Alþýðublaðið - 11.04.1953, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 11.04.1953, Blaðsíða 5
Laugardágur 11. apríl 1953. ALÞÝBUBLAÐSÐ i HVERJUM EINSTAKLINGI er hugstætt að tryggja sér og sínum viðhlítandi lifskjör. Það er eklci einungis nauðsynlegt frá sjónarmiði hans sjá'lfs, sem einstaklings eða fjölskylduföð ur, heldur einnig og ekki síður frá sjónarmiði heildarinnar. Fjárhagslega sjálfstæður ein staklingur er þjóðfélagsleg mátt arstoð, megnugur þess að taka á sínar herðar hluta af sameig- ínlegum byrðum heildarinnar, sveitarfélagsins, sýslufélagsins, þjóðfélagsins. Frumskilyrði þess, að slíkt megi takast, er fjölþætt og líf- rænt atvinnulíf. Framleiðsla er gefi af sér ekki einungis fram færi þeirra, sem vinna beint við framieiðslustörfin, heldur og líka nokkurn hluta þeirra, sem óbeint hafa afskipti af framleiðslunni, þó að ekki séu þeir taldir til hinna eiginlegu framleiðenda. FramfeiSsian tii lands og sjávar er undirstaðan. Undirstaða alls efnalegs lífs £ landinu er því framleiðsla til lands og sjávar. Hvernig til tekst með þetta fjöregg þjóðar- innar er undir ýmsu komið, foæði sjálfróðu og ósjálfráðu. Forráðamenn þjóðarinnar virð ast hafa tilhneigingu til að kasta þessu fjöreggi hennar á milli sín eins og skessurnar í ævintýrinu, án þess að því er virðist, að gera sér grein fyrir því, að þar er Kf þjóðarinnar £ þeirra höndum. Auk þess eru hinar ósjálfráðu orsakir, sem valdið geta miklu uim. Við eigum svo mikið undir S,sól og regni“. — Miklu meira en flestar aðrar þjóðir, sem fleira hafa sér til framfæris. Aflabrögð og tíðarfar ráða þar mestu um, og verður seint við þeim vanda séð, sem af því getur leitt, þótt mi-kið hafi einn íg á því sviði áunnizt með bætt wm aðferðum og aukinni verk- íegri tækni. Við, sem höfum svo mjög ein 'hæfa framleiðslu við að búa, verðum að gera okkur Ijóst, að því aðeins getum við aflað okk 'ur þeirra nauðsynja, sem við teljum. okkur þurfa til mann- sæmandi lífs, að við framleið- tam og seljum öðrum jafngildi þess, er við þurfum af þeim að kaupa. Ójöfti met. Um allmörg undanfarin ár Siefur þetta ekki tekizt, þrátt fyrir það, að útflutningsfram- leiðsla okkar hefur aukizt bæði áð magni og verðmæti. Við höfmn tamið okkur þær lífsvenjur, sem eigin fram- leiðsla hefur ekki staðið undir. Hvað þá heldur að við höfum. getað aflað okkur fjármuna til þeirra stórfrarhkvæmda, sem Við höfum þó ráðizt í. Það væri J>ó út af fyrir sig afsakanlegt, þar rem um mikla fjárfestingu er að ræða og framkvæmdir, Sem ætlað er að spari þjóðinni Stórum gjaldeyri, auk þess sem ' það stuðlar að framleiðsluaukn ángu á öðrum sviðum. T ' þess að jafna þessi met, foeív': orðið að leita til annarra þjóða um beinan framfærslu- Styrv, svo skemmtilegt sem það 'er. /Etti öllum að vera ljóst, 5ive~t slík stefna leiðir. Ótví- til niðurlægingar gagn- .Vart þeim þjóðum, sem við Verðum að sækia til og endan- lega til glötunar á sjálfstæði bg efnahagslegu sjálfræði. Það verður því að vera höf- toðtakmark okkar, sem og Vigfús jónsson « ; gefið þeim fyllsta rétt tíl að | gangast eftir bættum kjörum.. í Einnig, að leið sú, sem vali.n I var og lausn fékkst að lokum | um, hafi verið sú eina rétta. i Lækkun dýrtíðar. Ein er þó sú rödd,, sem telur ' það háskasamleg ,,að einni stétf getur haldizt uppi með það aö viðhalda nokkurs konar hern- I aðarástandi í lanáinu '. Þessui.a MIKLAR UMEÆÐUR hafa orðið um verkfallið í desember, gang þess og afleiðingar. Me'oal annars hefur koniið fram ærin grenija í garð þeirra fulltrúa bænda- stéttariirnar, sem samþykktu eftirgjöf á mjólkurverðinu. Hefur það mál nokkuð borið á gónra í blaðinu Suðurland, sem nýlega hóf göngu sína og er ætlað að vera málgagn fólksiirs, er býggir hinar blómlegu byggðir sunnan lands. I síðasta tolublaði Suðurlands leggur svo Vigfús Jónsson oddviti á Eyrarbakka orð í belg þessara um- ræðna og gerir ýtarlega greirr fyrir tilgangi og ábriium verkfallsins. Leyfir Alþý'ðublaðið sér að endurprenta grein Vigfýsar, sem er í alla staði hin nrerkasta. Vigfús Jónsson hefur á undanförnum árum geíið sér mikrnn orðstýr fyrir störf sín í þágu Eyrarbakka og margvíslegra framkvæmdu, sem til hefur verið stofnað þar eystra. Vigfús skipar efsta sætið á farmboðslista Al- þýðuflokksins í Árnessýslu í kosníngunum næsta suraa;-. og hefur framboð hans vakið mikla athygli og almenna ánægju í héraðinu. Binda Alþýðuflokksntenn í Árnes- sýslu miklar vonir við kosningarnar í sumar. flestra annarra þjóða, að efla útflutningsframleiðsluna, bæði að magni og verðmæti. Efla matvælaframleiðsluna, til þess að verða sem mest sjálfum okk ur nógir á'því sviði. Auka inn- lendan iðnað, til þess að spara gjaldeyri fyrir því, sem við kaupum nú af öðrum, en get- um sjálfir framleitt. Því aðeins að þetta takist, getum við haldið þeim lífsvenj um, sem \dð höfum íamið okk- ur hin síðari ár. Því aðeins að þetta takist, getum við talizt til sjálfstæðra þjóða, verið sjálf- ráð í landi okkar og í sam- skiptum við aðrar þjóðir. Skiptlng verömæt- anna mllli fijóðfé- lagsstéttanna. þjóðartekjunum á k.ostnað fram leiðenda. Því ætti það að vera ríkjandi sjónarmið allra þeirra, sem að framleiðslu vinna, að velja þá menn eina til forustu í stéttarsamtökum, verzlunar- samtökum og til yfirstjórnar í þjóðfélaginu, sem hafa þann skilning á þessum málum, seni nauðsynlegur er tíl réttlátrar skiptingar á þjóðartekjunum. VíHt um fyrir heií- brigðri skynsemi. Þessi sjónarmið/virðast ekki vera fyrir hendi hjá þeim mönnum, sem ráða fyrir þjóð- félaginu í dag. Svo hefur raun ar verið alla tíð, þar sem ,,kapí talískir“ hagsmunahópar ráða yfir framleiðslu þjóðarinnar, I og svo mun enn verða, meðan ríkjandi, skoðanir þeirra hafa yfirhönd með þjóðinni. i j Hin vinnandi alþýða hefur ] alla tíð orðið að knýja fram i með samtökum sínum þann , hlut, sem hún heíur talið sig ! eiga í þjóðartekjunum, gegn . harðri andstöðu þeirra, sem töldu sig eiga meiri rétt, höfðu forréttindi að verja. Forrétt- indi, sem þeir höfðu tekið sér og verið veitt með vilja og sam ' þykki meirihluta þessara sömu manna, hinna raunverulegu framleiðenda. Svona hlálega er hægt. að villa urn fyrir heilbrigðri skyn- semi. n. I tveim síðustu blöðum Suð- urlands er allmikið rætt um verkfall það, sem háð var í des ember s. 1. Kennir þar margra grasa og að vonum allmikillar gremju til þeirra fulltrúa bænda, sem samþykktu eftir- gjöf á mjólkurverði án heim- ildar, að því er talið er. Ekki skal það láð, þó að bændur telji gengið á rétt sinn með þessum ráðstöfunum. Það er jafnan erfitt að sætta sig við að sjá á bak þeim möguleik- um um bættan hag, sem mönn um 'hefur tekizt að afla sér, ekki sízt, ef það er fyrír að- gerðir „handa þeirra er hlífa skyldu“. Hvers var sökín? Sumir þeir, er ræða þetta mál, láta fyllilega í Ijós, að þeir telji fulltrúa verkamanna ekki eiga þarna alla sök. Við- urkenna, að heimatilbúin verð- bólga og óhófleg dýrtíð hafi manni skal á það bent, að því aðeins er verkfall háð, að efcki hafi áður verið samið um á- greiningsatriðin. Því aðeins en verkfallsmönnum nauðsynlégt að sýna samtakamátt sinn, að á þá sé leitað. Opin leið var til samninga áður en til verkfalla kom, og enginn grundvöllur skapaðist til samkomulags. áf verkamanna hálfu við það. aSi verkfall stóð í 3 vikur. Hamx var fyrir hendi í upphafi .■ og eins var hægt að semja urn lausn deilunanr þá eins. og síð- ar. ( Er þá greinarhöfundur a3 láta leiða að því, sem reyndar hefur verið setta fram af ráð- herrá, að beita skuli her\’aldi í vinnudeilum gegn verkamön.a um? Er hann að réttlæta það, sem hefði getað skeð við Hólrnsi á, ef ekki hefði verið fullraí* varúðar gætt? Hagsnuintr bænd® stéttarinnar og verkamanna fara saman. Sem betur fer er ekki þessl hugsunarháttur fyrir hendi hjá bændum yfirleitt.. Enda fer bezt á því að hrafnarnir kroppi ekki augum hver úr öðrum. Hags- munir bændastéttarinnar era svo háðir viðhlítandi afkoma verkamannastéttanna, o g a t- vinnugrundvöllur þeirra í þjóS félaginu svo samofinn. að þar má ekki og getur ekki verið um andstæð siónarmið að ræða í pfnahagsmálum. í þessu tilfelli má benda á það, að framleiðsla bænda, svo sem önnur verzlunarvara, er (Frh. h 7. síðú.) Hitt er svo annað mál, að vísu engu síður mikilsvert, hvernig við förum að því að skipta milli okkar innanlands þeim verðmætum, sem við öfl- um með framleiðslunni, hvern ig við yfirfærum á herðar þegn anna þær byrðar, sem leggjast á þjóðina, vegna hinna ýmsu i framkvæmda og kostnaðar við( rekstur þjóðarbúsins. j Það er hið eilífa vandamál, sem menn líta svo mjög mis- jöfnum augum. Skiptast í and- stæða pólitíska flokka, að mestu leyti vegna hinna ólíku sjónarmiða, sem bar ríkja, um þetta vandamál. J Skipting þjóðarteknanna milli einstaklinga og hinna ýmsu stéttahópa, og afstaða stjórnarvaldanna til þess .er þó vitanlega frumundirstaða þess, hversu þjóðin leggur sig fram um framleiðslu og sköpun verðmæta. Þar liggur orsokin fyrir hin- um mikla flótta frá íramleiðsl unni. Allir vilja sitja við þann eldinn, sem bezt brennur, svo sem eðlilegt er. í þessu tilfelli gildir einu, hvort um er að ræða bændur, iðnverkamenn, sjómenn eða verkamenn, alli.r þéssir starfshópar vinna að framleiðslunni beint eða óbeint og teljast því raunverulega 1 einu lagi til framleiðenda. Það er því höíuðatriði, að þjóðfélagið veiti ekki sérrétt- indahópum aðstöðú til að hrifsa til sín óeðlilega stóran hlut af Valgarð Thoroddsen: m bióðvarnirnð! VEGNA SKRIFA tveggja dagblaða í Reykjavík um grein mína „Um íslenzkar þjóðvarn- ir“, sem birtist í Alþýðublað inu 2. apríl, vil ég taka þetta fram: Ég gerði ráð fyrir, þegar í upphafi, að nokkurrar and- stöðu myndi gæta hjá dagblöð um um birtingu greinarinnar. vegna þess að í henni er: 1. Stofnun Framkyæmdabank ans talin varhugaverð vegna skerðingar á sjálfsá- kvörðunan’étti íslands um fjármál sín. 2. Erlend fjárfesting í stórum stíl af hendi stórveldis tai in hættuleg sjálfstæði lands ins, þótt hófleg erlend fjár- festing geti verið æskileg, ef vissum skilyrðum er full nægt. 3. Einangrun hins bandaríska herliðs talin barnahjal eitt og vita þýðingarlaus krafa. 4. Rakin nauðsyn þess, að þjóð in sjálf ræki skyldur sínar sem fullvalda ríki með því að setja vörð um strendur landsins — stofni þjóðvarn- arlið. Með því eina móti get um við losnað við hina hvimleiðu og vansæmandi erlendu hersetu. Samkvæmt skrifum blaða er þetta, í mismunandi atriðum, þyrnir í augum allra stjórn- málaflokka. Ég gerði mér þvx ekki miklar vonir um góðar undirtektir flokksblaða, en þó virtist mér, að AlþýðufloKkur inn, eða réttara sagt nokkrir fulltrúar hans, hefðu undanfar ið einna helzt sýnt tithneig- ingu til að standa beinir í mál efnum landsins gagnvart er- lendri ágengni. Ég snéri mér því til Alþýðu blaðsins og spurði ritstjóra þess, Hannibal Valdimarsson, hvort blað hans myndi birta grein um þessi málefni, þótt efni hennar félli ekki að öllu j leyti saman við stefnu flokks hans. Hannibal tjáði mér, að blað hans myndi ástunda frjáls lyndi og ef greinin væri skrif uð undir fullu nafni, efnið ætti erindi til lesenda o. s. frv. o. s. frv. myndi hann sjá um, að hún yrði birt. Síðan las Hanni bal greinina og tjáði mér, að hvorki flokkux hans né hann myndi vera sammála henni úm ýmis atriði, eins og mér myndi efalaust vera kunnugt um, e.o að hann teldi ekkert því til íjít irstöðu, að lesendum blaðsina gæfist kostur á að kynnagfc þeim sjónarmiðum, er þar kæmu fram, og gætu af þvi sprottið umræður, sem upp- lýstu málefnið, því að æskilegl: væri að sjá hVert mál frá fléiri en einni hlið. (Efni viðtalsins var þetta, þó að ég geti að sjálfsögðu ekki farið með það orðrétt). Mér virðist þessi afstaða Ál þýðublaðsins vera öðrum biöö um til fyrirmyndar, og á Hanni bal Valdimarsson þakkir skil- ið fyrir það frjálslyndi, sem hann sýndi hér um ritstjórn blaðs síns. Mér þykir því leitt, að hann skuli, af þessum sökum, hafa orðið fyrir aðkasti í bíöðum bæjarins. Réttara hefði verið að beina skeytum að efni greinarinnar. En — þegar hingað er kom ið — hvers vegna þurfa blöðixx að útiloka allar greinar, se:m (Frh. á 7; síðu.). j}-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.