Alþýðublaðið - 12.02.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.02.1928, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ alþýðublaðibM íhaldið breytir gersamlega um stefnu. kerr.ur út á hverjum virkum degi. Afgreiisla í Alpýðuhúsinu við Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. til kl. 7 síðd. Skrifstofa á sama stað •opin kl. t 9’s —10 Vj árd. og ki. 8 — 9 síðd. Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 (skrifstofan). Verölags Áskríftarverð kr. 1,50 á mánuði. Augiýsingarverðkr.0,15 | hver mm. eindálka. Prenísmiðja: Alpýðuprentsmið]an (í sama húsi, sömu simar). Áskornn til alÞingis iiffl 21 árs kosningarétt. Nú fylgir það samábyrgð út i yztú æsar. Á fundi Félags ungra jafnaðax- manna, ex haldinn vax í Góð- templarahúsmu priðjudaginn 7. febr. s. 1., var samþykt eftir far- áindi áskorun til alpingis: „Fékig imgra jafnadarmqnnct i Reykjwik skamr ú alpingi að gerg ad Itigum frumvarp pað, er nú liggur fyrtr pinginu, um að fœJft níð,w aldursíakmarkíð, pann- ig, dð peir, sem eru 21 árs hafi kosníngayétt í málefnum soeita- og bœjafélaga.“ Afttirganga. Á tveimur undanförnum alþimg- um hefir frumvaxp um hvalaveiði verið foorið fram og í bæði skiftin felt. Enu á ný er frumvarp þetta vakið upp og lagt fyrir þingið. Hvað veldur því, að svona mikið kapp er lagt á að gera það að iögum? Hvað væri þjóðin bætt- ari, þó! að sumar bvalategundir yxðu aldauða í hafinu kringum strendur landsins? Því að engum vafa er það bundið, að í frurn- varpinu felst dauðadömur yíir þeim hvölum, sem það heimilar að drepa. Það.er ekki senniiegt, að flutn- ingsmanni sé ljúft að flytja þetta frumvarp, þó að hann láti tii leiðast vegna þrábeiðni einstakra manna eða félaga, sem hyggja sig hafa stundarhagnað af h.aadrápi. Nú er það vitanlegt, að íslending- ar megna ekki af eigin ramleik, að reka hvalaveiðar, þeir gætu að eins orðið leppar útlendra gróða- félaga, enda virðist það liggja hér til grundvallar. Um eitt skeið féllst alþingi á þau lög, að banna hvalveiðar hér við land, og átti heiður skilið fyrir það. Með þeirn lögum svar- aði þingið með við eigandi einurð, erlendu hvalaveiða élðgunum, sem höfðu ekkert armað markmið en að sjá eiginhagsmuinum sínum borgið og fylla pyngjuna á kositn- að íslenzkrar náttúru. Með frum- varpi því, sem nú ex á döfinni, er gert ráð fyrir afturför í þessu efni. Nú á að vera óhætt að bjóða alþingi frumvarp, sem heimilar erlendum gröðalélögum að sölsa Þegar menn flettu í sundur „Mgbi.“ á laugardagsnaorguninn, ráku rnargir upp stór augu — íbaldsmenn ekki síður en aðrir. Blaðið flutti þann dag grein með istórri fyrirsögn: „Afvrnnu- reksíifJrlán hand bœndum. Ihalds- mejm flytja frumu'arp, sem á að gem bændum kleyft ao losna af klafa lánsverzliinariimar.“ Þessi fyrirsögn ein var í raun og veru nægileg til þess, að vera undrunarefni manna í nokkra daga. Því hvað veldur því, að Ihaldsflokkurinm — fiokkur tog- araeigenda og stór-heildsala - sem til þessa hefir rekið fram undir það jafn harðsivíraða póli tik gagmvart bændium og sam- vinnuféliagsskap ’þeirra eins og gagn'vart verkalýðnum, breytir nú alit í einu um stefnu og fer aö bera (eða látast bera) hagsmuni bændastéttarinnar fyrir brjósti? En þegar menn fór.u að lesa sjiálfa greinina, urðu menn enn meira forvjða. Einis og kunnugt er, hefir íhaldið, bæði þingmenn þesis í þingræðum eg blöð þess, stöðugt jflgast á hinni geysimiklu hættu, sem leiddi af samáhyrgð kaupíélaganna. Þessi sífelda pre- dikun nm hættuna af samábyrgð- inni hefir staðið árum saman, og væri sízt að fíirða, þó þeir, sem lesið hafa íhaldsibiöðin að stað- aldri, en önnur blöð ekki, hafi verið orðnir sannfærðir um, að samábyrgðin væri stór-hættuleg fyrir bændiastéttina, jiá, meira en þiað, jafnvel stór-hættuleg. sjáíf- stæði þjóðarinnar. Það má því Inærri geta hvað þessum mönnum hefir brugðið í brún, þegar þeir í þessari „Morgunblaðs“-grein iásu, að ihaldið væri nú algerlega búið að skifta um skoðanir í þessu efni, s,vo að sjiálfir íhalds- forkólfarnir í efri deild alþingis bera nú fram frv. um stofnun lántökufélaga með samvinnusniði, þar sem einn ábyrgiat fyrir alla og allir fyrir einn. Hvað er nú orðiö úr öllurn stóru oröunum um „samábyrgðarflækj- una“, sem íhaldið er búið að stag- ast á svo árum skiftir ? Hvað er orðið af öllum feitu orðunum um undir sig náttúrugæði, sem þjóðin rnegnar ekki sjálf að færa sér í nyt- Það ætti ekki að þurfa að taka það fram með lögum, að fslend- i :gum eða erlendum mönnum sé heimilt að ræna hlunnindum landsins, fram yfir það, sem gert er. Ef oss brestur þekkingu til að halda þeim við, ættum vér ekki að hjálpa útlendingum til að útrýma þeim. Búri. einstaklingsframtakið, sem alt á að laga? Og hvað kemur fulltrúum tog- araeigendanna og stór-heildsal- anna til, að þeir nú skyndilega þykjast ætla að fara að vinna að hagsmunum bænda? Svarið Hggur í augtim up]H. Þeir eru búnir að sjá það, auð'- valds-forkólfarnir, að almennimg- ur í sveitunum er farinn að skilja hvert stefnir hj,á þeim, svo að niauðsynlegt va,r að breyta eitt- hvað til. En er díki hætt vjð, að alnténn- ir íhaldskjósendur, bæði hér í Reykjavík og út um land, eigi bágt með að skilja að samábyirgð in, sem í hitt eð fyrra, í fyrra, nú í vetu,T, já, meira að segja í gær var óhæf, hún sé í dag orð in hættuiaus? Er ekki hætt við að íhaldskjósendur eigi bágt með að sjáj að þó Jón Þorláksson geírist nú leikfimismaður á gaffi- alsaldri og fari gegn um sjálr an sig, þá eigi þeir að gera það líka? InEsIesadtíðimdá. ísafárði, FB., 12. febr. StórkostlegtsIysáVestfjörðúm Vélbátur frá ísafirði fór aðfara- nótt sunnudþgs áleiðis til Bol- ungavíkur með fólk, sem komið hafði til þesis að horfa á sjóai' leik. Vegna þess, að báturinn varð ofhlað^nn, setti hann fimm farþeganna á iand í Hnífsdal, og fóru þejir áleiðis til Bolumgavíkur fótgangand(i. Utanvert við Óshlíð tók þá snjóflóð. Fórust þessir: Baldván Teitsson, Helgi Wilhelms- rson, Þóninjp Jensdóttir og Eiín Ámadóttir. Hinn fimti, Páll Árna- son, bjargaðist lítið ska-ddaður. Bolvíkingar fóru í morgun að leita líkanna, en þau fundust ekki. Vélbátur sekkur. Vélbátunmn Rán sökk nýlega á Skötufiirði. Menn björguðust. Vestm.eyjum, FB., 12. febr. Hrakningar. 1 gær og í nótt hefiir verið ein- hver him mesta hrið, sem komið hefár um margra ára skeið. Nítján vélbátar náðu ekki til hafnar í gærkveldi og var ófrétt um sjö í afureldihgu. Maí, Skallagrímur, Surprise, Ver og Þór leituðu í nótt. Ailir eru nú komnir nema þrír, en frétt komin, að þeir séu á haimleið. Loftnetið á Þör slitn- aði í óvéÖrjnu. Akranesi, FB. Báiarnir komnir fram. Aliir bátar, er voru á sjó, er hxíðin skall á, eru nú komnir fram. Margir bátarnir komu upp undir hríðarkvöldið, en treystu sér ekki til að lenda. Lentu flestir kl. 11—2 daginn eftir. Óðinn var á vakki hér úti fyrir, tií þess að vera til aðstoðar, ef þörf krefð- ist. — Aflast vel eftir ástæðum. Slænrar gæftir. Fiskur heldur smár. Keflavík, FB., 13. febr. Frá Keflavík og Sandgerði. Allir bátar á sjó, er hríðin skall á. Komust allir að landi heilu. og höldnu, sá seinasti kl. 4 um moTguninn eftjr. Sandgerðisbátarnir náðu allir landi sama kvöldið. — Aflasf heldur vcl, þegax gefur. Vestm.eyjum, FB., 13. febr. Vesímannaeyingar kvarta yfir veðurskeytum. Sjómannafélag Vestmannaeyja foefir samþykt áskorun til stjóxn- ar sinnar um að rannsaka ástæð- ur fyrix því, að veðurspár Björg- unarfélagsins hafa í vetur reynst miklu óáreiðanlegri en á sama tíma í fyrra. Sarns konar u'mF kvartanir hafa koinið frá ýmsum helztu formönnum hér. Fannkyngi óvenjuleg eftir ill— viðrið í fyrri nótt. Mvl deild. Þar var til umræðu á laugar- daginn frv,, er Ingvar Páimasoini flytur, um bæjarstjórn á Norð- fáxði. Jón Þorláksson talaði á móti því; viðurkendi hins vegar, 1 ao pað væni óheppilegt fyrir- komulag, sem nú er, en vildi hafa sérstakt fyrirkomulag fyrir Norð- fjöxð, vildi hafa ems ko'nar milli- lið milli hrepps- og bæjar-félags. Málið fóir til aninarar umræðu. Erv. um sölu á liandi Garðakirkju, sem búið er að fara gegn um neðri dieild, var til 1. umræðu. Sömul. var til 1. umr. frv. um breytingu á líaunakjörum yfirsetu- kvenna, er Halld. Steinss., Jón Baldv. og Ingv. Pálmason flytja.. KfeÖ2*I deild. Rakarafrumvarpið lögtekið. Fyxsta þingmannsfrumvarpið, sem fjam var borið á þessu þingi, var rakarafrv., sem Jón Baldviins- son flutti. Á laugardaginn varð’ það að lögum, og eru það fyrstu lögin frá þessu þingi. Samkvæmt þeim er bæjarstjórnum heimilt að gera samþyktir um lokunar- tíma rakaxastofa og „konfekt“- búða og annara sv.ipaðra af- greiðslubúða. Eru lögin sett til verndar rakarasveinum og fleir- um gegn óhæfilega löngum vinnu- tíma, og er þess full nauðsyn. Hákon var ekfci við um daginn,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.