Alþýðublaðið - 11.03.1953, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 11.03.1953, Blaðsíða 8
ÞEIR eru alltaf fleiri og fleiri víðs veg ar út um landið, sem vilja styðja Al- 'þýðublaðið til að komast á f járhagslega öruggan grundvöll. Nú hefur Óiafur i Björnsson, Ásabraut 4 í Keflavík boð- izt til að taka á móti fjárframlögum. Á MIÐVIKUDAGINN kl. 8,30 mun stjórnmálaskólinn koma saman í skrif-! stofu Alþýðuflokksins.- Þá mun Stefán Jóh. Stefánsson flytja erindi um sögu Alþýðuflokksins. Menn eru beðnir að fjölmenna stundvíslega. Gáleysi barna algengasfa orsök elds, þar næst olíukyndingartæki Brunasíminn í Reykjavík ekki notaður nema einu sinni á síðasta ári SÍIWI9T3EIBI®v ‘Áf£‘J*'"tar slökkvilið Revkjavíkur kvatt úr jiamtals 343 sinnum, þar af án þess að um eld reyndist a'ð ræða , 113 sinnum, en um hreint gabb var að ræða 37 sinnum. Er frá þessu skýrt í 2. tölublaði „Eldvarnar", sem slökkviliðsmenn gefa út. ■•••••<••••••■«• jSpilakvöld í Hafnarfirðii * • • ■ ALÞÝÐUFLOKKSFÉ. : ■ LÖGIN í Hafnarfirði haldaj »spilakvöld í Alþýðuhúsinu; : við Strandgötu n.k. fimmtu-« : dagskvöld kl. 8.30. Spiluð j \ ■ verður félagsvist, verðlaun: ■ • veitt og keppninni um 1000; : kr. verðlaunin haldið áfram.I u ■ ; Þá verður stutt ræða og að: ; Jokum verður dansað.....; • Aðgöngumiðar á 10 kr.« : fást hjá Haraldi Guðmunds- j ; syni, Srtrandgötu 41, og við: ; innganginn. ; framhaid á byggingu Hailgrímskirkju í vor. í VOR verður byrjað að steypa undirstöður Hallgríms- kirkju í Reykjavík. Var nýlega frá því skýrt á fundi um byggingu Hallgríms- kirkju. Fjárliagsráð hefur leyft að hefja framhald byggingar- rnnar og mun húsameistari rík- isins ljúká innan sltamms við vinnuteikningar. Einnig hefur horgarstjóri gefið fyrirheit um að braggar þeir, sem á kirkju- ’• lóðinni eru, verði ekki til fyrir stöðu er byrjað verður. Umhleypingasamf, en góður afli. STYKKISHÓLMI í gær. MJÖG umhleypingasamt hef tir verið hér að undanförnu. Bátar afla vel, þegar gefur að leggja, sérstaklega útilegubát- arnir. Aflinn er um 10 tonn í iögn. BJARNI. í þessari skýrslu er margvís- legan fróðleik að íinna varð- andi bruna og eldsupptök. í bænum á þessu tímabiii, Af þeim 230 tilfellum, sem slökkvi liðið var kallað. og um eld reyndist að ræða. var það kall- að 112 sinnum vegna eldsvoða í íbúðarhúsum. 13 sinnum. vegna elds í útihúsum, 14 sinn um var eldur í bröggum, 4 sinn um í verkstæðum, 12 sinnum í skfpum, 18 sinnum í bifreiðum, og í 57 skipti á ýmsum öferum ■stþ^upy Oftast var slökkviliðið kallað í desembermánuði, eða 43 sinnum, og í 41 skipti í jan- úarmánuði, en aðeins 18 sinn- um sjaldnast í mánuði, og var það í september. Oftast var kallað á tímábilinu kl. 3—6 sd., eða 82 sinnum. UPPTÖK ELDSVOÐA Þá hlýtur það að vekja um- hugsun og athygli, að þegar taldar eru orsakir eldsupptaka, þær sem kunnar urðu, var um íkveikjur af völdum barna að ræða í 41 skipti. 38 sinnum stöf uðu eldsupptök af olíukynding artækjum, 36 sinnum af raf- lögnum og tækjum, 24 sinnum af ógætilegri meðferð elds, 14 sinnum kviknaði í frá reykháf- um og rörum. 8 sinnum frá eld færum og ljósatækium. 8 sinn- um reyndist um íkveikjur af völdum fullorðinna að ræða og um orsakir í 39 tilfellum varð ekki vitað. BRUNASÍMI GAGNSLÍTILL Þá þykir sýnt af þessari skýrslu, að brunasímakerfið komi nú orðið að takmörkuð- um notum, og er jafnvel talið, að hann hafi ekki orðið að gagni nema í aðeins eitt skipti á árinu. Oftast var brunaliðið kallað gegnum venjulegan síma. „Landið gleymda" eftir Davíð sýnl í Oslo innah skamms ' IFrumsýnt í þjóðleikhúsinu hér bráðlega INNAN SKAMMS hefjast sýningar á hinum nýja sjónleik Davíðs Stefánssonar, „Landið gleymda“ í Þjóðleikhúsinu. Þá cr og afráðið, að norska leikhúsið í Oslo taki hann til sýning- ar innan skamms. Leikurinn gerist að nokkruá * Grænlandi á tímum Hans Eg- ede þar. Hann er tvímælalaust . sá fjölmennasti sjónleikur, sem nokkurn tíma hefur verið settur á svið hér á landi. Tæp- lega 70 leikendur koma fram í hinum ýmsu atriðum leiksins. Jafn margmennir og fyrirferð- armiklir sjónleikir sem þessi kosta að sjálfsögðu mikla fyr- irhöfn og tíma, en öilum undir- búningi er senn að ljúka: Æf- ingar eru komnar vel á rek- spöl, leiktjöldin eru fullgerð, grænlenzku búningarnir, sem fengnir voru að láni hjá Kon- unglega leikhúsinu í Kaup- mannahöfn, eru þegar komnir, og nú er verið að ganga frá síð- ustu búningunum, sem saum- aðir eru á saumastofu þjóðleik- hússins. íslenzkur her og afslaða mín EG er ekki vanur því, og hef ekki talið það ómaksin vert, að andmæla röngum frásögnum og fullyrðingun Þjóð\úljans um skoðani mínar á stjórnmálum í ræðu eða riti. í þetta sinn vil ég þó gera eina undantekn ingu. I gær skýrir Þjóðvilj inn frá því, að ég hafi ræðu á aðalfundi Alþýðu flokksfélagsins sagt að ég tcldi „það alveg sjálfsagð hugmynd að íslendinga tækju þátt í „vörnum lands ins“ og bæri Alþýðuflokkn um að heita sér fyrir þvi“. A fundinum sagði ég ekk eitt orð í þessa átt. Frásögn blaðsins er uppspuni frá ró um, eins og fundarmenn um 200 að tölu, vita vel. Það er einnig óþarfi a taka það fram, svo kunnug sem það er i Alþýðuflokkn um, og einnig í öðrum flok! um, að ÉG HEF ALLTAF VEREÐ OG ER ÞVÍ EIN DREGIÐ ANDSTÆÐUR AÐ STOFNAÐUR VÆRI ÍS LENZKUR HER. í samn ingunum um herverndina lýsti ég þessu mjög eindreg ið yfir við fulltrúa fr stjórnarflokkunum, og tó! það fram að það væri á kvörðunar ástæða af minn hálfu, og ég teldi það yfir leitt vera svo í Alþýðu flokknum, að varnir lands- ins væru að engu leyt byggðar á íslenzkum her, o„ hann alls ekki stofnaður. Stefán Jóh. Stefánsson. 5 karlakórar syngja í Gamla Bíó á sunnudaginh, 140 menh 17 kóror í Sambandi íslenzkra karla- kóra, sem nú er 25 ára SAMBAND ÍSLENZKRA KARLAKÓRA varð 25 ára s gær, en á sunnudaginn minnist það afmælisius með samsöng í Gamia Bíó. Syngja þar fjórir kórar allir saman og hver í sínu lagi, alls með um 140 mönnum.. , • . . . Hundruð bóka á Ódýra bókamarkaðinum í Listamannaskálanum. ÓDÝRI BÓKAMARKAÐUR INN í Listamannaskálanum stendur fram í mfðja næstu viku, en þar eru á boðstólum hundruð bóka margvíslegs efn- is cftir innlenda og útlenda böfunda. Verð bókanna er yfir Ieitt mjög lágt og hér því um að ræða einstakt tækifæri til bókakaupa. Meðal innlendra bóka eru Minningar frá Moðruvöllum, Minningar úr menntaskóla, Fjallamenn Guðmundar frá Miðdal, Ritsafn Guðmundar Friðjónssonar, en það flytur smásögur skáldsins, Skálda- þing dr. Stefáns Einarssonar, Gríma, Siglufjarðarprestar og skáldsögur, smásögur og ljóða- bækur eftir landskunna höf- unda eins og Guðmund Gísla- son Hagalín, Guðmund Daní- elsson. Ólaf Jóh. Sigurðsson, Kristián Einarsson frá Djúpa- læk, Huldu, Steindór Sigurðs- son, Óskar Aðalstein Guðjóns- son, Jóhann Gunnar Sigurðs- son og Ármann Kr. Einarsson. Úrval útlendu bókanna er geysimikið og þeirra meðal úr valsbækur heimsfrægra höf- unda í ágætum þýðingum. Bækur til skemmtilesturs skipta þarna hundruðum og eru seldar við gjafverði. Söngstjórar verða fimm: Ingimundur Árnason, Geirlaug ur Ámason, Jón Þórarinsson, Páll Kr. Pálsson og Sigurður Þórðarson. En kóramir, sem •syngja, eru -Fóstbræður, Karla- kór Reykjavíkur,- Svanur á Akranesi og Þrestir í Hafnar- firði. Einsöngvarar svngja með kórunum. Um kvöldið halda kórarnir afmælisfagnað í Sjálf stæðishúsinu. 17 KÓRAR í SAMBANDINU Sambandið var stofnað í Reykjavík 10. marz 1928, og að stofnun þess stóðu þrír kórar, sem þá voru starfandi í Reykja vík: Karlakór Reykjavíkur, Karlakór KFIJM, nú Fóstbræð ur, og Söngtfélag stúdenta. En nú eru í því 17 kórar. Samband ið hefur gengizt fyrir söngmót- um og fengið menn til að æfæ og' leiðbeina kórum úti um iand. ' ‘ ' Aðalsöngstjóri sambandsins var tíl 1951 Jón Halldórsson, en síðari Sigurður 'Þórðarson. Auk háns skipa söngmélaráð sambandsins Jón Þórarinssori og Ingimundur Ámason. ^13 ára tónskáld leikurj frumsamin lög á á kvöldskemmlun FÚJ. Aðdfundur Náttúruiækn ingafélags Reykjavikur AÐALFUNDUR Náttúrulækn- ingafélags Reykjavíkur var iþaldinn 5. þessa mán. Björn L. Jónsson veðurfræð ingur, skoraðist eindregið und- an endurkosningu, og var Böðvar Fétursson kennari kjör inn tformaður í hans stað. Meðstjórnendur vom kjörn- ir: Hjörtur Hansson, Ingólfur tSveinsson, Marteinn Skaft- fells og Steinunn Magnúsdótt- ir. — Félagar voru um sl. ára mót 919 talsins, þar af 85 ævi félagar. ENGINN má missa af^ \ kvöldvökunni, sem FUJ íy S Reykjavík ætlar að halda íý S Tjamarcafé ó föstudags-V $ kvöld, því að þar verðurS ^ margt sér til gamans gert. S ^ Meðal annars á að^ S flytja gamanþátt; þá er\ S að ncfna óskalagaþátt; kafnS, S firzkar stúlkur syngja tví-S, ^ söng og tveir aðrir nýir dægS S urlagasöngvarar syngja meðS ^ hljómsveitinni. Síðast enS •ekki sízt: Guðmundur IngÁ ^ólfsson leikur nokkur frum-^ i samin lög á píanó og har-^ ^monifeu. Síðan verður dans-^ S að fram yfir miðnætti. V ^ Verið snör að verða ykk-^ ^ ur úti um miða. Það er hægt^ ý að nanta þá í símum 5020 og^ S 6724. v S S „Páskavika á Akureyri Siglt norður fyrir heimskauts baug og umhverfis Grímsey Fólk flutt í bifreiðum og snjóbifreiðuml upp í snjóinn í fjöliunum FERDAMÁLAFÉLAGIÐ á Akureyri hefur í undirbúningi „páskaviku“, fyrir þó, sem kynnu að vilja eyða páskaleyfi sín« þar nyrðra, og hefur félagið bæði skipulagt dvöl fyrir þá, skíða- göngur og skemmtanir. Ferðaskrlfstofan Oriof hefur tekið »38 sér eölu farmiða og flutnings á fólki héðan, og geta raenn vali3S um að fara með flugvélum e'ða bifreiðum. Dvöl geta gestir fengið í' gistihúsunum, Hótel Norður- land og KEA, einnig í herbergj um úti £ bæ, fyrir milligöngu gistihúsanna, og selja gistihús- in þá fæði. Þá geta gestirnir og fengið svefnpokapláss í gisti- húsunum og mjög ódýrt fæði. „Vikan“ hefst með kvöldvöku í gistihúsunum. þann 1. apríl, þar sem teflt verður fram fær- ustu skemmtikröftum á Akur- eyri. Skíðaíþróttir verða iðkað ar alla daga viikunnar. Verður fólkið flutt í venjulegum bif- reiðum svo langt sem færi leýf (Frh. ó 7. síðu.) Sljóm íþróllabandalags Akraness, KOSEÐ VAR nýlega í stjórni íþróttabandalags Akraness, og hlutu þessir kosningu: Guð» mundur Sveinbjörnsson for» maður, Óli örn Ólafsson vara- formaður, Helgi Júlíusson rit» ari, Egill Sigurðsson gjaldkeri og meðstjórnendur þeir Guð- jón Finnbogason og Guðmund- ur Magnússon.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.