Alþýðublaðið - 11.04.1953, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.04.1953, Blaðsíða 3
Júaugardagur 11. apríl 1953. ALÞÝDUBLAÐIÐ ÖTVARP REYKJAVÍK 12.50—13,35 Óskalög sjúiklinga <Ing:ibjörg Þorbergs). 17.30 Ensfcukennsla; II. fl. 18.00 Dönskubennsia; I. fl. 18.30 Tónleikar: Úr óperu- og Mjóinleikasal (plötur). 19.30 Tónleikar: Samsöng-ur (pratur). 20.20 Leikrit: „Hreysiköttur“ ! inn jeítir Ladislas Fodor í þýð ing.ti Emils Thoroddsen. •— Leikstjóri: Indriði Waage. 22.00 Fréttir og veð.urfregnir. 22.10 Danslög af plötum — og enn frsmur útvarp frá dans- lagakeppni SKT í Góðtempl- ' arahúsinu. 24.00 Dagskrárlok. Vettvangur dagsins Krossgáía. Nr. 384. Góðir þættir — Kynning listamanna og verka þeirra — Islenku máli misþyrmí — Utvarpsfyr-. . irlesarinn og blaðamaðurinn — Ræðan, sem bóndinn flutti. Lárétt: 1 söngvari, 6 tóm, 7 ifírn, 9 tönn, 10 gangur, 12 idrykkur, 14 glötuð, 15 knýja, 17 líkamshlutar. Lóðrétt: 1 spendýr, 2 farar- jfcaeki, 3 frumefni, 4 leynd, 5 á lireyfing-u, 8 ójþrif, 11 ódaunn, .13 fugl, 16 forsetning. Htusn á krossgátu nr. 383. Lárétt: 1 skrifli, 6 fín, 7 firn, B nn, 10 tól, 12 Im, 14 Týli, 15 tóg, 17 írefil. Lóðrétt: 1 sífellt, 2 rýr-t, 3 fef, 4 lín, 5 inn-við, 8 nó-t, 11 Sýsi, 13 mór, 16 ge. beCðkacp Gefin voru saman í hjóna- fband s.l. laugardag íif séra Jóni Þorvarðssyni ungfvú Emelía Esíh-er Jónsdót.tir og G-unnar jJafet Ásanundsson vélvirki. Eeimili þeirra verð.ur að Drápu fclíð 20. HLUSTANDI skrifar: „Ný-I lega var flutt ágæfc samfelld | dagskrá um málarann van Gogh. Slík dagskrá er mjög til menii- ingarauka og ætti að taka upp svona listaþætti vikulega í ut- varpinu. Hið sama má segja um þættí Árna Krisjánssonar um Bach. I>etta er framúrskarandi góð aðferð til þess að kynna „hin erfiou“ tónskáld almenn- ingi. Ég segi fyrir mig, að ég hef átt erfitt meff að skilja Bach, en ekilningur minn á tón verkuni hans hefur aukizt mjög viff þætti Árna Knstjásassonar. ENN FREMUR ÆTTI að taka upp svona þætti um fræg skóld og rithöfunda, og mun ríkisút- varpið eiga völ á góðum mönn um til þess að annast slíka j þætti. í þeim ætti að s'egja sög-u \ sk-ál-dsins og kynna verk þess. En tilefni þess að ég skrifa þér þessar línur var dagskráin um van Gogh. Aðalflytjandi dag- skrárinnar framdi helgispjöll, sem ekki er hægt að þégja yfir, hann kunni- skki íslenzkt mál á köflum, og er leitt þegar slíkt kemur fyrir í útvarpinu. ÞETTA ÞYKJA MÖNNUM kannski hörð orð, en stundum beygði hann vitlaust og þó ekki oft, og orðið' „feimnísmál“ not- að[ hann í bandvitlausri merk ingu. Hann sagði, &ð niyndir listamansin-s hafi ekki verið orðnar fyrir honum neitt feinm israál. Feimnismál þýðir ekki sama og feimni, heldur á það við allt annað, sern menn vita almennt, en yngri kyn-slóðin virðist einmitt fara flat-t á slík um orðum. HjaJíans þakklæti til allra, sem sýndu samúð við andlát og útför systur okkar og mágkonu GUÐBJARGAR ÁSGEIRSDÓTTUR ANNARS ER IIÚN ekki ein um það. Fj'rir nokkrum áru-rn sagði kunnur bJaðamaður: ..Berklarnir eru ekki leng.ur orðnir n-eitt íeimnismál“. Sami blaðamaður sagði líka: „Ég beið spölkorn eftir manni“. Og éinu sinni varð honum að .orði: „Það -er svo sem ekki búið að drekfca vatnið þó að búið sé að láta það í ausuna“. ÉG TEIÍ það skýrt fram, að ég er -ekki að draga þ-e-tta fram út af erindinu í útvarpihu vegna þéss, að ég hafi á einn eða ann- an hótt hórn í síð-ii fyrirlesar- ans. Mér líkar einmitt á-gætlega við hann sem úívarpsfyrir’es- ara, og hann er b.ersýnilega all- ur af vilja gerður til að gera mál -sit-t ljóst og auðvelt, enda fræðir hann mann allt af vel 'þe.g-ar hann kera.ur fram í útvarpinu. En maður verður að spyrna -við fótum þegar tung- unni er misþyrmt- Og það þyk- ist ég gera með þessum skrif- um mínum til'þín“. ÉG HLUSTAÐI'rá þessa um- rædd-u, samfelldu dagskrá og þótti hún mjög góð. Ég man eftir því, að fyrirlesarinn not- aði orðið „feimnismált* í. vit- lausri merkinu, en ekki mah ég -hvort það var í því sambandi, sem bréfritarinn segir og mó það þó vera. En maður er far- inn að venjast slíku, sérstaklega hjá yngr-i mönnum — og það efeki 'siður hjá háskólaborgur- um en öðrum. svo að mað.ur hrekkur ekki við. OG FYRST ég er farinn að m.innast á þetta, þá get ég ekki (Frh. á 7. síðu.) F. h. systkinanna. Oddný Ásféirsdóttir. Sófus Guðmundsson. Guðrún Ásgeirsdóttn: Guðmundur Sæmundsson. í dag, laugardaginn 11. apríl. kl. 8.30 s. d. Efni: ísrael. — Er innsöfnun Gyðinganna til Palestímt uppfylling á spádómi? Eru Gyðingarnir framvegis útvalin þjóð Guðs? t DAG er laugardagurinn 11. i apríl 1953. Næturvarzla- er í Laugavegs- ajpóteki, eími 1618. Næturlæknir er í læknavarð fetofunni, sími 5030. FLtJGFEESIK fflugfélag íslands: í dag -verðiir flogið til Akur- eyrar, Blönduó-ss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks og Vest smannaeyja. Á morg-un til Ak- sureyrar og Vestmannaeyja. S K I P A F B £ T T I E Eimskip: Brúarfoss kom fil Reykjavík wr í gær fr-á Leith. Dettifoss ter í Reykjavík. Goðafoss er í Reykjavík. Gullfoss er í Genúa, fer þaðan í fcvöld til Nizza. Lag arfoss. fór frá Halifax í gær- m'orgun til New York. Reykja- foss íór frá ísafirði í fyrradag t') Si-gluf jarðar, Akureyrar, H.' avíkui' og Hamborgar. S-el- for ■ £er frá Keflavík í kvöld • tii Laíjarðar. Tröllafoss fór frá Roykjavrk 9. þ. m. til New York. Straumey fór írá Reykja wiik í. gærkvöldi til Skagastrand ar og Hvamrostanga. Dranga- jökull fór frá Hamborg 8. þ. m. til Reykjavíkur. Birte fer frá uamboi-g í dag til Reykjavííkur. Eni-d fer frá Antwerpen í dag til Rotterdam og Reykjavíkur. Rikisskip: Hekla er á Austfjörðuan á norðurleið. Esja fór frá Reykja- ví-k í gærkvöldi vestur um lan-d í hringferð. Herðubreið fer frá Reykjavík kl. 20 í kvöld austur um land til Þór-shafnar. Skjald- breið fer frá Reykjavík n. k, þriðj.udag vestur urn land til Abureryar. Þyrill var í Vest- mannaeyjum í gærkvöld. Vil- borg fór frá Rieykjavík í gær- kvöld til Vestm'amiaeyja. Skipadeild SÍS: Hvassafell fór frá Rio de Janeira í gær áleiðis til Santos. Arn-arfell er í Reykjavík. Jök- ulfell kom til Hamborgar í gær kvöidi. M'ESSUR A MORGUN L anylio 1 tsp i' e sfa k al I: Mes-sa í Laugarneskirkju kl. 2 e. h. (ferming). Barnaguðs- þjónusta að Hálogal-andi kl. 10,30 árd. Séra Árelíus Níels- son. Kálíatjarnarkirkja: Barnaguðsþjómisl-a kl. 2 ,e. h. Séra Garðar Þorstsinsson. Bústaðapr estakall: Engar mesBur vegna veikindaíorfelia sóknarprests. - Barnasamkmoa í Tjarnarbíói kl. 11 árd., séra Óskar J. Þor- lákssorL Fríkirkjan í Hafnarfirffi: -— Messa kl. 2 e. h., Sigurður Ól- afsson' rakarameistári prédikar. Séra Kristinn Stefónsgon. Laugarneskirkja: Messa kl. 10.30 árd., ferming. Barnaguðs þjónusta felur niður vegna ferm ingarinnar. Séra Garðar Svav- arsson. Háteigsprestakali: Messa í Sjómannaskólanum M. 2 e. h. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30 f. h. Séra Jóii: Þorvarðsson. Fríkirkjan; Messa kl. 2 e. h. Ferming. Séra Þorst. Björnssoa'í. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h. sér-a Sigurjón Þ. Árna- son. Barnaguðs-þjónusta kl. 1.30 e. h. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Messa kl. 5 e. h. Séra Jóhann Hannesson. La11dakoí:irkja: I-Iám-essá og prédifcun kl. 10 árdegis. Lág'- messa -kl. 8.30 árdegis. Alla virka daga er lágmcssa kl. 8 ár- degis, 2 lögregluþjónsstöður á Keflavíkurflugvelli eru lausar ar til umsóknar nú þegar. Laun samkværnt launalög- um. Umsóknir sendist til Jóns Fínssonar fulltrúa Kefla víkurflugtælli fyrir 25. þ. m. og veitir hann jafnframt allar. nánari upplýsingar. Evðublöð undir um.sóknir fást hjá lögreglustjóranum. Hafnarfirði 10. apríl 1953. Sýslumaðnrítth í GúIIbringu- og Kjósarsýslu. Allir hjartanlega velkomnir. j Aðventsöfnuðurinn. !lBIll8ililflSíniUnnCU!l!!I!iliflJIIlil!lllI!iil[!!llilll!Hlli!nÍLÍill!lll!lllllHDi!!Jlllii!ltlIi!iliCillD!iJlSDliniIIB!liiiil!ilIílIin!IIIiLTIIÍIillIiIÍIinillllIlíliiI)]Iini? Dómkirkjan: Messa kl. 11 ár- degis, séra Jón Auðuns; messa kl. 5 síðd., séra Óskar. J. þor- láksson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.