Alþýðublaðið - 19.04.1953, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 19.04.1953, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐID Sunnudaginn 19. apríl 1953 Trúin á íslenzkan,.. Framhal-d af 4. síðu. láta þá ráða lengur. sem eru óþjóðlegir í anda og athöfnum, heldur hefjá sína eigin syni til foru'stu, þá sem eru þjóðlegir í andanum, þá sem trúa á fram tíð íslenzkrar þjóðar og þora að standa á rétti smælingjans. Það eru íslenzkir menn, sem trúa, að til sé sál, sem trúa, að hlutverk bíði íslendinga, rtrúa á þróun en ekki byltingu. Það eru fslenzkir menn, sem ekki óttast fátæíktina í þessu ríka landi, sem hafa stolt fvrir sína þjóð, trúa á framtalk, seiglu og festu íslenzka kynstofnsins. Þessa menn á að velja til for- ustu. Sá, sem afneitar í orðum eða athöfnum þeim sannl.eika, að maðurinn lifir ekki á einu sam an brauði, sá hinn sami ætti ■ekki að skipta sér af þjóðmál- nm. En umfram allt ætti ís- lenzk alþýða að varast þá, er þann hugsunarhátt ala, efnis- hyggjumennirnir eru of ein- hliða, þeim hættir við að sjá aðeins já'oræður sína erlenda og hættir of mikið við að dansa aðeins eftir þeirra pípu og snúru. En munum það, að, eins og Guðmundar Böðvarsson segir, enn . . eru til þeir, sem streitast með bogin bök þó bjóðist þeim uppgjöf í skjóli og lokkaidi friður, jhvað tæpt sem þeir standa, hvað ■ krappt sem þeir verjast í vök .•þá vilja þeir samt ekki grafa ‘ sig lifandi niður“. I Þessi hópur fólks á að standa feaman, eíkki láta í.undra sér á þýði ngarmiklum tímamótum, ekki láta glepjast af geipan er- lendra boöbfira, heldur fylgja fclenkkri stefnu undir íslenzkri íorystu, með það takmark fyr- 5r augum, að ísland verði frjálst í reynd og það sem fyrst. G. B. B. Er neifað að greia... Framhald af 1. síðu. viljað gera, og því hafi liann engar bætur fengið greiddar ennþá. Nú vill Alþýðublaðið spyrja: Er það rótt, að þessi skilyrði hafi vérið sett, og að þau standi vegi fyrir greiðslu fjárveiting arinnar? Ef svo er, þá er það eitt furðu Ijótt mál út af fyrir Big. KJFARNI MÁLSINS En meginkjarni málsins er ká, hvort sakargiftir þær, sem Sveinbjöm bar opinberlega á vissa trúnaðar- og embættis- Bmenn ríkisins, eru sannar. Ef isvo er, verða þeir að sæta á- foyrgð sarnkvæmt landslögum, og það verður að teljast viður- styggilegt að rey.na að þagga málið niður með fjárveitingu úr ríkissjó'ði. Ef Sveinbjörn Kristjánsson a siðferðilegan eða lagalegan Drétt á fjárgreiðslum vegna foygginganna á Keldum, á auð- vitað að gera það upp reikn- ingslega, en ekki með neinum Blumpareikningi á kostnað rík- Issjóðs. Þetta mál virðist alla vega foera réttarfarsástandinu í land inu ófagurt vitni. FRANK YERBY MHIjónahölHn .: i i * : : 1 ? i ? II steinninn, sem hún skyldi grýtast með. Hvað nú? Átti hún að hafa meðaumlkun með sjálfrj. sér og þyrma eigin Hífi? Það var annarra að auð sýna meðaumfkun. Kærleika auðsýnir maður stundum ves- ölum syndurum, aldrlei sjálf- um sér. Sjálfsmeðaumkun er bleyðiskapur. Hún minntist sælunnar enn einu sinni um leið og hún steig fram úr baðkerinu. Eg er dæmd manneskm, á. því er enginn vafi. Hún ætlaði sér ekki að flýja reiði guðs. Óhrædd skyldi hún ganga fram fyrir dómara sinn. Fyrst örlög hennar voru ráð- in, þá myndi önnur synd, hversu stór sem hún væri, eíkki steypa henmi í meiri glöt- un en þessi hin fyrri. Auk þess var á þann jhátt einan komizt hjá miklum erfiðleik- um. Lifandi myndi hún oftlega þurfa að standa augliti til aug litis við Pride. Mera að segja við Esther, sem hún hafði brotið svo stórlega gegn. Nakin þeyttist hún úr einu herberginu í annað í leit að vopni, að eitri. En fann ekk- ert, sem að gagni mætti verða til þess að svipta sig lífinu. Hún mnntist þess, að svo mjög óttaðist hún að fala fyrir þeirri freistingu að fremja sjálfsmorð, eftir að hún missti Pride, að hún hafði varazt að hafa inni hjá sér nokkuð það, sem nota mætti til slíkra Muta. Nú kom jþað henni í fcol, fannst henni. Því vgr það, að hún náði sér í annan náttkjól og fclæddi sig í hann. Settist 6Íðan á rúmið. Hún gæti þó alltaf gripið til þess ráðs að bragða hvorki vott né þurrt í nógu langan .tíma, og þá mundi hún fyrr eða siðar deyja. Og ekfcert myndi sjást á 'henni. Efckert myndi gefa til kynna, hvern glæp hún hefði framið með því að tkaa sitt eigið líf. Hún hallaði sér makindalega aftur á bafc .í rúmið og beið. Myrkrið læddist að henni, um vafði hana eini^ og elskhugi vefur unnustu sína ástarörm- um. Myrkur, kyrrð og friður fyllti hið auða, æpandi tórn í blæðandi hjarta...... Sextándi kafli. 1871. Þá sömu nótt varð Thomas Stihworth bráðkvaddur í svefni. Það kom í hlut Ter- ance, ökumannsins hans, að flytja Esther tíðindin. Honum til mikiJlar undrunar várð 79. DAGUR Esther ekki mikið um. Henni fcom ekki tár á auga Henni var að vísu grátur í hu'ga. En ekki vegna þess, að þótt hún frétti lát iöður síns. Það var maður hennar, sem hon.um dili. í raun og veru hafði hún tárazt svo mjög út af honum, að hún átti ekkert eftir handa föður sínum. Hún tók anldljá^sfre^ninni ’þög.ul, gékk upp á loft og fór að skipta um föt. Berence beið við vagninn. Að góðri stundu liðimni kom hún niður aftur þess albúin að leggj'a af stað. Þau voru fcomin til bústaðar Stillworths heitins skömmu eftir miðnætti. Prdie kom heim tveim stundum seinna. Hann var því feginn, að 'kona hans skyldi ek'ki vera heima. Með því yrði ikomizt hjá að gera henni grein fyrir burtverunni. Hann frétti brátt, hvar hún væri niður komin. Hann hraðaði sér á eft ir faenni. Bjóst ekki við að margt manna væri samankom- ið á heimilli Stiliworths á þess- um t:1ma sólaríhringþins, en það var öðru nær. Enda þótt á nóttu væri hafði Teience gert ýmsum af vinum Still- wort'hs heitins aðvart um (hviernig komið var og foeðið þá að koma. Pride gekk mn í móttökusalinn. Esther sá þeg ar í stað skrámurnar og risp- urnar á andliti hans, en stillti sig um að biðjast á þeim skýr- inga að ókunnugum viðstödd- um. Það fór ekki framhjá Est- her, að fleiri veittu ástandi! manns hennar athygli en hún isjálf. Hún sá að viðstaddír ráku upp stór augu, kvensnJft nokkur úti í horni herbergis- ins lyfti lófanum fyrir nxunn- inn um leið og hún hallaði sér að sessunaút sínum og hvíslaði einlhverju, svo aðrir ékki heyrðu. Núna, Pride. Hremsaðu þig af öllium óhróðrí, Prid'e, hugsaði hún. En hann lét ekkert af því vierða. iGekk [kær-uleysislega inn gólfið og leiit varla á gest- ina. Það var ekki laust við að hann riðaði í spori, höfuðið var svo þungt, fannst honum, og þar vð bættust sálarkvalh'nar yfir árás hans á Sbaron. í hug sínum fcalllaði hann framkomu sína gagnvart henni þvk nafni. Hami-ngja'n hjálp'i mér fnæsti hann af sjálfsfyrirlitn- ingu, öldungis ósjálfrátt. Hann varð þess óðar var á andliíum viðstaddra, að hann háfði í Listamannaskálanum opin frá kl. 2—10 e. b. daglega. Halfhias Sigfússon, Trésmiðjan Víðir b.f. hugsað upphátt, á óþægilegu augnabliki. Og nú var þó að minnsta kosti ástæða til þess að biðja hamingjuna hjálpar. Skö-mm hans var með þessu orðin opinber, það þóttist lxann vita. Eg má ekki leiða hugann að því, hugsaði hann. Ekki hévna, pkki nún-a. Hvað viðsikiptum mínum við hinn látna tengda- föður líður, þá má ég það ekki, konu minn-ar vegna að minnsta kosti. Útförin fór fram með þeirri viðh-öfn, að sæmt hefði róm- vers-'kum keisara. Það varð að -stren-gja kaðal í kringum torg ið umhvérfis Trini-ty Church. og lögregían gætti þess að fólk træðiisit lefcki inn fyrir hana. Það voru fimmtíu og sjö vagn ar í líkfyigd þessa manns, sem aldrei, svo no'kkur vissi til, h-afði nokkurn tíma vi-kið að fátækum isam!ferðam;anni .sín- um eyri-svirði. Það kom sjald- an fyrir, að faðir Shanncn iéti sér beizkyrði um náung- ann um munn fara, en þó varð honum 'að orði af þessu til- efni: Heilagir og réttiátir eru aldrei heiðraðir með slíkri við höfn. Nei, ’þeir er-u krossfest- ir og jarðneskum leifum þeirra varpað fyrir óarga dýr. En hundingjar eins og Thomas Sti-l'lworth, ja, þvíl'íkt og annað eins. Esther hugsaði og hugs-aði. Hún sat á fremsta bekk í kirkjun-ni, með svarta, þykka blæju fyrir andlitinu. Hún grét ekki, ba-ra hugsaði. Og henni var að því m.ikil fróun. Það var ekki föðursorginni, sem hún þurfti að dreifa, — heídur áhyggjum út af manni henmar. Fyrirgefðu mér, faðir nximn, hugsaði hún. Þú gerðir mér það, sem þú hélzt að mér væri fyi’ir beztu, og ég er þér þa-kklát fyrir það. Þú lifðir iþín-u lífi í þínu-m heimi, og nú er lífi þínu lókið. Mitt iíf er hi-ns vegar að byrja. Héðan í frá verð ég að sjá um mig sjálf, án þinmar forsjónar. Nú er það ég, sem verð að leggja á ráðin -um framtíð mína. Þú tapaðir mörgum orustum, en þú barst ávallt sigur úr být- um, að lökum, nema fyrir ein -um manni, mamminum mínum, Og nú er ’það mitt, dóttur þinnar, að -sigra hann. Eg verð að vinna .... en ef mér misheppniast það, þá skal ég hefna þess svo grimmilega á Pride, að hann verði afmáður af yfirborði jarðar.......Hún ve-itti manni sínum gætur.Hann sat við hlið hennar og .fylgd- ist með athöfninni........Hún horfði á s'krámurnar á kinnum bans og enni. Þær voru enn ekki grónar til ful'ls . .. Shar- on reyndi að hafa aftur af þér Pride. Reyndi að verj-ast þér. Var -það efcki? Barðist 'hún vei, Pride? Nógu djarflega til þess að hindra þig í áformum •þínum? Eða mistókst henni það? Sennilega. Guð blessi hana fýrir að reyna að virðast þér. Eg skal ekfci hata hana. Nfei, efcki hana. Heldur þ;,g. Þig hl-ýt ég að hata. Ég er af Stiilworthisættixmi, Pride. Hún Smurt brauð. [ Snittur. Til í búðinni allan daginn.: Eomið og veljið eða símið.; ■ Síld & FiskurJ Dra-vlðáerðlr. \ Fljót og góð afgreiðslí.; GUÐL. GÍSLASON, [ Laugavegi 63, * sfmi 81218. : Smurtbrauð í oá snittur. : Nestispakkar. : K Ódýrast og bezt. Vin-; samlegast pantið meðji fyrirvara. : MATBARINN Lækjargötu 8. Sími 80349. Köid borð oU 3 heitur vefclu- : matur. Síld & Fiskur.3 Samúðarkori ■: ■l Slysavaraafélags íilanð* | kaupa flestir. Fást hjá« slysavamadeildum mn | Iand sllt. 1 Rvík í hann- 3 yrðaverzluninni, Banka- ■ ítræti 6, Verzl. Gunnþór-; unnar Halldórsd. og skrif-E stofu félagsins, Grófin 1. j Afgreidd í síma 4897. —5 Heitið á slysavarnafélagið. * Það bregst ekU. I NÝia sendl- bííastöðin h.f. hefur afgreiðslu 1 Bæjar- bílasíöðinni í Aðalstrasti 16. — Sími 1395. - 3 MinnlngársDÍöfð Barnaspítalasjóðg Hringiins eru aígreidd í Hannyrða- verzl. Refill, Aðalstræti 1* (áður verzl. Aug. Svend- sen), I Verzluninni Victor, Laugavegi 33, Holfs-Apó- teki^ Langholtsvegi 84, Verzl. Álfabrekku við Suð- urlandsbraut, og Þorite’n*- búð, Snorrabraut 61. Hús og íbúðir atf ýmsum stærðum bænum, útverfum bæj arins og fyrir utan bæ- inn til sölu. — Höfum eiiinig íil sölu jarðlr véibáta, bifreiðlr oj verðbréf. ! Nýja fasteignaialan. r Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30— 8,30 e. h. 81546. I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.