Tíminn - 10.07.1964, Blaðsíða 3

Tíminn - 10.07.1964, Blaðsíða 3
í SPEGLI A í tilefni af brúðkaupi Önnu Maríu, prinsessu og Konstant- ins konungs í september í haust verður gefin út sérstök mynt, fimcnkrónupeningur úr silfri Verður peningurinn steypt- ur í 350 þúsund stykkja upp- lagi og á hann að kosta tíu ki’ónur. Helmingsafgangurinn af hverjum peningi verður not aður til styrktar ýmsum mann úðarmálefnum, m. a. til Rauða krossins. Á peningnum verður andlits mynd af Friðrik, konungi, öðr um megin, en hinum megin af Önnu Maríu. l^r--------------- Eflaust kannizt þið við fal- legu konuna með sólgleraugun, sem situr þarna í bátnum í góð urn félagsskap. Þetta er engin önnur en fyrrverandi keisaraynja í ír- an, Sorayja og er hún þarna á skemmtisiglingu með hinum sömuleiðis i júlímánuði komst hitinn upp í 41 stig- ------ ---------- Á myndinni sjást tveir frækn ir kappar, kafararnir Jon Lind Kvikmyndaleikarinn Kirk Dougías hefur undirritað samn ing um að leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni: „The unknown battle" eða Óþekkta stríðið, sem byggð er á frásögn Knut Haukelides um hinar svo- nefndu „þungavatnsaðgerðir" í síðustu styrjöld, Fjallar mynd in um hið einstæða stríðsafrek er þungavatnsorkustöðin í Rjukan var sprengd í loft upp og komið með því í veg fyrir, að Þjóðverjar hæfu framleiðslu kjarnorkusprengja. Haukelid tók sjálfur þátt í skemmdar- verkinu og leikur Kirk Dougl as einmitt hlutverk hans. Um sprengingu Rjukanorkuver- anna sagði Winston Churchill „að þar hefði verið um að ræða þýðingarmestu eyðileggingarað gerðir í allri síðari heimsstyrj- öldinni". Töku kvikmyndarinnar hefur verið frestað hvað eftir annað, þekkta leikara Maximilian Schell, skammt út af Caprí- strönd. Þau skötuhjúin skelltu sér í sumarfrí saman og kusu að eyða því á hinni sólheitu, suðrænu strönd. i/*----------------- Nú er komið að skuldadögun um fyrir franska stórnjósnar- ann, Georges Paques. Hann var dreginn fyrir rétt á mánudag og krafðist ríkissaksóknarinn dauðarefsingar yfir honum fyrir njósnir í þágu Sovétríkj- anna í samtals 15 ár. Mál þetta hefur vakið gífurlega athygli, ekki síður en Wennerström- málið sænska. Wennerström slapp þó með lífstíðarfangelsi, en talið er, að ekkert bíði Paques nema dauðinn. Paques var háttsettur maður í upplýsinga- og blaðadeild Nato og hafði því greiðan aðgang að gífurlega mikilvægum hernaðar legum leyndarmálum. Á myndur.um hér til hliðar er brugðið upp svipmyndum af vinnubrögðum Paques, á einum Nato-fundanna. Fékk hann almennt orð fyrir dugn að við skriftir á fundunum og nú er komið í ijós til hvers þær voru. Á myndinni lengst til vinstri sést Paques keppast við skriftirnar, á næstu mynd litur ihann rannsakandi í kringum sig og á þriðju myndinni sting ur hann miða inn á sig og brosir ánægður um leið. einmitt vegna þess, að ekki tókst að fá neinn frægan kvik myndaleikara til að taka að sér aðalhlutverkið. Leitað hafði verið til margra áður en Kirk Douglas tók verkið að sér, þar á meðal til Anthony Perkins. Kvikmyndin segir frá sjö ung um Norðmönnum, sem tókust þetta mikla skemmdarverk á hendur og er atburðarásin sögð mjög spennandi. Á mánudaginn kom fyrir furðulegt atvik í sorpbrennslu stöð Kaupmannahafnarborgar. Þangað hafði verið komið með fotgamlan klæðaskáp, sem ekki hafði tekizt að selja og því ákveðið að fleygja honum. En þegar starfsmenn stöðvar innar voru að flytja skápinn til opnaðist allt í einu hurð á honum og út ultu búnt af hunciraðkrónuseðlum og fjöld inn allur af tveggjakrónu pen- ingum Þegar öll kurl voru kom in til grafar reyndist heildar- fjárhæðin vera 10 þúsund danskar krónur. Þeim, sem komið höfðu með skápinn, var gert aðvart og reyndist hér vera um að ræða gamalt góss úr dánarbúi. Eftir þennar fund voru fleiri hús- gögn, sem sömu aðilar höfðu komið með til brennslu, rann- ,sökuð og fannst á þeim öllum eitthvað af peningum. Þegar ieitinni var hætt var upphæð in komin upp í 30 þúsund og erfingjarnir í sjöunda himni yfir þessum óvænta arfi. Hitabylgja gekk fyrir skömmu yfir New York í Bandaríkjunum og mældist hit inn 37,2 stig á Celsíus. Er það næst mesti hiti, sem mælzt hefur í borginni. Árið 1936, berg, sonur Charles A. Lind- berg og Robert Stenuit um borð í nýju köfunarhylki, sem notað er við hafrannsóknir við Bahamaeyjar á vegum banda- ríska landafræðifélagsins. Köf unarhylkið er mjög vel búið tækjum, þar er rúmgóður svefn klefi, sími, súrefnisgeymsla og matarbúr. Myndin er tekin eft- ir eina ferð þeirra félaga niður á 425 feta dýpi og eru þeir að hvíla sig um borð í hylkinu. Þeir félagar geta dvalið samtals 80 klukkustundir niðri í djúp- inu og framkvætna þá alls kon ar rannsóknir. Arthur Opsahl og frú'sátu í góðu yfirlæti heima í stofu á býli sinu í Enningdal i Noregi á mánudaginn. þegar skyndi- lega brast á með miklu þrumu veðri, sem eldingar fylgdu. Þau kipptu sér ekkert upp við þetta, voru ýmsu vön. En allt í einu blinduðust þau af skæru Ijóshafi og áður en þau höfðu fullkomlega áttað sig stóð stof an í björtu báli. Þau hlupu að dyrunum til að komast út, en urðu skelfingu lostin er eld haf kom í fang þeirra. Húsið var alelda af völdum eldingar. Eina ráðið var að stökkva út um glugga og það tókst þeirai, en húsið brann til grunna og engu var bjargað. Af hinu snotra býli var ekkert eftir ann að en öskuhaugur. Frumvarp um jafn- vægissjóS Stjórnarliðið svæfði í ann- að Sinn á seinasta þingi frum- varp Framsóknarmanna um jafnvægi í byggð landsins. Þetta frumvanp er í tveimuir meginköflum. Fyrri kaflinn er um tilgang laganna og störf jafnvægisnefndar. Þar segir, að stuðlað skul'i að jafnvægi í byggð lándsins með ranmsóknar störfum, áætlanagerð og fjár- hagslegum stuðningi til fram- kvæmda og eflingar atvinnulífi í þeim landshlutum, þar sem bein eða hlutfallsleg fólksfækk un hefur orðið undanfarið eða er talin yfirvofandi. Jafnvægis- nefnd skulu skipa fimm menn, þingkjömir. Nefndin sér uin framkvæmdir samkvæmt lög- unum. Síðari kafli frumvarpsins er um jafnvæigissjóð. Til hans sé árlega greitt 1 ¥2 % af tekjura ríkissjóðs samkvæmt ríkisreikn ingi. Hlutverk sjóðsins á að vera að veita fjárhagslegan stuðning til framkvæmda og efl ingar atvinnulífi i samræmi við tilgaing laganna. Gert er ráð fyrir að veita lán úr sjóðnum til hvers konar framkvætnda, sem að dómi jafnvægisnefndar stuðla að jafnvægi í byggð [andsins, en heimilt skal einnig að ve'ita beina styrki úr sjóðn. um í þessu skyni, þegar sér- stakar ástæður eru fyrir hendi. Þá sé jafnvægismefnd heimilt, ef sérstaklega stendur á, að gerast fyrir hönd jafnvægis- sjóðs meðeigandi í atvinnufyr- irtæki, sem hún telur nauð. synlegt að koma á fót í sam- ræmi við tilgang laganna, enda sé ekki mö'gulegt að stofn-a fyr- irtækið með öðrum hætti. Atvinnubótasjóður ófullnægjandi Síðan 1955 hefuir verið veitt nokkurt fé á fjárlögum til at- vinnuaukningar. Hæst var stí fjárveiting, 15 millj. kr., árið 1957. Síðustu árin hafa verið veittar 10 millj. kr. árlega í þessu skyni, og gengur fiár- veitingin nú til atviimubóta- sjóðs sem stofnaður var með lög um nr. 40 21. apríl 1962. í lög- unum um atviinnubótasjóð eru fyrirmæli um, að lán og styrkir úr sjóðnum skuli fyrst og fremst ganga til atvinnuaukn- ingar á þeim stöðum, þar sem atvinnuleysi er. Það er gagn- leg ráðstöfun, en vegna þess hvað árlegar tekjur sjóðsins eru litlar, miðað við núverandj verðlag verða áhrifin af starf- semi hans til atvinnuuppbygg- ingar alltof takmörkuð Árið 1963 mun sjóðsstjórnin hafa ráðstafað fyrir fram- um það bil helmingi af væntanlegri fjárveitingu til sjóðsins árið 1964, og er því lítið fé þar til notkunar á því ári, sem nú er að liða. Atvinwubótasjóður getur því ekki komið í stað jafnvægis- sjóðs þess er frumvarp Fram- sóknarmanna fjallar um. Nýting landsins Sá er ekki tilgangur þeirra manna, er beita sér fyrir rað stöfunum til að stuðla að jafn- vægi í byggð landsins, að bú. seta skuli haldast á hverju ein- stöku býli, sem byggt hefur verið að undanförmi. Hitt er Framhald á 11. síðu. T í M I N N, föstudagur 10. iúlí 1964. 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.