Tíminn - 09.07.1964, Blaðsíða 1

Tíminn - 09.07.1964, Blaðsíða 1
TVÖFALT EINANGRUNAR - 20ára reynsla herlendis SÍM111400 EGGEFiT KRISTJANSSON «CO HF 152. tbl. — Fimmtudagur 9. júlí 1964 — 48. árg. SJÖ BILSLYS Á TÍU KÍLÓMETRA KAFLA Slysamíla í Langada EJ-Reykjavík, 8. júlí. | anum. í hinum bílnum voru nokkr Mikill árekstur varð í nótt í ir fslendingar, og rak sá, sem sat Æsustaðaskriðum, ekki langt frá Svártárbrú, ®g slösuðust þrír menn verulega, Dani, Þjóðverji og íslendingur. Hafa nú 6—7 á- rekstrar og útafkeyrslur orðið á 10 kílómetra vegaspotta, frá Æsu- stöðum til Bólstaðarhlíðar, síðustu þrjár vikurnair, en í júní og það, sem af cr júlí, liafa orðið f.leiri árekstrar þarna cn á öllu síðast- liðnu ári. Er vegurinn á þessu svæði þröngur, beygjur miklar og oft blindhorn og blindhæðír, ag nuk þess virðast ökumenn ekkert fara eftir umferðarmerkjunum, að því er Jón fsberg, sýslumaður i Blönduósi, tjáði blaðinu í dag. Hörkuárekstur varð í nótt í Æsu staðaskriðuin í Langadalnum, ekki langt frá Svartárbrú, og lentu þar tveir fólksbílar saman. í öðrum bílnum voru nokkrir útlendingar á norðurleið og slösuðust tveir þeirra, einn Dani og einn Þjóð- verji. Daninn fék heilahristing, en þrjú rifbein brotnuðu í Þjóðverj- íshrafl rekur að landi á Ströndum GPV-Trékyllisvík, 8. júlí. Að undanförnu liefur verið hér ágætisveður, en nú er komin norð anált, og í gær rak dálítið íshrafl inn á Ófeigsfjarðarflóann. Þetta er ekki samfelldur ís, heldur ein ungis hrafl og rak það alla leið upp í fjöru í Munaðarnesi og í Drangavík. Ísinn er óvenju ná- lægt landi, eins og komið hefur fram í fréttum. í dag er aðeins eins stigs hiti. við hlið bílstjórans, höfuðið í gegnum framrúðuna og skarst mikið á höfði. Voru hinir slös- Framh. á bls 1.‘ UNNIÐ AD INNRÉTTINGU TIIRA UNALEIKHÚSSINS GB-Reykjavík, 8. júlí. Leikári Þjóðle'ikhússins lauk s.I. mánudag með lokasýningu Kiev-ballettsins, og höfðu þá verið tekin tólf verkefni til flutnings, þar af tve'ir gesta- leikir. Sýningar urðu alls 213, tvær utan Reykjavíkur. Lét Guðlaugur Rósin-kranz, þjóðleik hússtjóri, þess getij á fundi Séð yfir salinn og litla leiksviðið Kægri við salinn er hægf að koma inn harðviði og koma fyrir Ijósu með fréttamönnum í dag, að þetta Ieikár hefði borið einn beztan árangur bæði hvað list- rænar sýningar snerti og ó. venju mikla aðsókn og góðar viðtökur. Merkasta nýjungin í starfi Þjóðleikhússins á næsta ieikári verður Tilraunaleikhúsið, litla leiksviðið með 120 sæta sal, sem Þjóðle^khúsið hefur tekið á leigu í húsi verkalýðsfélag- anna að Lindargötu 9 og er að láta innrétta. Þar hefjast leik- sýningar í haust með sýningu á „Kröfuhöfunum" eftir Strind- berg, sem frumsýnt var í vor og sýnt aðeins ernu sinni vegna Listahátíðarinnar. Þar verða og Æramhald á 12. sí<?u>. í Tilraunahúsinu, sem Þjóðleikhúsið tekur í notkun í haust. Til fyrir aukasætum. Unnið er að innréttingu, búið að klæða annan vegg- n í sal. (TÍMA-mynd, GE). AÐEINS LITILL HLUTI SÍLDARINNAR FYRIR AUSTAN ER SOLTUNARHÆFUR - Varla saltað nema þar sem flokkunarvélar eru FB-Reykjavík, 8. júlí. Síldin, sem veiðzt hefur fyrir austan til þessa, hefur verið mjög blönduð, og enda þótt söltun hafi verið leyfð fyrir rúmri viku, er nú aðeins búið að salta í rúmar Ávísunum sfoEið preniun og þær i intúr aðar EJ-Reykjavík, 8. júlí. Rannsóknarlögreglan í Reykja vík hefur nú fengið til rann- sóknar óvenjulegt ávísanaföls unarmál. Hafa henni borizt í hendur tvær ávísanir, hvor að upphæð kr. 1.000.00, og eru þær, auk þess að vera falsað ar, skrifaðar á eyðublöð, sem viðkomandi banki, Iðnaðar- bankinn, hefur ekki ennþá tek ið í notkun. Við rannsókn lief- ur komið í Ijós, að 12 ávísana- eyðublöðum hefur verið stolið úr prcntsmiðjunni, þar sem þau eru prentuð, áður en prent un og heftun þeirra var lokið. Fyrri ávísun barst rannsókn arlögreglunni í hendur í gæy, en-sú síðari í dag. Báðar ávís anirnar voru gefnar út á hand hafa. Einnig var skrifað aftan á tékkana annað nafn, en út gefanda ávísananna, og þar gef ið upp sem heimilisfang götu númer, sem ekki er til í Reykjavík. Upphæð hvors tékka var kr. 1.000.00 og í bæði skiptin hafði falsarinn farið inn í matvöruverzlun og beðið afgreiðslufólkið um að kaupa (Framhald á 12. síðu). 12 þúsund tunnur. Austfirðingar eru nú að taka í notkun síldar flokkunarvél, sem virðist ætla að gera byltingu í söltunarmálunum. Á Eskifirði var söltuð síld í dag, þar sem úrgangurinn nam um 75%, og var þetta einungis mögu legt, vegna þess, að vélin var lát in flokka síldina. Á sama tíma í fyrra var búið að salta tæplega 50 þúsund tunn- ur síldar, en nú er aðeins búið að salta um 12 þúsund. Síldin hefur verið mjög blönduð og ekki þótt borga sig að salta hana. Nú eru komnar flolckunarvélar, eða eru á leiðinni, til 7 staða austanlands: Raufarhafnar, Vopnafjarðar, Seyð isfjarðar, Neskaupstaðar, Eski- fjarðar, Fáskrúðsfjarðar og Djúpavogs. Flokkunarvélina fann upp Haraldur Haraldsson hjá Stálvinnslunni, og hefur hún ver- ið notuð tvö haust hér sunnan- lands með góðum árangri. Framh. á bls 15 Onnur falsaða ávísunln með kaupstimpli bankans. (Tímamynd, GE). ^ /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.