Alþýðublaðið - 03.03.1953, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.03.1953, Blaðsíða 2
 ALÞÝÐUBLAÐID Þriðjudaginn 3. marz 1953, ÍJasho—Mon Heimsfræg japönsk kvik- mynd er hlaut 1. verziaun alþj óðakvikmy ndasam- keppninnar í Fenevjum cg Oscarverðlaunin amerísku, Machiko Kj o Toshiro Mifune Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Nænst síðasta sinn. Sfræli Laredo (Street of Laredo) Afarspennandi ný amerísk mynd í eðlilegum litum William Holden William Bendix Donald MacCarey Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 0g 9. AUSTUR- NÝJA BÍÓ æ BÆJARBÍÓ æ Lifli rauður ímynduö ólryggö (The Red Pony) Bráðskemmtileg og spe.nn andi ný amerísk mynd um Skemmtileg og falleg ný afbrýðisaman hljómsveií- arstjóra. amerísk kvikmynd í eðli- legum litum, byggð á hinni Rex Harrison þekktu skáldsögu eftir Linda Damell John Steinbeck, sem kora- í myndinni eru Jeikin ið hefur út í ísl. þýðingu. Aðalhlutverk: tónverk eftir Rossini, Wagn er og Tschaikowsky. Robert Mitchum, Myrna Loy, Bönnuð börnum yngri en Perter MiII'es. 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ákveðinn einkarilari Bráðfjörug, fyndin og skemmtileg ný amerísk gamanmynd með hir.um vinsælu leikurum: Lucille Ball William Holden Sýnd kl. 5, 7 og 9. 5 TRIPOLIBI6 H Hús óflans Afar spennandi og vel leik in, ný, amerísk kvikmynd á borð við „Rebekku“ og „Spellbound” (í álögum). Aðalhlutverk: Robert Young Betsy Drake John Sutton Sýnd kl. 7 og 9. SMÁMYNDASAFN Sprenghlægilegar teikni og grínmyndir. Sýnd kl. 5. Með báli og braitdl. Afbragðsspennandi ný amer sk mynd í eðlilegum litum Audie Murphy Margaurite Chapmna Tony Curtis Brian Donlevy Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Spánskar nælur Sprenghlægileg amerísk músisk- og gamanmynd. Buster Keaton Sýnd kl. 7. — Sími 9184. SAMSONGUR kl. 9.15. HAFNAR. m FJAR®ARBf© Bllilll! !l!!IÍÉ!!lllll!llllll!illl: Afburða skemmtileg Yínar dans, söngva og gaman- mynd í Agfalitum með hinni vinsælu Maríka Rökk Norskur textí. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Sími 9249. Mfapir Yiðgerðir RAFORKá Vesturgötu 2. — Sími Auglýsið í Alþýðublaðimi m\m if iti > VV /> ÞJÓDLEIKHÚSID Sinfóníuhljómsveitin þriðjudaginn kl. 20,30 Kvöldvaka Fél. ísl. leikara þriðjudagskvöld kl. 23,00 T O P A Z Sýning miðvikudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20,00 Sími 80000 — 82345. ÍLEÖŒEIA6Í jlEYKJAYÍKUp Góðir eiginmenn sofa heima Sýning í kvöld kl. 8. UPPSELT. Ævinfýri á gönguiör Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 4—7 í dag. 'Sími 3191. AÐEINS FÁAR SÝN- . INGAR EFTIR. Nýkomið í SHÖT: s s s Hvítt léreft kr. 7,25 m. MisV lit léreft kr. 6,80 m. Rósótw efni í smábarnaskjóla ^ svuntur og náttföt, fallegt^ og ódýrt. Acetate efni í blúss ( ur og kjóla, margir fallegir( litir. Taft frá kr. 27,00 pr. m. ^ Spajlflauel, ýmsir litir kr. \ 93.00 pr. m. Rayon gaberdme S br. 150 cm. margir litir verðS frá kr. 66,00 pr. m. ogS margt fleira. ^ Alltaf eitthvað nýtt. ^ 'S Verzlunin SNÓT S Vesturgötu 17. • Sími 2284. C Gunnlaugur Þórðarson héraðsdómslögmaður. Austurstræti 5, Búnaðar bankahúsinu (5. hæð). Viðtalstími kl. 17—18,30. l\Mk, Lækjargöfu 10, Laugaveg 63. Bifreiðastjórar Nýkomin vatnsþétt vasa- ljós. Verð kr. 46.50 með 'batteri og perum. Mjög hentugt fyrir bif- reiðastjóra. SfÐJá, Lækjargöfu 10r Laugaveg 63. Skemmfileg íþróffa- keppni að Hálogaiandi ÍÞRÓTTAHÚSIÐ að Háloga- landi var þéttsetið áhorfendum s. 1. sunnudagskvöld, er Valur efndi til íþróttakeppni til styrktar lamaða íþróttamann- inum, og sú kvöldstund fór ekki til ónýtis, því að leikirnir, sem þar voru lelknir, voru hver öðrum skemmlilegri, og um leið var verið að stvrkja gott málefni. Fyrst var handknattleikur milli stúikna úr Kiepiasholtinu. sem unnu hverfakeppnina, og úrvals úr hinum bæjarhverf- unum, og eftir skemmtilegan leik unnu hinar sigursælu stúlkur úr Kleppsholtinu með 4:1. Dómari var Jón Þórarins- sön. Þá komu ungir og efnilegir drengir úr 4. flokki ÍR og Vals, og eftir mjög spennandi og tví- sýnan leik varð jafntefli, 5:5. Dómari var Þórður Þorkelsson. Þá komu öldungarnir. eða gamlir garpar frá 1940, og sýndu þeir handknattleik eins og hann var þá iðkaður, og var leikurinn hinn skemmtilegasti. Það voru Valsmenn og Haukar, sem áttust við, og sigraði Val- ur með 12:6. Dómari var Bene- dikt Jakobsson. Svo kom sýningsrjeikur, sem margir biðu eftir með eftir- væntingu, en það var knatt- spyrna milli KR og Vals. Fyrri háifleikinn tóku KR-ingar al- veg í sínar hendur, og í hálf- leik stóðu leikar 7:0 fvrir KR, en í seinni hálfleik náðu Vals- menn yfirhöndinni, og tókst að jafna, 7:7, en KR-ingum tókst að bæta einu marki við fyrir lei'ksiok, og lauk leiknum méð 8:7 fyrir KR. Svo voru lætin mikil í áhorfendum í lok ieiks- ins, að varla heyrðist í flarxtu dómarans. begar hann blés leikinn af. Dcmari var Óli B. Jónsson. Þá kom að síðasta leiknum, en það var handknattleikur milli karlaflokks úr Klepps- holtinu og úrvals úr hinum bæiarhverfunum. í unnhafi leiksins virtist úrvalsliðið á- kveðið að bæta fyrir tan úrvals liðsins í kvennaflokki, enda gerðu beir það eftir skemmti- legan léiik, 12:6. Dómari var Hannes Sigurðsson. Allir dóm- ararnir dæmdu vel. Einnig var efnt tii skyndi- haDDdrættis, og kostaði hver miði 2 krónur, og var dregið í hálflei'k síðasta leiksins. Voru margir góðir vinningar í hapD- drættinu. en beir vom alls 10. KeDDni 'þessi fór. í alla staði vel fram, og þeim til sóma. er um hana sáu. DALLI. 3-4 kjöliönaöðrinaisfarðr á förum fii öanmerkur. i FÉLAG íslenzkra kjötiðnað- armanna hélt' aðalfund sinn síðastliðinn fimmtudag. For- maður félagsins gat þess í skýrslu- sinni, að merk þátta- skipti hsfðu orðið í íslenzkum kjötiðnaði á síðasta starfsári, en á því ári varð kjötiðnaður löggiltur sem sérstök iðn. Nú hafa 24 menn hlotið meistararéttindi í kjötiðnaði, flestir frá Reykjavík. Þrír eða fjórir meistarar í kjötiðnaði munu fara í næsta mánuði til framhaldsnáms og. til þess að kynnast nýjungum í iðninni í stjórn félagsins voru kjörn ir við allíiherjaratkyæða- greiðslu þeir Arnibór Einarsson formaður, Jens Klein gjaldkeri | og Sigurður H. Ólafsson ritari.' Söfnun iil kirkjubygg- ingar í Langholfssókn. Á NÝAFSTÖÐNUM safnaö- arfundi í Langhoitssókn van rætt um hina brýnu þörf safn- aðarins fyrir kirkju í sókninnu Á fundinum var stofnuð 15 manna fjáröflunarnefnd vegna hinnar fyrirhuguðu kirkju- byggingar og var Vilhjálmur Bjarnason forstjóri, LaufskáD um við Engjaveg, kjörinn for- maður nefndarinnar. Prestí safnaðarins, séra Árel'íusi Ní- elssyni, hafa þegar verið af- hentar 6000 krónur til kirkiu-* byggingar. Sótt hefur verið um fjárfest ingarleyfi fyrir kirkjunni, sem væntanlega verður valinn stað ur við Hálogaland. Kvennadeild SVFÍ fékk atls rúml. 36 þús. kr. KVENNADEILD slysavarna- félagsins í Reykjavik hélt sinra árlega söfnunardag á góudag- inn með kaffi og menkjasölu, Sú nýbreytni var tekin upp hjá Verzlun Ragnars Blöndals, að gefið var 10'J; af allri sölu verzlunarinnar í 2 daga. Samtals söfnuðust rúmlega 30 þúsund krónur. Kvennadeild sjysavarnafé- lagsins í Reykjavík þakkar öll- um bæjarbúum fyrir þá góð- vild og hlýhug, er þeir sýndu þennan dag með því að kaupa kaffi og merki af dcildarkon- um. Þá þakkar deildin öllum þeim konum, er unnu við merkja- og kaffisöluna og gáfu kökur, og sérstaklega vili kvennadeildin þakka verzlun Ragnars Blöndals, forráða- mönnum Sjáifstæðihússins og Lúðrasveit Reykjavíkur fyrir alla þá hjálp, er þessi fyrirtæki Venttu við söfnunina. ■ S r • l norrænu santsyningarinnar SÝNINGARNEFND Félags íslenzkra myndlistarmanna hefur nú lokið undirbúningi að þátttöku félagsins í hinni væntanlegu samnorrænu sýn- ingu, sem halda á í Bergen og Osló. Sýninguna á að opna í Bergen þann 14. marz n.k. Sýningarnefndin ieitaðist við að haga vali listaverka þannig, að í ljÓs kæmu sem ílestar hlið ar íslenzkrar listar eldri og yngri listamanna. Málverk voru valin eftir: Jóhannes Kjai-val, Gunnlaug Scheving,- Svavar Guðnason, Snorra Ar- inbjarnar,. Sigurð Sigurðsson, Kristján Davíðsson, Valtý Pét- ur.sson og Hjörleif Sigurðsson. Höggmyndir eftir: Ásmund Sveins^on, Sigurjón Ólafsson. Tove Ólafsson cg Gerði Helga- dóttur. Veggpláss islenzku deildar- innar er aðeins 33,40 metrar samanla.gt og eru málararnir flestir m:eð aðeins 3 myndir hver. Myndhöggvararnir eiga eina mynd hver utan Ásmund- ur, sem á tvær. (Frh. af 1. síðu.) því verði skorið, hvort báta- gialdeyrisskipulagið er löglegt eða ól.öglegt, hvort ríkisstjórn in hefur án heimildar veitt stórkostlegu dýrtíðarflóði yfir þjóðina með bátagjaldeyris- skipulaginu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.