Alþýðublaðið - 27.03.1953, Side 4

Alþýðublaðið - 27.03.1953, Side 4
4 ALÞYÐUBLA0IÐ Föstudaginn 27. marz 1953 Útgefendi. Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri og ábyrgðarmaður; HaTinibal Valdimarsson. Meðritstjóri: Helgi Sæmundsson. Fi’éfctattjóri: Sigvaldi H-jáknarsson. Blaðamenn: Loftur Guð- mundsscn og Páll Beck. Auglýsingastjóri: Emma Möller. Ritstjómarsímar: 4901 og 4902. Auglýsingasími: 4906. Af- grfiiðslusimi; 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Hiverfisgötu 8. Aski iftarverð kx. 15,00 á mán. 1 lausasölu kr. 1,00 í FYRRADAG birtist kjána- ieg- grein í Morgunblaðinu um „upplausn í Alþýðu£k>kknum“. Það hefur ekki getað farið fram hjá Morgunblaðinu, að undan- •farið hefur fylgi Aiþýðuflokks ins mjög verið að eflast og styrkjast. Óttinn við það kem- ur fram í því, að Morgunblaðið skrifar eins og það gerir. Annars er það undarlegt, að Morgunblaðið skuli þora að taka sér orðið upplausn í munn. 1 síðustu kosningum, sem hér ’voru háðar, forsetakosningun- um, átti sér nefnilega stað al- ger upplausn £ eimSn íslenzk- tufi stjórnmálafiokki, Sjálfstæð isflokknum. Hann gekk þríklof inn til þeirra kosninga. Tveir sjálfstæSismenn voru í kjöri, annar studdur af forustu flokksins og miðstjóm. hinn af óbreyttum sjálfstæðismönnum, að þessi upplausn innan Sjálf- stæðisflokksins sé 'svó langt komin, að flokkurinn sé í þann veginn að klofna, og að hinir óánægðu Sjálfstæðismenn, sem að Varðbergi hafa staðið, séu að mynda sjáifstæð stjórnmála samtök og ákveða að bjóða fram til þings við næstu kosn ingar. Ef aðstandendur Varð- bergs stofna nýjan stjómmáia flokk og kljúfa þannig Sjálf- stæðisflokkinn, er enginn vafi á því, að þeir munu ná til sín' mikium fjölda af kíósendum Sjálfstæðisflokksins. Óánægjan með flokksforustana hefur lengi verið svo sterk, að hætt er við, að hún ráði við lítið, þegar skriðan loksins fer af stað. Það var reynsla flokksfor ustunnar í forseiakcsn’ ngun- um. Hún hélt sig örugga, þang að til hún fékk skellinn. Ölík- en ýmsir sjálfstæðismenn, þar eri að hún hafi ekkert á meðal sjálfur borgarstjórinn í Reykjavík, studdu þriðja lært. Þess vegna mun hún ótt- ast annan skell nú og hafa gert frambjóðandánn, þann sem aðstandendum Varðbergs mörg vánn glæsiJegan sigur. Forusta ■ boð og góð, að því er hún hef Sjálfstæðisflokksins fór háðu- j ur talið, En þeir hafa líka taiið leffa út úr þessum kosningum.! sig hafa getað lært af forseta- Hún réði eíckert við kjósendur kosningunum og fylgzt með sina. Fonnaður flokksins var j skoðunum manna í flokknum. hundsaður algerlega í kjördæmi og telja sig því vita, að tryggð sínu og hefur ekki borið sitt. kjósendanna við flokksforust- barr síðan. Hótunum mun hafa una muni ekki verða mikil. verið beitt fyrir ósigurinn og Þess vegna hafa þeir hafnað hróoað á hefndir eftir hann allri samvinnu við forustu Sjálf Enginn Hcfiku rhefur reynzt stæðisflokksins og ákveðið að ósamstæðad í kosningum en kljúfa flokkinn. Sjálfstæðisflokkurinn í forseta ! Það verður fróðlegt að vita, kosningunum. Og entrinn flokk hvort úrslit næstu kosninga ur hefur orðið að iafnaumk-, £yrir Sjálfstæðisflokkinn verða unarverðu athlægi eftir kosn- ingaósigur og hann varð þá. En raunum Siálfstæðisflokks ins var ekki lokið með háðung þeirri, sem. hann hlaut í for- setakosningunum. Innan hans var logandi óánægia með hvort tveggja, stefnu flokksins og forustumenr Ritstjóri annsrs Siálfstæðisblaðsins sagði af sér og fór í fússi. En óánægðir Siálfstæðismenn, sem gefið höfðu út vikublaðið Varðberg og gagnrýnt ríkisstiórnina og forustu ■ S.iálfstæðisflokksins. færðust mjög í aukana og fengu sívaxandi fylsn og aukinn hljómgrunn. Einmitt nú þessa dagana benfHr margt til þess, eitthvað svipuð og úrslit for- setakosningaiina. Þar var hann þrískiptur. Kannski hann verði ekki nema tvískiptur núna? Og kannski Morgunblað ið reyni að telja sér og öðrum trú um, að það sé svo sem eng in upplausn? En það verða kjós endur Sjálfstæðisflpkksins, en hvorki flokksforustan né Morg unblaðið, sem ákveða það. hve upplausnin verður mikil. Síð- asta reynslan, sem flokksforust an og Morgunblaðið hafa af kjósendunum, er ekki góð. Sáð var bæði blíðmælum og hótun- um en uppskeran varð sundr- ung og háðung. Næsta revnsla af kjósendunum vc.I'a vafa- laust ekki hetri. AnffEákfrAnn Ekki urðu allir harmi lostnir, þegar fréttin um fráfall Stalins " ” JHCy i E varg he>n-inkunn. Mvndin er af flóttaflótti frá Austur-Þýzkalan^i, sem. les andlátsfregn rússneska einvaldans. Það fylgir með. að fréttin hafi vakið því von, en engri sorg valdið. Svo mun um marga, sem eiga um sápt að binda af völdum kommún- ismans í Rússlandi og leppríkjunum. Konni Ziiliacus um Rússland í efag: Kommúnisminn os hlufverk Tifos. Fæst á flestum veitingastöíSum bæjarins. — Kaupið blaðið um leið og þér fáið yður kaffi. . Álþýðubíaðið EF VARANLEGUR friður á að haldast í þessum heimi nú eftir að Stalín er fallinn frá, þá verða bæði Vesturveldin og rík in austan járntjalds að gefa gaum að því, sem Tító hefur til leggja, en hann var fvrii skömmu í heimsókn í Lundún um, eins og kunnugt er. Það var ánægjuleg tilviljun. að heimsókn Títós skyldi eiga sér stað, svo skömmu dauða Stalíns. Ef farið verður að ráðum Títós, sem þekkir reynslu þess að vera kornmún- istaleiðtogi jafnframt því að vera sjálfstæður og óháður bæði gagnvart Vesturveldun- um og Stalín, þá er vel hugs- anlegt, að stalinisminn muni, fylgja höfundi sínum í gröfina. i Og þá munu Vesturveldin gera sér grein fyrir þeirri stað reynd, að þau þurfa ekki — og eiga í raun og veru ekki — að rugla saman Tító-kommúnisma \ og heimsyfirráðastefnu Sovét- ríkjanna, sem okkur stendur stuggur af. Það verður prófraun á hina nýju valdhafa Rússlands hvern ig þeir koma fram í samskipt- um sínum við fylgiríkin í, Austur-'Evrópu. Molotov hefur 'aridmæl* heirri ■'ko^un. að Róssland muni skipta £-ár. af innanlandsmálum beirra landa. I Tító. trausti. Hugsanlegt væri, að slíkt samstarf myndi með tím- anum leiða til sambandsríkis kommúnistalandanna í Aust- ur-Evrópu.'En samskipti þeirra yrðu að byggjast á jafnrétti og frelsi, en ekki á því, að eitt ríkið kúgaði hin. í raun og sannleika er sjálf- stæði „alþýðulýðveldanna“ ;úr sogunni, enda hefur þriðjungi. forustumanna þeirra eftir styrj öldina verið komið fyrir kattar með hreinsunum og réttar- höldum. Skyldu nýju yaldhafarnir í Moskvu halda áfram hinni gömlu stefnu gagnvart fylgi- ríkjunum? Við munum brátt komast að raun um það. Réttarhöldin. Gcxmulkar fyrrverandi rit- ari pólska kommúnistaflokks- ins, Anna Pauker, fyrrverandi utanríkisráðherra Rúmeniu, (Frh. á 7. síðu.) Yfirlvsing stjórnar S.Í.B.S. if söng En það sama sagði líka sjálf- ur Stalín — eins og Tító veit manna bezt. Stalín stóð hins vegar ekki við orð sín varð- andi þetta atriði, og það var einmitt þess vegna, sem sam- skipti og samvinna þessara að- ila fór út um þúfur. Ég var fyrsti Vestur-Evrópu maðurinn, sem átti þess kost að ræða við Tító eftir uppgjör- ’.ð við Stalín sumarið 1948. Hann lét þá svo um mælt við mig, að þarna hefði verið um ’rundvallaratriði í samskipt- im kommúnistískra ríkja að •æða. Tftó sagði, að samband þeirra í milli ætti að vera mjög náið og byggjast á gagnkvæmu VEGNA fyrirspurnar í Alþýðublaðinu í gær, 26. marz. vil stjórn SÍBS fúslega birta eftirfarandi reikningsyfirlit um tekj ur og gjöld af söngskemmtunum Gösta „Snoddas11 Nordgren Austurbæjarbíó. Pr. Brúttótekju]- af 10 söngskemmtunum í Austurbæjarbí- kr. 143.660,0' An. Heiídarkostnaður kr. 64.544.0 Nettó tekjur kr. 79.116,0 Sundurliðun á kostnaði: Iiúsaleiga í Austurbæjarbíó kr. 15.000,00 Aðstoðarskemmtikraftar, hljómsv. og einsöngur kr. 11.154,00 Prentun, auglýsingar og greiðsla til aðstoðarfólks kr. 15.000,00 Flugferð ,,Snoddas“ og félaga hans kr. 9.555,00 Kostnaður af dvöl ,,Snoddas“ og félaga kr. 10.835,00 Ómakslaun til hr. T. Ammendrup kr. 3.000,00 Skýringar við einstaka liði reikningsyfirlitsins fara hér á eftir: Sá, sem fyrirspurnina ber Kr. 64.544,00 fram, gerir ráð fyrir 800 sæt- um í Austurbæjarbíó. Su tala er of há. Húsið rúmar ekki sva ! (Frh. á 7. síðu.') J Upplausnin í Sjálfstæðisflokknum

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.