Tíminn - 10.07.1964, Blaðsíða 10

Tíminn - 10.07.1964, Blaðsíða 10
Fasteignasala TIL SÖLU OG SÝNIS: Lítið einbýlishús með fallegum trjágarði ásamt 2 hektara erfðafestulandi í Fossvogi. Eins herb- íbúðir við Vífilsgötu og Langholtsveg. 10—15 hekt. eignarland í ná grenni borgarinnar. hentugt fyrir sumarbnstaði 4ra herb. íbúð í steinhúsi við Lindarg. 3 lierb. kiallaraíbúð við Miklubraut. 3 herb. íbúð í timburhúsi neð- arlega við Hvcrfisg. 3 herb kjallaraíbúð í nýlegu steinhúsi við Bræðraborgar- stíg. 4 herb. íbúð í steinhúsi við Ingólfsstræti. 4ra herb. íbúðir i háhýsi við Hátún og Ljósheima. Steinhús með tveim íbúðum . 2ja og 6 herb. í Smáíbúða- hverfi. 40 ferm. svalir. Húseign. Á eignarlóð við Lauf- ásveg. 4ra herb. íbúð, 100 ferm. ónið- urgrafín, fokheld jarðhæð við Mosgerði. Hæð og ris. Alls 6 herb. og tvö eldhús í - steinhúsi við Bræðraborgarstíg. Söluverð kr. 750.000.00. Nýtízku 5 herb. íbúðarhæð. Um 136 ferm. með sér hita- veitu við Ásgarð. 5 herb. endaíbúð á I. hæð í sambýlishúsi við Laugarnes- veg. 5 herb. íbúð í steinhúsi við Itauðalæk. Stórar svalir. gott útsýni. 5 herb. íbúðarhæð við Báru- götu. Laus strax. 5 herb. íbúðarhæð með sér inn gangi og sér hitaveitu við Ásvallagötu. 4ra herb. íbúð í steinhúsi við Hringbraut í Hafnarfirði. 5 herb. portbyggð rishæð með sér inngangi og sér hitaveitu við Lindargötu. 4 herb. kjallaraíbúðir, algerlega sér við Blönduhlíð og Silf- urteig. Nokkrar húseignir af ýmsum stærðum í smíðum í Kópa- vogskaupstað. 2ja, 3ja og 4ra herb. fbúðir í borginni, m. a. á hitaveitu- svæði. fbúðar- og verzlunarhús á hom- lóð (eignarlóð) við Baldurs- götu. Sumarbústaður í Ölfusi ásamt 500 ferm. eignarlóð, rafmagn til hitunar og ljósa, rennandi vatn. Nýr sumarbústaður við Þing- vallavatn Veitinga- og gistihús úti á land. Góð bújörð í Austur-Landeyj- um. íbúðar og útihús í góðu standi. Skipti á húseign í Reykjavík æskileg. Góð bújörð, sérlega vel hýst 1 Mosfellssveit. Skipti á hús- eign eða íbúð i Reykjavík æskileg. Jarðir og aðrar eignir úti á landi og margt fleira. ATHUGIÐ: Á skrifstofu okkar eru tU sýnis ljósmyndir af flestum þeim fasteignum, scm við höfum i umboðssölu. Einn- ig tcikningar af nýbyggingum. SJ0N ER SÖGU RÍKtRI Til söiu: 3ja herb. kjallaraíbúð við Miklubraut. 3ja herb. jarðhæð við Eskihlíð 3ja herb. hæð við Sörlaskjól. 3ja herb. íbúð við Álfabrekku, bílskúr. 4ra herb. hæð Við Melgerði, allt sér, bílskúr. Til sölu í Þorlákshöfn: Nýtt steinsteypt einbýlishús 130 ferm. 5 herb. bílskúr, girt og ræktuð lóð. Æskileg skipti á íbúð í Reykja vík, Kópavogi eða Hafnarfirði. ________ ffllll ■niM SKJÓLBRAUT 1 • SÍMI 40647 Kvöldsími 40647. NÝJA HiH LAIIGAVtGI 12 V.SÍMI 24300 Auglýsing i Timanum kemur daglega fyrir augu vandlátra blaða- lesenda um alll land. Til sölu: 2ja herb. kjallaraíbúð í vestur- borginni, hitaveita, sér inn- gangur, útborgun 125,000,00. 2ja herb. nýleg íbúð á næð í Kleppsholtinu. 3ja herb. íbúð á hæð við Þórs- götu. 3ja herb. ný og vönduð íbúð á hæð við Kleppsveg. Þriggja herb. íbúð á hæð í steinhúsi í nágrenni Land- spítalans. 3ja herb. hæð við Sörlaskjól, teppalögð með harðviðarhurð um, tvöföldu gleri, 1. veðr. laus, útb. 450 þús. 3 herb. kjallaraíb. við Bræðra- borgarstíg, Þverveg, Lauga- teig og Miklubraut. 3 herb. risíbúðir við Laugaveg, Sigtún og Þverveg. 4 herb. nýleg og vönduð ris- hæð við Kirkjuteig, stórar svalir, harðv. innrétting, hita veita. 4 herb. lúxusíbúð á hæð í Heim unum, 1. veðr. laus. 4 herb. góð rishæð, 95 ferm., í steinhúsi í gamla bænum, góð kjör. 4 hcrb. íbúð á hæð í timbur- húsi við Þverveg, eignarlóð, góð kjör. 4 herb. hæð í Vogunum með fallegum garði og upphituð- um bílskúr. 5 herb. nýstandsett hæð við Lindargötu, allt sér. 5 herb. ný og glæsileg íbúð á hæð í vesturborginni, 1. veð réttur laus. Raðhús við Ásgarð, endahús, 5 herb. á tveim hæðum, auk þvottah. o. fl. í kjallara, næst um fullgert. Verð kr. 900 þús., útborgun kr. 450 þús. j Steinhús við Baldursgötu, 110 j ferm. Verzlun á neðri hæð, íbúð á efri hæð, hornlóð, viðb.réttur, eignarlóð. Steinhús við Kieppsveg, 4 herb. íbúð laus strax, útb. 300 | þús. IIús f smíðum í Kópavogi, fok- helt, tvær hæðir með allt 1 sér, hvor rúmir 100 ferm. Höfum kaupendur að flestum tegundum fastoigna, miklar út- borganir. ALMENNA FASTEIGNAS&L AN UNDARGATA 9 SÍMI 2115Q íbúðir og hús Höfum m. a. til sölu: 2ja herb. jarðhæð í nýju húsi við Háaleitisbraut 2ja herb. íbúð á 1. hæð í ný- legu húsi við Hjallaveg. 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Blómvallagötu 2ja herb. íbúð í 11 ára gömlu timburhúsi við Kleppsveg. íbúðin er i einlyftu húsi og hefur inngang, hita, og þvottahús sér 3ja herb. íbúð 97 ferm. á 3 hæð við Eskihlíð. 2 herbergi fylgja í risi Verð 760 þús. kr 3ja herb. lítt niðurgrafinn kjall ari í fjölbýlishúsi við Eski- hlíð. Snotur íbúð í fallegu húsi 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Ljósheima. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Leifsgötu. Verð 550 þús. kr. 3ja herb. rishæð við Mávahlíð. Útborgun 230 þús. kr. 3jr herb. íbúð á 1. hæð í nýju húsi við Ljósheima. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Hringbraut. 3ja herb. íbúð á 3. hæð í ný- legu húsi í Vesturbænum 4ra herb. íbúð á 2. hæð í einu af nýrri fjölbýlishúsunum við Eskihlíð. 4ra herb. íbúð á 7 hæð við Sólheima. 4ra herb. íbúð, að miklu leyti endurnýjuð við Barmahlíð 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Reynimel (ásamt einu her- bergi í kjallara Verð 830 þús. kr. 4ra herb. nýleg íbúð á 1. hæð við Tunguveg. Verð 750 þús. kr. 4rn herb. nýtízku íbúð á 3. hæð í háhýsi við Hátún. 4ra herb. rishæð við Viðimel. Sér hiti. Svalir 5 herb. íbúð á 1. hæð við Rauða læk. Sér hiti. Sér inngangur. Vönduð íbúð með teppi i öllum herbergjum Verð 980 þús. kr. 5 herb. íbúð á 3ju hæð við Rauðalæk. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Grænuhlíð. 5 herb. íbúð á 4. hæð við Kleppsveg. 6 herb. íbúð um 140 ferm. á 1. hæð við Kamsveg. Sér inngang- ur, sér hiti og bílskúr. Nýlegt og vandað raðhús við Skeiðarvog. Raðhús við Laugalæk. Gamalt steinhús með 7 herb. íbúð og 1 herb íbúð við Þing holtsstræti. Einbýlishús við Víghólastíg með fallegum garði. Nýlegt og vandað hús. Stór verk- i stæðisskúr fylgir. Timburhús í ágætu standi á fallegri lóð við Tjörnina. Næsta auglýsing frá okkur í Tímanum verður næsta þriðju- dag. Málflutnjngsskrifstofa Vagns E- Jónssonar og Gunnars M. Guðmundssonar Austurstræti 9 Símar 21410. 21411 og 14400. Spónlagning Spðnlagning og vegffklæðnins Húspöpn oq innréttinqar Ármúla 20 Sfmt 82400 FASTEIGNASALAN TJA^NARGÖTU 14 fbúðir til sölu Höfum m. a. til sölu 2ja herb ibúði) við: Kapla- skjól Nesveg Ránargötu. Hraunteig, Grettisgötu Há- tún og víðar 3ja herb. íbúðir við Njálsgötu, i Ljósheima, Langholtsveg, Hverfisgötu Sigtún, Grett- isgötu, Stóragerði, Holtsgötu. Hringbraut, Miðtún og víðar 4ra herb íbúðii við Klepnsveg Leifsgötu Eiríksgötu. Stóra gerði Hvassaleiti. Kirkju teig, Öldugötu Freyjugötu. Seijaveg og Grettisgötu 5 herb. íbúðir við Bárugötu, Rauðalæk, Hvassaleiti Guð rúnargötu, Ásgarð, Klepps veg, Tómasarhaga, Óðinsgötu Fornhaga -Grettisgötu og víð ar. Einbýlishús. tvíbýlishús, par hús, '•aðhús. fullgerð og í smíðun’ i Reykjavík og Kópa vogi. Fsisileienasalan Tparnapffötu 14 90*95 r»n 93987 thiíðir í smíðum 2ja—3ja jg 4ra herb íbúðir við Meistaravelli (vestur- bær) íbúðirnar eru seldar tilbúnar undir tréverk og málningu sameign i húsi fullfrágengin Vélar ( þvotta húsi Enn fremur íbúðir aí ýmsum stærðum Husa & íbúðasalan Laugavegi 18, III, hæð Sími 18429 og eftir kl 7 10634 Tíl sölu 3AIMTYR PETURSSON Til sölu m. m. Raðhús við Hvassaleiti. 2ja herbergja íbúð við Kvist- haga. 3ja herbergja íbúð við Grettis- götu. 2ja herbergja ris við Miklu- braut 3ja herbergja r|s við Asvalla- götu. 4ra herbergja fbúð við Suðui> landsbraut. 5 herbergja I. hæð með öllu sér. Einbýlishús með bílskúr við Silfurtún. 2ja herbergja íbúð við Blöndu- hlíð Hæð og ris í Túnunum, 7 her- bergi 2ja herbergja stór risíbúð með svölum 5 herbergja l. hæð við Miðbæ- inn 3ja herbergja íbúð 1 Skerja- firði i mjög góðu standi 3ja herbergja iarðhæð á Sel- tjarnarnesi 3ja herbergja ris við Grettis- götu Einbýlishús við Blesugróf 4ra herbergja hæð við Tungu- veg. Einbýlishús á einni hæð i Kópavogi 5 herbergja risíbúð við Lind argötu Rannvfig Þor^teínsdóttir, hæstaréftarlöqmaður Laufásvegi 2 Sími WUóO og 13243 w EIGNASALAN Til söiu: Nýleg 2 herb. íbúð við Hjalla- veg, bílskúr fylgir. 2 herb. kjallaraíbúð við Kvist- haga, sér inng., allt í góðu standi. Nýleg 3 herb. íbúð við Iíolts- götu, sér hitaveita. 3 herb. rishæð við Melgerði, í góðu standi. 3 herb. kjallaraíbúð við Miðtún, sér ísng. 3 herb. íbúð við Þverveg, ný máluð, laus strax, væg út- borgun. Glæsileg 4 herb. íbúð við Álf- heima, teppi fylgja. 4 herb. íbúð við Melabraut, sér hiti, tvöfalt gler, teppi fylgja. 4 herb. íbúð við Tunguveg, sér inng. Yfirbyggingarréttur fylgir. 4 herb. íbúð við Víghólastíg í góðu standi. 5 herb. íbúð við Bergstaða- stræti, hitaveita. Nýleg 5 herb. efsta hæð við j Rauðalæk, fagurt útsýni. Enn fremur íbúðir af öllum stærðum í smíðum víðs vegar uin bæinn og nágrenni. EIGNASALAN H t Y K .1 A V IK Póróur (§. ^lalldóroton l&gqlltur fa*1elgna*aU lngólfsstræti 8 Símar 19544) og 19191 eftir kl 7 sinil 20446 FASTEIGNAVAL tlð< og Ibúðlr við oQra hœfl l IIIIIII » \ mnii P iii u I. xra\Ji il 4*4 Nt~K Nr- Skolavorðusíig 3 II hæð Sími 22911 og 19255 Stórglæsilegt raðhús við Skeiðavog 2 hæðir og kjall ari. Gólfflötur er 75 ferm. Geta verið 2 íbúðir. 5 hcrbergja efri hæð við Digranesveg. Allt sér. Bíl- skúrsréttur. 4ra herbergja efri hæð við Skipasund. 4ra herb. íbúðarliæð ásamt byggingarrétti ofan á við Tunguveg. 3ja herb. íbúð ásamt tveim herbergjum í risi við Hjalla- veg. 3ja herbergja risíbúð innar- lega við Laugaveg. 3ja herb. kjallaraíbúð við Miklubraut. 3ja herb. íbúð ásamt bilskúr við Skipasund. 2ja herb. íbúðarhæð ásamt bíl- sktúr við Hjallaveg. Ibúðir í smíðum 5—6 herb. fokhelt einbýlishús við Lækjarfit. 5 herb. fokhelt einbýlishús við Faxatún. 5 herb. einbýlishús við Holta- gerði. 4ra og 5—6 herb. íbúðlr við Hlíðaveg. Seljast fokheldar. 5 herb. íbúðir við Kársnes- braut. Seljast fokheldar. 4ra herb. ílrúð tilb. undir tré- verk við Ásbraut. LögfræSiskrifstofa Fasteignasala JÓN 1RAS4IN lögfræðingm Hn.MAR V/i.í.f)fM.4RRSON sölnnmðnr Auglýsiö í Íímaríiím T I M I N N, föstod&giir Tb. |ÚM Wí4k

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.