Alþýðublaðið - 11.03.1953, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.03.1953, Blaðsíða 2
I ALÞÝÐUBLAÐI0 Miðvikudagur 11. marz 1953, Læknirinn og siúikan (The Doctor and tlie Giil) Hrífandi amerísk kvik- mynd — kom í söguformi í danska vikublaðinu ,Fami lie-Journal‘ undir nafninu „Doktoren gifter sig“. A'ðalhlutverk: Glenn Ford, Janet Leigh, Gloria DeHaven. Sýnd kl. 5 7 og 9. ASgöngumiðasála frá kl. 2. œ austur a 1 BÆJARBÍÓ 8 Don Juan (Adventures of Don Juan) Sérstaklega spennandi og viðburðarík ný amerísk stórmynd í eðlilegum litum um hinn mikla ævintýra- mann og kvennagull Don Juan. Aðalhlutverk: Errol Flynn Vivece Lindfors Alan Hale Bönnuð börnum innau 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Strandgata 7!l. Arburða rík og spennandi amerísk sakamálamynd byggð á sönnum atburðum. Ivfyndina varð að gera und i.i’ lögreglu vernd vegna Iijtana þeirra fjárglæfra Lringa, s mehún flettir of an af. Edmond 0!Brien Joanne Dre Bönnuð. innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Svo ska! böl bæfa Efnismikil og hrífandi’ ný amerísk stórmynd um ást i rog harma þeirra ungu kynstóðar er nú lifir. Myndin er byggð á met- sölubókinni „Ligtils Out!’ ' sftir Paynind Kendnck. Arthur Kennedy Pegoy Dow Sýnd kl. 5, 7 og 9. O HAFNASl- 0 £3 FJAR©A2?BÍÓ 8 RmhQ-Mon Heimfræg japönsk verð- launamynd. Hlaut Oscar- verðlaunin í Ameríku <sem bezta erlenda mynd ársins 1953. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. Börn fá ekki aðgang. Helena Fagra (Sköna Helena) Leikandi létt; hrífandi f jmdin og skemmtileg. Töfrandi músik efþir Off- enbach. Max Hansen, Eva Dahl- beck, Per Grunden, Áke Söderblom. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3 NÝJA BÍÚ S Velrarleikirnlr í Oslo 1952 Ágóðinn rennur í íbúðir handa íslenzkum stúdent- um í Oslo. Myndin er bráðskemmti ieg og fróðleg. Islenzkt tal. Vona að þið mætið. Guðrúu Brunborg. Verð kr. 5, 10 og 15. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Snoddas ÞJÓDLEIKHtíSID 3 TRIPOLIBÍÓ 8 Pímpernel Smith Óvenju spennandi og við burðarík ensk stórmynd er gerist að mestu leyti í Þýzkalandi skömmu eftir heimsstyrjöldina. Aðalhlut verkið leikur afburðaleik- arinn LESLIE HAWARD, og er þetta síðasta mynd- in sem þessi heimsfraegi 'leikari lék í. Leslie Howard. Francis Sullivan Sýnd kl. 5, 7 og Ö. ___„REKKJAN" s Sýning í kvöld kl. 20. S 45. sýning ' V Aðeins tvær sýningar r eftir. ( „STEFNUMÓTIД ^ Sýning fimmtudag kl. 20 ( Næstsíðasta sinn. S Kvöldvaka Fél. ísl. ( leikara ( fimmtudag kl. 23. ( Síðasta sinn. j „REKKJAN“ ( sýning föstudag kl. 20. S Næst síðasta sinn. S S Aðgöngumiðasalan opin\ frá kl. 13,15—20. S Tekið á móti pöntunum. S Símar 80000 og 82345. S íLEIKFEIAG ^REYKJAVÍKUR' Ævinfýri á gönguför 45. SÝNING. í kvöld klukkan 8. UPPSELT. Góðir eiginmenn sofaheima Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala kl. 4— 7 í dag. HAFNARFIRÐI v v *] 52^ Þess bera menn sár Sænsk stórmynd úr lífi vændiskonunnar. Sýnd kl. 9. FRUMSKÓGASTÚLKAN I. hluti. Afarspennandi kvikmynd úr frumskógum Afríku. Síðasta sinn. Sýnd klukkan-,7. Súni 9184. Viðgerðir á * ■ * ■ " I RAFHÁ j ■ ■ ■ ■ ■ ■ ; heimilistækjum. : ■ m x> ■ ■ ■ n ■ ■ ■ ■ ■ ■ A * ■ ( Vy ■ i /7rr>. /?•/ i I w<r j : Vesturg. 2. Sími 89946.; 1 j Húsmœður : S Þegar þér kaupið lyftiduft ^ frá oss, þá eruð þér ekki b einungis að efla íslenzkan $ iðnað, . heldur einnig að : tryggja yður öruggan ár- • angur af fyrirhöfn yðar. ? Notið því ávallt „Chemiu ( lyftiduft“, það ódýrasta og ( bezta. Fæst í hverri búð. Chemia hf0 Gunnlaugur Þórðarson héraðsdómslögmaður. Austurstræti 5, Búnaðar bankahúsinu (5. hæð). Viðtalstími kl. 17—18,30. Mmninéarsolöld Ivalarheimilis aldraðra sjó- manna fást á eftirtöldum stöðum í Reykjavík: Skrif- stofu sjómannadagsráðs, Grófin 1 (gengið inn frá Tryggvagötu) sími 82075 skriístofu Sjómannafélag* Reykjavíkur, Hverfisgötu 8—10, Veiðarfæraverzlunin Verðandi, Mjólkuríélagshúí- inu, Guðmundur Andréssot! gullsmiður, Laugavegi 50 Verzluninni Laugateigur Laugateigi 24, tóbaksvcrzlun inni Boston, Laugaveg 8 og Nesbúðinni, Nesvegi 39 í Hafnarfirði hjá V. Long (Frh. af 1. síðu.) förinni, veitti þegar rödd hans athygli, og hafði hann með sér til Stokkhólms. Æílaði ritstjór inn að reyna að fá því fram- gengt, að Snoddas : yngi í út- varpið. I.ANDFRÆGUR Á EINU KVÖLDI En það ætlaði ekki að ganga greitt að koma Snoddas í út- varpið. Þurfti hann að bíða í sex vikur, en þá var grinið til hans í einhverjum forföllum. Snoddas söng eitt iag, Ást sió- liðans (Fiottar kárlek), og nafn hans varð eftir það kunnugt um allt landið. Gazt áheyrend- um svo vel að söng hans. ÆTLAÐI AÐ SNÚA Á SNODDAS Þegar eftir þetta fékk Snodd as tilboð frá hljómplötuútgáfu, sem vildi kaupa réttinn til að gefa út allar vænt.anlegar söng plötur hans fyrir einar.5 þús. kr. sænskar. Ekki er þess getið,. hvernig Snoddas ieizt sjálfum á tilboðið, en Adenby ritstjóra leizt það ófýsilegt. .og kvað ekkert liggja á að semja um slíkt. HÁLF MILLJÓN HLJÓMPLÖTUR Svo talaðist þó til, að Snodd- as fengi 10 aura fyrir bverja plötu, sem seldist, og fyrir að- eins eina söngplötu hefur hann fengið 24 þús. kr. En söngplöt- ur hans hafa komið' úí í hálfri milljón eintaka, síðan á miðju síðast liðnu sumri. HELMINGUR SVÍA HEFUR SÉÐ HANN Vinsældir Snoddas urðu bæði óvenju miklar og óvenju fljótfengnar. Snoddas ferðaðist um þvera og endilanga Sví- þjóð, og sagt er að helmingur sænsku þjóðarinnar hafi séð hann syngja nú þegar eftir hálft ár. ÁTTI EKKI AD FÁ AÐ KOMA TIL NOREGS Frægð hans barst út fyrir landsteinana, og menn í Noregi vildu ólmir, að hann kæmi í scngferðalag til Norcgs, en um það urðu deilur 1 Noregi, m. a. í sjálfu stórþinginu, hvort hon- um yrði leyft að koma. Héldu sumir því fram, að þann mundi hrífa fólk frá öðru skemmti- efni, sem meira væri mennt- an.di- Svo fór þó; að Snoddas fekk að koma til Noregs, og sú för hans varð sigurför. HEFUR EKKERT LÆRT OG VILL EKKI LÆRA Snoddas hefur ckki lagf stund á neitt söngnám, og hanra vill ekki gera það. Það hefup verið fært í tal við liann, livort hann vilji ekki læra söng og reyna að komast í óperuna, er» hann segir, að þar séu nógir fyrir, og vill halda áfram a'ð syngja á sanra hátt og við ána forðum. SYNGUR í DANMÖRKU í SUMAR 1 Snoddas hefur gert samning um að syngja í Danmörku i sumar, þar sem hann hefur ekki sungið enn. Þar er líka beðið eftir honum með mikilli eftirvæntingu. Adenby ritstjóri ferðast allt- af með honum og mun vera hans önnur hönd, og hann kem ur líka með honum hingað, Einnig verður með í förinnl sænskur harmonikuleikarij, John Formell að nafni. BÝÐST TIL AÐ SYNGJA Á SJÚKRAHÚSUM Á ferðum sínum um Svíþjóð og Noreg hefur Snoddas víða sungið ókeypis á sjúkrahúsuna og elliheimilum, og hann hefur einnig boðizt til að syngja hér á einhverri slíkri stofnun, þótt ekki sé vitað, hvort tími vinnsf til þess, þar eð hann er á mjög hraðri ferð og á að syngja fjór- um sinnum opinberlega á tveimur dögum. r Valur vann Armann, en það nægði ekki. SÍÐUSTU LEIKIR hand- knattleiksmótsins í meistara- flokki karla fóru fram á sunnu dagskvöldið, og kepptu fyrst | KR og Þróttur í B-deild. Eftri prúðmannlegan og allsæmileg- i an leik unnu KR-ingar með 22:11. KR fer því upp í A-deild, en Afturelding fellnr niður í B-deild. Seinni leikur kvölds- ins var milli Vals og Ármanns og sigraði Valúr eftir prúðmann legan og spennandi leik með 10:8, en það nægði ekki til sig- urs í mótinu, því að markatala Ármanns var betri, og er því Ármann íslandsmeistari 1953, Ármann var einnig íslands- meistari í fyrra. íslanclsmeistar ar Ármanns 1953 eru: Gunnar Haraldsson, Jón Erlendsson, Stefán Gunnarsson, Snorri Ólafsson, Kjartan Magnússon, fyrirliði, Karl Jóhannsson, Þór Steingrímsson, Jón Jónsson og Sigurður Jörgensson. DALLI. „Pirepont“ — tapaðist sl. sunnudag í Austurhæn- um. Úrið er með leðuról, svartri skífu í gyltum kassa. Skilist í afgreiðslu hlafesins gegn fundar- launum — eða hringja í síma 4900. Félag íslenzkra leikara: í Þjóðleikhúsinu fimmtudaginn 12. marz kl. 23 e. h, Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7. Síðasta sinn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.