Tíminn - 09.07.1964, Síða 10

Tíminn - 09.07.1964, Síða 10
I dag er fimmtudagur- inn 9. júií. Sostrata. Tungl í hásuðri kl. 12,39. Árdegisháflæður kl. 4,57. Slysavarðstofan i Heilsuvemdar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlæknlr kl. 18—8: sími 21230. Neyðarvaktin: Siml 11510, hvern virkan dag. nema laugardaga kl. 13—17 Reykjavík: Nætur- og helgidaga- vörzlu vikuna 4.—11. júl'í annast Reykjavíkur Apótek. Hafnarfjörður. Næturvörzlu að- faranótt 10. júlí annast Jósef Ólafsson, Ölduslóð 27. Simi 51820. er væntanlegur frá NY kl. 07,00. Fer til Luxemburg kl. 07,45. Kem ur frá Lux. kl. 01,30. Fer til NY kl. 02.15. Snorri Sturluson er væntanlegur frá NY kl. 07. 30. Fer til Glasg. og Amsterdam kl. 09 00. , • Flugfélag íslands h.f.: Millilanda- flug: Sólfaxi fer til Glasg. og K- mh kl. 08,00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl'. 23,00 í kvöld. Gullfaxi fer tk Glasg. og Kmh kl. 08,00 í fyrra- málið. Sólfaxi fer til' London kl. 10,00 á morgun. — Innanlands- flug: í dag er áætlað að fljúga til' Akureyrar (3 ferðir), ísafjarð ar, Vestmannaeyja (2 Terðir), — Kópaskers, Þórshafnar og Egils- staða. — Á mogun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Vestmannaeyja (2 ferð ir), Sauðánkróks, Húsavíkur, ísa- fjarðar, Fagurhólsmýrar og Hornafjarðar. Hver orkti? Forlög þylja kvæði kalt, kraft el dyljast sínum. Þú mátt skilja, ei fer allt að frívilja þínum. Ferðafólk, ath. breytingu á ferða áætlun okkar. Á sunudag verð- ur farið í Borgarnes komið og sjáið Hrannarliðið l'eika. Miða- sala á Fríkirkjuvegi 11 kl. 8— 10 á fimmtudagskvöld. HRÖNN Ráðleggingarmiðstöðin um fjöl- skylduáætlanir og hjúskapar- vandamál að Lindargötu 9 er op- in aftur að afloknum sumarfrí- um. Viðtalstími Péturs Jakobs- sonar yfirlæknis um fjölskyldu áætlanir er á mánudögum frá kl. 4—6. í dag verða gefin saman í hjóna band að Bæ í Lóni af séra Skarp héðni Péturssyni ungfrú Rakel Svandís Sigurðardóttir og Ást- valdur Guðmundsson. ^lugáætLanir Loftleiðir h. f. Þorfinnur karlsefni er væntanleg ur frá NY kl. 05.30. Fer til Luxem borgar kl. 07,00. Leifur Eiriksson Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í Reykjavík. Esja er á Vestfjörðum á norðurleið. Her- jólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Þyrill er á Austfjörðum. Skjald breið er á Austfjörðum á norður leið. Herðubreið er í Reykjavlk. B^Idur fer frá Reykjavík i dag til Rifshafnar, Ólafsvíkur, Grund arfjarðar, Stykkishólms og Flat- eyjar. Skipadeild SÍS. Amarfell fór 6. þ. m. frá Fá- ítkrúðsfirði til Archangelsk, Bordaux og .Bayonne. Jökulfell fer væntanlega í dag frá Glouc- ester til Camden. Dísarfell fer 1 dag frá Liverpool til Avenmouth, Antwerpen, Hamborgar og Ny-, köbing. Litlafell losar á Norður l'andshöfnum. Helgafell fer frá Akureyri í dag til Vestfjarða og Faxaflóa. Hamrafell kemur vænt anlega til Palermo í dag. Stapa- fell fór í gær frá Bergen til Es bjerg og Reykjavíkur. Mællfell fór 6. þ. m. frá Arehangelsk til Odense. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er á Raufarhöfn. Askja er á leið til Vestmannaeyja. Eimskipafélag fslands h.f.: Bakka foss fer frá Norðfirði i dag 8.7. til Fáskrúðsfjarðar og Stöðvarfj. Brúarfoss fer frá NY í dag 8.7. til Rvíkur. Dettifoss fer frá Siglu firði í kvöld 8,7. til Akureyrar. FjalTfoss fór frá ísafirði í dag 8.7. til Siglufjarðar og Raufar- hafnar. Goðafoss fer frá Hull i dag 8.7. til Rvíkur. Gullfoss fór frá Leith 7.7. til Rmh. Lagarfoss fór frá Helsingborg 7.7. til Rvík- ur. Mánafoss fór frá Grundar- firði í dag 8.7. til Patreksfjarðar, Þingeyrar, Bolungarvíkur og ísa fjarðar. Reykjafoss fór frá Hels- ingborg 7.7. til Gdansk, Gdynia, Kmh og Kristiansand. Selfoss fór, frá Rvik 4.7. til Rotterdam og Hamborgar. Tröllafoss fer frá Hamborg 1 dag 8.7. til Ventspils, Gdansk, Gdynia, Kotka og Rvík- ur. Tungufoss fer frá Kotka í dag 8.7. til Gautaborgar og Rvík ur. Jöklar h. f. Drangjökull er í Reykjavík. Hofs- jökull er í Leningrad, fer þaðan til Hamborgar og Rotterdam. Langjökull er í London, fer það an til íslands. Vatnajökull fór væntanlega frá Keflavík í gær- kvöldi til Grimsby, Calais og Rotterdam. ^ ^ ^ ^ ^ — Nú er bara eftir að þurika DÆMALAUSIfln9rafðrin af • • • Fimmfudagur 9. júlí. 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegis útvarp 13.00 „Á frívaktinni“, sjó mannaþáttur 15.00 Siðdegisút- varp 18.30 Danshljómsveitir leika. 18.50 Tilkynningar 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Tónleikar í útvarpssál: Norska stúdentahljómsveitin leikur. Stjómandi: Harald Brager Niel- sen. Einleikari á flautu: Per Öien. 20,15 „Manstu?" smásaga eftir Elizu Orzeskowu, þýdd af Mál- friði Einarsdóttur. Margrét Jóns dóttir les. 20.30 Frá liðnum dög- um, — fyrsti þáttur: Jón R. Kjartansson talar um Pétur Á. Jónsson óperusöngvara. 21.00 Á tíundu stund: Ævar R. Kvaran leikari sér um þáttinn. 21.45 Tón leikar: Ensk svita nr. 3 í g-moll eftir Bach. 22.00 Fréttir og veð urfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Rauða akurlil'jan“ eftir d'Orczy barónessu; VI. Þorsteinn Hannes f dag, fimmtudaginn 9. júlí, verða skoðaðar í Reykjavík bif- reiðarnar R-5401—R-5550. — Hvers varðstu vísari eftir stefnumót- mjög skemmtilegt að fara í ökuferð með ið í gærkvöldi? henni í tunglskini! — Að hún dansar ágætlega, og það er — Eg vlssi, að þetta daður þitt leiddi huga þinn frá vlðfangsefninul — Nei, og ég hef verk handa þér. Njósn aðu um Skálk en láttu hann ekki verða þess varan, þv| að þá áttu von á öilu illu! son les. 22.30 Harmonikuþáttu- í útvarpssal. Shirley Evans leikir með tríói Árna Elfar. 23.00 D;g- skrárlok. Föstudagur 10. jútí. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Háteg isútvarp 13.15 Lesin dagslrá næstu viku. 13.25 „Við rinnuni': Tónleikar. 15,00 Síðdegiíót 18.30 Harmonikulög. 18.50 Til kynningar. 19.20 Veðurfregnir 19.30 Fréttir. 20.00 Erindi: Lei1 að húsbónda. Grétar Fells rithö! undur flytur. 20.25 „Ástardrykí urinn", óperumúsík eftir Doni zetti. 20.45 Með myndavél 1 ferðalagið: Guðmundur Hannes son Ijósmyndari gefur hlustend- um bendingar. 21.05 Píanótónleik ar: Viktor Mersjanoff leikur „Paganini-etýðurnar" eftir Liszt 21.30 Útvarpssagan: „Málsvari myrkrahöfðingjans“ eftir Morris West; Hjörtur Pálsson blaðamað ur les. 22.00 Næturhljómleikar: Tvö tónverk eftir Mozart. 23.25 Dagskrárlok. — Eg lét endurbæta húsið — ég eyddi penlngum eins og vitlaus maður. Janicc, eini ættingi minn, kom frá París í leyfi. . . Eg sagði Crabbe, að mér léki forvitni á að vita, hvað fram færi á eynni, en hann sagði, að é9 hefði engan rétt til að for- vitnast um það. Mér líkaði þetta illa. — Haltu áfram. . . . 1153 Lárétt: 1 votlendi, 6 auð, 8 iða 10 hinkra við, 12 friður, 13 svk, 14 sjó, 16 brýnd, 17 höfuðbúiað ur (útl.) 19 blævængur. Lóðrétt: 2 jarðvinnslutæki, 3 frið, 4 umdæmi, 5 gleðja, 7 ó- borin, 9 rangl, 11 bál, 15 þjália, 16 lengst frá, 18 samt. Lausn á krosgátu nr. 1152: Lárétt: 1 kjósa, 6 Óla, 8 kul, 10 Sif, 12 án, 13 LL, 14 ljn, 16 óna, 17 önn, 19 ófríð. Lóðrétt; f jól, 3 ól, 4 SAS, 5 skáli, 7 aflar. 9 Uni, 11 ilm. 15 nöí, 16 óni, 18 nr. 10 T f M I N N, fimmtudagur 9. júlí 1964. —

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.