Tíminn - 09.07.1964, Qupperneq 5
IÞRDTTIR
HITSTJÓR. HALLUR SÍMONARSON
.
Dregið í Evrópubikarkeppninni
Alf-REYKJAVÍK, 8. júlí.
KR-INGAR fó ekki mótherja af verri enðanum í fyrstu umferS
Evrópubikarkeppninnar í knattspyrnu, hvorki meira en minna en
"jálfa ensku meistarana LIVERPOOL. Þetta varS kunnugt í dag,
en þá voru lið dregin saman.
Sigurgeir GuSmannsson, sem manna mest hefur séð um þátt-
töku KR í keppninni, hringdi til blaðsins og fékk þá fréttirnar.
Við spurðum hann því um leið hvað hónum fyndist um að fá
Liverpool í fyrstu umferð. — Ég er alveg himinlifandi, þetta var
það, sem við vonuðumst eftir, svona hálft í hvoru. Við höfðum
helzt kosið að fá veikt lið, annaðhvort frá Finnlandi eða Luxem-
burg, eða þá sterkt og frægt lið eins og Liverpool eða Glasgow
Rangers. Ekkert þar á milli. Sem sé, ég er himinlifandi að fá
Liverpool, þótt ekki sé reiknað með sigri — en slíkt lið dregur
áhorfendur að.
Þetta sagði Sigurgeir og lík-
lega eru flestir KR-ingar
liomum sammála. Þess má
geta, að KR og Liverpool
verða að leika tvo leikS, þ.e.
heima og heiman. Verða báðir
leikimir að fara fram á tímabil-
inu 15. ágúst til 15. október,
KR-liðið, sem sigraði í íslandsmóti og bikarkeppn i 1963,
mannsson.
Á myndinni er einnig Sigurgeir Guð-
en félögin semja um leikdag-
ana fljótlega. Ákveðið er, að
fyrri leikurinn fari fram í
Liverpool.
Ekki virðast landfræðileg
sjónamið hafa ráðið drætti í
fyTStn nmferð keppniinnar að
þessu sinni. Þannig drógust t.d.
saman Glasgow Rangers og Red
Stasr frá Júgóslavíu — Real
Madrid og B1909, Damnörku.
Evrópub'ikarkeppni meistara-
Iiða hefur farið fram í 9 skipti,
og hefur Real Madrid oftast
borið sigur úr býtum, sigrað 5
sinnum. Núverand'i Evrópu-
bikarmeistari er ítalska Iiðið
Inter Milan.
Nokkrir af beztu leikmönn-
um Bretlands með Liverpool
HSÍM-REYKJAVÍK, 8. júlí.
ENSKU meistaramir, Liverpool F.C., sem KR leikur við í Evrópubikarkeppninni, er eitt af frægustu
liðum Englands og hefur á að skipa landsliðsmönnum, bæði enskum og skozkum, í fjölmörgum stöðum.
Liðið sigraði í síðustu deildakeppni með nokkrum yfirburðum eftir mjög harða kcppni framan af, en í
páskaleikjunum þreinur vann liðið Tottenham tvívegis og síðan Leicester, og náði þá fomstu í deild-
inni í fyrsta sinn. Eftir það var ekki horft til baka og meistaratignin vannst örugglega. En þetta er
ekki í fyrsta skipti, sem Liverpool verður enskur meistari, því sex sinnum alls hefur félagið unnið
þann titil. Aðeins Arsenal hefur unnið oftar, sjö sinnum, en Aston Villa, Everton og Sunderland
jafn oft. Þá hefur Liverpool fjórum sinnum sigrað í 2. deild, en hins vegar aldrei í bikarkeppninni
ensku. Liverpool hefur tvívegis leikið þar tH úrslita, en tapað, fyrir Burnley 1914 og Arsenal 1950.
Enska hafrtarborgin Liverpool j PETER THOMSON og ROGER sína. Hægri bakvörðurinn BYRNE
er mikil knattspyrnuborg — og HUNT, sem mynda vinstri sóknar- hefur leikið einn landsleik. ■
þar voru flestir áhorfendúr síðast! arm liðsins, léku báðir 1 enska! Þá eiga Skotar sína fulltrúa í
liðið keppnistímabil, á Anfield ■ landsliðinu í „Litlu heimsmeist- j liðinu. ST. JOHN, miðherji, hef-
Road, leikvelli Liverpool, og Goodi j arakeppninnr' í Ríó í sumar, og ur verið fastur maður í skozka
son Park, leikvelli Everton, enda þótti Thomson, hinn kornungi út- landsliðinu um langt árabil, lítill,
hafa Liverpool-liðin átt mikilli vel-: herji, sem keyptur var fyrir um( fljótur ,og leikinn vel. Þá hefurj
gengni að fagna síðustu árin. Ever! ári frá Preston, standa sig bezt madkvörðurinn LAWRENCE einn-i
ton varð meistari 1963 — og árið j leikmanna í förinni. Hunt hefur. ig leikið í skozka landsliðinu viðj
áður sigraði Liverpool í 2. deild. leikið marga landsleiki og hefuri góðan orðstír. RON Yeats, fyrirliði I
Framkvæmdastjórinn, Shankley,. verið markhæsti leikmaður Liver-1 Liverpool, er stærsti og þyngstij
hefur á undanförnum árum byggt! pool mörg undanfarin ár. j leikmaðurinn í enskri knattspyrnu!
upp mjög sterkt lið og hvorki GORDON MILNE, framvörður, tæpir 1.90 hæð og yfir 80 kíló.
sparað fé né fyrirhöfn í því sam- hefur verið fastur leikmaður í Hann er þó mjög fljótur, og eink-
bandi. í liðinu leika sex lands- enska landsliðinu í nær tvö ár,: um orðlagður fyrir frábæran
liðsmenn og nokkrir leikmenn, mjög skemmtilegur sóknarfram-’ skalla. Hann hefur lengi staðið
sem standa mjög nærri landsliði, j vörður, en eftir tapið gegn Brazi- mjög nærri skozka landsliðinu og
og skulu nú nefndir þeir helztu líu í Ríó (1—5) missti hann stöðu leikið í B-liði. Keyptur frá Dun-
Mikil forföll / B-liðinu
Alf-Reykjavík, 8 júlí:
Mikil forföll eru í B-Iands-
liSi íslands, sem keppa á við
Færeyjar síðar í þessum mán-
uði. Sæmundur Gíslason, for-
maður landsliðsnefndar KSÍ,
tjáði blaðinu í stuttu viðtali,
að fjórir leikmenn, sem vald
ir voru í liðið, treystu sér ekki
til að fara með liðinu til Fær-
eyja og hafa þeir gefið endan-
legt afsvár þar að lútandi. Þess
ir leikmenn eru Helgi Daníels
son, Árni Njálsson, Hreiðar
Ársælsson og Gunar Felix-
son.
Þá er einnig vitað, að Sveinn
Jónsson, sem valinn var sem vara
maður treystir sér ekki heldur til
að fara með.
.Landsliðsnefnd kom saman til
fundar í dag og valdi þá nýja
menn í þær stöður, þar sem for-
föll hafa orðið. Ekíd er þó hægt
að gefa liðið upp fyrr en á morg
un.
Ekki er blaðinu kunnugt um
hvaða ástæður eru fyrir því, að
fyrrgreindir leikmenn treysta sér
ekki til að fara með til Færeyja.
dee Utd. fyrir 30 þúsund pund.
Annar Skoti, framvörðurinn STEV
ENSON, keyptur fyrir rúmu ári
frá Rangers, hefur einnig átt mik-
inn þátt í velgengni liðsins og
hefur leikið í úrvalsliðum.
Aðrir í framlínunni eru ungir
piltar, CALLAGHAN, hægri út-
herfji, og ARROWSMITH, sem tók
stöðu enska liandsliðsmannsins
Melía í liðinu, sem fór þá fram á
sölu og var seldur til Wolves-fyrir
50 þúsund pund.
Innherjinn CHISNALL, var
keyptur í vor frá Manch. Utd.
fyrir 35 þúsund pund og lék með
Liverpool í Bandaríkjaför liðsins
í sumar. Hann hefur leikið í enska
landsliðinu, leikmenn innan við
23 ára. Vinstri bakvörður er
FERNS, öruggur leikmaður, og af
varamönnum má nefna A’COURT,
sem lék í enska landsliðinu m.a.
heimsmeistarakeppninni 1958.
L'iverpool-liðið klæðist rauðum
peysum og hvítum buxurn (sama
og Valur) og er mikið tilhlökk.
unarefni fyrir knattspymuunn-,
endur að fá að sjá þessa fræguj
leikmenn á Laugardalsvellinum,
sennilega um miðjan september,
en leikjum í þessairi fyrstu um-
ferð verður að vera lokið fyrir 15.
október. Fyrri Ieikur liðanna verð.
ur á Anfield Road, sem rúmar
yfir 60 þúsuind áhorfendur, og má
búast við, að um 50 þúsund sjá
le'ik liðsins við KR — eða Reykja-
vík FC eins og liðið nefnist hjá
framkvæmdanefnd Evrópukeppn-
innar. — KR.ingar eru mjög
heppnir að dragast gegn þessu
fræga liði. Útilokað er að fá slíkt
lið liingað — það myindi kosta
milljónir — nema í slíkri keppni
sem þcssari.
Peter Thompson, fékk bezta dóma
meðal ensku leikmannanna í Rio.
Fór hring á
34 höggum
HE-Vestmannaeyjum, 7. júlí.
FYRSTI liður íslandsmótsins í
golfi hófst í dag inni í Herjólfs-
dal í fögru og góðu veðri, og var
það bæjarkcppni milli Vestmanna
Framh. á bls 15
f í M I N N, fimmtudagur 9. júlí 1964.
s