Alþýðublaðið - 08.03.1953, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 08.03.1953, Blaðsíða 8
ALÞÝÐUBLAÐIÐ þarf að komast fyrst allra blaða á morgnana til föstu kaup- endanna í Reykjavík. Þetta er víða í íborginni í ágætu lagi, og er blaðið þakk Sátt þeim, sem bera það út, og skara íram úr í þessu efni. ÞAÐ var brotizt inn hjá Alþýðublaðí inu í nótt. Þetta sýnir, að menn eru jafnvel farnir að halda að þar sé pen ingavon. Og heldur er það í áttina, en ekki liggja aurarnir samt enn á lausu. hér í framfílinni vi§ jós á velrumf en í skugga um sumarnæ i Framsóknar oi leikfélag Hveragerðis sýnir „Húrra krakka" á Eyrarbakka í dag HVERAGERÐI í gær. LEIKFÉLAG HVERAGERÐ IS sýnir gamanleikinn „Húrra :krakka“ á Eyrarbakka í dag, Hlégarði um næstu helgi, og ef til vil-1 víðar. Hér heima í Hveragerði hefur leikurinn ver ið- sýndur fjórum sinnum og einu sinni á Selfossi. Leikstjóri er Magnea Jó- íiannesdóttir og fer hún einnig með 'hlutverk. Aðrir leikendur eru: Gunnar Magnússon, Jó- ihannes Þorsteinsson, Geirrún ’Evarsdóttir, Ragnhildur Jóns- dóttir, Ragnar Guðjónsson, Sig urður A. Jónasson og Guðrún Lundholm. IHerkjasala fil ágóða fyrir Ijésasfofuna I DAG ej- efnt til merkja- íölu fyrir ljósastofuna að Þor- finnsgötu, en þar njóta nú 70 börn Ijósbaða að staðaldri, en alls hafa yfir hundrað börn isótt stofuna í vetur. Ljósastofa þessi var opnuð síðast liðinn vetur, og er ætl- uð veikfuðum börnum, sem ella myndu ekki njóta Ijósbaða, Er Less að vænta, að fólk taki merkjasölufeörnunum vel, og styrki þetta þarfa fyrirtæki. 1 Hafnarfirði 10 ára, MÁLNINGASTOFAN Lækf- argötu 32 í Hafnarfirði hefur stafað í 10 ár. Hún var fyrst hér á landi fil að taka upp þá starfsemi að sprauta málningu á bíla og rétta beyglur í bíla- yfirbyggingum, og einnig tók hún fyrst upp þann sið, að taka myndir af bíluntim, er þeir voru setitr inn á verkstæðið, og. aðrar, er þeir voru teknir af því. Eigandi fyrirtækisins' er Magnús Kjartansson. Hann og fyrirtækið njóta mikilla vin- sælda hjá viðskiptavinum og helzt mjög vel á starfsmönnum. t fyrstu var ætlunin, að hann og sonur hans fengju vinnu á vinnustofunni einir, en nú vinna þar 12—18 menn. Ætíunin að‘stórauka tilraunir meS ræktun við Ijós að Reykjum í Ölíusi næsta vetur TILRAUNIRNAR með ræktun við Ijós á Garðyrkjuskólan um að Reykjum í Ölfusi í vetur hafa gefið góða raun, og þykir sýnt að rækta megi hér í framtíðinni ýmsar gagnlegar hitabelt isjurtir við ljós á vetrum, en í skugga um bjartar nætur á sumrin. ' . Unnsteinn Olafsson, skóla- stjóri á Reykjum, skýrði blað- inu frá því í viðtali í gær, að hann hefði í hyggju að stórauka tilraunirnar með þessa ræktun næs'a vetur, og gera þá meðal annars tilraunir með að lýsa til rgunareitinn , með björtu ljósi a'ðeins ákveðinn tíma sólar- hrings fyrir þær jurtir, sem upprunnar eru í hitabeltinu og því vanar myrkri hálfan sólar hringinn. Og í framhaldi af því yrðu svo reynt, hversu gæf ist að skyggja húsin um nætur fyrir slíkar jurtir að sumrinu, þegar heita má bjart allan sól afhringinn. YMSAR NYJAR TEGUNDIR. Mun þá ekki vera útilokað, að rækta hér með góðum ár- angri ýmsar hitabeltisjurtir, sem ekki eru tök á að rækta með öðrum aðferðum hér. Og geta má þess, að gurkuy blómstra yfirleitt ekki að sumrinu, og þarf ef til vill að skyggja húsin, ef á að fá þær til að blómstra, UPPSKERAN MÁNUÐI FYRR Unnsteinn sagði, að þær litlu tilraunir, sem 'hann hefur gert í vetur, hefðu leitt í Ijós, að vaxtartíma gráðurhúsajurta mætti lengja mikið með því, að ala ungplönturnar fyrst við rafmagnsljós yfir 'háveturinn. Mundi uppskeran fást þannig mánuði fyrr en ella. En í vetur hefur ekki verið reynt við ann að en ungplöntuuppeldi við Ijós. BÚIÐ AÐ GRÓÐURSETJA. Plönturnar, sem fyrst voru settar í tilraunareitinn, hafa þegar verið settar niður, þar sem þær eiga að ná fullum þroska, og 'hefur verið plantað í hann aftur. Verður haldið.á- fram með ljósin út þennan mán uð; jurtirnar, sem aldar eru upp við ljós í vetur, eru tómatar, gurkur og salat. En reiturinn er aðeins 20 fermetrar. MARGAR TEGUNDIR LJÓSA Unnsteinn hefur reynt marg ar ljósategundir, eins og skýrt hefur verið frá hér í blaðinu áður. Verður ekki sagt með vissu enn, hver þeirra muni bezt, en miklar vonir virðist mega binda við kvikasilfurljós og fluoescentljós. APPELSÍNUTRÉÐ AÐ BLÓMSTRA. Appelsínutrénu frá honum Hal Linker vegnar vel í hinum nýju heimkynnum, og þótt það væri eitthvað ruglað í ríminu, er það fór að blómstra í haust og bera ávexti, hefur það nú alveg náð sér. Ávextirnir féllu þá, en nú er það farið að blómstra á ný. Einnig eru nú komnir klasar á bananatrén og er búizt við nokkurri uppskeru. PLÖNTUR FÁST EKKI INNFLUTTAR FRÁ EVRÓPU. Unnsteinn hefur hug á að fá nýjar tegundir frá útlöndum til ræktunar, en þau vandkvæði eru á, að enginn innflutningur á slíkum vörum er leyfður frá Evrópu. Verður hann því ein_ vörðungu að binda sig við inn flutning amerískra plantna. kommúnista í Akureyrar Kusu saman fulltrúa á aðalfuríd KEA, en( Framsókn sveik kommúnista á aðaffundl FRAMSÓKNARMENN og kommúnistar höi’ðu náið sam* starf um fulltrúakjör í Akureyrardeild Kaupfélags Eyfirðinga á aðalfundi deildarinnar, scm haldinn var í febrúar. Sömdu þeir og um stjórnarkjör í deildinni, en Framsóknarmcnn sviku það, ei a re.vndi. Blaðið Alþýðubaðurinn á Frímannssyni og kveða hannt Akureyri segir 24. febrúar svo.hafa brugðist gerðum 'aun-« fi-á þessu máli: i er i S ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG REYKJAVÍKUR beldur að- «alfund sinn í dag kl. 2 síð- »degis í Alþýðuhúsinu við ; Hverfisgötu. Verðá þar auk ■ venjulegra aðalfundarstarfa » umræður um stjórnmálavið- » horfið, og verður Gylfi Þ. í Gíslason frummælandi. Verður ráðhúsið suðvestan við np •.. • Sf r WJ r 1 • I jonuna eoa a llaaleitir Bæjarfulltrúar skoða eflefu staði, sem koma til greina fyrir ráðhúsið BÆJARFULLTRUAR, borgarstjúri, skipu|lagsstjóri bæjarins og fl. tóku sér ferð á hendur um borgina í fyrra dag til að athuga staði, sem til mála hafa komið fyrir væntanlegt ráðhús borgarinn ar, Mun bæjarfulltrúum hafa litist hvað bezt á að staðsetja ráðhúsið suðvestan við Tjörn ina eða jafnvel austur á Háa leiti, Bæjarfulltrúum var feng- inn strætisvagn til ferðar, og var ekið vítt um bæinn. Þeir athuguð marga staði, sem koma til greina fyrir ráðhús- ið, t. d. staðinn fyrir norðan tjörnina, og mundi rá'ðhúsið þá e. t. v standa hálfvegis úti í henni, lóð Miðbæjarskólans, íþróttavöllinn, stað sunnan við Hringbraut gegnt flugvell inum, Klambratýún, Oskju- hlíð, hæðina austur af Sjó- mannaskólanum og Arnarhól, auk þeirra tveggja, sem fyrr greinir. Bæjaifulltrúar virtust vera á einu máli um það, að á hæð unum innan við Sjómanna. skólann og á Háaleiti þyrftu í framtíðinni að rísa veglegar byggingar, hvort sem ráðhús ið verður þar eða ekki, og minna má á þá tiilögu bæjar- fulltrúa Alþýðuflokksins, sem þeir báru tvisvar sinnum fram í bæjarstjórn í vetur, að skiplulagður yrðí nýr fram- tíðar-miðbær á svæ'ðínu aust ur af Hlíðabyggðinni og Sjó- mannaskólanum. KÖLJSUÐ GROF. Aðalfundir Akureyrardeild ar KEA hafa undanfarin ár verið um margt furðulegar samkundur. Er það fyrst, að aldrei hafa náðst þar saman lögmætir fundir nema við aðra tilraun og þá því aðeins,- að framkvæmdarstjórinn smal aði meginihluta skrifstofu og verzlunarfólks félagsins á fundinn með sér. Hér fengu því kommúnistar áður en lauk veður af gullnu tækifæri: Kannske gætu þeir með læ- víslegri smölun liðs síns náð öllum fulltrúum Akureyrar- deildarinnar á aðalfund; fé- lagsins? GRAFARRÓNNI RASKAÐ. Þetta var reynt, en komsi upp svo snemma, að Framsókn, arhirð KEA gat með hörku- brögðum komið í veg fyrir skelfileg mistök: þau, að um 70 kommar yrðu kosnir af Ak~ ureyrardeild á aðalfund KEA, Hirðin varð þó að bíta í það súra epli, að talsverður hlutl fulltrúanna væri rauðleitur vel. Til þess að losna við óþoi andi hjártslátt og kuldasteyp- ur þessu viðvíkjandi framveg- is, stóðu Framsóknarmenn að lagabreytingum í Akureyrar- deild í fyrra. Var lögleitt að fundir skyldu löglegir, hversu fámennir sem þeir væru, og fulltrúar á aðalfund KEA skyldu kosnir hlutfallskosn- ingu. Mun það fátítt, ef ekki eins dæmi liér á landi í sam- vinnufélögum. samnmgum. | „í KLUNGURURÐUM KÆR- LEIKSBLÓMIN SPRETTA. KRINGUM HITT OG ÞETTA1. Nú velta menn 'því fyrir séí hér í 'baenum, hvað búi affi báki þessu nýja fóstbræðra- lagi Framsóknarhirðarinnai? við KEA og kommúnista: VaB „hirðin“ svona hrædd? Eða er*4 einhver undirgöng milli þess- ara tveggja aðila þrátt fyric hatursfull skrif Dags og Verka mannsins í garð 'hvors annars? Hvert svo sem svarið er, þá er hitt víst, að óbreyttir Frans sóknarmenn 'hér í bænum eruí furðu losnir yfir þessum að- ferðum. Er þetta að vinna á móti kommúnisma? spyriss þeir“. [ áimennur fundur l i um byggingu Haií- | grímskirkju ! ALMENNUR FUNDUR uia byggingu Hallgrímskirkju verS ur í dag kl. 2 í Gagnfræða- skóla Austurbæjar (Ingimars- | skólanum). Eæðumenn: Sigur- björn Þorkelsson kaupmaður„ I formaður sóknarnefndar, frú Guðrún Guðlaugsdóttir, bæjaff fulltrúi, frú Elínborg Lárus- dóttir rithöfundur, frú Guðrúa i Jóhannsdóttir rithöfundur, Ingi ! mar Jónsson skólastjóri, Jóna3 Jónisson skólastjóri og Sigur- geir Sigurðsson biskup. —* Allir velkomnir. FAÐMLOG OG KOSSAR. Nú skýldi halda fyrsta deildarfund eftir hinu nýja fyr irkomulagi og kjósa rúmlega 70 fulltrúa á aðalfund KEA. Auglýst var eftir framboðslist um og framboðsfrestur til- greindur. Þegar á fundinn kom, reyndist aðeins einn listi hafa komið fram: samkomu- ! íagslisti Framsóknar og kom j múnista, borinn fram af j innstu hirð Framsóknar. j Nær þriðjungur frambjóð- ^ enda kommúnistar. Einn Sjálfstæðisflokksmaður fékk að vera á listanum: Stein-, grímur Jónsson, fyrrum bæj arfógeti, eini núlifandi stofnandi SÍS. OLNBOGASKOT. Kjósa átti tvo í stjórn deild- arinnar á fundinum. Var bak samningur upn, að Framsókn fengi annan, en kommar hinn, Fyrir einhver mistök var þó stungið upp á Framsóknar- manni á móti kommúnistanum, svo að hann féll. Eru komm- únistar nú æva reiðir Jakobi lirsiif handknaffleiks- I mófsins er í kvöid 1 ÚRSLIT handknattleiksmótg ins í meistaraflokki karla fara fram í kvöld að HáOogalandi, og hefjast leikirnir kl. 8. Fyrsfc keppa KR og Þróttur, í B-deild og á eftir Válur og Ármann j A-deild. Aðeins 24 dagar s s s Seru eftir þar til dregið verS S ur í skyndihappdrætti Al- S þýðublaSsins. Lítið í sýning ^ arglugga ritfangaverzlunar ^ MFA-AIþýðuhúsinu á horni ^ Hverfisgötu og Ingólfsstræti. • í dag eru auglýstar fíi) ^ ir þær sem á vinninga- ^ skránni eru — innanlands ^og til útlanda. ^ Hver vill ekki notfæra sér ^ tækifæri’ð. Alltaf verður eiít S hvað nýtt,í glugga MFA til Sl. apríl. Á S S s s s s s c.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.