Tíminn - 09.07.1964, Page 8

Tíminn - 09.07.1964, Page 8
 mi SPRENGISANDUR Við leggjum af stað í býtið á sunnudagsmorgun og ferð- inní er heitið inn í óbyggðir frá efstu bæjum á Rangárvöll um, austur með Hofsjökli, vest an Fjórðungsöldu yfir Sprengi sand í átt á Hólafjall, og loks á að renna sér fram af Vatna hjalla niður þúsund metra lang ar brekkur, sem liggja firna bratt ofan af gróðurlitlum öræf um niður í búsældarlega Eyja- fjarðardali og út til Akureyrar. Þá létti mörgum i fyrradag, þegar útsýnið opnaðist af hjall anum og fjörðurinn baðaðist í morgunsólinni. Sumir stukku út úr bílunum og hlupu eins og þúfutittlingar niður þessar ótrúlega löngu brekkur, aðrir skoðuðu dýrðina út um bíl- gluggana, sumir sváfu aftur í nokkuð eftír öðrum leiðum en tízkazt hefur, komið til byggða í Eyjafirði í stað Bárðardals. Framámenn fyrirtækisins, Guð bjartur Pálsson forstjóri (,,Bíla-Batti“) og málpípa hans og meðreiðarsveinn, Bragi Sig urðsson lögfræðingur eru sam- ferða, en íararstjóri og bílstjóri í ferðinni og öðrum slíkum ferðum í sumar er Halldór Ey- jólfsson frá Rauðalæk, harð- duglegur ferðalangur. Á hon um mæðir mest og Steingrími bílstjóra á hinum Víponinum. Þeir eru sómi sinnar stéttar, en langferðabílstjórar hafa löngum verið og eru enn ein- hver óeigingjamasta úrræða- bezta og hjálpsamasta stétt manna á þessu landi. Fomstusauðir Bílsins, hinir þorri manna ekur aUt hvað af tekur sömu leiðirnar, jafnvel sumar eftir sumar. Þannig virð ist lagning akfærra vega á smá bílum ráða miklu um ferðalög manna um landið. Að sjálf- sögðu em undantekningar frá þessu, orðnar til fyrir forgöngu áhugamanna. Vegir em að sjálf sögðu lagðir milli byggðarlaga af hagkvæmisástæðum en ekki með tilliti til náttúrufegurðar. Meðan því vegalagnir ráða ferðalögum að miklu leyti, fara bæði innlendir og erlendir á mis við margt hið fegursta og sérkennilegasta í náttúm lands ins. í því skyni, að breyta hér nokkm um til batnaðar, hefir Bílaleigan BíUinn ákveðið að gera tilraun til hópferða um aðaUega miðhálendl landsíns. Til vonar og vara kom trukkur meS frá SkarSi á Landi, ef Tungnaá skyldi reynast þaS vatnsmlkil, og á honum voru flutt yfir ána Kortín- an og Gamli Ford, sem hér sést aftan á vörubílnum. Á undan fer ann- ar Víponlnn. VI8 relstum t|aldborg h|á Inn.ra-Hreysl, þar sem viS glstum, og rétt hjá rennur Hreyslskvísl. Þegar viS fórum, urSu tjöldin eftlr og elga aS vera þar í tuma; til afnota fyrlr Sprengisandsfara. Ekki hvað sízt hefir Sprengi- sandsleið tíl Norðurlands kom ið til athugunar. Sú leið er eldforn. Var hún samgönguleið norðan og sunnan, frá Rangár- vðllum í Þingeyjarsýslu, sem og austan af fjörðum til Suður lands, svo'sem til Alþingis. Á þeim tímabilum harðær is og eymdar, sem þessi sam gönguleið var lítt eða alls ekki farin, stundum svo áratugum skipti, héldust utangarðsmenn þjóðfélagsins þar við. Fræg- astur bóndi í þeirri óbyggð er auðvitað Eyvindur Jónsson. Þegar Einar Brynjólfsson á Stóra-Núpi og þeir félagar komu að þeim Höllu og Ey- vindi árið 1772, höfðu þau 25 ær með ýmsum mörkum í búi. Spruttu af dvöl þessa fólks þjóðsögur um blómlega dali og jafnvel byggðir í Öræfum. Sigurður landsskrifari Sigurðs son á Hlíðarenda, jarðauðugur maður norður í Þingeyjarsýslu lagði til, að Eyvindi yrði sýnd vægð, ef hann vildi leiðbeina leiðangursmönnum á þessum slóðum. Ekki varð úr því á- formi, en þó má segja, að fyr- ir dvöl hans í Eyvindarkofa- veri og víðar, fer enginn fram hjá þeim bólstöðum. Má þvi segja, að hann hafi orðið til þess að leiðbeina, þó að vægðin og náðin sé nokkuð síðbú- in.“ Það var sem sagt ekki ófyrir synju að velja okkur náttstað á þeim slóðum, þar sem Eyvind Grein og myndin Gunnar Bergmann ur og Halla höfðust lengst við í útlegðiniii, heimsækja Eyvind arkofaver og Innra-Hreysi, en á þeim stöðum kvað Fjalla-Ey- vindur sér hafa liðið bezt þau tuttugu ár, er hann var á fjöll um, þó að einnig á þessum stöðum yrði hann undan að renna, þegar byggðamenn bílnum ýmist í láréttrí eða lóð- réttri stellingu eftir nærri tveggja sólarhringa svefnlitla ferð yfir hálendi íslands. Seinni dagleiðin varð tuttugu tíma löng. í upphafi og raunar langleiðina höfðu samflot fjór- ir bílar, tveir nokkurn veginn rétt skapaðir til slíkra ferða, „Víponar" (Dodge-Weapon) með fjórhjóladrifi, dráttarspili, talstöð og fleiri þægindum. Hin farartækin voru eiginlega höfð með upp á sport, tveir bílar frá Fordverksmiðjunum og mikill aldursmunur á þeim, „Gamli Ford“ (Ford, árgerð 1930) og „Kortínan" (Consul- Cortina, árgerð 1964). Ekki var með nokkurri sanngirni liægt að krefjast meira af þessum farartækjum en þau gerðu og það var ekki þeirra sök, að neyðzt var til að skilja helming flotans eftir uppi á öræfum. En þess skal getið, að aldursfor- setínn Gamli Ford, gerði sér lítið fyrir og skottaðist á leið- arenda. ' Þátttakendur voru nítján, bíl stjórar, blaðamenn og nokkrir gestir Bílaleigunnar Bílsins, sem er að hefja fróðleiks- og skemmtiferðir um Sprengisand ágætu gestgjafar okkar, eru svo nærgætnir og rausnarlegir að afhenda okkur vænt skjal, svo ferðalúnir blaðamenn þyrftu ekki að auka sér mjög þreytuverki og vind með lang lokuskrifum frá eigin brjósti, og þetta skjal ber því vitni, að þeir hjá Bílnum eru skáld- lega sinnaðir fróðleiksmenn, sem sjá má á eftirfarandi kafla úr ritgerð þeirra: „Jafn lengi og íslenzk tunga lifir, mun geymast kvæði Jóns prófessors Helgasonar, sem í er þetta erindi: Séð hef ég skrautleg suðræn blóm sólvermd í hlýjum garði, áburð og ljós og aðra virkt enginn til þeirra sparði, mér var þó löngum meir í hug melgrasskúfurinn harði, runninn upp þar sem Kalda- kvísl kemur úr Vonarskarði. Því vaknar þessi hugsun, að vitað er, að fjöldi íslendinga ferðast árlega til fjarlægra landa, þekkjandi grátlega lítið sitt föðurland. Það er hins veg ar alkunna, að í vaxandi mæli er áhugi á ferðalögum hér á landi. Samt er það svo, að allur mmsmmmmmmmmmgmmmmmm Þetta er Eyvindarkofaver, þar sem Eyvlndur og Halla bjuggu lengst á fjöllum. Rústir kofans ber hæst á myndinnl. Út frá kofanum renna lindir J þrjár áttir. Lengi sáust á botni þeirra hrossleggir og fleirl beinaruSur frá útlegðinni miklu. T í M I N N, fimmtudagur 9. júlí 1964. — 8

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.