Alþýðublaðið - 27.03.1953, Side 5
Föstudaginn 27. marz 1953
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
s
im
im
KONAN OG HEIMILIÐ
Veðurfræðingarnir eru farnir
að spá snjó og kulda, enda gekk
vorið í garð 21. marz eins og
|>eir vita, sem eru svo gamal-
dags að líta stöku sinnum í
almanak. Mörg ung stúlka hefði
jþá kannski áhuga fyrir svona
stormheldri skíðaúlpu, með
prjónuðum kraga og brugðning
um á ermunum í öðrum lit, en
úlpan sjá3f, t. d. rautt með
hvítu.
VIÐ ELDHUS-
BORÐIÐ
EINS OG við töluðu mum
síðast, þá kemur hér uppskrift
að „hversdagsbrauði“.
1. HAFRAMJÖLSTERTA.
2 bollar hveiti
1 bolli haframjöl
1 bolli sykur (gjarnan púð-
ursykur).
300 g. smjörlíki
1 tsk. sódaduft
1 eða 2 egg.
Vi bolli mjólk.
Hræra fyrst smjörlíki og
sykur vel saman, svo er hinu
bætt út í. Bakað í 2 velsmurð
nm kringlóttum formum í 25
mínútur við góðan hita (400°
F). Gott er að setja sultu á
milli þessara botna og bera
íertuna fram með rjóma. Eða
setja sultu á milli og súkku-
laðikrem utan á tertuna.
2. HAFRAKEX.
2/3 bolli sykur
2 bollar haframjöl
2 bollar hveiti
1 tsk. hjartarsalt
200 g. smjörlíki
1 egg
örlítið af mjólk.
Þetta er hnoðað saman og
mjólk sett í svo hæfilega þykkt
sé til að fletja deigið út. Skor-
ið undan glasi og bakað við
gnarpan hita (450 °F) þangað til
það.er orðið Ijósbrún (ca. 8 mín
útur). Þetta kex verour að taka
strax af plötunni, geymist svo
í lokuðu íláti, þegar það er orð
ið kalt.
SENNILEGA. erum við öll
sammála um nauð.-yn þess, að
samvinna heimila og skóla sé
sem bezt og víðtækust. Tvær
spurningar eru einkum efst í
huga mér í saxnbandi -við það ( uppeldi þeirra.
mál, og þær eru áreiðanlega
talsvert rædádar meðal fólks,
sem á annað borð leiðir hug-
ann að þessiun. málum. Sú
fvrri er á þá lund, hvort skóla
árið sé of langt. Fyrir mitt
leyti svara ég henni játandi
Mér finnst, að barnaskólanuir
ætti að ljúka í Iok sprilmánað-
ar, þ. e. a. s., ef að þá væru
möguleikar til þess að koma
öllum börnum út í sveit, annaf
hvort á sveitaheimili eða á
dvalarheimili. þar sem börn-
unum gefst tækifæri til hollra
leikja og starfs undir umsjá
kennara eða fólks. sem hefði
þekkingu og lag á að annast
Við spörum okkur stórfé og
stundum dýrmætan tíma með
því að vefja hárið upp á pinna
eða hárnælur í stað þess að
fara í hárgreiðslustofurnar,
minnsta kosti þegar við þurf-
um ekki að hafa sem allra
mest við. En við erum með
minna móti aðlaðandi, þegar
pinnarnir standa í allar áttir
út úr höfðinu. Frúin á mynd-
inni saumaði sér Ijómandi fall
ega hettu úr bláu krepi, með
mjórri, hvítri blundu að fram
an og huldi pinnana og nælurn
ar á þann hátt.
UTIVIST BARNA.
Hin spurningin er jafnvel
enn þá meira brenr.andi við-
fangsefni allra þeírra, er láta
síg einhverju varða uppeldi
úarna í stórum bæjum og þá
érstaklega í Revkjavík. Hún
’r á þá leið, hvað sé hægt að
Tera til þess að takmarka úti-
Tist bamanna á kvöldin? Um
betta vantar samtök foreldr-
anna Isjálfra. \Ef aljir gerðu
ikyldu sína um að fara eftir
'ettum reglum með það að fá
Sörnin inn, og nytu til þess
góðrar aðstoðar kennara og lög
”eglu, þá myndi hægt að bæta
mikið út því ófremdarástandi,
sem nú er. Öllum hlýtur að
vera Ijóst, að það er miklum
erfiðleikum bundið að kalla
barnið sitt inn, þegar jafnaldr-
ar þess, og mjög oft talsvert
af yngri börnum. eru úti að
leika sér. Og þó svo að það
takizt að fá barnið inn, þá er
ekki léttur leikur ao fá það til
að lesa undir skólann. þegar
ysinn og ærslin berast ínn um
gluggann frá félögunum úti á
götunni. Ég er ekki í nokkrum
vafa um, að agaleysi það, sem
ríkir í þessum efnum, er verra
en flestir gera sér grein fyrir.
Eða haldið þið kannski, að
barnið fái virðingu fyrir sett-
um reglum og fyrirmælum við
það að heyra vitnað í löreglu-
samþykkt um útivist barna, en
sjá . svo og reyna .að enginn
aðili, hvorki foreldrar — nema
þá í smáum stíl — né lögréglá.
geri minnstu tilraun til að látk
halda þessar reglur? Hlýtur
ekki að vera hér um óheppileg
uppeldisáhrif að ræða? Reglur.
sem ekki eru haldnar og ekki
er gerð tilraun til að hafa í
heiðri, eru verri en engar regl- J
ur. Því miður er þá sögu að j KRISTINDÓMSFRÆÐSLANt
ur er gefinh þeirri rauðsyn, að
leiðbeina liíla samborgaranura<
um skyldur hans í þjóðfélag-*
inu.
. Kennsla í þessum efnum er
.éngin eða nær engin. E. t. v.
véidur þarna um óíti við stjór.n
máíaáróður, ef svo vséri, barí
áð eyða honum. Ilver þégn
þárf að skilja. eins vel og aldur
hans og þroski levfir á hverj-
um tíma, að við lifum í sam-
félagi, að við höfum skvldur
vdð náungann og að það er ekki
aðeins illt eitt, sem samfélagið
lætur í té. En ég hýst við, að
flest börn heýri meira af kvört
..unum um háa skatta til sarr>*
félagsins. og meira af pólitísív-
um köpuryrðum heldur en ura-
þá félagslegu nauðsyn. _ sern
myndar bæjarfélag og ríki eða
J um þær þarfir, sem samfélag:
ið annast og veitir.
segja um lögregluna í Revkja-
vík. að í þessum efnum virðist
hún ekki hafa nægan skilning
á því, að það er taisvert atriði
að verða við beiðnum foreldra
um að veita aðstoð, þegar úti-
vistartíma er lokið samkvæmt
lögreglusamþykktinni. Enginn
ætlast til, að þeir lögregluþjón
ar þurfi að beita hörðu, sem á
vettvang kæmu samkvæmt
beiðni, né heldur, að þeir
þyrftu að verða Grýla, þó að
liðsinni þetta yrði veitt. Held-
ur myndi hitt sönnu nær. að
með þvu væri aðeins verið að
skapa aðhald,, kenna börnun-
um að virða settar reglur og
læra þannig frá upphafi úti-
vistar að líta á sig og vera lög
hlýðnir borgarar. Gæti þá svo
farið, að sú hlýðni yrði hald-
góð, þegar aldurinn hækkar.
SKYLDURNAR VIÐ ÞJÓÐ-
FÉLAGIÐ.
Þó að það sé freistandi að
minnast á námsefni eða náms-
greinar, þá verður ekki unnt
í þetta sinn ■ að gera því efni
skil. Ég get þó ekki stillt mig
um að vekja athygii á því mik-
ilvæga atriði, að of lítill gaum-
I þessu sambandi verður eMri
alveg komizt hjá að drepa á
Frh. á 7. síðu.
„Sefur atnma ennþSr'
Fín kakaókaka
Ung kona sendir kvenna-
síðunni eftirfarandi:
SAUMAKLÚBBUM okkar
kvenna er fundið margt til for
áttu. Við eigum að smjatta á
slúoursögum, og við eigum að
keppast um að eyða sem mestu
í allskonar kökur og sætindi.
Svo mikið er víst að minn
saumaklúbbur gerir sig brot-
3egan um hvmrugt þetta. Hvað
véitingar snertir, höfum við allt
af einfalt smurt brauð, eina
tegund af smákökum eða kleir,-
tur, og eina góða formköku eða
tertu. Ég sendi upptferift af
íertu, sem ég bakaði síðast og
gerði lukku.
3 fns. kako og 50 gr sykur er
sett í pott. 1% dl. af mjólk er
fc,,„ [■■■■- (Frh. á 7. áðu.)
DÆMÆLAUST var nú snáð-
inn orðinn Ieiður að bíða, með-
an amma svaf rökkurdúrinn.
Og var það nokkuð undarlegt?
Hún anima átti sem sé alla
veröldina og hennar dýrð! Ekki
varð það raunar séð þarna, sem
hún kúrði í bólinu sínu, fyrir-
ferðarlítil, með gamla ullarsjal
ið um herðarnar. Nei, hennar
Grettistak. Snáðinn var ákveð
inn í því að verða sterkur, en
það var þó ekki nægilegt. Það
var líka umhugsunarvert að
verða góður bróðir. Það ætlaði
hann að verða. Og svo varð
snáðinn stór. Aldrei gleymdi
hann sögum ömimi. Hann las
þær auðv'itað seinna, og skildi
þá betur bókmennfalegtt gildi
riki var á öðrum stað. Þar var! þeirra, en kenningar þeirra um
Ung og yndisleg situr hún þarna
í blá- og hvítröndóttum taft-
undrahöllin, sem aðeins töfra
setningin gat opnað. Hún byrj-
að venjuíéga á: ,,Eiim sinni
var“ — þar var glerið gullinu
húna og þar var maðurinn, sem
vildi heldur bíða hel, en horf-
inn verða fósturjarðar strönd-
um. Þar voru þeir allir, sem
kjól og bíður eftir honum, sem áttu heima í kotinu, en oftast
hún ætlar með á dansleikinn. I eignuðust þó sjólfa kóngsdótt-
Kjóllinn er bryddur í hálsmál- J urina og ríkið. Aliir áttu þeir
ið og fre>jian á ermunum með ; eitt sameiginlegt: Drenglyndi.
dökkbláu tafti.
GOÐ RÁÐ
Aður en byrjað er að baka,
á að láta egg og smjqrlíki
standa a. m. k. hálftíma í eld-
húsinu. Það samiagast mik;ð
betur, ef það er ekki mjög
kait.
I staðinn fyrir súkkulaði má
hafa kakó í flestar kökur og
krem. Nota þarf þá meira
smjörlíki, þannig áð fyrir hver
25 g. súkkulaðis komi 2% msk.
kakó og Vz msk. smjörlíki.
Það hefði verið dálítið örð-
ugt fyrir snáðann að skilia það,
sagt svona með einu orði, en
bað var einmitt eitt af þvi, sem
amma kunni, úitlegging hinna
fögru sagna á tungu barnsins.
A þessum slóðum voru líka á
sveimi forynjur og tröll, og þá
vav nú betra að halla sér þétt
upp að ömmu. Svo voru það
ógæfumennirnir. Það gat nú að
vísu verið margt hrífandi við
þeirra sögur, eins og stóri
steinninn í túninu í sveitinni
bcnflí til.' Hana var kallaður
gæfu og ógæfu, varmennsku og
drenglyndi, skynjaði hann
aldréi betur en við rúmstokk
ömmu sinnar. Þetta var nú í
þann tíma og mun nokkur
breyting hafa á orðið. Það er
t mörgum tilfellum svo, að
amma þykir lítið þarfaþing,
þegar kraftar hennar eru
tæmdir. og veit ég átakanleg
dæmi þess, hvernig réynt er
að fá það liorn autt, þar sem
gamla rúmið stendur, enda þótt
nauðsyn til þess sjáist ekki.
Það gleymist, að þreyttu hend
urnar hennar ömmit voru einu
sinni hendur mömmn, sem ein
ar gá*u þet/að tórin, og hjarta
hennar á enn þá þann eina
kærleika, sem þolir allt og fyr-
irgefur ailt.
Hafið þið tekið eftir því,
hvað amma srleðst af Iitlu?
Eða — hafið þið einhvern tíma
séð ömmu gráta? Var það ykk-
ar sök?
' ú ■ '7 . Fra X..
ALLAR húsmæður verða áö.
bregða þvi fyrir sig öðra
hverju að geta bætt störfum.
hjúkrunarkonunnar við . sín
vénjulegu verk. Það krefst ekM
að eins nökkurrar þekkingaiy
heldur umfram- allt mikillar
þolinmæði, árvekni og uxn-
hugsunarsemi.
Allar þekkjum við, hvað erf-
itt er að halda börnum í rúm-
inu, ef þau eru lasin. Ég tala.
nú ekki að láta sængina tolla
ofan á þeim.! Séu þau ekki mxk
ið veik, skilja þau ekki, hvera
vegna þau mega ekki vera á
fótum og leika sér. Þá er bezta
ráðið að finna upp á einhverju
því til skemmtunar, sem þam
ekki hafa daglega handa á
milli. Mörg móðir gevmir göm.:
ul myrflablöð og verðlista, eín
mitt til þess að geta léð þeira
að rísla sér við, þegar þau em
lasin og lofa þeim að fletta og
jafnvel klippa út. En allt’ slífet
dót sækir í gólfið hjá þeim. og
þá vilja þau vera að striplast
niður til að ná í það. Móðir,
sem ég þekki, tók lítið og létt
ferhyrnt borð og lagði yfir rúm
barnsins íauðvitað hvíldi þao
á rúmstokkunum) og snera
borðfæturnir upp í loftið.
Þetta varð einskonar ..leikfauga
bakki“ og varnaði því, að dótíð
dytti í gólfið. Líka mætti
hengja borðið eða stól, sem hent
ugur væri, 5Tfir rúmíð í sama
sk>Tni.
Sama kpna notaði borðstofu
stól með háu baki, sem hú-a
hvolfdi yfir höfðalag rúmsina
til þess að fá hæfiiegan halla á
koddana, svo að sjúklingurinn
gæti hvílt höfuð og bak með
því að skipta um sfellingar.
Stundum þurfum \Tið a'ð-
leggja á kaldan bakstur. Þá e.r*
ágætt að fá ísmola, og láta þái:
í venjulega sundhettu sem
hægt er að binda vel saman.
Heitan bakstur vindum \Tið í
hreinu handklæði og drögumi
hann' upp úr suðunni með!.
þvottaklemmum.
sUllarkvensokkar
s
V.
s
s
$
s
f
J Laugavegi 60, sími 82033. (
t i
(Fully Fashian)
Varðan