Alþýðublaðið - 08.03.1953, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.03.1953, Blaðsíða 3
Sunnudagiim 8. marz 1!J53. ALÞÝÐUBLAÐID 8 REYKJAVÍK 11.00 Barnaguðs-þjónusta í dóm kirkjunni í tilet'ni af 50 ára afmæli sunnudagaskóla KFU M. (Prestur: Séra Bjarni Jónsson vígsluibiskup. Or:gan_ leikari: Gunnar Sigurjóns- son). .13.15 Erindi: Rannsóknir mínar um uppruna tungumóla; síð- , ara erindi (dr. Alexand-er Jó- hannesson háskólar-ektor). 15.30 Miðdegisútvarp (plötur). 18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Stephensen). 20.30 Erindi: Framtíð útvarps- ins (Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri). 21.45 Upplestur: Ævar Kvaran lei-kari les kvæði: „Þorgeir í Vík“ eftir Henrik Ibsen, í þýðing-u Matthíasai Jochums- sonar. 22.05 Gamlar minningar: Gam- anvísur og dægurlög. 22.35 Danslög (plötur). Krossgáta HANNES A HORNINU Vettvangur dagsins Hver orti alþingisrímurnar? — Kunnugur tekur til máls um það. — Hvers vegna vilja menn flytja af landi brott. — Otakmarkaðir möguleikar hér. — Hvergi eins mikill jöfnuður. — Launaþrælar þar, en frjálsir, vinnandi menn hér, þrátt fyrir misskiptingu. Lárétt: 1 ungling, 6 skáld, 7 mannsnafn, 9 tónn, 10 brún, 12 Ueygigarending, 14 þvæla, 15 gagnleg, 17 mjólkunnatur. Lóðrétt: 1 fangelsi, 2-fuglinn, 3 fors-etning, 4 tók, 5 mei-nloka, 3 pípa, 11 skál, 13 ferskur, 16 mnbúðir. Lausn á krossgátu nr. 359. Lárétt: 1 ógry.nni, 6 nón, 7 étur, 9 ,gg, 10 par, 12-té, 14 fata, _.15 ull, 17 rimill. . Lóðrétt: 1 óréttur 2 ra-uk, 3 _ íin, 4 nóg, 5 Ingvar, 8 raf, 1-1 ra-11, 13 éli, 16 lm. JÖN BACH hef-ir komiff aff máli viff mig af tilefni umræffna ! fyrr og síffar um þaff, hverjir væru höfundar alþingisrímn- anna: „Ég lief allt al ætlaff að taka til máls um þatta", segir han-ji. ,,en þaff hefur Ient í und- andrætti hjá mér. Ég veit hverj ir sömdu alþingisrímurnar, og þaff er ástæffulaust aff þegja um þaff. Viff Guffmundur skólaskáld vorum mikiir vinir lengi og; sögffum hvor öffrum allt. ÉG FYLGDIST með því með- an ver-ið var að semja rímurn- ar og vissi hvernig það gekk til, enda talaði Guðmundur of.t við mig urn það. Valdi-mar rit- stjóri Ásmundsson iagði til meg inlýsingarnar á mönnum og mál efnum, en Guðmud-ur Guð- mudsson samdi sjálfur flestar. rí-murnar, Brynjólfur margar og Valdimar fáar. GUÐMUNDUR sagði mér stund.um frá -því, hvernig Brynj ólfur Kúld hefði stundum tekið honu-m, þegar hann kom með efnið til hans — og hló við. Var orðtak BrymV.lfs þá o-ft, eftir að hann hafði kynnt sér efnið frá Valdimar og Guð- mun-di: ,,Jú, æfli maður knúsi það ak-ki“. — BRYNJÓLFUR KÚLD var að mörgu leyti einkennilegur mað ur og hann hnieykslaði ýmsa, •en honum var ákaílega margt til lista la-gt og ástæðulaust er að -hann njótí þess ekki, sem hann -átti, nóg -er samt. Ég veit, að þessir m-enn or-ktu alþingis- rímurnar. hvað svo sem aðrir kunna að segja“. UNGUR IDNAÐARMAÐUR skri-far mér á þessa leið: „Mig furðar stórlega á því, að nokk- ur íslendingur skulj vilja flytj- ast af la-nd-i burt. Ég skal þó játa, að ég skil ævintýralöng- un ungra manna og furða mig ekki svo rnjög á því, þó að þe-ir vilji, í nokk-ur ár, kynna. sét lífið annars staðar, en þegar fjöl-skyldumenn taka a'g upp með konu og börn og selja það sem þeir hafa komið sér upp hér, þá undrast ég. ÉG ER SANNFÆRÐUR um það, að óvíða í heimin-um. líður fól-ki eins vel og hér á íslandi. Hvergi er eins mikið jafnrétti. Óyíða .er búið -svo vel að fólki, sem verður fyrir áföllum, sjúk- dómum eða elli — og óvíða eða hvergi bíða eins margir naögulei-kar og hér. Það verður bókst.aflega ekki komizt hjá því. að hér verði efnt til stór- virkjana með þar af leiðandi atvinnurekstri — o" ólíklegt er að atvinnuleysi þekkist hér á næstu áratugum. ÞRÁTT FYRIR HÁA skatta og út-svör, mi-kið hú-snæðisleysi, sérsta-kl-ega fyrir ungt fólk, sem er að stofna. heimili, efa-st éi .u-m, að aðstseður séu á noklcurn hátt betrj en hér. Ég v-eit, af samtölum við menn, sem dvalið hafa erlendis , — jafnvel í Ástralíu og í Kanada., að þar er sízt betra að vera. Þó að mis- (Frh. á 7. síSu.) Jarðarför móður okkar, MARÍNAR JÓNSDÓTTUR fer fram frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði mánudaginn 9. marz; klukkan 2 eftir hádegi. Fj’rir hönd fóstur-, tengda- og barnabarna. Gísli Sigurgeirsson. Halldór M. Sigurgeirsson. 11111 Alúðar þakkir fyrir samúð við andlát og útför ÓLAFS læknis THORLACIUS. Vandamenn. Kínverska Ákjósanlegasta tómstundaverkefni ungra sem gamalla er komið á markaðinn í ís- lenzkri framleiðslu. Kaupið kínversku dægraávclina og reynið hæfni hugans við hina 2500 ára gömlu dægradvöl. Pöntunum veitt móttaka hjá Heildverzlun Vilhelms iónssonar, Hiðtóni 56, Simi 82170. Aðalfundur Atþýðuflokksfélags Reykjavíkur verður haldinn í Alþýðuhúsinu vði Hverfisgötu í dag, sunnudag, 8. marz, klukkan 2 eftir hádegi. Fundarefni: - í DAG er sunnudaguriirn 8 Snarz 1953. Helgidagslæknir er G-uðmund ur Eyjólfsson, Úthlíð 4. Sími 30285. Næturvarzla er í In-gólfs- apóteki, sími 1330. Næturlæknir er í læknavarð- þtofunni, sími 5030. FLUGFEBÐIR í dag verð-ur fl-ogið til A-kur- eyrar og Ves-tmannaeyja. Á m-org.un tíl Akureyrar, ísa- fjarðar, Patr-eksfjarðar og Vest mannaeyja. SKIPAFRÉTTIR Skipadeild SÍS. M.s. Hvassafeil fór frá Vest- fjörðum í gær áleiðis til Faxa- flóa. M.s. Arnarfell fór frá Ála borg 6. þ. m. M.s. Jökulfell fór frá New York 6. þ. m. áleiðis fil Reykja-víkur. Xtíkisskip. Hekla er á leið frá Aiustfjörð nm til Akureyrar. Esja er vænt an]eg tí'l Pæykjavíkur í dag að su'lan -úr hrin-gferð. Herðu- for.'iff er á Austfjörðum á suð- ur ið. Þyrill er væntanlegur til R-cykjavíkur í dag. Helgi Helga son fer frá Reykja-vík á þriðju- daginn. til Vestmannaeyja.. I5LÖÐ OG TÍMARIT Kristilegt skólablaff, 10. órg. 1953, hefur blaðinu borizt, fjöl- þreytt að efni um kristindóm- inn, s-vo s-em: Okkar á milli sa.g:t, Si-gurbjörn Guðm-undsson. Ra-bbað fyrir framan spegilinn. Athvarf, Karl Sævar. Glöð, já, æska glöð, Margrét Hróbjarts- dóttir. Bæn um krisfna m.ennt- un, eftir sr. Friðrik Friðriksson. Kopti-ska kirkjan 1 Eþóníu, eft- i ir Felix Ólafsson. Komdu til Krists, Guðmundú r Ma-gnússon. Hvers vegna er ég kristinn? Friðbjörn Agnarsson. ,,Fylg þú mér“, Elín Ell-ertsdóttír- Þá eru myndi-r úr Vatnskógi frá kristi- le-gum skólamótum. Boðskapur biblíunnar, Erling-ur R-eyn-dal. Á kristindómurinn nofckuð erindi til mín? Helga S. Hróbjartsdótt ir. Á kriistindómurinn nokkuð erindj til mín? Leifur Hjörleifs son, o. m. fl. Ritstjórar eru Har al-dur Óla-fsson og Bryndís Víg-' lundsdóttir. F U N D I R Starfsstúlknafélagiff Sókn hel-dur f-und á H-verfisgötiu 21 mónudaginn 9. marz kl. 9 sd. Áríðandi mál á dags-krá. BRÚÐKAUP ♦ í gær voru gefin saman í hjónaband -ungfrú Marfa G.uð- jónsdóttir (Ó. Guðjónssonar), Hallveigarstíg 6 A, og Magnús Guðmund-sson flugamð-ur, Vest- urgötu 36. Heim-iai ungu hjón- anna verður í Lundúnum. Nýlega voru ge-fin saman 1 hjónaband af séra Emil Björns- syni ungfrú Þuríður Einarsdó-tt ir o,g G.uðni Örvar Steindórsson bifreiðarstjóri. Heimili þeirra verður á Birkm-el 6 A. — * — Háskólafyrrlestrar -um nors-ka ijóðlist. Norski lektorinn við Háskóla íslands, Ivar Orgland, flytur tvó fyrir- lestra. í háskólanum. þarin fyrri þriðjudaginn 10. marz, hinn síð ari föstuda-ginn 13. marz n.k. í I. kennslustofu háskólans og h-efjas-t þ-eir b-áðir kl. 8.30 e. h. Talar hann um þró.un norskrar Ijóðlistar (sögul-e-gt y-firlit og stefnur). Öllum er b-eimill að- gangur a ðfyrirl-esb'unum. Útsölur hætta 10. niarz. Út-söiutíma-bili ve-fnaðarvöru- verzlana lýkur þriðjudaginn 10. marz n.k. (Frétt frá Fé-lagi vefn aðarvöru-kaupmanna.) Bazar. Stjórn. bazarsjóðs IOGT hef- ur áfcveðið að efna til hins ár- lega bazars síns í Góðtemplara- hú-sinu þriðj-udaginn 10. þ. m. Guðrún Sigurðardóttir, Hofs- vallag. 20, og Jóhanna Stein- dór-sdóttir, Fr-eyjug. 5, veita gjöfum móttöku. Enn fremur verð.ur munum á bazarinn veitt móttaka frá kl. 9—12 á þriðju- fdaginn í Góðtemplarahúsinu, 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Stjórnmálaviðhorfið og Alþýðuflokkurinn. Málshefjandi Gylfi Þ, Gíslason. Flugráð óskar eftir að taka á leigu nú þegar xbúð með húsgögnum um nokkurra mánaða skeið fyrir eriendan starfsmann sinn. Tilboð sendist skrifstofu Flugráðs fyrir 12. þessa mán. Hafnarfjörður. Hafnarfjörður, Slysavarnadeildin Hraunprýði Hafnarfirði, 'heldur fund næstk. þriðjudag, 10. marz kl, 8,30 síðdegis í Sjálfstæðishúsinu. til skemmtunar: Kaffidrykkja og félagsvist. (Verðlaun veitt). Konur, sæki^ vel fundinn. Stjórnin, iiiniiiiiíiiiiiiiiniiiiiiiFininiiiiiiinininiíiiiiHnfflniiiiiiHiHiiiniiiiiBiRniiiíníip.iiiiBninninintnnigniiiiiiiimiiiiiuuiiiiiiiiiiiiiigHiiiiiiiiiiiiiMnimiiiiiiim

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.