Tíminn - 09.07.1964, Qupperneq 4
PBsnmi
E
Aðalvinningur: Flugferð til Miami
Beach, Florida — dvöl þar og flug-
ferð heim aftur.
Sigurvegarinn verður sérstakur liéiðurs-
gestur Pillsbury fyrirtækisins og fær
þar að fylgjast ineð stærstu bökunarkepphi í heiniinum. Með
því að senda uppáhaldsuppskrift yðar, gefst yður tækifæri til
þess að keppa um glæsilega vinninga. Sá, sem hlýtur fyrstu
verðlaun fær flugferð mcð hinum nýju RoIIs Uoyce 400 flug-
vélum Loftleiða til New York um 12. september 1964. í New
York tekur fulltrúi frá Pillsbury fyrirtækinu á móti sigurveg-
aranum og fylgir honum til
Miami Beach, Florida, þar
sem hann verður sérstakur
heiðursgestur á hlnni árlegu
bökunarkeppni Pillsbury,
sem að þessu sinni fer fram
13.—14.—15. septeniber.
Dvalið verður á Americana
HoteL Bal Harbor, Miami
Beach og mun sigurvegarinn
fá nokkum eyðslueyri, hótel
vist og allar máltíðir ókeyp-
is. í»ann 16. september verð
ur flogið aftur til New York
og þaðan til Reykjavíkur
með hinum nýju sknífuþot-
um Loftleiða. Allir þeir, sem keppa til úrslita fá Sunbeam hræri
vé! í verðlaun.
ALLIR þátttakendur
sem komast í úrslit
•7- >
' ^ ,
fá SUNBEAM
hrærivél Og
. sigurvegarinn
flýgur með
Loftleiðum
til New York
og heim aftur.
KEPPNISREGLUR:
1. Útfyllið eyðublað hér að neð-
an með prentstöfum.1
2. Vélritið eða skrifið með
prentstöfum á sérstakt blað allt,
sem viðkemur kökuuppskriftinni
og merkið hana vandlega. Það
sem þarf að athugast er þetta:
Nákvæmt mál eða vigt.
Bökunartími og hltastig.
Nafn á uppskriftinni.
3. Festið uppskriftina við eyðu-
blaðið.
4. Setjið síðan eyðublaðið ásamt
' uppskriftinni í frímerkt umslag
merkt xxxx P.O. Boxl436, Reykja
vík. Eyðublaðið ásamt uppskrift-
inni verður að vera sett £ póst
ekki síðar en 10. ágúst og komið
til ákvörðunarstaðar ekki síðar
en 15. ágúst. Senda má eins marg
ar uppskriftir og þér óskið, en
aðeins eina í umslagi. Allar upp
skriftir verða eign The Pillsbury
Company og ekki er hægt að fá
þær endursendar eða gera filkall
til þeirra á annan hátt.
5. Athugið að uppfylla eftirtal-
in skiiyrði:
— að fara eftir ofangreindum
reglum
— að uppskriftin innihaldi a.
m. k. hálfan bolla af hveiti
(ekki kökuhveiti eða köku-
dufti).
— að uppskriftln innihaldi
ekkl áfenga drykki
—! að uppskriftin innihaldi hrá
efni, sem venjulega eru fá-
anleg í nýlenduvöruverzl-
unum
— að fullgera megi framleiðsl-
una á einum degi.
6. Tíu þátftakendur verða vald
ir til þess að keppa til úrslita á
sama stað. 16. ágúst verður til-
kynnt hverjir muni keppa til úr-
slita. Fargjöld verða greidd fyr-
ir þá, sem koma tll úrslitakeppn-
innar utan af landi. Keppnin
mun síðan fara fram um 20.
ágúsf.
7. Allir, sem eru 19 ára eöa
eldri 1. marz 1964, geta tektð
þátt í keppninni. (Starfsfólk O.
Johanson & Kaaber h.f. og mak-
ar eða börn þeirra, starfandi hús-
mæðrakennarar og lærðir brytar
eða bakarar geta þó ekki tekið /
þátt í keppninni).
8. Tveir húsmæðrakennarar
munu dæma um gildar umsóknir
í keppninni og munu aðallega
taka til greina almenn gæði,
hversu auðvelt og fljótt er verið
að baka kökuna og nýbreytni eða
óvenjuleg einkenni. Þrír kunnir
borgarar munu síðan bragða kök-
urnar, og dæma um bragð þeirra
og útlit.
9. Úrslitin í bökunarkeppninni
munu verða bundin við 10 þátt-
takendur. Þeir útbúa kökur sín-
ar án aðstoðar. Kökurnar verða
dæmdar eftir almennum gæðum,
bragði, útliti og nýbreytnl.
10. Reglúrnar eru bindandi fyr
ir alla þátttakendur. Úrskurðír
dómara eru endanlegir. Nöfn og
heimilisföng vinnandans og hinna
10, sem keppa tll úrslita verða
gefln upp eftir 20. ágúst 1964.
ÞEIR, SEM KEPPA TIL ÚRSLITA
FÁ ALLIR SUNBEAM HRÆRI-
VÉLINA VINSÆLU.
KEPPN LÝKUR
10. ÁGÚST 1964.
n
s B E ST
. vNafn:
ix m m ^
; Jr •'# w m pl
j Heimilisfang ............................... Fæðingardagur og ár.
B Ö &U N A/R K E P P N I
Scndist til xxxx I’.O. Box 1436, Reykjavík.
Setjið kross fyrir framan tegund uppskriftar. □ Tertur □ Smákökur □ Brauð
1 □ Ábætir.
ÁRÍÐANDI
Prentið eða vélritið nafn og heimilisfang. — Skrifið uppskriftina á sérstakt
blað og festið við eyðublaðið.
Pillsbuiys
ilBESTl
Xv.XXXX/
knbjc«b»
HjODR
FARÞEGAFLUG-FLUGSKÖLl
1-8823
Atvinnurekendur:
Sporið tlmo 03 peninga — lótið okkur flytjo
viðgerðormenn yðor og vorohluti, örugg
þjónusta.
FLUGSYN
Veiðimenn
Stórir og góðir ánamaðkar til sölu.
Upplýsingar í símum 2 18 26 og 2 05 31.
s a b i n a vmnuskýitumar eru framleiddar úi vonduðum,
slitsterkum. eínum, fyzir öll algeng störí til lands og sjávar.
Nákvæmt stæxðaxkeifi, ásamt únrals frágangí, tryggiz
yður þægilega og endingargóða skyrtu.
FATAVERK5M1ÐJAN FÍFA
4
T í M I N N, fimmtudagur 9. júlí 1964. —