Tíminn - 09.07.1964, Side 14

Tíminn - 09.07.1964, Side 14
125 ‘a flaug léttilega yfir sviðið iornum kaffibrúnum klæðn Si. „í þessum leik flaug ég níutíu sex ásstlunarflug á viku. Mér nnst ég vera orðin flugfélag-', Sara síðar. !fm þessa dóttur sína, sem hafði farið eigin leiðir og lifað sjálf- etæðu lífi, sagði Winston í lok sýningarinnar: „Eg er mjög hreyk íim af henni. Mér finnst hún dá- «amleg.“ „Og það finnst mér líka1', sagði múðir hennar. 3. hlut'i. Hvernig gæta ber föðurins. Ein sterkasta stoðin í lífi Win- stons hefur ætíð verið fjölskyldu- lífið, sem Clementine hefur skapað i .kringum hann. Þetta hefur alltaf verið burðarásinn í tilveru hans. Clementine reyndi allt, sem hún gat til að drepa á dreif per- súnulegum áhyggjum hans. Hún hughréysti hann og studdi hann með ráðum og dáð. Og ætíð þegar skyldustörf henn ar eða heimilsstörf, eða heilsa hennar sjálfrar kom í veg fyrir, að hún gæti farið með honum í ferða 16g, sá hún ætíð vel um, að dætur hennar fengju glögg fyrirmæli um, hvernig gæta bæri föðurins. Lloyd George sagði að hún hefði elnu sinni sagt honum, að ef hún dæi, mundi hún skilja eftir sig skrifleg fyrirmæli til þeirra, er við! starfi hennar tækju, um hvernig bæri að sjá um Winston. „Aðalatriðið? Fæðan," sagði j Cleméntine. „Fyrst og fremst verður að gefa ! honum góðan og ,nægan mat. Han.a , verður að fá góðan kvöldverð. ' Kvöldverðurinn er afar mikilvægt ! atriði í skipulagsáætlun hans á I deginum, “ sagði hún og lagði á- j herzlu á orðin. „Allt, sem móðir nállúra hefur upp á að bjóða, þigg ég fúslega. Eg hef afar einfalda lifnaðarhóttu sagði Winstoa. „Vel matreidd sneið af svínslæri er betri en þriggja punda steik. Mér er mein- illa við að þurfa að þjösnast í gegn um langan kvöldverð. Færið mér fáa velbúna rétti, sem ég get notið með ánægju.“ Um enska matarrétti sagði hann: „Þegar bezt{ lætur er það eitthvert bezta sem hægt er að fá.“ Á flestum ferðum sínum um heimian fékk hann skyndilega löngun til að fara í skemmtiferðir út úr borgunum og þess vegna gaf hún dætrum sinum og starfsliði þeirra ætíð fyrirmæli um að búa út brauðsneiðár til slíkra skemmti ferða. „Samlokurnar eiga að vera kjarnmiklar og matarmiklar. Fáið ykkur stórt brauð og skerið sneið arnar ekki of þunnar — né heldur of þykkar. Skerið skorpuna af og smyrjið ríkulega með smjöri. Gæt- ið þess vandlega, að nautakjötið sé nóg, svo hann þurfi ekki að vera í vafa um, að þetta sé nautakjötssamloka. Gætið þess vel að kjötsneiðin nái út á rendur brauðsneiðarinnar. Honum fellur ekki í geð, að þurfa að bíta tvis- var í brauðsneið til að vita, hvers kyns hún er. Honum finnst fiskur góður. Hann vill, að kjöt sé steikt, svo að ekkert af krafti þess fari forgörð um.“ . Winston finnst einnig lamba- rifjasteik góð, sé hún vel til reidd, súpur telur hann „hæfa vei góðri máltíð“. Þá hefur hann góða trú á salötum og vill sjálfur hafa til- búning þeirra með höndum. Til- búningurihn sá er í rauninni sér stök athöfn, Hann hefur afar miklar mætur á alls kyns ostum sarn hann vill gjarnan eta með salatinu. Clementine bætir oft við fyrir- mæli sín: „Gleymið ekki ávaxta- skálinni í herberginu.“ Skál fulll af ávöxtum er, afltaf höfð i her- bergi hans, þar sem honum finnst mjög gott að geta gripið til peru eða eplis að bíta í á milli mála hvort sem er á nóttu eða degi. „Honum finnst allt gott — svo framarlega sem það er bezt.“ " Og áherzlu leggur hún á eftir- farandi: „Sjáið um, að hann komi stund vislega til málsverðar eða á stefriu mót. Sjáið um, að hann klæðist frakka, þegar kalt er.“ Annað, sem snerti aðbúnað hans vildi hún helzt sjá um sjálf. Clementine hefur alltaf gætt þess vel sem móðir að gerast ekki háð félagsskap barna sinna HúnJ nýtur þess I hvívetna að hafa fjölskyldu sína í kringum sig, en er ekki ósjálfbjarga né einmana án hennar. Sameiginleg áhugaefni; allrar fjölskyldunnar eni henni mikilvæg, en stærsta áhugaefni allrar fjölskyldunnar hefur að , sjálfsögðu alltaf verið Winston. | Hún hvatti dætur sínar til að taka | við af sér og sinna við og við{ ( borgaralegum og pólitískum skyld um sínum í kjördæmi föðurins. | 011 hafa börnin mikinn áhuga á Chartwell landareigninni. Eitt sinn kom það í hlut Söru að vera st.aðgengill móður sinnarj í einni ferð Winstons til Yalta á styrjaldarárunum Clementine j ■sendi hana af stað á undan öllum öðrum í því sérstaka augnamiði að kanna það herbergið, er mikil j vægast var, hvað Winston snerti — svefnherbergið. i Sara varð skelfingu lostin, er hún komst að raun um, að í svef.i herbergi föður hennar var aðeins venjulegt, mjótt rúm. j j „Faðir minn er vanur að sofa ; i stærra rúmi“, sagði hún við rúss j neska fulltrúann, sem hafði yfir- i umsjón með vistarverunum. Fað- ' ir minn gerir meira en sofa í rúm- i inu, hann vinnur þar líka, og það j er afar mikils virði að hann fái tveggja manna rúm.“ Er hún athugaði vistarverur annarra aðila, komst hún ennfrem ur að raun um, að Roosvelt forseti ! og fulltrúi hans, Stettinius höfðu j hvor fengið tveggja manna rúm ; til afnota. Hún stakk upp á því, 1 að rúm Stettiniusar yrði fært inn í herbergi Churchills, svo að „hin ir tveir stóru“ fengju að minnsta kosti sitt hvort rúmið. „Mér þykir það leitt, en þetta er ekki unnt“, svaraði sovézki full trúinn, „en ég skal athuga málið.“ Urslit þessa máls urðu þau, að sér stök lest var send af stað til C sækja stærra rúm. Það kom nógu fljótt, ti’ að Winston gat hvílzt vel fyrst,u nótt sina í Yalta. Rússarnir gerðu allt, sem í þeirra valdi stóð til að gestunum liði eins vel og kostur væri Sara minntist lítillega á, að kavíar bragðaðist betur með sítrónusaia Þremur dögum síðar var stóru sítrónutré plantað í garðskálanum sem var við hliðina á matsalnum, en í honum mælti Stalín, um leið og hann drakk skál Winstons, „að slíkur fæddist aðeins einu sin.ii á öld“, Sara tók aftur að sér hlutverk móður sinnar. er hún gerðist gest gjafi í samkvæmi, er haldið var Ibn Saud kóngi í Hotel de Lac í Fayoum Vin. Er hún undirbjó samkvæimið, skaut vandamál upp kollinum. Henni var tilkynnt, að hvorki mætti hafa tóbak né áfengi um hönd í návist kóngsa. Eftir að hafa ráðfært sig við föður sinn, ákváðu þau að láta strax skríða til skarar. Winston náði í túlkinn og sagði við hann, að jafnvel þótt trúar- brögð hans hátignar bönnuðu kóngi að reykja og drekka áfengi, yrði hann að benda á, að strang- heilagar reglur um sína eigin lifn aðarhátlu mæltu svo fyrir, að hann yrði að reykja stóra vindla og drckka áfengi á undan og eftir og ef nauðsynlegt reyndist á meðan á öllum máltíðum stæði og á öll- um tímum þar á milli. Ibn Saud beygði sig með virkt um undir reglur þessar. Skutil- sveinn hans bauð jafnvel forsætis ráðherranum glas af vatni úr hin um heilaga Meccabrunni — „aldrei bragðað eins Ijúffengan drykk (uhumm!)" sagði Winston. 32 hans, en það sem meira máli skipti var öryggið sem streymdi út frá honum. Hann fann, að ein- hver horfði á hann og snerist á hæli. — Tracy. Er nokkuð að? Vökt- um við þig? — Nel. Hún sveipaði sloppnum fastar um sig. —Ég . . ég gat ekki sofið, og svo datt mér í hug að ég gæti kannski fundið eitt- hvað að lesa hérna niðri. Það hafði verið brjálæði að koma niður um miðja nótt, en það skipti engu máli. Húsið var allt í' einu vinalegra og blóðið streymdi örar um æðar henni. — Því miður er víst mest bæk- ur um fornleifafræði í öllu drasl- inu hér.. Hann drap í hálfreyktri sígarettunni. — Hvernig gekk veizlan hjá Lenoru? spurði hann helzt til kæruleysislega. — Ágætlega. Henni þótti verst þú gazt ekki . . . Hún þagnaði — Nei, sagði hún hiklaust, það var hræðilegt fyrir Mark. Vinir hans voru svo yfirdrifið hjartanlegir eins og til að sýna að þeir skeyttu því engu þótt hann hefði setið i fangelsi fyrir að drepa mann á viðbjóðslegan hátt og eftir smá stund höfðu þeir einhvern veg- inn ekki meira að segja og þorðu ekki að horfa beint framan í hann. Það var óþolandi. ( — Mark vænti ekki annars, sagði Brett seinlega. —Og hann er harður — ekki eins viðkvæm- ur og þú. — Vegna þess hann hefur ekk- ert að skammast sín fyrir, en læt- ur aðeins sem hann hafi það. En ég ber ábyrgðina — og verð að leyna því, sagði hún með niður- bældum ofsa. — Ég meinti það ekki þannig, Tracy. Hann mundi taka því á sama hátt, þótt hann hefði átt sök á því. Það eina sem veldur honum raun er að þú takir því eins og þú gerir. — Eg veit það. Ifún gekk skrefi nær honum, svo nam hún aftur staðar. — Brett, hvers vegna giftist ég honum? Var það vegna þess ég elskaði hann? — Ég get ekki sagt þér það, Tracy. Hann horfði rólegur á hana. — Þú ættir að vita það sjálf, ekki satt. — En ég veit það ekki og það er brjálæðislegast af öllu. Jafn- vel þótt maður gleymi fólki . . . ættu þó tilfinningarnar að gera vart við sig? Étún færði sig ósjálf- rátt skrefi nær honum. —Það er alveg sama hvað alvarlegan heila- hristing ég hefði fengið, alveg sama hversu framandi andlit þitt hefði verið mér. Ég veit að ég hefði aldrei gleymt . . . að elska þig- Brett sem hafði rétt höndina út eftir annarri sígarettu stanzaði á miðri leið. Tracy stóð grafkyrr og horfði fram hjá honum út í garðinn, þar sem tunglskinið kast- aði geislum yfir laufguð trén. — Þú hefur ekki gert lífið létt- bærara fyrir okkur . . . með því að segja þetta, sagði hann lág- róma. — Ég veit það. Tracy horfði á hendurnar sem hún hafði kreppt fast saman. — Ég ætlaði heldur ekki að HULIN FORTIÐ MARGARET FERGUSON gera það, en ég var svo kviöin þar sem ég lá upp í herberginu mínu og gat ekki sofnað. Eg hafði á tilfinningunni að ég væri alein í ókunnugu húsi — allt var óskap- lega martröð . . . Ég var ekki einu sinni viss um að manneskja lægi í rúminu . . . mér fannst ég ekki vera . ^ . Ó, Brett . . . ég var svo hrædd . . þangað til ég heyrði þig koma heim. Hann breiddi faðminn út á móti henni og hún hjúfraði sig að hon- um og skjálftinn í líkama hennar færðist í líkama Bretts einnig. — Tracy, elskan mín vertu ekki hrædd. Þú ert hérna, þú ert ör- ugg hjá mér, ég heiti þér því. — Já. Hún fann hendur hans strjúka yfir stutt hrokkið hárið og varir hans við vanga hennar. — Þetta er ekki neitt sem ég man, sagði hún eftir langa þögn. Þetta er alveg nýtt fyrir mér, er það ekki. — Ég hugsa það. Nýtt fyrir okkur bæði, kannski. Hann hélt henni ögn frá sér og horfði á andlit hennar. —Jú, ég er viss um það. Mér fannst þú vera ind- æll stelpukrakki og þegar þú gift- ist Mark bjóst ég við að lífinu væri lokið fyrir mér, en svo var ekki. Ég uppgötvaði að það var harla gott, þrátt fyrir allt. Þannig get ég ekki hugsað núna, — Þetta er raunverulegra? Hún hélt föstu taki um axlir hans og horfði á hann. —Mark getur aldrei hafa verið mér raunveruleiki á þennan hátt. Og samt — í kvöld fann ég til einhvers . . . ég veit ekki hvað það var . . . ég skildi ekki hvað það reyndi að segja mér. — Kannski það boði, að þú byrjir að muna. Brett sleppti henni og gekk að glugganum. En jafnvel þótt þú munir ekki neitt þegar þar að kemur, þá veiztu, að Mark lifir aðeims fyrir þig. Þú gerir þér það ljóst? — Já, og hann hefur sannað það, sagði Tracy þreytulega. Það var mjög rangt af mér að koma niður til þín. Hvað hef ég gert núna, Brett? Alla mína ævi hef ég — þótt ég muni það ekki í svipinn — svikið, logið, tekið þáð sem ég vildi án þess að hugsa um aðra. Frá þér, Mark, frá Nan, meira að segja . . . Hún hafði ætlað að segja meira að segja frá Neville Rollo, en hún þagnaði í tæka tíð. Brett gat ekki vitað neitt um þá helgi, ef honum hefði verið kunnugt um það hefði hann ekki einu sinni snert hana með litla fingri. — Og meira að segja núna held ég áfram á sama hátt, endaði hún setninguna. — En þú ætlar ekki að gera það. Hann tók fram pípu sína og tróð í, óstyrkum höndum. — Þú mátt ekki vera kvíðin lengur, Tracy. Þetta verður ekki ’eins erfitt og þú heldur. Ég fer brott áður en langt um líður og verð burtu meira en ár. — Ferðu burt? endurtók hún ráðvana. En þetta er heimili þitt. — Já, en ég verð einnig að sinna störfum mínum. Hann stóð við gluggann og sneri baki við henni. Ég fer til Afganistan í næsta mánuði. Ég verð með í forn- leifarannsóknarleiðangri. Við mun um verða langt frá öllum núver- andi mannabústöðum. En nú skaltu fara upp og sofa. Ég skal slökkva ljósið og loka. Hann lokaði glugganum og Tra- cy lagði hurðina hljóðlega aftur að baki sér. Guði sé lof hún hafði tekið þvi rólega, hann hafði reynt að gera það líka. Hið erfiða líf sem beið hans í fjöllum Afganist- an mundi hjálpa honum gegnum þetta. 9. KAFLI Nan fór fram til að sækja póst- inn. Hún kom aftur að morgun- verðarborðinu með rjóðár kinnar og hélt á bréfi með báðum hönd- um. — Það er komið, Brett! hróp- súpur eru ódýrari WELA súpur eru betri WELA súpur fást í næstu matvörubúð 14 T f M I N N, fimmtudagur 9. júlí 1964.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.