Alþýðublaðið - 15.04.1953, Blaðsíða 6
6
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Miðvikudagur 15. apríl 1:353
n
> Sf t
: 111 s«:
Filipus
Qessason
lireppstjóri:
AÐSENT BREF
Ritstjórj sæll.
Kom aS því, sem Krukkur
spáði, hvað veðráttuna snertir.
Snjór og frost upp úr páskum,
liarðindi eftir. Getur verið að
foregði til batnaðar upp ur
Shvítasunnu, en ekki víst.
Svona er það, aldrei að treysta
á góðviðrið. Við ættum að vera
farnir að læra það af reynsl-
anni, en lærum það aldrei,
fremuir en annað.
Já, og nú er ég iiræddur um
að það sé hlaupin pólitík í
Stjómmálm hjá ykkur þar
syðra. Sú tík er allra tíka örg-
lust, sígeltandi og síurrandi
hælbítur. En þið um það. Frá
ykkur berast hinar geislaverk-
andi öldur út yfir iandsbyggð-
ina; þið vekið öflin til áhrifa,
þar.r.a fyrir sunnan, í henni
Reykjavík. Við, sem búum í fá
sinninu fram til dala, erum
ekkert nema viðtæki. í>etta
vitið þið, en þið hafið vit á að
jþegja um það, að minnsta kosti
þegar kosningar eru fram und-
an. Þá látið þið sem þið treyst-
ið okhur til að bugsa sjálfstætt,
italið um dómgreind almenn-
ings og ég veit ekki hvað! Já,
þið vitið um hvað þið eruð að
.fala, eftir a@ þið hafið keppzt
við að gereyða og rugla allri
dómgreind almennings með
öllum ykkar áróðri. Ef þið
l'.efðuð grun um, áð éitthvað
væri enn eftir af andiegu sjálf-
etæði og heilbrigðri dóm-
greind, mynduð bið ekki láta
’ eins og þið látið!
En hvað um það, ■ — nú ætla
ég tfl útlanda. Við afdalakarl-
emmr ættum ekki síður að hafa
þcirf fyrir að víkka okkar sjón-
deildarhring en þið í henni
Reykjavák! Sjóndeildarhring -
o-jæja! Það má öllu nafn gefa,
Jíka íhinu pólitíska sérhags-
munaasHpki.
Gigtin er að drepa mig og ég
er í afleitu skapi.
Virðiíngarfyllst samt!
Fflipus Bessason
hreppstjóri.
FRANK YERBY
MiHjónahöHin
stolið tvö hundruð milljónum
dolllara úr ifjáþhirzlum borg-
arinnar.
Jæja, verra gat það nu allt
vlerið. Það var verið að
byggja hina voldugu Brook-
lynbrú. Boss Tweed var x ör-
múranna, borginni hafði meira
uggri gæzlu innan fangelsis-
að segja ekki yerið um megn
að senda systurborginni C.hi-
cago þrjár milljónir dollará í
þrengingunum, sem íbúar
þéirrar borgar urðu að þola af
völdum stórfelldra eldsvoða.
Var það jekki gleðiljpgt tírjar
anna tákn, að Alexis stórher-
togi skyldi ei-npaSftt rsú vera
gestur New York borgar? —
Koma hans hlyti að tákna það
að betri tímar væru í nánd,
tímar friðar og öryggis, festu
og góðrar reglu á öllum hlut-
um. Það myndi koma vel hin-
um hrjáðu íbúum borgarinn-
ar.
En allt þetta fór fram hjá
Pridje. Úr sæti sínxi fylgdSsf
hann með dansi hinnar fögru
konu sinnar við hinn nafntog-
aða stórhertoga. Hann renndi
augunum yfir allt skrautið og
prjálið, sem einkenndi veizlu-
salinn, á sykurlíkneskjurnar
af Alexander II. og Nikulási
I. andspænis líkneskju af Ge-
orge Washington úr súkku-
laði, og hugsaði með sér:
Því í ósköpunum skyi di
stórhertoginn vera svona dap~
ur í brgaði?
Stórhertoginn myndi hafa
haft svarið á reiðum höndum.
í Moskvu beið hin unga og
fagra en ótigna Sjukovskaja,
þjóixustustúlka móður hans,
keisaradrottningarinnar. —
Reyndar ofsagt að hún byði
hans, því bæði vissu þau að
þeim myndi aldrei auðnast að
fá að njótast. Það samrímist
ekki fyrirætlunxxm keisarafjöl
skyldunnar. Það: var allt og
sumt, en harla nóg.
Stórhertoginn j og áslmey
■’hans vpru ung. Voixleysi.ð til
heyrir ekki æskunni. Öðru
máli gegndi um Esther. Enda
gaf hún sig alla örvænting-
umxi á vald.
Fimxníándi kafli.
1871.
Þú verður að hætta við
hana, sagði Esther.
Pride strauk handarbakinu
ytfir munninn. Yfirvararskegg
ið ýfðist. Nóg til þess að gera
hann reiðilegri en ella.
Ég sagði1, hóf hún máls á nýj
an leik, að ....
Eg heyrði hvað þú sagðir,
75. DAGUR
drundi í Pride. Nú ertu að
verða þreytandi.
Eg ætla ekki að láta bjóða
mér það, Pride, sagði hún.
'Hvað ætlarðu ekki að láta
bjóða þér?
Að þú, og þessi .. þessi . .
Þessi stelpa botnaði
hann. Var það ekki það, sem
þú ætlaðir að segja, en skorti
kjark til? Eg veit betur en þú
hvernig koma á orðum að
hlutunum. Þú ert ekki vön að
viðhafa ljót orð. En þau eiga
bai'a ekki við Sharon. Hún er
betri en hver.t það nafn, sem
unnt yrði að velja henni. Hefð-
armey er til dæmis ekki nógu
gott.
Hefðarmey, hvæsti Esther.
Já, ég sagði hefðarnxey.
Hann talaði rólega og æsinga-
laust. Eg á við hefðarmey í
þeirri merkingu, sem. það orð
hafði áður en farið var að
nota það sem nafn á hverri
skjátu, eftirsóttri aðeins auð-
æfanna vegna, sem bíður þess
að fá að selja sig hæstbjóð-
anda. Góð og heiðvirð stúlka.
hvort sem hún er rík eða fá-
tæk. er sannkölluð hefðar-
mey.
Góð og heiðvirð. Heldurðu
að ég sé eitthvert fífl?
Eg véit vel, að svo er ekki.
En hugarfar þitt er spillt. —
Sjáðu til, Esther. Hef ég nokk
urn tíma sagt við þig: Eg
elska þig?
Tárin komu fram í augxx
henni. Hún hrissti höfuðíð
vesældarlega.
Þú átt sökótt við mig, það
viðurkenni ég, hélt Ihann á
fram. En ekki við Sharon. —
Tveim vikum eftir að ég sá
hana í fyrsta skipti, bað ég
hana að verða konan mxn
( Hún gaf mér ekki afsvar, en
j ég, bölvaður asninn, gekk með
; þá grillu í höfðinu að ég yrði
j að verða ríkur fyrst. Þú sagS-
ir þá, að ég' léti kaupa mig,
| meira að segja ódýru verði.
Látum svo vera, að ég hafi
látið þig kaupa mig. Þú mátt
sjálfri þér um kenna, e£ þú
telur þig hafa verið svikna í
þeim kaupum.
Pride, sagði hún, ó, Pride.
Eg sagði áðan, að þú hefðir
rétt fyrir þér hvað snertlr á-
sakanir á mig. Það er líka allt
og sumt. Sú, sem þú hefur iíka
fyrir sömu sökum og sjálfan
mig, sagði við mig iyrir
skemmstu: „Þú tilheyrir konu
þinni Pride. Engri annarrí.
Hún er indæl kona, Pride. Þú
kvæntist henni. Þér ber að
vera henni trúr.
af rafmagnsvír — mismunandi sverlejkar,
að binda upp rafmótora
höfum vér tii sölu.
Síldar- og fiskimjölsverksmiðjan h.f,
Kletíi við Kleppsveg.
til
Nei, nei, kveinaði Esther.
Nei, nei, nei.
Hún segir, að hjónabandið
sé helgur dómur. Eg sagði
henni, að ég ætlaði að sæk-ja
um skiinað, og hún leit á mig
þeim augum, að mér fannsí
hún álíta mig vitskertan. Hún
er kaþólsk, og siðalögmál
kristinnar kixikju eru enginn
hégómi í hennar augum. Og
þótt ég fei«i skilnað hundrað
sinnum, þá myndi henni1 allt-
af finnast að ég væri kvænt-
ur þér. Þér stafar engin hæ.tta
af henni, Esther. Eg losna
ekki við þig í hennar augum.
Esther huldi andlitið í
höndum sér.
Eg vil ekki hlusta á þetta.
Vil það ekki. Vil það ekki.
Hvað segirðu? Eg veit ekki
betur en að þú kallir það yfir
þig sjálf. Þú ættir þá þá að
láta ógert að uppnefna Shar-
on. Hún er ekki ástmey mín,
enda þótt ég vifdi einskis
óskað mér frekar en að svo
væri. Eg myndi aidrei geta
háttað hjá henni, af þeirri ein-
föidu ástæðu, að hún myndi
berjast við mig, og það sem
verra er: Hún myndi hata mig
sem ég óttast öllu öðru írek-
ar, sem. er reyndar það eina,
sem ég með engu myndi
fengið afborið. Þú ættir held-
ur að vera henni þakklát. Það
.enni að kenna, að svo á
;nn að heita, að þú eigir
*' B
| Smurt brauS.
Snittur. :
• Til í búðinni allan daginn. :
■ Komið og veljið eða eimiS. ■
■ ■
1 Sfld & FlskurJ
: Dra-viðáerðfr. \
Fljót og góð afgreiðsla.;
| GUÐL. GÍSLASON, l
* Laugavegl 63, •
;í tfmi 81218,
Smurt brauð \
oú snittur. :
iNestísnakkar. s
u
Ódýrast og bezt. Vin- ■
samlegast pantið m«8-
fyrirvara.
K'
MÆTBARINN
Lækjargötu 8,
Sími 80346,
.. - . .- m
Köld borð oá i
heitur veizlu- i
matur.
Sfld & Fiskur.í
íher hall'aði sér fr.am á
bolSið. Líkami hennar hrisst-
istpxg skálf af þungum ekka.
Prfjjb' rann smátt og smátt
tertu þolinmóð við mig, ég
geis ekki að þessu gert. Eg gæti
vef elskað þig. Vissulega ertu
gól kona, a>uk þses flestum
kjlisystrum Iþínlum fegurri.
Gctí'ðu mér tækifæri. Þetta
m-|ð Shafon stendur ekki öllu
r. IILt er að binda ást við
sem enga kann á móti.
Eflþú elskar mig naegilega
heílt, þá tekst þér að 010,?.
þefe,- að úr rætist fyrir okkur.
Þs»:j;æ;tti að vera auðvelt að
elslh þig, Esther
tn rétti allt í einu ur sér.
vil ekki annarrar konu
sagði hún réiðiiega.
Fafðu til Sharon, Pride, farðu
— 'þg komdu ekki aftur.
ride stóð upp og virti hana
r: sér þögull góða stund.
Öfe-tt og vel, sagði hann ró-
lega. Kannske ég láti það efti:
þér."
Hann var farinn, og það var
allt kyrrt og hljött inni. Það
va.r kaldur desemberdagur.
Snjónum hlóð niður fyrir ut-
an gluggann. Hún heyrði eig-
in h.jartslátt sinn. Hvers vegna
sag£|j ég þetta? hugsaði hún,
Hvers vegna í ósköpuxium segí
ég álltaf það, sem þó er mér
þvert um geð? Ef hann fer til
henhar núna, þá er það eng-
txm nema mér að kenna. Eg
heki. að hann hafi sagt mér
satt: mn það, að trúai’legar
siðatóénningar kaþólsku kirkj
unnaj&aftri henni frá að vilja
þekkj^t, hann. En hún helduv
það ekki út, að minnsta kosti
ekki, ef hún elskar hann
heitt. Engri konu mundi tak-
i Samúðarkori
■ B
■ BT
■ «a,
: Slysavaraafélag* fsianðt»
j kaupa ílestir. Fást hjá 3
■ slysavanxadeildum am ■
• Iand allt. 1 Rvík f hann-»
S yrðaverzluninni, Banka- ■
S stræti S, Verzl. Gunnþór-;
» unnar Halldórsd. og skrif-i
■ stofu félagsins, Grófin 1.1
* Afgreidd í síma 4897. — j
j Heitið á slysavarnafélagið. 3
: ÞaB bregst ekki. |
1_________________________LÍ
: Nýia sendl- §
: bífastöðin b.f. ■
: ■
■; hefur afgreiðslu 1 Bæjar-j
j- bílastöðinni í . Aðalsfræti
í 16. — Sími 1395.
; MfrllifndarsDlöId \
; Barnaspítalasjóðs Hringsin* •
! eru afgreidd í Hannyrða-;
; verzl. Refill, Aðalstræti 121
j (áðxxr verzl. Aug. Svend-;
í sen), í Verzlumnni Victor, ■
j Laugavegi 33, Holts-Apö-S
; telri, Langholtsvegi 84,:
| Verzl. Álfabrekku við Su8-|
! urlandsbraut, og Þoriteirij*-;
; búð, Snorrabraut 61.
\Hús og íhúðir \
■ ■
: af ýmsum stærðum ?:
; bænum, útveríum bæj- i
• arins og fyrir utan bæ-j
: inn til sölu. — Höfum!
; einnig til sölu jerðir, ■
vélbáta, bifreíðir &f •
3 verðbréf.
■! , ,.y» j. ,■
3 Nýja fasteignasalau.
3 Bankastræti 7. |
: Sími 1518 og kl. 7,30— j
: 8,30 e. h. 81546. j
inn