Alþýðublaðið - 15.04.1953, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 15.04.1953, Blaðsíða 8
EIGA BLÖÐ aS þínu áliti að birta greinar, Gem skrifaðar eru undir fullu nafni, þó að fjær túlki skoðanir, sem ekki samrýmast yfirlýstri stefnu blaðanna? — Eða eiga blöðirf að vera samtaka um að útiloka frjálsa íhugsun og óháðar skoðanir? FEÉTTARITAPvAR! Það er undir árvekij ykkar komið, hvort Alþýðublaðið er fyrsí með fréttir úr byggðum landsins. Bregðið skjótt við, símið eða sendið símskeyti, e“ eitthvað skeður,' sem fréttnæmt þykir. Þannig lá bifreiðin í læknum. — Ljósm.: Ásgeir Long. 1 NÆST SÍÐASTA spila- ■Hún og maðiir hennar voru tvö ein í bílnum og meiddist hann á höfði BIFREIÐ úr Reykjavík valt aðfaranótt mámul. ofan í læk- í’jjíi 1 Hafnarfirði og beið kona, sem í honum var foana. Það var frú Aðalheiður Jóhannesdóttir, Drápuhlíð 26 í Reykjavík. Var l-iún í bifréiðinni ásamt manni sínum, Gu'ðmundi Jenssyni. I Það var um kl. 3,23 í fyrri- ■ nótt, að lögreglunni í Hafnar- Æirði var gert aðvart um, að bifreið hefði oltið þar í læk- injn, þar sem pöllur myndast í hfSísum spölkorn öfan við barnaskólann. Var bifreiðin á hvolfi í læknum. FLUTT í SJÚKRAHÚS. LögregOian -hjáTpacfe Guð- mundi þegar út úr bílnum, en hann faafði hlotið áverka á höfði, en Aðalheiður var þá meðvitundarl-aus, og erfitt að greina, hvort hún væri lífs eða liði-n. Var hún flutt í sjúkra- Ihús, en lífgunar tiilrax; n: r reyndust þýðingarlausar. Vatn-ið er þarna örgrunnt og þy-kir sennilegt, að konan hafi hlotið högg, er bifreiðin valt. Börn þei-rra hjó’.ia eru fjög- ur, tve-ggjia til' sextán ára. Áiþingi sjálfí veiíir 31 mönn sfvrki fil lisfa oa ri Sumir fá styrki til náms, aðrir til kennsíu og ýmiss konar liststarfa og fræðiiðkana ÞVÍ FER FJARRI, að listamannalaun þau, scm hin þi-ng- kjörna nefnd úthlutar og vekja athygli og cleilur ár hvert. séu eina viðurkenning íslenzkra listamanna. Alþingi véi-t- ir á fjárlögum laun, styrki og námsstyrki mörg-um listamönn- um, og' er rá’ðstöfun þeirra fjármuna athyglisverð ekki síðiir en niðurstöður hinr.ar þingkjörnu nefnöar. Ennfremur i'á margit listamenn, sem nám stunda erlendis, styrki og lán frá mennta málaráði, en fjárveitingar þess eru sem kunnugt er birtar op- | inberlega á hverju ári. Hér fer á eftir skrá yfir fé það, sem- veitt - er íil ísileiizkra listia-manna á síðustu fjárlögum: LEIKARÁR OG UPPLES- ARAR: Firiðfinnur Guðjónsson 4485,00 Guðrún Indriðadóttir 4485,00 In-gibjörg Steinsdóttir (til far- kennslu í leiklist 5000,00 Jón N-orðifjörð 8000.00 Si-gurður Skúlason (til fram- Sagniarkennslu Fanney múúl 87 funnur af síld sunnan vló \mú Fregn til Alþýðufclaðsins AKRANESI í gær. FANNEY kom hi-ngað í d-ag með 87 tunnur af síld. sem hún veidddi sunnan við land í nýja vörpu, sem hún er að gera tilraurJ.r með. Síldin var frvst til beitu. H. Sv. S ( s s s s s ) kvöld Atþýðufloikksfélag- ^ ^ anna í Hafnarfirði á þessum ( ^ vetri ver'ður haldið n.k. ^ ( fimmtudagskvöld kl. 8,30 í (, ( Alþýðuhúsinu við Strand- S ^ götu. Spiluð verður félags- S \ vist, verðlaun kvöldsins S S veitt, og keppuinni um stóru S Sverðlaunin, 1250 kr,. haldiðS Sáfram, cn afhending þeirra^ S fer fram á síðasta spila- ) ^kvöldi vetrarins, sem haldið- )verður 30. apríl n.k. ^ (, Á spilakvöldinu n.k. S S fimmtudagskvöld íalar vara S S forma'ður Alþýðuflokksins, S S Benedikt Gröndal, og að lok b S.úm verður dansað. , ) f v s jí Aðgöngumiðar á 10 kr. ^ ^ fást lijá Haraldi Guðmunds ( ^syni Strandgöiu 41. og við\ (, innganginn, S V e ð r I ð í d a g Suðaustan kaldi og dálítil snjókoma. 8000,00 TÓNSKÁLD: Árn-i Thorsteinsson 15.507,75 Björgvin Guðmundss. 10.350,00 Jón Leifs 5000,00 Páll ísólfsson (til þess að efla skilning alþýðu á tónlis-t) 13.860,00 Þórarinn Jóns-son 10.000,00 MYNDHÖGGVARAR: Einar Jó-nsson (laun) 42.014,00 Gerður Helgadóttir til náms 8000,00 SKÁLD OG RITHÖFUNDAR: Ari Arnalds (til ritst.) 9000,00 Arnór Sigurjónsson (ti-1 rit- starfa 8000,00 Benedikt Gíslason (bil sögu- og fræðiiðkana) 5000,00 Gunnar Gunnarsson 21.600,00 Jón Dúa-son dr. (vegna útgáfu rita hans) 30.000,00 Lárus Sigurjónsson 12.000,00 Páll Hermannsson, íyrrv. alþm. (til ritstarfa) 10.500,00 Sigurður Nordal próf. 11.195.25 SÖNGVARAR OG TÓNLIST- _ ARMENN: Árni Jónsson (til náms á ítaliu) 8000,00 Eggert Stefánsson 4490,00 Elsa Sigfúss 8000,00 Guðmun-da Elíasdóttir (til leik listar og söingnáms) 8000,00 Guðmundur Ealdvir.sson (til n-áms á Ítalíu) 8000,00 Guðmundur Jónsson (til náms) 8000,00 Guðrún_ Á. Símonar (til n-áms á ítaííu) 8000,00 Grnrar Oskarsson (til náms á ftalíu 8000,00 Ketill Jensson (til r.ims á Sófl um ieyíi fii að sfækka SiiáíhúÍMús FJÓRTÁN EÐA FIMMTÁN eige-ndur smáibúðarhúsa hafa nýCega sótt úan ieyfi ti-1 að sjtækkia hús s.ín, ýmist hækka þau eða byggja við þau. (til 8000,00 náms á 8000,00 r.áms á 8000,00, náms á 1 8000,00 Ital-íu Kris-tinn Hallsson Bretlandi Magrn.is Jórisson (til Ít-alíu Ólafur Jakobsson' (til Ítal-íu Þuríður Pálsdótti-r (til náms á Ítalíu 8000,00 Sigursvei-n-n D. Kristirusson (til tónlisfamáms) 8000,00 Þórunn Jóhannsdótti-r (til tón- listarnáms) 8000,00 Sigurðurr Sk-agfie-ld (til söng- kehnslu) 5000,00 Pétur A. Jónsson óperusön-gv- ari 8000,00 Skúr brennur í Hafnar Spila- og skemmfikvöld 1L fiverfis áliiýpflofcks félags leykjavíkur ELLEFTA HVERFI Alþýðu- fiokksfélagsins efnir til spila- og skemmtifundai- í Tjarnar- kaffi uppi á föstudagskvöld 17» þ. m. Að þessu sinni er félögum & Vesturbænum sérstaklega boð- in þátttaka, og er kvöldskemmt unin hugsuð sem kynningar- kvöld milli félaga í Austur- og Vesturbænum. Haraldur Guðmundsson num flytja stutta rseðu, en auk þess verða á boðstólum eitt eða tvió skemmtlatriði. Félagar eru beðnir að snæta stundvíslega kl. 8,15. sKtJ* tranu í íyrZin63 .i VopnasmíÖ þjóðviijans Hafnarfi-rði a bak við husið i * * nr. 31 við Norðurbnaut. Ekkert verðmætt var í skúrnum, en h-ann brann lalhir. Slökkviliðið var ekki kvatt á vettvang fyrr en ha-mn var alelda, en það tílökkti 'þegar. Var hann þá al veg ónýtur. MENN hiafa nú tvívegis séð„ hvers konar sverð það eru, sem Þjóðviljinn smíða-r úr prent- villum Alþýðublaðsins. Það erin léleg vopn, en-da ekki ætluð it sannileikans þjónustugerð, held ur í þjónustu lyginnar. Allt á kafi í fönn á Siglufirði - snjórimi nœr upp að gluggum á efrihœðum húsa mót suðri Vörur flytia menn á sleðu m, sem beir draga siáifir Fregn til Alþýðublaðsins SIGLUFIRÐI í gær. FEIKI MIKLUM SNÓJ hefur 'kyngt hér niður síðustu viku. og ér nú með öllu ófært úm foæinn á bifreiðum. Fyrir viku var svo ekki meiri snjór en svo, að fara mátti um aðal göturnar á bifreiðum, og var þá liægt að dreifa nauðsynj- ,um niilli íbúahna á þann hátt. ERFITT UM FLUTNINGA Á OLÍU OG KOLUM Erfitt er um flutninga á olíu og kolum til uppliitunar húsa, en menn hafa notað hvert tækifæri til að birgja sig upp. Það, sem menn þurfa að fara um bæinn, fara þeir gangandi og draga vörur, sem þeir þurfa að flytja héiin, á sleðum. Mjólk frá mjólkurbú inu er einnig flutt á sleðum út um bæinn. MOKAÐ FRÁ GLUGGUM Skeflt hefur víða áð hús- um, svo að myrkt er í þeim að morgni, en fólk kemur á fæt ur. Á húsi því, sem frét^rit ari Alþýðublaðsins býr í, nef ur skeflt upp að gluggum á efri. hæð að sunnanverðu. Vár skaflinn þar því allt að þremur metrum á dýpt. Gegn ir sama máli um fleiri hús, og hafa menn helzt haft það að gera að moka snjó frá glugg um, svo að dagsljósið kæm- ist inn í stofurnar. MARGT FÓLK Á SKÍÐUM Gott skíðafæri er því alls staðar hér í kring, ekki síður í bænum sjálfum en kringum hann, þótt aðeins rúm vika sé eftir af vetri. Er áreiðan- lega lítil hætta á, að mgnn meiði sig, þótt þeir detti. SkíVSasnjórinn er líka mikið notaður, og fara aUir, sem vettlingi geta valdið a skíði; 10 málverk á sýningu, Kari Kvaran, ung-ur listmálari hefur þessa dagana sýningu ás 20 málverivum í Listvinasalnum við Freyjugötu. Sést hér eitfc af málver-kum hans, sem öll eru ábstrakt. Sýningin stendup yfir frá 11. þ. m. til 26, og hefur aðsókn verið góð. Þetta er fyrsta sjálfstæða málveTkasýningin, sem Kari heldur, en áð- ur hefur hann sýnt tvisvar á .septembersýningu. Hann stund- aði í þrjá vetur nám í Handíðáskólanmn, og 'þrjú ár síðar í DarycÚiJku..

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.