Alþýðublaðið - 01.03.1953, Page 4

Alþýðublaðið - 01.03.1953, Page 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sunnufla'gur 1. marz Útgefandi. Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hanntbit VaSldimarsson. Meðritstjóri: Helgi' Sæmundsson. Fréttastjóri: Sigvaldi Hjáimarsson. Blaðamenn: Loftur Guð- mundsson og Páíl Beck. Auglýsingastjóri: Emma Möller. Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Auglýsingasími: 4906. Af- greiðsjusimi: 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8. Askriftarverð kr. 15,00 á mán. í lausasölu kr. 1,00 Allíaf að íapa. Guðmundur J, Guðmundsson: únarsiy ÞEGAH kommúnistaflokkur íslands fór að dæmi fhaldsins, sœn kennir sig við sjálfstæði, og lagði niður sitt rétta nafn, héldu margir, að það væri sannleiikur, að borfið hefði verið frá stefnu alheimskom- múnismans, og að það væri ætlunin að sameina íslen7,ka alþýðu um lýðræðissósíalism- ann. Jafnvel þaulæíðir stjórn- málamenn, eins og Héðinn Valdimarsson, létu b’ekkjast af yfirbreiðslunni. En það var ekki liðinn langur tími. þegar hann sá og skildi, að honum hafði skjátlazt. Hann var stadd ur í kommúnistaflokki, en ekki í lýðræðissinnuðum jafnaðar- mannaflokki, og réði þar engu, sem máli skipti. Eftir það kvað ekki mikið að þessum þrótt- mikla manni í pólitík. Hann dró sig í hlé og hætii brátt að beita sér á því sviði þjóölírsins. Fjöldi ágætra marma og kvenna. sem fóru með Héðni Valdimarssyni úr Alþýðu- flokknum yfir í S.-imeiningar- flokk alþýðu, sósíalistaflokk- inn, varð fyrir sömu vonbrigð- unum. Einn og einn sneri aftur mjög fljótlega, aðrir voru leng ur að átta sig, og sumir ánetj- uðust kommúnismanum alger- lega og eiga ekki afturkvæmt úr þeim álagaham. Það var komin á það full revnsla, að undir merki kom- múnismans vildi ísienzk al- þýða ekki ganga. Brynjólfur og Einar höfðu drum samart heitt ölium þeim áróðursbrögð um, sem þeir kunnu, en flokk- urinn stækkaði ekki. Þá var gripið til samfylkingar- og sameiningarhræsninnar, 02 kommúnismanum afneitað í bili, og með því tókst að sv'kja nokkur þúsund kjósendur und ir merki flokksins sem samein ingarflokks alþýðu. Um líkt leyti hóf Sjálfstæðisflokkurinn undir fcrustu Biarna Bene- diktssonar hjá’parstarfsemi sína við kommúnista í verka- lýðsfélögunum. Skilaði sú þjónkun „Sjálfstæoisflokksins“ kommúnistum driúgan spöl á- leiðis til aukins fvlgis. Að síð- ustu voru það svo heimsmálin á seinni stríðsárunum. sem efldu kommúnismann hér á landi eins og víða annars stað- ar. Þetta eru aðalatriðin í þró- unarsögu kommúnismans hér á landi. Þetta er skýrjngin á því. að hér er riú óéðlileca og hættulega stór kommúnista- flokkur undir fölsku flaggi. En þegar hér var komið stöðvaðist framsókn kommún- ista og brátt fór að halla undan fæti fyrir þeim. Síðan hefur hnignunin verið auðsæ, og nú seinustu missirin eru þeir allt- af að tapa. Það var beim mikið áfall, er augu Héðins onnuðust fyrir eðli þeirra og atferli. Þar kom h'ka, að þeirra langslyngasti á- róðursmaður á sameiningar- grundvellinum, Sigfús Sigur- hjartarson, gerði sér ljóst, að hann gæti ekki fellt sig við hina blindu Moskvudýrkun. Var honum þá þokað burt af alþingi. Síðan féll hann frá á bezta aldri, og mistu þeir þar sinn haldbezta ter.gilið við fólkið. Nú fór að halla undan fæti fyrir kommúnistum í ýmsum verkalýðsfélögum, og þar kom, að þeir misstu vfirráðin yfír Alþýðusambandi íslands. Dags brúnarkosningar fyrir nokkr- um dögum leiddu í Ijós, að t.ap þeirra er byrjað einnig þar. En Dagsbrún er sá akur, sem þeir hafa ræktað vendilegast, enda þeim ljóst, að missi þeir Dags- brún, er búið að vera rneð sós- íalistaflokkinn, nema sem fá- menna klíku Moskvukommún- ista. Hefði þó tap þeirra í Dags brún komið betur i ljós, ef Sig- urður Guðnason hefði hætt, eins og til stóð. En af því gat ekki orðið, þar sem tveir prins ar börðust um formannssætið í Dagsbrún og þingsæti í Revkja vík, ef Sígurður hætti. Sundrungin var auðsæ, , en með framboði Sigurðar einu sinni enn mátti fresfa .því, að hún yrði eins opinber, og var svo gert. — Víðar hriktir þó í máttarviðum kommúnista- flokksins, því að alvarleg sprunga er komin í þingflokk- inn. Munu þeir Steingrímur Aðalsteinsson og Áki Jakobs- son tæpast verða í kjöri fyrir Sósíalistaflokkinn oft.ar, enda er þeim kunnugt um dvínandi fylgi hans bæði á Akureyri og Siglufirði. ” . Ástæðurnar til þess að fylgið er að hrynja af Sósíalista- flókknum eru sjálfsagt margar. En nú er öllum Ijóst, að flokk- urinn er hreinræktaður komm- únistaflokkur. Það sést dag- Iega af Þjóðviljanum, því að þar er frá fáu fréttnæmu að segja, nema það gerist austur í Rússlandi eða leppríkjum þess. Moskvu þjónkunin og dýrkun- in hrindir öllu hugsandi og frel ’isunnandi fólki írá flokkn um. Fólki er líka orðið ljóst, að kommúnistar er.u hvc.-gl í íýð- frjálsum löndum taldir sam- starfshæfir í stjórnmálum. Það fólk, sem gengur undir merki þeirra, skilur því, að með slíku tiltæki er það að einangra sig í öínu eigin þjóðfélagi. Fólk skilur t. d., að íhaldsstjórnin. sem við höfum orðið að þola seínustu árin, byggir algerlega tilveru sína á stærð kommún- istaflokksins. Hrynji hann í næstu kosningum, eiga íhaldið og framsókn þess engan kost að lafa saman næsta kjörtíma- bil. Með hruni Sósíalistaflokks ins er stóraukning Alþýðu- flokksins tryggð, og undir þeim kringumstæðum yrði framsókn til þess neydd að leita í áttina til síns uppruna, því að ella mundi hún raka af sér fylgið og slanda uppi fylg- isvana sem fámenn íhalds- klíka. EFTIR að vélbáturinn ,,Hslgi“ fórst við Faxasker skrifaði ég nokkrar línur í Al- þýðublaðið. Benti ég þar á, hversu mikil nauðsyn væri á því, að komið yrði upp steyptu skýli á Faxaskeri, þar sem hafður væri fatnaður, matur og sáraumbúðir, ef svo tækist til, að bátar strónduðu við skerið og einhverjír skipbrots menn kæmust þar upp og yrðu að dvelja þar lengri eða skemmri tíma vegna veðurs eða annarra tálmana. Hygg ég, að þelta hafi verið fyrsta tillagan, sem birtist op- inberlega um skýiisbyggingu þessa, sem nú er komin í fram kvæmd. Þurfum við því ekfd að kvíða því í framtíðinni, að menn látist þar úr vosbúð og kulda, þó að þeir þurfi að dvelja þar, ef þá ber að í ill- viðri. Nú er nýafstaðið annað hörmulegt slys við Vestmanna eyjar. Vélbáturinn Guðrún ferst og við eigum á bak að sjá fimm vöskum mönnum á bezta aldri, sem allir höfðu fyrir fjölskyldum að sjá. I sam bandi við slvs betta vaknar enn sú spurning, hvað gera megi til að fyrirbyggja slík slys í framtíðinni. Áður en ég ræði frekar or- sakir slyssins vil ég leyfa mér að víta framkomu xíkisútvarps ins í sambandi við fréttaflutn- ing þess um slysið. Það er ekki viðeigandi, að þulir útvarps- ins hristi úr sér með kuldaleg- um málrómi fréttir af slíkum slysum og þessu 02 leiki að lestrinum loknum létt lög. Á betur við að lesa bær í mild- um hluttekningarrónai (eins og Pétur) og leika sorgarlag á und an og eftir. Var bað föst venja hjá útvarpinu áður fvrr, þegar stórslys eða dauðsföll voru til- kynnt þióðinri, og er illa farið, að rá siður skuli niður lagður. Ég vænti þess fastlega. að hinn nvskipaði útyanpsstióri sjái sér fært að breyta þessu á betri veg. FRÉTTIR BLAÐANNA. Þá vil ég fara nokkrum orð- um um fréttaflutning sumra dagblaðanna af slysinu. Blaða menn þeir, sem áttu viðtöl við mennina, sem af komust, virð- ast hafa lagt allt kapp á að fá sem nákvæmasta lýsingu af j öllu því, sem geröist um borð J í Guðrúnu eftir að hún fékk á ; ■ sig sjóinn. Látum vera, þótt [ skýrt sé frá aðalorsökum að [ slysinu, ef verða mætti til var- úðar fyrir aðra sjófarendur í framtíðinni, en hitt er óverj- andi, að gefa jafnnákvæm.a lýs ingu af ástandinu um borð í hinu sökkvandi skipi og gert var. Bæði verða þær fráságnir blandaðar tilfinningu.m beirra. ! sem í hættunni hafa staðið. og auka á sorg og örvæntingu þsirra ástvina, sem mest hafa misst. Þá kem ég að aðaltilefni þessarar greinar, hvað gera megi til að draga úr slíkum slysum eftir því, sem í mann- legu valdi stendur. Ég geri ráð fyrir, að allir þeir, sem til sjósóknar þekkja og fengizt hafa við veiðar með þorskanetum, geti verið mér sammála um það, að aðalorsök slyssins sé fyrst og fremst sú, að báturinn er með netatross- ur á dekkinu, þegar hann fær á sig sjóinn. Við áíallið kastast þær til með þeim afleiðingum, að hann hefur ekki að rétta sig við áður en næsti sjó ríður vfir. Þessi hætta er alltaf fyrir hendi, ef vont er í sjóinn, séu trossurnar lagðar niður á síð- una og ekki örugglega festar. Hins vegar er slíkt algengt á minni bátum og einnig á stærri, þegar skipstjórinn ætlar sér að draga öll netin í bátinn í því augnamiði að færa þau til eða bjarga þeim til lands undan vondum veðrum. i í þessu sambandi vil ég benda á þann möguleika, að hægt er að bora göt í tvær eða þrjár uppistöður öldustokksins [ með hæfilegu millibili. í göt bs'S’íVæri síðandregið tóg. sem lagt væri undir netin. þegar j bvrjað væri að leggja þau nið- | ur. Síðan væri tóg þetta að , loknum netadrættinum bundið , yfir trossuna og sett fast í [ öld.ustokkinn á sama hátt og neðri endarnir. Með þessu fyrirkomulagi væri girt fyrir, að netin gætu færzt úr stað, þótt sjór kæmi á bátinn. GÚMMÍBÁTARNIR. Þá vil ég fara. nokkrum orð- um um gúmmíbátinn og útbún að hans. Ég er sannfærður um. að gúmmíbátarnir eru beztu björgunartækin, sem litlir bát ar geta haft um borð. Má í þessu sambandi mirma á slysið, þegar vb. Veiga fórst, og svo þetta. í fyrsta lagi eru þeir fyrir- ferðalitbr og skapa því en^in teljandi þrengsli. í öðru lagi á að vera fljótlegt að grípa til þeirra og hægt að blása þá upp með einu handtaki. í þriðja lagi stafar engin slysahætta af þeim. eftir að þeir eru komriir í sjóinn, þótt þeir iendi á mönn um. En það tel ég ókost, að sú hætta er fyrir hendi. að bát- arnir berist burt frá hinum sökkvrandi skipum áður en allri björgun er lokið, þar sem þeir hafa enga festingu við skipið eftir að þeir eru komnir á flot. Slíkt þarf að fyrirbvggja, og hygg ég, að bezt væri að leysa þann vanda á eftirfarandi hátt: í kassa þeim, sem gúmmíbát urinn er geymdur í, sé höfð niðurrakin fjögurra punda lína, sem sé fest í skipið, t. d. í stýrishússþakið, ef báturinn er geymdur þar, og líka í gúrnmní- bátinn. Þegar báturinn fer í sjóinn, rekst línan jafnhliða upp úr kassanum, og er því hægt að hafa stjórn á bátmlm, þegar hann er kominn á flot, eftir því sem við á. í gúmmí- bátnum má hafa lokaðan hníf ti] að skera sundur línuna með einu hnífsbragði, þegar öll skipshöfnin er komin í gúmmí- bátinn. Ég hef skrifað þessar hugleið ingar, ef þær mættu verða til þess, að sjómenn tækju þær tillögur til atbugunar, sem ég hef sett hér fram. Sé það gert, er tilgangi mínum náð. Að endingu vil ég biðja þeim blessunar guðs, sem um sárast eiga að binda eftir þetta hörmulega slys og fráfall þeirra manna, sem fórust með vélbátnum Guðrúnu. Guðmundur J, Guðmundsson. Káfeigssóknar Féfag ísfsnzkra stúdssifa L Kaupmannahöfn hélt hátíðlegt 60 ára afmæli sitt með myndar- iegri veizlu, þann 29. janúar síðastliðinn. Er myndin tekin í veizlunni og má sjá formann félagsins, stud polyt. Guðmut.'d Magnússon, aftast á myndinni, 1 I sameígmS kaffidrykkju þnðju-^ heldur fund með legri daginn 3. marz í Sjómanr.a^ skólanum kl. 8,30. S S s +•****+

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.