hinn 27. febrúar
1953, eftir ((illögu þriggja
manna nefndar, sem í eru:
Formaður orðunefndar, Matthí-
as Þórðarson prófessor, form..
skrifstofustjórinn í forsætís-
ráðuneytinu, Birgir Tliorlacius,
og ritari forseta íslands, Hen-
rik Sv. Björnsson. — Heiðurs-
peningurinn er úr silfri. Á
framhlið hans er mótuð mynd
herra Sveins Björnssonar, en
á hakkijg er skjaldarnrerki ís-
lands.
Forseti sæmdi í gær þessa
menn heiðurspeningnum:
Fyrrverandi forsetafrú,
Georgíu Björnsson,
Steingrím Steinþórsson,
Stefán Jóh. Stefánsson,
Ólaf Thors,
Björn Þórðarson,
Hermann Jónasson,
Jón Pálmason,
Jó’/ Ásbjörnsson,
Vilhjálm Þór,
Guðmund Vilhjálmsson,
Jóhann Sæmundsson,
Gunnlaug Halldórsson húsa-
meistara Bessastaða,
Kristjón Kristjánsson, bif-
reiðarstjóra forseta frá
öndverðu,
Jón Krabbe,
Tryggva Sveinbjörrisson,
Önnu Stephensen, ritara i
sendiráði í.slands í Kbh.
Samkvæmt tilmælum nefnd
arinnar ber forseti íslands,
herra Ásgeir Ásgeirsson, einn-
ig heiðurspeninginn.
^adarstöð
(Frh. af 1. síðu.)
engin skilyrði eru til þess að
reisa miðunarstöð við irinsigl-
inguna í Grindavík og ekki er
talið ráðlegt að setja ljósbauju
við innsiglinguna vegna hinna
sérstöku aðstæðna, sem fyrir
hendi eru.
Sem útgérðarbær vex Grinda1
vík hröðum skrefu.m. Þeim
fjölgar stöðugt, sém sækja sjó
frá þessari verstöð, sem liggur
svo vel við hinum auðugu fiski
miðurri, og má því ekkert spara
til að auka öryggi þeirra. sem
sjóinn sækja þaðan.
B arnasamk oma
í Tjarnarbíó kl. 11 á moi'gun.
Séra Óskar J. Þorláksson.
llIlllllllilliíílfiÍlllllllllllllllllllSllílllli'lillffllliiffllS1 'llii." !:'l !'!'!1I!I!!I!IIS
Mörg börn meiddust eitthvað,
hlutu Sikrámur og önnur
f-mærr-i meiðsli, en þau, sem
flytia þurfti á sjúkrahús, hétu:
Guðrún Skúladóttir. Sigríður
Þórðardóttir, Halldór Ásgeirs-
son og Ólöf Högnadóttir. Eitt
beirra meiddist all-alvarlega á
höfði og annað skarst á nefi.
Kennslukonan slapp alveg, ó-
meidd.
SKEMMDIR Á ÖÐÍtUM
HÚSUM
Ýmis önnur hús í næsta ná-
grenni skólahússins skemrnd-
ust einnig af völdum braks,
sem yfir þau rigndi. T. d. brotn
uðu gluggar í verkamannabú-
stöðunum og víðar.
Getum smíðað hurðir fyrir bílskúra, pakkhús o. fl.
með stuttum fyrirvara.
Hurðirnar eru með nýjum „upphífingarútbúnaði“
og opnast og lokast með einu handtaki.
Nánari upplýsingar x ski'ifstofunni.
Byggingarfélagið Brú h.f., Defensor, sími 6298. j
iiiiininnuniiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinniiniiiinmniiiiHiiniinmiHuiBFiMimnMiHiimninniiiiiiniiiiiiniiiiiiiinffliinniHiiiiniiiiniiiiiiiiaiiMiiniBiBiiafliiiSM