Tíminn - 09.07.1964, Page 3
MYNDIRNAR hér á síSunnl voru
teknar á aSalfundi Samvlnnutrygg-
Inga aS HallormsstaS. Efst flytur for
maSur félagsstjórnar, Erlendur Eln-
arsson, skýrslu sína. VI8 háborSIS
er Ásgeir Magnússon, Jakob Frí-
mannsson, ísleifur Högnason, og
Karvel Ögmundsson, þá Jón fvars-
son og Krlstján Jónsson frá GarSs-
stöSum. Fyrlr m!5ju frá vlnstri Vlg-
dís Jónsdóttir, SigriSur Thorlacius
og Hjörtur Eldjárn. Hinum megin
vIS borSIS eru GuSröSur Jónsson,
Hálfdán Svenlsson. ASrlr á myndlnni
Stelnþór GuSmundsson og Baldvin
Baldursson, ÓfeigsstöSum. Á þrí-
dálka myndlnnl eru nokkrlr aust-
firzkir gestir. Á tvídálka myndunum
sjást Ólafur Kristjánsson, SigrfSur
Thorlacius og Ármann Magnússon.
Þá Jónas Einarsson, Halldór Ásgrims
son, Jakob Frimannsson og Hallgrím
ur Fr. Björnsson.
(Ljósm.: Þorvaldur Ágústsson).
T í M I N N, fimmtudagur 9 júlí 1?') —
Á VÍDAVANGI
Fordæmið skiptir
mestu
Á ársþingi uaiglingaireglu
IOGT, sem var haldinn á Akur.
eyri í fyrra mánuSi, var sam-
þykkt athyglisverð ályktun um
áfengisvandamál. Ályktun'in var
á þessa leið:
„Unglingaregluþing 1964 harm
ar það, að til skuli vera hópur
ungs fúlks í landinu, sem frem
uir slík spjöll af völdum
drykkjuskapar og þau, sem
gerðust nýlega á Hreðavatni, í
Þjórsárdal og víðar.
Hins vegar mótmælir þingið
því kröftuglega, að ungt fólk
sé nokkuð spilltara að eðlisfari
nú en áður, þótt ýmsir telji svo
vera og hafi hátt um mikla spill
- ingu æskunna,r.
Þingið hikar ekki við að stað
hæfa að hinir fullorðnu eigi
langoftast megiitorsök á ávirð
ingum unga fólksins, meðal ann
ars með vítaverðu fordæmi á
ýmsum sviðum, og þá ekki sízt
um neyzlu áfengis og tóbaks.
Þingið átelur sérstaklega þá
háttu forráðamanna þjóðarinn-
ar að veita áfengi í veizlum og
móttökum hins opinbera, þótt
vitanlegt sé, að þar er um að
ræða áhrifamik'ið og hættulegt
fordæmi öllum landslýð, ekki
sízt æskunni. Mættu þeir gjarna
rifja upp hið sígilda spek'imál
séra Hallgríms Péturssonar:
„Hvað höfðingjarnir hafast að,
hinir ætla sér leyfist það.“
Þingið beinir því til ritstjóra
blaða og tímarita, að þeir forð-
ist að birta myndir og frásagn
ir, sem líklegar eru til að efla
drykkjutízkuna. Á þingið þá
einkum við myndir af samkvæm
isdrykkju, sem því miður gerast
héir æ tíðari í blöðum, og tel-
ur, að þeim megi að ýmsu Ieyti
jafna til áfengisauglýsinga sem
bannaðar eru með lögum.
Loks minnir þingið á þau upp
eldislegu sannindi, að fordæmið
er meira virði en allar umvand
anir“.
Til hægri við
Goldwater
Sá áróður er nú mjög rekinn
í málgögnum Sjálfstæðisflokks
ins, að báðir stjórnarandstöðu-
Iflokkarnir, Framsóknarflokkur-
i/nn og Alþýðubandalagið séu ó-
þarfir, eða m.ö.o. að ekki sé
nein þörf fyrir stjórnarand.
stöðu hér á landi. Hér sé ekki
j| rúm fyrir aðra flokka en stjórn-
arflokkana tvo, Sjálfstæðis-
flokkinn og Alþýðuflokkinn.
Fátt sýniir betur, hve einræð-
ishneigðir leiðtogar Sjálfstæð-
isflokksins eru, þótt þeir reyni
að leyna því. Höfuðeinkenni
einræðisstefnunnar er einmitt
það að tclja alla stjórnarand-
stöðu óþarfa Hitler bannaði
Ialla andstöðuflokka sína og
rökstuddi það með því, að þeir
væru óþarfir. Sama hafa aðrir
einræðisherrar . gert.
Það má Goldwater hinn ame-
ríski eiga, þótt afturhaldssamur
sé, að hann hefur nýlega í
ræðu lagt áherzlu á, að hann
teldi stjórnarandstöðu nauð-
synlega. Forkólfar Sjálfstæðis.
floksins og ritstjórar blaða
hans eru hér bersýnilega til
hægri við Goldwater.
Skammf milli öfganna
Mbl. nefndi nýlega dæm|
pess, að skammt væri milli
öfganna til hægri og vinstri.
(Framhald á 12. slðu)
wmmmmmmmmmmmmmBwmmaœz
<
3