Alþýðublaðið - 19.04.1953, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 19.04.1953, Qupperneq 8
$s,„GA BLÖÐ a5 þínu áliti að birta greinar, eem skrifaðar em undir fullu nafni, þó að J$ær túlki skoðanir, sem ekk't samrýmast yfirlýstri stefnu blaðanna? -—■ Eða eiga blöðin að vera samtaka um að útiloka frjálsa itagsun og óháðar skoðanir? FRÉTTAEITARAR! Það er undir árvekiu ykkar. komið, hvort Alþýðublaðið er fyrst með fréttir úr byggðum landsins. Bregðið skjótt við, símið eða sendið símskeyti, e£ eitthvað skeður, sem fréttnæmt þykir. Húsayíkurbálar Iví og þríhlaða Frá fréttarilara. HÚSAVÍK í gær. BÁTARNIR fengu mok- S ^ afla í dag. Stærsti báturinn \ ( gat naumast dregið alla lín- S S una og kom sckkhlaðinn að S S landi. Minni bátar tví- og S S þríhlóðu. í gær veiddist hér ^ S nokkuð af loðnu og fekkst - ^ þessi afli á hana. Komið að honum örendum á Kefiavíkur- vegi, rétt vestan við Stóru-Vatnsleysis ÞAÐ SVIPLEGA SLYS varð í gær, að vorubílstjóri úr Reykjavík kramdist til bana milli palls og grindar á bíl sínuni. Fannst hann örendur rétt vestan við Stóru-Vatnsleysu, en hann var að koma frá Keflavik, Tveir menn úr Reykjavik, ■ «■«■*■■■■ ««'3 Rtjórn Féflags íslenzkra bifreiðaeigenda og ritstjóri blaðs gSirra, Ökuþórs. Talið frá vinstri: Viggo Jónsson ritstjóri Öku Jjórs. Aron Guðbrahdsson. Magnús H. Valdimarsson, Sveinn Törfi Sveinssor. formaður, Axel Sveinsson, Sigurður Jónas «m og Oddgeir Bárðarson, en Sigurð Helgason vantar á myndina. fn|á þesm, sem hafa útvarpstæki heima FÉLAG ÍSLENZKRA BIFREIÐAEIGENDA samþykkti á aðaifundi sínum áskorun á útvarpsstjóra og menntainálaráö- Iterra um, að fellt verði niður afmotagjald af útvarpstækjum í þM'reiðum þeirra manna, sem skráðir «ru fyrir útvarpstækjum á heimiii sínu. * Enn fremur vill félagið, að j tryggingargjöld af bifreiðum miðist við það, að landið sé | eitt tryggingarsvæði, afnumið verði afsláttarfyrirkomulag af tryggingum, með því að líkur séu’til, að sá, sem tjóni veldur, aki brott og reyni að forða sér FJÁRMÁLARÁÐIJNEYTIÐ ti! að missa ekki af -'ðgjaldsaf- aff endunkoðc Sog m Itefur skipað nefnd til þess að slættinum, fullt tillit verði tek- otidursfcoða lög nr. G2/1939 um ið fii einkabifreiðaeLgenda við íMlskrá o. fi. með tilliti til þess innQutnng bifreiða og leyft aS innlendur iðnaður hafi hæfi verði að byggja skyli yfir btf- fóga og sikynsamlega vernd reiðir- gegn samkeppni erlendra iðn-1 BIFI?EIÐIK aðarvara. _ FÓRU ÚT I FYRRA I naíndinm e:ga sæti: F-rio- , ö 1 Pelagið er i alþjoðasam'bandi jón Sigurðsson lögfræðingur furmaður, Harry Frederiksen fíamkvæmdastjóri, Magnús Gíslason fyrrv. sfcrifstofustjóri, Pétur Sæmundsen viðskipta- fræðingur og Sverrir Þorbjarn arson hagfræðingur. ri bifreiðaeigendafélaga og ann- ast fyrirgreiðslu fyrir þá, sem fara utan með bifreiðir sínar. Fóru 68 bifreiðir utan á vegum félagsins í fyrra, en 107 á: 5 11951. Gefur það út sérstaka | „passa“ fyrir bifreiðirnar, og þanf þá ekki að greiða af þeim toll eða tryggingu, auk þess sem ýmis fyrirgreiðsla er á boð 'stólum erlendis fyrir þá, sem í félaginu eru. NÁLÉGA 500 FÉLAGSMENN Fólagið varð nýiega 20 ára. Aðalhvatamaður að stofnun þess og fvrsti formaður var dr. Helgi Tómasson. Félagið lá niðri á stríðsárumim, en var endurreist 1947, og telur nú nó lega. 500 félagsmenn. Það beitir fíma í FISKAFLINN í febrúar 1953 varð alls 32 303 smál. (í íýrra 26 589). Fiiskaflinn frá L janúar til 28. febrúar 1953 varð alls 45 121 smáil. (1952 41 108 smál. og 1951 34 801 smál.). Hagnýting þassa afla var ! sér fl'rir lagfserinmim á hættu- leiksmót íslands. KÖRFUKNATTLEIKSMÓTI ÍSLANDS lauk s. 1. fimmtudag með sigri starfsmanna af Kefla víkurflugvelli. Leikirnir fóru þannig á fimmtudag: ÍSK—ÍR 43:23, Stúdentar—Gosi, 26:21. Röðfélaganna var þessi: 1. ÍSK. 2. ÍR, 3. Stúdentar, 4 Gosi. — Starfsmenn á Kefi avikurflug- velli unnu þetta mót einnig í fyrra. KR eínir íil handknaif leikskeppni í kvöld. í KVÖLD kl. 8,30 efnir hand knattleiksdeild KR til keppni í fþróttahúsinu að Hálogalandi. Fyrst keppa í meistaraílokki kvenna KR og Fram. Því næst í 3. flokki karla KR og ÍR, og að lokum keppir KR við Ár- mann í meistaraflokki karla, og má þar búast við skemmti- legum leik, því að þessi iið eru mjög jöfn. 1. MAÍ NEFND verkalýðs félaganna heldur fund á morgun, mánudag, kl. 8,30 e. h. I Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Áríðandi að fulltrúar félagamia mæti. sem áttu leið þarna um, komu að honum þannig látnum og tilkynntu það lögregiunni i Hafnarfirði. KEÐJURNAR DRÓGUST. Lögreglan í Hafnarfirði fór þegar á slysstaðinn. Bilstjórinn hafði verið einn í bíinum. svo að enginn er til frásagnar um atvikið, en þau virðast hai'a verið þau, að hann hafi eitt- hvað ætlað að laga keðjur, sem drógust, lyft upp pallin- um og lotið undir hann yfir grindinni. þá hafi lyftu útbún aðurinn bilað og pallurinn fall ið ofan á hann. Kom höggið á brjóstkassann og kramdi mann inn til bana. Bílstjórinn hét Þór Pétursson. ísafjarðarbáfar fá góðan afla ÍSAFJARÐARBÁTAR fá nú meiri afla en þeir fengu í vetur. Hafa landróðrabátarnir komið með frá 7—12 lestir úr róðri og er aflinn mestmegnis stein- bítur. Togbátar lönduðu í gær, Freydís 25 lestum og Finn- björn 17 lastum. ísbjörn fer á togveiðar um helgina. Veiðar við Suðurland stuncla Ásúlfur, Auðbjörn og Hafdís. Báðir tog ararnir eru á veðium. Frá öðrum stöðum á Vest- fjörðum hafa borist fréttir af góðum fiskafla. ssm hér segir: Til frystingar 1.9 987 smól. T.:íl herzlu 9789 smál Til sölt- tanar 14 879 smál. í fiskimjöls- verksmiðj.ur 82 cmál. Annað 584 smál. Þungi fisfcsins cr miðaður við silæsrðan fidk með ha.us að undanskildum be:m fiski. sem fór til f iskimiölsvi nnjslu, en íiann er óslæaður. Skiptin.g aflans milli veiði- •sttcina t.iil febrúarloka varð: Bátafigkur 25 127 smál. Tög- ara'fiskur 19 994 smál. legutn stöðum á bjóðvegum. Iveir íslendingar í sæmdir krossi HINN 18. MARZ s. 1. sæmdi fonseti íslands, að tillögu orðu- nafndar, þá Jón Helgason stór kaupmann og Þorfinn Krist- jánsson prentara, Kaupmanna, höfn, riddarakrossi fófflkaorð- unnar. Fienza og klofsnjér draga úr aðsókn á leiksýningar Leikféiag Akureyrar æfir nýtt ieikrit „Jörðin bíöur“ eftir séra Jakob Jónsson LEIKFÉLAG AKUREYRAR hefur tekið tvö leikrit til sýn- ingar í vetur, „Aumingja Hönnu“ er sýnd var við mikia að- sókn undir leikstjórn Guðmundar Gunnarssonar, sem nýtur vaxandi álits þar nyrða, bæði sem leikar og ieikstjóri,, og að undan förnu hefur félagið sýnt sjónleikinn „Dómar11 eftir Andrés Þormar og er aðsókn enn góð að þeim leik, þrátt fyrir inflú- ewzufaraldur og ófærð vegna snjóa. Þó hafa sýningar taíist nokkuð sökum þessa. Skemmfifundur \ \ Haínaríirði : RVENNFÉLAG AIÞÝÐU $ FI.ÖKKSÍNS í Ilafnarfirði: hcniur skemmtifund á þriðjudagskvöldið kl. S,30 í S Alþýðuhúsinu við Strand- ;j göm. Emil Jórisson alþingis» maður flytur r:eðu, Ragn tj heiður Jónsdótíir ritliöfund ;! ur les upp, Jón Helgason j kveður, Rúnar ICarl Berg 4 þórsson leikur á harmoníku, 5 Gestur Þorgrímssost skemmt 2 ir og auk þess verður verð ? launagetraun. ;j Þá hefur Leikfélagið í undir- búningi leikrit fyrir útvarp. Er það nýtt leikrit eftir séra Jakob Jónsson og nefnist það „Jörðin bíður“. en Guðmundur Gunn- arsson verður leikstjóri. Jón Norðfjörð, sern ekki hef ur starfað með leikfélaginu í 3 síðast liðin ár, héfur starfað með því í vetur, og m. a. ann- ast leikstjórn á sjónleiknum „Dómar“, og leiíkur hann jafn framt eitt af aðalhlutverkun- um við mikinn orðstí. Ung ieikkona, Brynhildur Stein- grímisdóttir, hefur h!otið mikl- ar vinisældir fyrir leik sinn. Alþýðublaðið átti tal við'for mann Leikféilags Akurevrar, Sigurjónu Jakobsson, og lét hún hið bezta vfir aðsókn og starfæmi félagsins, cnda þótt nokkuð hafi' dregið úr aðsókn að sýningum vagna influenzu- faraldurs og ófærðar. Einkiun hafa nærsveitarmenn átt örð- ugt með að sækja sýningar af þekn sökum. Ekki kvað hún neina leik- starfsemi í undirbúningi í sam bandi við hin anýiu útvarps- stöð á A'kureyri og bjóst hún við, að lei'kritið ,,-Jörðin bíður“ yrði tekið upp á seigulband nyrðra óg flutt í útvarpið í Reyikjavík. beir m sæmdir olympíuorðunm í í GÆR afhenti fulltrúi ís» lands í Alþjóða ólympíunefnd- inni (CIO), Ben. G. Waage, for* seta Bæjarstjórnar Reykj avík- ur. Hallgrími Benediktssyni, sem var fuliltrúi bæjarstjórnas Rvíkur á XV. ólympíuleikun- um í Heilsinki s.l. isumar. finnsku ólympíuorðuna (för- tjánstkors) af 1. gráðu, og Jens Guðbjörnssyni forstjóra, seirai var fararstjóri ísl. íþrótta- manpa á ólympíuleikunum S Helsinki 1952, finnsku ólymp- íuorðuna af 2. gráðu. Það er fo? seti Finnlandis. sem veitir þess- ar orður eftir tillögu fram- kvæmdanefndar XV. ólympíu- leikanna. Við sama tækifæri var þeiirs Einari B. Pálsyni, fararstjóra a VI. vetrar-ólympíuleikana í Os ló 1952, og Gísla Kristiánssyni, sem var flokksstjóri á vetrax- leikunum, heiðursskjöl írá framkvaFmdanefnd VI. vetrar- óly'mpluleikanna. Sundmeðslðramól 1 íslands á mcrgun SUNDMEISTARAMÓT ís- lands tfer fram í SundhöII Reykjavíkur á morgun og mið1- vi'kudag. Hefst keppnin kl. 8.30) bæði kvcldin. Til mótsins ens skráðir keppendur frá Reykja- vík, Keflavík. Akranesi, Forg- arfirði, Ólafafirði og Ölfusi og mæta til keppninnar allir beztu sundmenn og konuff l'andisins. Laftleiðir. Millilandaflugvél Lotfeliða er væntanleg tiL Reykjavíkur um 10-leytið £ kvöld fná Hamborg, Kaup- mannahöfn og Stafangri. Vélim fer til Npw York eftir 2 tíma viðdvöl.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.