Alþýðublaðið - 03.03.1953, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 03.03.1953, Blaðsíða 7
JÞriðjudaginn 3. - marz 1953. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Á líðandi sfund Framhald aí 5 síðu. austrænu kúgaranna. Ótruflað fólk gerir sér auðvltað ljóst, að með þessu er verið að þjóna málstað forheimskunarinnar. Vonandi er þctta eklsi pýra- mídaíræðinni að kenna. En liún hefur að minnsta kosti ekki komið í veg fyrir ósköpin! Gömlum vinum og samherj- um Jónasar Guðmundssonar er það vissulega ekki sársauka- laust, sjálfs hans vegna, að lesa áminnzta ritsmíð hans í Dag- renningu. Því verour þó að taka eins og hverri annarri ó- gæfu. Enginn má sköpum renna. Jónas er píslarvottur á trylltri öld. Og hún hefur svo sem krafið mannkynið stærri fórna. Þ|é8vllifnn og. Sturla í Vogum STURLA í VOGUM á al- mennum vinsældum að fagna sem útvarpssaga. Auðvitað má uni það deila, hvort þetta sé bezta skáldsaga IJagalíns. Hitt er óumdeilanlegt, að hún er flestum eða öllum skáldsögum samtíðarbókmenntanna be.túr fallin til flutnings sern frarn- haldssaga. Þetta er nú greini- lega komið á daginn. Eigi að síður hefur Þ.ióðviii- imi birt nafnlaust níð urn Sturlu í Vogum og enn fremur teflt Gunnari Bénediktssyni fram á ritvöllinn sönui erimla. Sú afstaða stafar af persónu- legu og pólitísku hatri í garð höfundar sögunnar, cnda hafa kommúnistar oft átt unr sárt að binda ef'ir vonnaviðskipti við Hagalín, svo að þeinr cr nokkur vorkunn. Onnur sönn- un. um annar'eg sjónnvmið Þjóðviljans í máli þessu er nær tæk og lærdómsrík. Andrés Björnsson, sem las Sturlu i Vogum, hefur ánim sanrau ver ið nieðal vinsælustu og viður- kenndustu uunlesara útvarps- tns'. Þióðvil ianum he.fur. hingað til aklrei dottið í hug að.gaen- rýpa iinnlcstur Andrésar. En hegar hann hvriaoi að lesa Sturlu í V««ittn á rlöfíimum. gaf kommúnistah■ aV' ið homim ba*m vj'nisbnríi, nð -Vndrés læsi ein.s ov draugur upp úr öðrum draug! Klámhögg eins og þessi hæfa Þjóðviliann siá1fan og sýna, hyért fvrirbæri bann er í ís- lenzkri blaðamenn'íku. Og víst er það athyglisvert. að Gunnar Benediktsson er látinn leggja nafn sitt við behnan ósóma. Þar fer saman maður og mál- staður. Saga eftir Guðmund Daníelsson í Vi. ÚTBREIDDASTA tímarit Nofðurlanda, sænska mánaðar- ritið Vi, birti nýlega smásögu Guðmundar Daníeissonar, Pytt- urinn botnlausi, í sænskri þýð- ingu Björns Franzsonar, skreytta ágætum teikningum. Sagan nefnist f þýðingunni Den bottenlösa pölen, en hún er talin ein af beziu sroásögum Guðmuntíar og birtist á sínum tíma í Sýniikveri íslenzkra samtíðarbókmennta, er gefið var út til heiðurs tíígurði Nor- dal sextugum. Sagan er i V.i myndskreytt af Uno Stallarholm, sem er mjög kunnur teiiknari. Vi kemur út í <100 000 ein- taka upplagi og er gefið út af sambandi samvinnnfélaganna í Svíþjóð. ármann vann Aífureld- Óli blaðaxali ingur og Vaiur Víking. Smásögur fyrir börn og unglinga effir séra Péfur Sigurgeirsson. ÚT ER KOMIÐ smásagna- safnið Litli-Hái'lokkur eftir séra Pétur Sigurgeirsson á Akureyri, en útgefandi þess er Æskulýðsfélag Akureyrar- iSmásögur þessar eru fyrir drengi og telpur, átta talsins, og bera fyrirsagnirnar: Litli- Háriokkur, Þegar Tryggur bjargaði eiganda sínum, Síðu- nautur, Bjar.ti bóndinn, Hvað gerði Jóhanna við brúðurnar?, „Varaðu þig á þnotunum“, Dönsku skórnir og Ljósið hans steina. Sögurnar eru til orðn- ar í sambandi við barna- og unglingastarfið í Akureyrar- kir.kju. Þær eru myndskreytt- ar af Garðari Loftsyni, en bók- in er prentuð í prentsmiðju Bjcrns Jónssonar. HANDKNATTLEIKSMÓTIÐ hélt áfram s.l. föstudagsikvöld, og þá kepptu fyrst Armann og Afturelding. Þessi leikur var ójafn frá upphafi ti.l. enda, því að Ármenningar sýndu svo mikla yfirburði í leiknum. Leikur þessi var rólegur og prúðmannleiga leikinn af báð- um liðum, og er það gott að vita. Ármenningar spiluðu á- gætlega saman og léku mjög hratt, og ruglaði það mjög vörn Atfureldingar. Aftureld- ing átti nokkuð föst skot á mörk Ármanns, en markvörð- ur Ármanns gaf hvergi eftir og sýndi þarna ágætan leik. Ármann vann leikinn með 31:10. Þennan glæsilega sigur Ármanns má sérstaklega þakka skjótum og liprum leik Kjart- ans Magnússonar og skothörku Jóns Erlendssonar og Snorra Ólafssonar. Hjá Aftureldingu var Reynir beztur. Dómari var Frímann Gunnlaugsson, og dæmdi vel. Á eftir kepptu Val- úr og Víkingur. Leikur þessi var leiðinlegur sökum þess að nokkrir leikmenn sýndu ó- drengilegan leik, og voru það aðalleg'a Víkingarnir, Þó mega Valsmennirnir ííka vara sig'. Tveim leikmönnum var vísað út af leikvellinum, en það hefði áreiðanlega ekki veitt af að vísa 6 leikmönnum út af. Valur vann leikinn með 18:10. Beztu . leikmennirnir voru markverðirnir. Dómari var Þorleifur Einarsson, en hann var heldur of kærulaus í dóm- Framh. af 8. síðu. daginn fram til kl. 7 eða 8 og stundum lengur. ÞARFUR STARFSMAÐUR BLAÐANNA. Með dugnaði sínum hefur Óla tekizt að vinna fyrir sér með blaðasölunni. Hann hefur verið dagblöðunum í Reykja- ví’k þarfur starfsmaður, og vill Alþýðublaðið nú flytja honum þakkir og árnaðarósk- ir, jafnframt því, sem það væntir þess að njóta samstarfs við hann sem lengst. um smum. Dalli. Bók ijésmyndum aí lisíaverkum effir GerÖi Magnúsdóffur. KOMIN ER ÚT bók með Ijós myndum af nokkrum listaverk nm Gerðar Heliradóttur úr brenndum leir, einsi, steini os járni. Bókin er gefin út af Lis.tsýn s.f., cn prentuð í Litho prent. Tómas Guðmundsson skáld ritar formála að bókinni, og er hann einnig nrentaður í enskum og frönskum þýðing- um. Heiti Jktaverksnha eru einnig þýdd á ensku og frönsku. Verk Gerðar Helg'adóttur hafa vakið mikla athygli hér heima og erlendis. HANNES A HORNINF. Framhald af 3. síðu. , mennt. viðurkennt, að hæfileik- ar cg starfsferill dr. Urba-ncic eru örugg tryggi.ng þess, að þar er réttur rnaffur á rétium st-^ð.“ AF TILEFNI þessa bréf; vii ég taka það fra.m, að ég harm- aði það aðeins, að ekki skúli vera hægt að vinna saman í sátt og' eindrægni að niúsíkrriSÍum þjcðarinnar. Fjármagnið... Frh. af 5. síðu. menn af fjarlægum stöðum verða áð gera sér til Reykja- v'íkur til þess, oftast í erindis- Leysu, að reyna að kría út eitt- hvert smáián til nauðsynleg'ra framkvæmda. Við, sem enn þá erum bú- settir utan Reykjavíkur, telj- um, að við eigum þrátt fyrir allt einhvern tilverurétt og erum þakklát hverjum þeim, sem man eftir því, að Reykja- vík nær ekki yfir allt Island. Akarnesingur. Rifgerðasamkeppni sameinuðu þjóðanna, SAMEINUÐU ÞJÓÐIRNAR efna til ritgerða'iamkeppni. og geta keppendur valið um þessi viðfangefni: 1) Tæknioðsioð Sameinuðu þjóðanna og cró5ur. Skyldur einstakra þjóða og skyldur sam félags þjóðannu. 2) Hverju geta frjáls félags samtök orkað til framkvæmd ar á hugsjónum Sameinuðu þjóðanna? Þátttaka í keppninni er bund in við 20 til 35 áva aldur. Veitt verða 10 verðiaun, en þau eru mánaðardvöl í aðalstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York, 12,50 dollara á dag þann tíipa, og enn fremur far til New York og heim aftúr. Mið- að er við það, að dvölin í New York verði frá 3. sept. til 1. okt. í haust eða þar urn bil. Ekki hljóta fleiri en einn frá hverju landi verðlaun. Félag Sameinuðu þjóðanna hér á landi hefur skipað nefnd til að dæma um ritgerðirnar, sem hér kunna að berast, og verður tveimur, þeim, sem þeztar eru að dómi nfendarinnar, snúið á ensku og þær síðati sendar upp lýsingadeild Sameinuðu þjóð- anna í New York, en þar verð ur endanlega um það dæmt, hverjir verðlaunin sknli hijóta. Dómnefndina skipa þeir ólaf- ur Jóhannesson prófessor. Hr.ns G. Andersen þjóðréttarfræð- ingur og Jón Magnússon frétta stjóri útvarpsins, og skulu þátt takendur í keppninni senda ein hverjum þeirra ritgerðtr sínar fyrir 15. apríl n.k. Ritgerð skal ekki vera lengri en 2500 orð. Tónskáidafélagið Framhald af 8. síðu. Samkvæmt samningi vorum við Vinnnveitendasamband íslands, atvinnurekendur Hafnarfirði, Árnesssýlu, Akranesi, Keflavík og í Rangárvallasýslu, verður leigugjald íyr ir vörubifreiðar fró og méð deginum í segir. dag og þar til öðruvísi verður ákveðið, sem hér Dagsv. Eftirv. Nætur- og helgid. Fyrir 2Iú tonns bifreiðar * 47.73 55.37 63.01 Fyrir 2yá til 3 tonna hlassþunga 53.32 60.96 68.60 Fyrir 3 til 3 Vs tonna hlastþunga 58.88 66.52 74.16 Fyrir' 31ú.til 4 tonna hlas.sþunga 64.46 72.10 79.74 Fyrir 4 til 4Vá tonna hlassþunga Allir aðrir taxtar eru óbreyttir. 70.02 77.66 85.30 Reykjavík 1. marz 1953. Vörniiiílasföðisi Þróffur Reykjavík Árnesssýslu Vörubíiasföö Keflavíkur Keflavík mammmmmmmmmmuamm Vörubílasföð Hafnarfjarðar Hafnarfirði Bifreiðasföð Akraness Akranesi Bílsfjórafélag Rangæinga Hellu gert endurbótartillögur, m. a. um sérstakar reglur fyrir flutn ing íslenzkar tónlistar í útvarp inu, sem þar eru til á plötmn. Segir í fréttatilkynningu for manns Tómskáldafélagsins, að öllum tilmælum félagsins í þess um efnum hafi verið hafnað „og þar sem augljóst er nú orð ið, að um er að ræða beina andstöðu tónlistarráðunauta útvarpsins gegn endurbótum á þessum efnum og gegn marg- endurteknum endurbótatillög- um Tónskáldafélagsins, þá lýs- ir fundurinn fullu vantrausti á útvarpsvinnu þessara manna og álítur störf þeirra ekki leng ur samrýmanleg íslenzkum hagsmunum". „Tónskáldafélae-ið telur sig verða að taka til athueunar að leggja algert bann við flutn, ingi íslenzkrar tónlistar í ríkis lítvarpi fslands. ef tillögur fé- lagsins eru ekki teknar til greina og gagnger breyting verður ekki á starfshögun út- varpsins í tónlirJarmálum áð- ur en ]»rír mánuðir eru Hðnir frá degijiuin í dag“. Beifuskurðarvéiin ! (Frh. af 8. síðu.) frá Reykjavík, en þrjár fóru út um land. Komu þau vand- kvæði í Ijós við notkun vél- anna, að hnífarnir brotnuðu, reyndust ekki nógu sterkir til að vinna stöðugt á beinfros- inni síldinni. Af þessum sökum eyddu þeir félagar mestum tíma sínum eftir áramótin í að finna upp nýja gerð af hníf- um í vélina. Og tókst þeim það. Þessi nýja gerð reynist næ.si- lega sterk og er nú ætlunin að setja nýja hnífa í allar vél- arnar, sem teknar hafa verið í notkun. VILJA EKKI MISSA VÉL- ARNAR. Sjómennirnir, sem farnir voru að nota beituskurðarvél- ina, vildu ekki með nokkru móti missa hana, þótt hnífarn- ir biluðu. Sögðu þeir, að hún ekki einasta sparaði viitnuafl. heldur og 1.5 kg. af beitu á hvert bjóð af línu. 20 SMÍÐ/iDAR ALLS. Nú er búið að smíða 10 vélar enn til viðbótar, fara þær bæði til báta í Reykjavík og út um land, svo að brátt verða 20 í notkun. Afköst verksmiðjunn- ar eru 10—15 vélar á mánuði miðacS við. að fjórir menn vinni stöðugt, eins og nú er. AFDRÁTTARVÉLÍN REYND. Það er ætlunin að fullreyna afdráttarvélina fyrir lo-k bess- arar vertíðar, en vegna b-ess. hvé mikill tími fór í að endur- bæta hnifa beituskurðarvélar- innar, hefur dregizt að afdrátt arvélin yrði fullbúin og reynd. Hennar hlutverk er að taka við línunni af spilinu og hringa hana niður í bala. ATVINNUBÓT f BORGAR- NESI. Þótt ekki hafi margir menn vinnu í verksmiðjunni Sæver í Borgarnesi, er hún samt nokk ur atvinnubót, og verður meiri, ef unnt verður að út- vega fjármagn til stórfram- leiðslu á vélum bessum með útflutning fyrir augum. Skil- yrði til verksmiðj uiðnaðar eru þar góð, t. d. nóg rafmagn og greiðar samgöngur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.