Alþýðublaðið - 08.03.1953, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 08.03.1953, Blaðsíða 6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sunnudaginn S. niaxz 1953. Leifu* Leirs: LA-TRA . . . Vbr menning snýst á milli tveggja skauta og mk ei sjá hvort sterkara að sér dregur Tchsca eða La Traviata vér störum bundnir stefnu tveggja bra.uta vér störum--------- þar finnst engi an 1 meðalvegur Tosca La Traviata Rósinkranz eða einva’d ráðunauta ekki er það gott —------ til valssins er ég tregur Tosca La Traviata tra — la — ia .... J tvíhliða plata! Lej.fur Leii's. \ Sálarrsnnsóknafélaa i íslands « heldur fund í Breiðfirðinga : búð mánudaginn 9. marz £ klukkan 8,30 e. h. - Fundarefni: Forseti, sr. ' Jón Auðuns segir frá nýrri “ bók um merkilega miðils- ■ gáfu lítillar stúlku-og rann : sóknum á henni. ; Stjórnin. FRANK YERBY Mill jónohöllin Rafnlagnir # Viógerðir RAFORKA Vesturgötu 2. — Sími 80946 Hún heyrði raddir í kringujn ] sig. Hálfkæfð óp ökumanna, svipusmelli, hófadyn. En hún sinnti því engu. Gekk og gekk og leit hvorki til hægri né vinstri. Hún var orðin alsnió- j ug, þykkt lag á hattkúfnum hennar, snjóflyksur tolldu í hári hennar og snjórinn tróð sér inn á hana bera hvar sem hann fann smugu. Hún gekk mjög ’hægt, tautandi bænir, sundurlausar setningar frá eigin brjósti 02 án samhengis. j Það er uti um það núna, ð, guðs lífið, sem þú gafst mér.: Eg bið þig: Tak það á ný til þín. Miskunnsami guð, leggðu ekki á mig stærri byrðar en ég fæ undir risið. Heimtaðu J ekki af mér miera en ég er fær um að inna af hendi. Þú veizt hvernig ég hitti hann. Þú hefðir getað komið í veg fyrir það. Þú hefðir getað látið mig ganga allt aðra leið, því það var alls staðar nóg til af möhn um, sem fengust til þess að Skrifa auglýsingaskilti. En svo léztu hann vera einmitt á þessum stað, á þessari stundu, í þessari götu, á eina staðn- um í veröldinni, þar sem ég varð að hitta hann.........Eða ef þú hefðir sent hann burtu áður en ég var farin að eiska hann svona heitt. Það vir á svo ótal marga vegu hægt að láta allt enda okkar á miii áð ur en það var orðið of seint, áður en það byrjaði, sem nú er enaað....... En þú gerðir það ekki. Þó vissir þú, að sjálfur þú léðir mér lund, sem er þannig far- ið, að ég get ekki elskað nema einu sinni. Elskað aðeins einu sinni af allri minni sál, af öll- um líkama mínum. Að þaðan í frá myndi ég aðeiny lifa fyrir elskhuga minn, leitast við 51. DAGUR með öllum athöfnum mínuro að verða honum til yndis og á- nægju, ’hirða ekki um mína eigin velgengni nema i ljósi þess að geta ,gefið lífi hans sem mest gildi. Og nú er hann farinn, eilíflega glataður mér, ekkert lengur eftir handn mér óg éa ekki lengur til íyrir hann. Ó, góði guð. Menn segja að þú sért miskunnsamur — Miskunna þá þig yfir mig og láttu mig ekki lifa lengur, fyrst hver andardráttur minn hlýtur framvegis að verða mér óbærileg kvöl, fyrst minuing- in um hann, sem ég missti. framvegis hlýtur að verða mér takmarkalaus þjáning. Hún varð álútari og herti gönguna. Tárastraumarnir frusu á kinnum hennar. Hún sá ekki lengur til vegar síns, hirti heldur ekki um hvert hún hélt. Hún sá ekki vegfarend- urna. Stritaði við að brjótast áfram í ófærðinni, niðurllút. og beygð, og í dái hennar berg- máluðu slitur úr samtölum hennar og elskhugans frá liðn um tímum: Hún: „Yfirgefðu fflWiiiDiiiniiiiiiiÉÉiiiiiiffliiiiit I mio- ekki, Pride. Ekki fyrir [ nokkurn mun. 0kki fyrir nokkura aðra stúlku. Þú veizt, að þá hlýt ég að deyja.“ Ifann með bassarödd sinni: „Óttastu ekki. Ef ég einhverntíma kvæn ist, þá verður þú og engin önn- ur konan mín.“ Og ennfrem- ur: „Aldrei á ævi minni hcf ég elskað konu fyrr, Sharon. Þráði að vísu konur, naut þeirra, líka. En ég þrái þig allt öðru vísi. Þrái að sjá þig í kirkjunni með brúðarslæöu fyrir andlitinu. Þrái að foera þig yfir þröskuldinn ínn til okkar. Þrái að vita þig í návist minni, þrái að heyra krakkana okkar rella, gala, skrikja og skrækja og leika sér í kringum okkur. Hvernig lízt þér á það? Mér leizt svo vel á það, Pride, mig dreymdi ekki annað. Og svo í veitingahúsinu hjá Del- monico, eftir að við fórum í leikhúsið og sáum Rómeo og Júlíu, jog þá var það hann: „Þetta var bara leikur, Shar- on. Fólk deyr ekki fyrir ást sína.“ Og hún heyrði sxna eig- 1 in rödd svara: „Gerir fólk það Krabbameinsfélag Hafnarfjarðar heldur AÐALFUND sinn í Sjálfstæðishús- inu mánudaginn 9. þessa mánaðar klukkan 8,30 síðdegis. Venjuleg aðalfundarstörf. Bjarni Snæbjörnsson læknir flytur erindi. Fjölsækið, — takið nýja félaga með á fundinn. S t j ó r n I n . MBMmifflifflniaiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiffliiiiiffl^ Winkler brennari, gerð L 2 fyrir 1.5—5 ferm. katla. brennir án forhitunar 200 sec. jarðolíu (stórhýsaolíu), þessi olía kostar nú kr. 540,00 pr. tonn og er því kr. 400,00 ódýrari heldur en sú brennsluolía, sem venjulegir háþrýstibrennarar nota, auk þess sem jarðolían gefur ca. 10% meiri hita. WINKLER olíubrennarann er hægt að setja í margar stærðir venjulegra miðstöðvarkatla, auk þess sem hægt er að fá hér smíðaða katla samkv. teikningum Winkler verksmiðjunnar. — WINKLER olíubrennarinn nýtir brennsluolíuna 10—50% betur en venjulegir háþrýsti- brennarar. WINKLER „spissinn“ stíflast ekki. WINKLER olíubrennarinn hefur verið í notkun hér á landi síðustu 12 mánuðina og sannað kosti sína. Nokkrir WINKLER brennarar fyrir 1.5—5 fermetra katla fyrirliggjandi. Raftœkjaverzlun íslands hJ. Iíafnarstræti 10—12. Símar 81785 og 6439. Reykjavík. Smurt brauð. Snittur. Til í búðinni allan daginn. Komið og veljið eða símiB. Sfld & Flskur. Ora-Viðöerðlr. Fljót og góð afgreiðsl*. GUÐL. GfSLASON, Laugavegi 63, iími 81218. Smurt brau^ oö snittur. Nestispakkar. Ódýrast og bezt. Vin- samíegast pantið með fyrirvara. MATBARINN Lækjargötu K. Súni 80340. Köfd borð o£ heitur veizlu- matur. Síld & Flskur. Slysavamafélags íslandi kaupa flestir. Fóst hjá slysavamadeildum mn Iand allt. í Rvík í hann- yrðaverzluninni, Banka- stræti 0, Verzl. Gunnþór- unnacr Halldórsd. og skrif- stofu félagsins, Grófin 1, Afgreidd í síma 4897. — Heitið á slysavarnafélagifi. Það bregst ekki. Nýia sendl- bílastöðin lí.f. hefur afgreiðslu í Bæjar- bílastöðinni í Aðalstræti 16. — Sími 1395. Minnln^arsnlöfd Barnaspítalasjóðs Hringsin* eru afgreidd í Hannyrða- verzl. Refill, Aðalstræti 1S (áður verzl. Aug. Svend- sen), í Verzluninni Victor, Laugavegi 33, Holts-Apð- teki, Langholtsvegi 84, Verzl, Álfabrekku við Suð- urlandsbraut, og Þorsteina- búð, Snorrabraut 61. Hús og íbúðir af ýmsum stærðum í bænum, útverfum bæj- arins og fyrir utan bæ- inn til sölu. — Höfum einnig til sölu jarðir, vélbáta, bifreiðir o| verðbréf. Nýja fasteígnasalan. I • Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30— 8,30 e. h. 81540. Alþýðublaðinu mmMMiuinmim

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.