Alþýðublaðið - 11.03.1953, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.03.1953, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 11. marz 1953. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 ÖTVÁRP REYKJAVÍK 17.30 íslenzkufesrírLsla; II. fl. J3.00 Þýzkukennsla; I. fl. 28.30 Barnatími. 29.15 Tónlei.kar (plötur). 39.30 Tónleifear: Óperulög. 20.20 Föstumessa í Hallgríims- kirkju (Prestur; Séra Sigur- jón Þ. Árnason. Organleikari Páll Halldórsson). 21.20 Kirkjutónlist (plötur). 21.30 Útvarpssagan: „Sturla í Vogum“ éftir Guðmund G. Hagalín; VII. (Andrés Björns son). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Samtalsþáttur um þjóð- hagskýrslur (Daði Hjörvar ræðir við Torfa Ásgeirsson hagfræðing fjárhagsráðs). 22.25 Dans- og dægurlög (plöt- Ur): a) 'Dizzy Gillespie og hljómsveit hans íeika. b) Ink Spots syngja. Krossgáta. HANNES Á HORNINU Vettvangur clagsins Eru stórframkvæmdir á döfinni — Erlend fjár- magn — Norðmenn — Hætta á of miklum flýti — Þegar við gleymdum hvernig á að verka saltfirsk MENN TALA mikið um stór- virkjanir hér á landi og virðist sem það sé í náncl að draumur Einars Benediktssonar fari að raetast. Ýmsir eru liræddir við það ef erlenf fjármagn stendur að þessum stórvirkjunum. Norð menn fengu á sínum tíma er- lent fjármagn úr ýmsum áttum til stórvirkjana og stórreksturs. Þeir voru ekki hræddir við það, enda var svo um hnútana búið, eftir að búið væri að selja tog- arana úr landi, að leggja jarð- irnar í eyði og svo framvegis. Alll er bezt með forsjá. At- vinnuvegir okkar eru að vísu einhæfir. allt of einhæfir, en það gæti bókstaflega eytt þjóð- inni, ef hún flanaoi út í eitt- hvað nýtt. áður en hún gæti tryggt framtíð sína. MENN gleyma ekki fyrstu að þpir liafa smátt og smátt árunum eftir stríðið. íslending- eignazt fyrirtækin og munu nú ar höfðu gleymt því að salta , Lárétt: 1 kvenmannsnafn, 6 .1 hús, 7 röng, 9 tveir eins, 10 tóværð, 12 tveir eins, 14 skort- Ur, 15 tímabil, 17 aðstreymi ífólks. Lóðrétt: 1 kasta, 2 umbun, 3 tvíhljóði, 4 greinir, 5 gefa frá pér hljóð, 8 gap, 11 smíðaviður, 33 höfðingi; 16 tveir samstæðir. l-.ausn á krossgátu m*. 361. • Lárétt; 1 ratljós, 6 Ósk, 7 Mugl, 9 au, 10 lóa, 12 kk, 14 gutl, 15 álf, 17 kólgan. Lóðrétt: 1 refskák, 2 tagl, 3 gó, 4 ósa, 5 skutla, 8 lóg, 11 auga, 13 kló, 16 fí. vera búnir að fá flest þeirra í sínar hendur. FJÁRMAGN getur víða kom ið að. Ef til vill eru fjármála- samtök til á Norðurlöndum, sem vildu leggja fé í fyrirtæki, sem teljast mundu arðbær og víðar væri hægt að leita en til.Norð- urlanda. — En þetta er þó ekki aðalatriðið, heldur hitt, að ekki má gjörbreyta atvinnuháttum þjóðarinnar í einni svipan. Gjörbreyting á atvinnulífinu verður að gsrast á löngum tíma. ÞETTA HLJÓMAR ef til vill einkennil'Sga í eyrum, en þó hugsa ég, að flestir muni kom- ast á þessa skoðun við athug- un. Hér búa 150 þúsundir manna, aðalatvinnuvegirnir eru landbúnaður og fiskveiðar, og þetta kunna fslendingar. Ef ráð ist er í risavaxin ný fyrirtæki soga þau til sín allt atvinnulíf- ið. Ekki er víst, að þegar virkj- unarframkvæmdum og öllu, ssm að þ'eim lítur, er lokið, þá geti fyrirtækin tekið^við vinnu kraftinum öllum. HVERNIG STÆÐUM við þá fisk. Nýju togararnir biðu eft- ir sölturum. Auglýst var dag eftir dag eftir mönnum, sem kynnu að salta fisk, þvo salt- fiisk og verka hann að öðru leyti. Forstöðumenn útgerðar- innar leituðu um jand allt að mönnum og hötðu þungar áhyggjur. Það var eins og þeir hefðu fundið gull, þegar þeim tókst að ná í mann, sem kunni að salta. - ' OG ÞAÐ HLJÓMAÐI bók- staflega eins og skrítla, þegar skrifstofumenn ríkísútvarpsins fóru að lesa í útvarpið upp leið beiningar um það, hvernig ætti að blóðga fisk til söltunar, hvernig ætti að salta í hann og stafla honum. Ég man, að ég gat ekki varizt hlátri, þegar.ég heyrði slíkar lciðbeiningar lesnar. Hvað olli bessu? Ekkert annað en það, að við höfðum ekki verkað saltfisk í 10 ár, við höfðum seit allan fiskinn ísað- 'ann til Bretlarids og svo höfð- um við árum saman verið á hausnum í setuliðsvinnunni. Ætti þetta ekki að vera lexía fyrir okkur? M í DAG er miffvikudagurinn frá Reykjavík í gærkveldi til Gilsfjarðarhafna og Búðardals. jjl'. marz 1953. Næturvarzla er í Ingólfsapó- (tek; stmi 1330. Næturlæknir er í læknavarð- Stofunni, sími 5030. FLUGFERÐIR Flugfélag íslands: I dag verður flogið til Akur- eyrar, Flólmavíkur, ísafjarðar Sands, Sigluf jarðar og Vest- ■snannaeyja. Á morgun til Akur- eyrar, Blönduóss og Vestmanna eyja. SKIPAFRETTIK Eimskipafélag Rvíkur h.f.: Katla fór s. 1. laugardag frá Gibraltar áleiðis til Reykjavík- ur. Skipadeild SÍS: Ilvassafell lestar fisk í Faxa- Ælóa. Ai-narfell losar í Keflavík. Jökulfell fór frá New York 6. 'p. m. áleiði.3 til Reykjavíkur. IR: ;isskip. lirkla fór frá Akureyri síð- degis í gær á vesburleið. Esja ffer fró Reykjavík á morgun vestur um land í hringferð. Herðubreið er á leið frá Aust- íjörðum til Reykjavíkur. Þyrill er í Reykjavík. Helgi Helgason fór frá Reykjavík i gærkveldi íil Vestmannaeyja. Baldur fór Eimskip. Brúarfoss fór frá London 9/3 til Londonderry á írjandi og Rieykjavíkur. Dett’foss fór frá .. ....... „ , . ,, , „ . ... ... I sen, Auðarstræti 17, mnlli kl. 5 Reykjavik í fyrrmott til New. . ___ ..... _. ____ borgarfógeta eftirfarandi vinn- ingsnúmer í happdrætti hluta- veltu Fríkirkjunnar, sem hald- in var g- 1- sunnudag í Lista- mannaskálanum. Vinninganna sé vitjað til Stefáns Thorareiv York. Goðafoss fór frá Húsavík í gærkveldi til Fáskrúðsfjarðar og Reykjavíkur. Gullfóss fer frá Kaupmannahöín í dag- til Leith og Reykjavíkur. Lagar- foss fór frá Leith í gær til Rvík ur. R.eykjafoss fór frá Bremen í gær til Hamborgar, Rotterdam, Antwterpen og Reykjavíkur. Selfoss fór frá Vestmannaeyj- um í gær til Lysekil og Gauta- 28/2 til New York. Drangajök- borgar. Tröllafoss fór frá Rvík ull lestar £ Hull í byrjun næstu viku til Reykjavíkur. FÖSTUMESSUR Dómkirkjan: Föstuguðsþjón- usta í kvöld kl. 8,15. Séra Jón Auðuns. Laugarneskirkja: Föstuguðs þjónusta í kvöld kl. 8,30. Séra Garðár Svavarsson. Hallgrímskirkja: Föstuguðs- þjónusta kl. 8.20 í kvöld. Séra. Sigurjón Þ. Árnason. Fríkirkjan: Föstumessa kl. 8Vz. Þoi’steinn Björnsson. — * — Hlutavelta Fríkirkjunnar. Dregin hafa verið út hjá Móðir okkar RAGNHILDUR HÖSKULDSDÓTTIR, sem lézt 5, b. m. verður jarðsett frá Fossvogskapellu föstudag- inn 13. þ. m. kl. 1 e, h, Óskar B. Bjarnason. Ragnar Bjarnason Arndís Bjarnadóttir. Bjarni Bjarnason. Róbert Bjarnason. wrnrn lll!!!ll!!í!!!lll!!!ll!l!!!!!!!ll! afdanna er efni biblíulestursins, sem fluttur verður í AS- ventkirkjunni í dag, miðvikudaginn 11. marz kl. 8 síðdegis. Vegur Guffs. Hamingjulei'ff mannanna. Skuggamyndir. Allir hjartanlega velkomnir. Aðventsöfnuðurinn. lllil!ÍI!l!l!Í!l!l!llillitt!!!jn^lIB > vantar unglinga til að bera út blaðið við Nýbýlaveg, Álfhólsveg og Hlíðarveg. Talið við afgreiðsluna. Símar 4900 og 4906. og 7 e. h.: 402 skíðasleði, 4499 vetrarfrakki, 4869 skíðasleði, 5005 ávextir (niðursoðnir), 6517 vikufæði á veitingastað, 7615 bangikjöt, 8312 garðstóll, 8859 borðstófuBtóiI, 9445 . dilks- skrokkur, 10698 rúsínukassi 11417 garðstóll, 13309 borðstofu stóll, 18099 Vz tonn kol, 21282 straujárn, 22501 værðarvoð, 23026 hveitipoki, 23942 bóka- safn, 25189 rúsínuka.ssi, 25329 biblían í myndum, 26136 mat- ar- og kaffistell, 26514 appel- sínukassi, 27043 ávextir (niður soðnir), 27453 bókasafri, 29165 rafmagnsvöflujiárn. Tómstundakvöld kvenna er í Aðalstræti 12 kl. 8.30 í kvöld. Ágæt skemmtiatriði, allar konur velkomnar. Félagar í FUJ, Reykjavik, eru beðnir að athuga,- að skrifstofa félagsins í Alþýðu- húsinu er opin alla þriðjudaga frá kl. 5,30—7 og föstudaga frá kl. 8—9, símar 5020 og 0724. Verður ársgjöldum þar veitt viðtaka og stjórn félagsitis verð Ur við til skraís og ráðagerða. 10 hjúkrunarkonur braufskráðar EFTIRTALDAR hjúkrunar- konur hafa verið brautskráðar úr Hjúkrunarkvennaskóla Is- lands í þessum mánuði: Anna Guðjónsdóttir frá Vestmanna- eyjum. Elín Ellertsdóttir frá Reykjavík. Elín Anna Sigurð- ardóttir frá Litlu-Giljá í A,- Hún. Elísabet Guðjónsdóttir frá Vestmannaevjum. Hilma Magnúsdóttir frá Bafcka í Bakkafirði. Jensína Friðrika Jensen frá ísafirði. Kristín Tryggvadóttir firá Laugabóli í S.-Þing. Kristjana Guðmunds- dóttir frá Ísaíirði. Seselía Rögn valdsdóttir frá Ólafsfirði. Sonja Hansína Gísladóttir. sumar þessar íþróttir snertir, j um leið og mörg keppnin, sem i þar er sýnd, er svo spennandi, að myndin gefur ekkert eftir „mögnuðustu æsikvikmyndum“ hvað það snertir. Þess utan styrkja sýningai'- gestir mjög þarft og mikilsvert málefni. því að aliur ágóðinn, sem verða kann a fsýningun- um, rennur til' styrktar þeirri starfsemi, er frú Gu.ðrún Brun borg hefur með höndum í þágii íslenzkra, stúdenta, sem fram- haldsnám stunda í Noregi. og er áður frá því sagt hér í blaö- inu. á kvikmynd í Hýja Bíó. ÞESSA DAGANA er sýnd óvenjulega góð og fræðandi íþróttamynd í Nýja bíói, vetr- arólympíuleikirnir i Noregi. Kvikmynd þessi er ágætlega gérð, og við hana er íslenzkur taltexti, svo að allir geta notið hennar til hlýtar. Á mynd þessari má sjá alla kunnustu og djörfustu garpa vetraríþróttanna heyja með sér harða þraut og vinna mik- il afrek, bæði skíðamenn, skautahlaupara og sleðaakst- urskappa. Og þar sem myndin er óvenjulega vel tekin, er hún ágæt kennslukvikmynd, hvað Lárus Johnsen varS skákmeisfari Reykjavíkyr SKÁKÞINGI REYKJAVlKUR lauk í fyrradag með glæsileg um sigri Lárusar Jo’hnsen, sem hlaut 8V2 vinning af 11 mögu- legum, og hlaut þar með tit- ilinn: Skákmeistari Reykjavik- ur 1953. Annar varð Óli Valdi- marsson með 7Vii vinning. og þriðji var Ingi R. Jóhannsson (sem er aðeins 16 ára). Öðlast því þeir rétt til þátttöku í næstu landsliðskeppni á skák- þingi Reykjavíkur, sem hefst líklega seinni partinn í þessum mánuði. í 1. flokki urðu GuS- jón Sigurkarlsson og Jón Víglundsson efstir, með 6 vinn- inga hvor, og verða þeir að heyja einvígi hvor þejrra flytzt yfir í meistaraflokk. í 2. flokki varð Knud Kaaber efstur me3 7 Vz vinning af 8 mögulegum. Annar varð Svavar Svavaresoi*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.