Alþýðublaðið - 03.03.1953, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 03.03.1953, Blaðsíða 6
s ALÞÝÐUBLAÐIÐ Þriðjudaginn 3. marz 1953. Ms. Goðafoss fer til.Vestur- og Norðurlands föstudaginn 6. marz. Viðkomustaðir: ísafjörður Siglufjörður Akureyri Húsavík Hf. Eimskipafélag íslancls. Vandaðar og ódýrar Hollenskar og enskar ryksugur með afborgunum. i ð j a r: Laugaveg 63 Lækjargötu 10. Símar 6441 og 81066. ^ S ■j" r ■ | Odýrar Ijósakrónur; fl I Ð J A ■ Laugaveg 63 * • •5 Lækjargötu 10. ■ Símar 6441 0g 81066. ; Húsmœður: £ Þegai þér kaupiö lyftiduft^ frá oss, þá eruð þér ekkis einuEgis að efla íslenzkanS iðnað, heldur einnig aðS tryggja yður öruggan ár-S angur af fyrirhöfn yðar. S Notið þvf ávallt „Chemiub lyftiduft1', það ódýrasta ogí bezta. Fæst í hverri búð.^ I i Chemia k f* iiiiiit tftftftíl FRANK YERBY Milljónahöllin Hann sneri við henni baki og gékk til dyra. Hann nam ekki einu sinni staðar í dyragætt- inni til þess að kasta á hana kveðju, hélt rakleitt niður sig ann og út í ískalda vetrarnótt- ina. Þarna sat hún, skorðuð á milli rúmfatanna og beið og beið. Hún hafði ekki augun af hurðinni. Bjóst á hverri stundu yið að hann birtist í dyragætt :nni. Brúðkaupsnóttin mín, hugs- iði hún, brauðkaúpsnóttin jnín. Sversu lengi hefur mig ekki Ireymt um . . . þetta? Ég, sem húin er að hafa fyrir því að koma alla þessa leið. Ég, sem lét honum í té peninga til þess að koma undir hann fótunum. Ég, sem ’hélt að það væri hægt að kaupa hann. En það ætlar að verða erfiðara en ég hélt. Hann vill deyja frjáls maður. . . A’ít ■ í einu fór hún að hlægja. Lágt og hægt. Grannur líkami henn ar hrisstist og skalf. Hláturinn hélt áfram og hún gat ekki stöðvað hann. Henni harti meira og meira. Það var ekki fyrr en hún lyfti hendinni upp að andlitinu og fann að það var vott, að henni skildist að þetta var ekki hlátur lengur. Nei, ekki hlátur. Heldur vilit, sárt kjökur . . . Frú Tompkins borðaði með þeim morgunverðinn. Og þóít gamla konan sæi á þunglyndis legu yfirbragði Prides og von sviknu andliti brúðarinnar, að ekki væri allt með felldu, þá lét hún það ekki á sig fá — heldur lét móðan mása í ákafa. Og þar kom að Pride fór að leggja eyrun við skvaldrinu í henni. Já, herra minn. Afkoman okkar hérna er kannske ekki góð, en hún er þó margfalt bétri en þessara vesalinga, sem vinna í námunum. Samt held ég að allt sé að fara á hausinn hérna efra. Þetta er landbúnaðarhérað, frjósamt og auðugt gæti það verið, en bændurnir eiga orðið í mestu erfiðleikum. Þeir vita ekki hvernig þeir eiga að losna við afurðirnar. MillviIIe og West- ern Pennsylvaníu járnbrautar- félagið flutti allar afurðirnar fyrir okkur til Millville hérna áður fyrr. Þaðan komu bænd- urnir afurðunum á Millville- Valley línuna og alla leið til Pittsburgh og jafnvel enn 46. DAGUR , lengra austur. En síðan ný! ■ eigandinn, Stillton? . . StiII- j way? .. ] Stillworth, botnaði Esther. , Thomas Stillwort-h. ÍÞað er alveg rétt. Síðan þessi Stillworth komst yfir allt, ’ þá fæst ekki Millville Valley félagið til þess að flytja , neitt nema járn, stál og kol. , Ekki veit ég hvernig það end- ar allt saman í sumar. .. .. Esther tók eftir því, að Pride var allt í einu orðinn fullur á- huga á þessu umræðuefni. Hún skildi ekki hvers vegna hann hafði á því svona mikinn á- huga. Hann var sýnilega alls engin uppgerð. En hvað sem því leið, þá gladdi það hana inn(ilega að sjá kvíðasyipinn allt í einu þurrkast af hrjáðu andliti hans. Hann beygði sig áfram og horfði á frú Tompkins þeim augum, að ókunnugum gæíi hafa virzt hún vera hans út- valda brúður og auk þess 'fal- legasti kvenmaður undir sól- unni. En ef nú einhver, spurði hann, fynndi upp á því, frú i Tompkins, að koma Millvi’ie og Western Pennsylvaníubraut inni í gagn á ný og láta hana ná allt til St. Pierre við Erie vatnið, Sivað ipá, frú Tomp- kins? Já, það veit ég alls ekki. Það er ekk-i mannmargt í St. Pierre og héraðið þar umhverf 1 is er enginn sérstakur mark- ■ aður. Það lízt mér ekkert sér- lega vel á, herra Dawson. Eg veit vel. Það er ekki mik- íll markaður í St. Pierre sjálfri. En þá opnast skilyrði til þess að flytja afurðirnar á skipum langt norður i land. Þar eru til nóg skip til þess að flytja miklu meiri afurðir heldur en hægt er að framleiða í öllu ríkinu, og ótæmandi markað- ur. Til Buffalo og þaðan til austurstrandarinnar . og alla leið til New York, vestur á við til Chicago, norður tU Kan- ada, niður til St. Lawrence og allt niður til Atlantshafsstrand arinnar og .... Augu frúarinnar voru full aðdáunar á skarpskyggni og þekkingu þessa gests hennar, sem ekki bar það með sér við fyrstu sýn að vera neinn fjár- málavitringur. Það er nokkuð til í því, sem þú segir, maður minn. Framhalds a verður haldinn í dag, 3. marz klukkan 20 í funda- saí Slysavarnafélags* íslands. Áríðandi að félagsmenn fjölmenni. STJÓRNIN. I Pride var allur annar maður. j Hann var næstum því brosleit- ur, þegar hann hjálpaði Esther upp í sleðann. Það var hætt að snjóa. Vegurinn til Millville Iá samhliða Millville og West- ern Penníylvaníabrautinm, — brautinni verðlausu, sem eng- inn annar en Pride Dawson átti með húð og hári. — Hann notaði tímann til þess að hugsa um þá stórfelldu áætlun, sem frú Tompkins átti sinn þátt i að til var að verða í hug hans. Þau óku upp aðalgötuna í Millville. Þegar þau Aiálguð- ust hús John Bentleys, sáu þau að hann kom á móti þeim. Hann var með lyklakippu x hendinni. Konan mín og ég flytjum í dag, sagði hann við Pride. Þér er velkomið að flytja í húsið, herra Dawson. Þakka þér fyrir, sagði Pride. Þetta er konan mín, Esúxer. Þetta er herra Bentley, yfir- verkstjóri föður þíns hér í Millville. Esther, sagði Jöhn Bentley og var mikið niðri fyrir. Þú ert þá ekki . . . . ? Jú, ég er dóttir Thomasar Stillworths, sagði Esther hæg- látlega. En mér þykir ekki neitt sérstakt til þess koma, eftir það, sem skeði í gær. Þakka þér fyrir orðið, frú mín góð, sagði Bentley. Og leyf ist mér að segja, herra Daw- son: Eg vil mega biðja þig af- sökunar fyrir það, sem ég sagSí við þig í gærkvö'ldi. Henkja hefur sagt mér að þú hafir reynt að koma í veg fyrir blóðs úthellingar. Eg hef haft þig fyrir rangri sök, og bið þig að fyrirgefa mér það. Eg átti aldrei að ná í þessa fanta. Eg hafði alls ekki í hyggju að stofna til illinda. En ég lofa því, að ég skal segja þeim að hypja sig burtu héðan strax í dag. Eg geri þegar í stað upp við þá og skamma þá svo burt eins og hunda. Það gæti verið hættulegt, sagði Bentley. Fólkið hérna ber þungan hug til þín, Pride, og ég tek enga ábyrgð á því, sem þá kann að ske. Eg tek þá áhættu alveg á mig, svaraði Pride, um leið og hann, kippti í taumana á hest- unum og beindi þeim að hús- inu. Hann flýtti sér að taka farangurinn og bera hann inn. Jafnskjótt og því var lokið, þaut hann á dyr. Pride, kallaði Esther, og átti erfitt með að dylja gremju hreiminn í röddinni. Ætlarðu strax burtu frá mér á nýjan leifc? Fyrirgefðu, els-kan mín, en ég á svo annríkt. Eg þarf að hitta menn strax. Það má engan tíma missa. Þá ætla ég að koma með þér. Gott og vel. Komdu þá strax. Næsta klukkutímann gerði hann ekkert annað en að greiða liðsmönnum sínum frá Pittsburgh umsamið kaup, 0g hann sagði hverjum þeirra upp um feið. Smurt brau<5. Snittur. Til í búðinni allan daginn. Komið og veljið eða símið. Sflcf & Fiskur* Ora-Við£erð?r. Fljót og góð afgreiðsl#. GUBL. GÍSLASON, Laugavegi 63, BÍmi 81218. Smurt brauð otí snittur. ,Nestisnakkar, Ödýrast og bezt. Vin- samlegast pantið með fyrirvara. MATBARINN Lækjargötu 8. Sími 80340. Köld öorð oö beitur veizlu- matur. Sfld & Flskur. Samúðarkort Slysavarnafélagg fslandi kaupa flestir. Fást hjá slysavarnadeildum um land allt. í Rvík 1 hann- yrðaverzluninni, Banka- stræti Q, Verzl. Gunnþór- unnar Ha'Idórsd. og skrif- stofu féiagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 4897. — Heitið á slysavarnafélaglð. Það bregst ekki. Ný|a sendS- bífastööin h.f. hefur afgreiðstu í Bæjár- bílastöðinni í Aðalstræti 16. — Sími 1395. í MlnnlndarsÐlöId > Barnaspítalasjóðs Hringsinu ; eru afgreidd í Hannyrða- ■ verzl. Refill, Aðalstræti 12 j (áður verzl. Aug. Svend- S sen), í Verzluninni Victor, ■ Laugavegi 33, Holts-Apó- í teki,i Langholtsvegi 84, j Verzl. Álfabrekku við Suð- * urlandsbraut, og Þorsteina- ■ búð, Snorrabraut 61. I Hús og íbúðir n ; sf ýmsum stærðum I j bænum, útverfum bæj- j arins og fyrir utan bæ- ; íma til sölu. — Höfum j einnig til sölu jarðir, j vélbáta, bifreiðir og ; verðbréf, 0; j Nýja fasteignasalan. j Bankastræti 7. j Sími 1518 og kl. 7,30— j 8,30 e. h. 81546. Álþýðublaðinu 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.