Alþýðublaðið - 27.03.1953, Síða 2

Alþýðublaðið - 27.03.1953, Síða 2
 Leigubílsijérinn (The Yellow Cab Man) : SprengMægileg ný amer- ísk .gamanmynd, Aðalhlutverk: Skopleikarinn Red Skelton Gloria Dellavcn Sýnd kl. 5, 7 og 9. m austur- æ 03 BÆJARBÍÓ 88 Öf margðr kærusfur (Gobs and Gale) ; . Bráðskemmtileg og fjörug ný amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Bernard-bræður. (iéku í 3,Parísarnætur“) Rdbert Hutton Cathy Dovvns. Sýnd kl. 5. 7 og 9. v ilomiuo (The Palomino) Spennandi viðburðarík ný amerísk litmynd er skeður í hinni sólbjörtu og fögru Kalifornm. Jerome Courtyard Beverly Tyler Sýnd kl. 5, 7 og 9. Á biðilshuxum i (The Groom Wore Spurs) Sprenghlægileg amerísk gamanmynd um dugleg'an kverílögfræðing og óburð- uga kvikmyndahetju. • Ginger Rogers Jack Carson J.oan Davis Sýnd klukkan 5, 7 go 9. C8 HAFNAR- gl ÍB FJARÐARBtÚ S BlóSfieínd. i Mjög spennandi og tilkomu . mikil ítölsk mynd, byggð á sannsögulegum þáttum úr Hfi manns, er reis gegn ógn arvaldi leynifélagsins ,,Mafía“. Aðalhlutverk: Amedeo Nazzari J Siivana Mangano í (Þekkt úr myndinni „Bitter Bice“) Sýr.d klukiran 7 og 9 Sími 9249. Elsku konan Dear Wife) 1 Frambald myndarinnar Elsk-u Ruth, sem Maut frá bæra aðsókn á sínum tíma, Þessi mynd er ennþá skemmtilegri og fyndnari. Aðalhlutverk: William Holden, Joan Caulfield, Billy De Wolf og Mona Freeman. Síðasta sinn. æ NÝJA Bió 'Ormagryfjan. Ein stórbrotnasta og mest umdeilda mynd, sem gerð hefur verið í Bandar kjun- um. Aðalhlutverkið leikur OLIVA DE HAVILLAND, sem Maut „Oscar“ verð- launin fyrir frábæra leik- sniM í hlutverki geðveiku konunnar. Bönnuð börnum yngri en 16 ára, einnig er veikluðu fólki ráðlagt að sjá ekki þessa mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. æ tripolibío æ Gissur í lukkupolt- JfUlffl (Jackpot Jitters) Ný, sprenghlægileg' og I ein af skemmtilegustu skopmyndunum um Giss- ur gullrass og ævintýri hans. Sýnd M. 5, 7 og 9. ('Sköna Helena) Leikandi létt, hrífandi fyndin og skemmtileg. Töfrandi músik eftir Ofefn- bach. Max Hansen. Eva ÐaM- beck, Per Grunden, Aake Söderblom. Sýnd kL. 7 og 9. ■ BV4 ■■■■■■■■■■■■■■■■■ Viðgerðir á ■ ■ ■ RAFHA \ m ■ ■ heimilistækjum. : ■ m ■fVj) : Vesturg. 2. Sími 80946.; ALÞYÐUBLAÐIÐ Föstudaginn 27. marz 1953 ÞJÓDLEIKHÚSID LANDIÐ GLEYMDA eftir Davið Stefánsson frá Fagraskógi. Sýning í kvöld kl. 20. „TÓPA Z“ Sýning laugardag kl. 20 S LANDIÐ GLEYMDAj Sýning sunnudag kl. 20 ^ S Aðgöngumiðasalan opin frás kl. 13,15—20,00. S Tekið á móti pöntunum^ í síma 80000 og 82345. ; Stjórn félagsins, talið frá vinstri. Fremri röð: Guðbjörn Ing- varsson gjaldkeri, Kristján Guðlaugsson íormaður, Lárua Bjarnfreðsson ritari. Aftari röð: Haukur Sigurjónsson varafoi" maður og Jón Ingólfsson aðstoðar ritari. Málarasveinafélag ieykja- f&ZlP&' Síid s. fiskui Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. Sími 3191. Osram Ijósaperur Nýkomið flestar stærðir af Osram ljósaperum, þýzk ar traustar, ódýrar. Iðja, Lækjarg. 10 — Laugav. 6 Símar 6441 og 81066. mwFÉm\ REYKJAYÍKUR^ Góðir eiginmenfi soia heima Sýning í kvöld kl. 8. MALABASVEINAFELAG stofan haft milligöngu um ráðra BEYKJAVÍK var stofnað 4. ingu fjölmargra félagsmanna ! marz 1928 í Iðnskólahúsinu í Reykjavík. Stofnendur voru 16 að tölu. í fyrstu stjórn félags- ins voru kjrönir: Albert Er- Iingsson formaður, Ágúst Há- konsen gjaMkeri, Hörður Jó- hannesson ritari og í varastjórn Óskar Jóhannesson, Georg Vilhjálmsson og Þorbjörn Þórð arson. Takmark félagsins var að vinna að bættum kjörum málarasveina, en kaup þeirra var þá kr. 1.60 á klukkustund. Árið 1933 tókust fyrstu kjarasamningar milli sv.eina og meistara, og héidust þeir til ársins 1942, en það ór féllu samningar niður milli félag- anna, nema málefnasamningur, sem stóð til ársins 1946. Eftir það féllu samningar niður um nokkurra ára skeið. En að bví kom að þeir voru teknir unp að nýju ‘og voru endurnýjaðir í maí 1951, en strönduðu aftur í desemberverkfallinu í vetur og hafa sammingar enn ekki tek- izt. miiii félaganna; þó er samn- ingaumleitunum haldið. áfram. Á þessu stigi málsins er ekki hægt að segia neitt um það, hv»r áranffurinn r-erður. Árið 1936 kom fél.agið ,sér udd sD.ialdskrá með mvnd af hverium félagsmanni, og er síðan ákveð'ð í lngn.m féiaes- ins, að mynd skuli fvlgja inn- tökubeiðni. Árið 1937 stóð fé- lagið að stofnun Syeinasam- bands bvggingamanna ásamt fleíri félögum í bvggingaiðnaði. Hlutverk bess sambands er að gæta ýmsra sameieinlegra hags muna þeirra sveinafélaga, er að bví standa. Þann Í4. febmar 1.941' gekk félagið í Albýðusamband ís- lands og hefur síðan verið inn- an wbanda þess. Ekkna- og minníngarsióður er starfandi innan félagsins og Hefur verið veittur stvrkur úr honum síðan 1,943, eitt þiisund Vrónur atn-U.ýi hvers félags manns. Enn fremur hefur fé- ’?vi.ð komið sér iidd fánasióði ocr ctendur það nú í útvegun á C/^Ví>(TÞf,qn3. Árið 19A6 rs>' féiagið sð;li að -tofnun 'Húcfólags iðnaðar- ■nn.nna. Félaco’ð á jafnan einn cniltrúa í iðnyáði. Núverandi 'uitt.rúi bess bar er Þorsteinn B .Tón-son. Fólavið hefur að- -rqng að skrifstofu. Sveinasam- Vands hvggingamanna í Kirkiu Hvoli, og hefur hana til eig'n -fnot.a einn dag í viku, þar sem 'iiagcmenn geta haft samband ■nð stiómina. og gre'tt félaffs- giöld sín. Einnig hefur skrif- vinnu. Félagsmenn eru nú 85, Félagið hélt aðalfund sinn 22, marz s. 1. Kristján Guðlaugs- son, sem verið hefur formaðr ur félagsins um tveggia ára skeið og varaformaður Haukur Sigurjónscon voru báðir endur kjörnir, gjaldkerinn Grímur Guðmundsson, Jens Jónsson rit ari og H.iálmar Jónsson aðstoffi arritari báðust eindregið und- an endurkosningn. I þeirra stað voru kjörnir Guðbjörn Ingvarsson gjaldkeri, Lárus Bjarnfreðsson ritari og Jóta Ingólfsson aðstoðarritari. Fé- lagið efnir til afmælishófs. $ þjóðleikhúskjallaranum í kvöld . og má vænta þess að félags- rnenn flestir komi par og taki þátt í gleðinni. Flóðið á Skeiðunum fFrh qf 1 síðu.l svo roikið vatn stóð unpi í Ól- afsvallahverfi, að ekki varð komizt þurrt eftir veginum á háum stígvélum. Mátti þvi heita, að þangað væru enn heftar samgöngur, þótt komast mætti heim að bæjum þegarí i fyrradag með bví að þræða þær leiðir, er hæst ber. MJÓLKURBISEIÐ FESTIST. Þegar mikii flóð gerir á raorgun að koma mi óikur- bifreiðinni heim í Ólafsvalla- hverfi, en hún Æestist í vegin- um, og varð að fá kranabifreið ■ til að ná henni upp aftur. Er talið, að víða hafi runnið úr vegurn á flóðasvæðir.u. * SPRETTA BREGZT EKKI í NOKKUR ÁR. Þegar mikil flóð gerðir á jSkeiðum, er jafnan búizt vio góðri sprettu næsta sumar, og segja bændur, að spretta bregði ist bá ekki í ríokkur ár á eftir, Er þetta meðal annars reynsl- an frá Útverkum, bænum, senu næst stendur ánni og lægst, ers bar kemur fyrir á hverju ári, að áin flæði yfir engjarnar. Nýfí ríki stofnað í Madras á Indlandi NÝTT ríki hefur verið stofn að í M/.dras á IrMlandi. Nefnd, ist hið nýja ríki Andra. Nær yf irráðasvæði þess yfir 150,000 ferkílómetra en íbúatalan er 20 milljónir. íbúarnir mæla hið svonefnda Telegumál. S S $ Þegar þér kaupiö lyftiduft S frá oss, þá eruð þér elcki S einungis að efla íslenzkan !) iðnað, heldur einnig að J tryggja yður öruggan ár- • af fyrirhöfn yðar ; Notið þvi évailt „Chemiu í lyftiduft'*, það ódýrasta og ( bezta. Fæst í hverri búð ( Chemia h f« ! Húsmœður víkur tuttugu og fintn ára

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.