Alþýðublaðið - 26.04.1920, Side 1

Alþýðublaðið - 26.04.1920, Side 1
Greíið út af A-IþýðuíIoUkiium. 1920 Mánudaginn 26. apríl 92. tölubl. frá þýzkalanði. Khöfn 24. apríl. fjóðverjar kaupa mat. Fregn frá Berlín hermir, að gerður hafi verið samningur við amerísk félög um kaup á mat- vörum fyrir 2^/2 miljarð marka. Kolaútflutningsbann. Viðreisnarnefndin leyfir ekki frekari kolaútflutning frá Essen til hlutlausra ianda. Afgreiðsla blaðsins er fiuLtt í Alþýduhásid við Ingólfsstræti (beint á móti Félagsprentsmiðjunni). Sími 988. Auglýsingum í blaðið sé skilað á afgreiðsluna, eða í Gutenberg, í síðasta lagi kl. 10 þann dag, sem blaðið kemur út. frá DanmSrktt. Khöfn 24 apríl. Engin b!öð koma út í dag. Prentaraverkfallið hættir í kvöld. Khöfn, 25. apríl. Hafnarverkfallið heldur áfram. Kapp fær friðland. Khöfn 24. apríl. Símað frá Stokkhólmi, að Kapp ifái friðland í Svíþjóð. Cailleaux-málid. Khöfn 24. apríl. Cailleaux er í dag látinn laus. Gæsluvarðhaldið upphefur þriggja ára fangeisisdóminn. Fjármálamannafundur. Khöfn 24. apríl. Lundúnafundurinn um fjármál Mið Evrópu, sem bandamenn og hlutleysingjar taka þátt í, er byrj- aður. Tísir 09 iDÉiitniiigslÉtiD. í Vísi 25. þ. m. birtist ritstjórn- argrein um viðskiftakreppuna, sem á að heita svar á nokkrum atrið um í grein minni í Alþýðubkð- inu 24. þ. m, en er bæði léleg að efni og formi. Það er almælt, að engum hafi brugðið meira en ritstjóra Vísis, er hann heyrði að ísiands banki neitaði að selja á- vfsanir á útlönd, og ber það, ef satt er, vott um, að maðurinn hafi ekki rent grun i, hvernig viðskiftafjárhagur landsins væri í raun og veru. Barátta hans gegn innfiutningstálmunum hafi því frek ar stafað af fávizku, en illum hug. En þegar íslands banki hefir sýnt ástandið svart á hvítu, ætti Vísir sannarlega að snúa við blaðinu. Það stendur óhrakið, að þetta ástand stafar af þvf, að aðallega íslands banki hafi selt of miklar ávísanir á útlönd í seinni tíð, og inniendu afurðirnar, svo sem kjöt og sfld, hafi vegna gróðabralls verið seldar of seint, en þar séu bankarnir meðsekir. lanflutnings- tálmanirnar komu of seint til þess, að áhrifa þeirra gæti enn þá, auk þess sem þær gátu ekki lagfært afleiðingar gróðabrallsins frá í fyrra haust. En það er enginn vafi á því, að ef slfkar innflutn- ingstálmanir hefðu komið fyr, þá hefðu bankarnir nú töluvert fé á milli handa, þó að það væri ekki í ríkulegum rnæli. Það er ekki hægðarleikur, að segja til hvers hafi gengið þessar 22—23 milj. kr, sem ávísað hefir verið frá nýári, enda munu bankarnir sjálfir ekki vita það. En þó er svo mik- ið hægt að segja, að minni hluta þessarar upphæðar hefir verið varið tii kaupa á aðalmatvörun- um, kolum og salti, eftir innflutn- iagnum að dæma. Með því er ekki sagt, að allar hinar vörurnar hsfi verið »óþarfar«. En þegar fjárhagshætta er á ferðinni, verður þjóðin að neita sér um meira, en hreinan og beinan óþarfa. Þá þarf Ifka að spara vörur, sem hægt er að komast hjá að nota það árið. Það er t. d. einkennileg deiía, sem stendur nú yfir milli Tfmans og Vísis um innflutninginn. Tím- inn heldur fram, að minka ætti allan innflutning, en vill láta ríkið ráðast f dýrar skólabyggingar og þess háttar. Vfsir vill ekki láta takmarka innflutninginn, en vili aftur á móti láta ríkið spara sem mest útgjöld til bygginga. Þar sem nú er ekki ura atvinnuíeysi að ræða, á ríkið auðvitað að spara alt, sem hjá verður komist, svo sem skólabyggingar, þó að gagrr- legar séu, en þá á líka alþjóð að

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.