Tíminn - 12.07.1964, Side 2
Laugardagur, 11. júlí.
NTB-London, — Sir Williams
forsætisráðherra Trinidad og
Tabago, lagði til á Samveldis-
málaráðstefnunni í London, að
Brezka Guiana verði sett undir
stjórn Sameinuðu þjóðanna.
Brezka stjórnin mun mótfallin
hugmyndinni, en Nkrumah, for-
seti Ghana, styður hana.
NTB-Alsír. — Fimm Alsírbú-
ar, sem dæmdir voru til dauða
af „Glæpadómstóli Byltingar-
innar“, voru teknir og skotnir
snemma i morgun.
NTB-London. — 7000 brezkir
póststarfsmcnn fóru í verkfall
í morgun til að mótmæla því,
að hið opinbera neitaði að taka
tillit til kröfu þeirra um hærri
laun. Verkfallið er ólöglegt og
andstætt skipun póstmannasam-
bandsins.
NTB-Georgetown. — Þríf
menn voru drepnir og 15 særð-
ust lífshættulega í Georgetown
í Brezku Guiana í gærkveldi.
Hryðjuverkamenn höfðu kastað
sprengju inn í kvikmyndahús,
sem er í eigu Indíumanna.
NTB-París. — De Gaulle for-
seti tilkynnti í Æag, að 249
stjórnmálafangar yrðu náðaðir.
Þeir hafa allir verið dæmdir
fyrir að hafa framið „glæp
gegn ríkinu“ og eru flestir fé-
lagar í hryðjuverkahrcyfing-
unni OAS. Flestir sleppa strax,
en aðrir fá mjög styttan fang-
elsistíma sinn.
NTB-Róm. — Miklar mót-
mælaaðgerðir fóru fram, þegar
eitt af leikritum Bert Brecht
var sýnt í Róm nýlega, og var
rotnum eggjum og úldnum fiski
kastað í leikarana. Nú hefur
komið í ljós, að auglýsinga-
stjóri viðkomandi leikhúss stóð
að baki þessum aðgerðum, og
gerði þær í auglýsingaskyni.
NTB-Harstad. — 120 feta
langur togari og snurvoðarbát
ur var í dag afhentur í Harstad
f Noregi. Hann heitir „Arnar“
og tók Arnar Ármannsson, skip-
stjóri, Reykjavík, á móti hon-
um.
NTB-Washington. — 5000
bandarískir prófessorar sendu
1 dag áskorun til Johnsons for-
seta um, að vinna að því, að
Norður- og Suður-Víetnam yrði
gert að hlutlausu svæði.
NTB-Caracas. — De Gaulle,
forseti Frakklands, hefur tekið
á móti boði um að koma í opin-
bera heimsókn til Venezuela
seinna á þessu ári.
NTB-Berlín. — Willy Brandt,
borgarstjóri í Vestur-Berlín,
var lagður inn á sjúkrahús í
Berlín í gær og gekk þar undir
minniháttar uppskurð. I-Iann
mun verða frá störfum í um
tvær vikur.
NTB-Bonn. — Vestur-þýzka
stjórnin ákvað í gærkveldi, að
veita rúmlega 21 milljón ísl.
króna til að greiða friðarstarf-
semi Sameinuðu þjóðanna á
Kýpur.
Friðrik Ólafsson skrifar um
Skákir frá millisvæðamóti
Aðalviðburðurinn í 19. umferð
var að sjálfsögðu sigur Larsen yf- [
ir Bronstein, sem þar með tapaði í
sinni fyrstu skák í mótinu. Ekki |
munu margir hafa átt von á því. i
að Bronstein, sem stýrði hvítu [
mönnunum í þessari skák, yrði j
neyddur til uppgjafar í aðeins 30
leikjum, en eftir gangi skákarinn
ar að dæma virðast þessi úrslit
eðlileg. Hin hættulega sókn, sem
hófst með 20. leik Bronstein hefði
vafalaust orðið mörgum að aldur-
tila, en Larsen tefldi vörnina af
mikilli nákvæmni og gaf hvergi
á sér færi. Þetta harkalega viðnám
kom greinilega mjög illa við I**'jn
stein og í örvæntingu sinni gekk
hann feti of langt og rataði í
tapaða stöðu. — Lærdómsrík
skák.
Hv: Bronstein.
Sv: Larsen.
Kóngsindversk vörn.
1. d4,Rf6 2. c4,g6 3. Rc3,Bg7 4.
e4,Bg7 5. Be2,0-0 6. Bg5,c5 7. d5,
e6 8. Rf3 (Líklega er skárra hér
8. Dd2 til að koma í veg fyrir
—,h6 hjá svarti) 8. —,h6 9. Bf4 !
(Bronstein hefur beitt þessum leik
í svipuðum stöðum með góðum
árangri. Áframhaldið 9. Bh4,g5 10.
Bg3,exd5 11. cxd5,Rh5 gerir svarti ^
ekki erfitt fyrir.) 9. —,exd5 10.
exd5 (Hér kom sterklega til
greina 10. cxd5,g5 11. Bcl!) 10.
—,He8 11. Rd2 (Til að hindra 11.
—,Re4.) 11. —,Rh5 12. Bg3 (12.
Be3 er hæpið vegna —,Hxe3 13.
fxe3,Dh4f 14. g3,Rxg3 o. s. frv.)
12. —,Bg4 (Samkvæmt mótsblað-
inu er 12. —,Rxg3 13. hxg3,Rd7
talið sterkara áframhald. Larsen
hefur hins vegar gert sig ánægð
an með jafntefli í skákinni — sem
ekki er undarlegt, ■ þegar athugað
er staða hans í mótinu — og
velur því leið, sem leiðir til upp-
skipta og einföldunar stöðunnar.)
13. 0-0,Rxg3 14. hxg3,Bxc2 15. Rx
e2,Bxb2 (Mótsblaðið telur Larsen
taka á sig töluverða áhættu með
þessum leik og mælir í staðinn
með 15. —,Rd7.) 16. Hbl,Bg7 17.
Hxb7 (Þessi hrókur á eftir að
gegna mikilvægu hlutverki í þess-
ari viðburðaríku skák.) 17. —,Rd7
(Vildi hvítur kcma í veg fyrir inni
lokun hróksins (—,Rb6) gæti
hann leikið hér 18. Hb3, e’n þá nær
svartur yfirburðastöðu með —,
Da5. Hann afræður því að tefla
öllu liði sínu fram til sóknar kóngs
megin) 18. Rf4,Rb6 (Hótar nú
við tækifæri —,Dc8.) 19. Hel,Bc3
20. Re4! (Það var annað hvort að
hrökkva eða stökkva. Skákin ger
ist nú æsispennandi.) 20. —,Bxel
21. Re6! (Bronstein hefur aldrei
fengið orð fyrir það að vera
„materialistiskur" í skoðunum!) I
21. —,Bxf2t! (Eftir 21. — ,fxe6
’ 22. Dg4,Bxf2t 23. Kh.l ynni hvítur 1
með beinni kóngssókn. Lesendur
ættu að gera sér það til gamans
að rekja hinar ýmsu vinninasleið-
ir, t. d. eftir 23 -—g5 eða — He7 ''
22. Kxf2 (Ýmsir bafa benn
an leik og talið 22 K'’°
Larsen ætlaðí að «•••’T*
með —,Bd4 og tald; 1 ~r~
boðlega stöðu eftir 23 Rxdti Hax
d8. Sé mat hans á stöðunni rétt
virðist engin ástæða til að lasta
leik Bronstein.) 22. —,fxe6 23.
Dg4,Hf8t 24. Kgl,Hf6 25. Dh3?
(Þessi leikur lítur í fljótu bragði
vel út, en hann leiðir til taps.
Rétt var 25. dxe6,Df8 26. e7,Hflt
27. Kh2,Df5 28. DxD,HxD 29. Hx
a7!, og svartur verður að tefla
mjög gætilega til að lenda ekki
í tapaðri stöðu. T. d. 29. — ,Hc8
30. Rxd6,He5 31* Rxc8,Hxc8 32.
Ha8,Hxe7 33. Hxc8t,Kf7 34. Hx
c5,Ha7 og svartur ætti að halda
jafntefli.) 25. —,Df8! 26. Rg5 (í
þessari stöðu hefur Bronstein vafa
laust reiknað með að geta leikið
26. Rxf6t,Dxf6 27. Dxh6, en sér
nú skyndilega, að svartur á hið
einfalda og sterka svar —,Dd4t
28. Kh2,Dh8. Hann reynir því að
flækja taflið enn meira, en Larsen
er vel á verði og leiðir skákina
til sigurs án nokkurra erfiðleika.)
26. —,Hflf 27. Kh2,Hf5 28. Rxe6,
Hh5 (Þar með er leikurinn úti.)
29. Dxh5,gxh5 30. Rxf8,Hxf8. Hvít
ur gafst upp. — Við rétta tafl
mennsku hefði skák þessi átt að
enda í jafntefli, en Bronstein
spennti bogann of hátt og tapaði.
Hinn lipri og áreynslulausi stíll
Stein er í rauninni alveg einstak
úh-í' sinni röð og eiginlega ekki
hægt að líkja honum við stíl ann-
'arra skákmanna. Honum lætur
greinilega 'bezt að tefla sókn, en
sjaldan verður honum á að brjóta
allar brýr að baki sér, eins og oft
hendir þá Tal og Bronstein. Skák
hans við Ivkov er gott sýnishorn
af skákstíl hans og skýrir hún
sig að mestu leyti sjálf.
Hv: Stcin.
Sv: Ivkov.
Spánski leikurinn.
1. e4, e5 2. Rf3,Rc6 3. Bb5,a6 4.
Ba4,Rf6 5. 0-0,Be7 6 Hel,b5 7. B
b3,d6 8. c3,0-0 9. h3,Ra5 10. Bc2,
c5 11. d4,Dc7 12. Rbd2,Rc6 13.
d5,Rd8 14. a4,Hb8 15. c4,Bd7
(Ivkov telur sig fullfæran um að
standa af sér aðgerðir hvíts á
drottningarvængnum Hinn mögu-
leikinn var að loka drottningar-
vængnurn með 15. —,b4 og ein-
skorða þannig viðureignina við
kóngsvænginn.) 16. axb5,axb5 17.
cxb5,Bxb5 18. Ba4 (Með þessum
uppskiptum nær Stein tetur tök-
um á hvítu reitunum.) 18. —,Ha8
19. He3,Rb7 20. Hea3 (Hvítur hef-
ur unnið sigur í 1. lotu og svart-
ur neyðist til að snúast til varn-
ar.) 20. —,Bxa4 21. Hxa4,Hxa4
22. Dxa4,Hc8 23. b3,Rd8 (Þessi
riddari er aðal-vandamál svarts,
því að hvergi er til hentugur reit
ur honum til handa.) 24. Bb2,h6
25. Bc3,Db7 26. Rel (Aðalyfirburð
ir hvíts eru fólgnir í hinu ótak-
markaða hreyfifrelsi manna hans.
Svörtu mennirnir hafa hins vegar
lítið sem ekkert svigrúm.) 26, —,
Iíb8 27. Rc2,Rd7 28. Re3,Rb6? 29.
De8:-,B,f8 30. Rf5.Dd7 31. Rxd6,
Dxe8 32. Rxe8.Hb7 33. Bxe5,f6 34.
p-<t.3 'b’artur lék nokkra leiki í
.cjðan upp. —
f a M-nfovft vann Bronstein Por
^'emmtilegri skák, sem £er
béi a eftir:
Hvítt: PORATH.
Svart: BRONSTEIN.
Indverskt tafl.
1. d4, Rf6. 2. c4, e6. 3. Rf3,
Bb4ý 4. Bd2, ,a5.
(Þessi léikur er ekki beint viður-
kenndur af „teóríunni“, en engu
að síður í miklu uppáhaldi hjá
Bronstein).
5. Rc3, o-o. 6. e3, b6.
(Baráttan um miðborðsreitina cr
eitt af aðaleinkennum þessarar
uppbyggingar og báðir beina nu
skeytum sínum að e4-reitnum).
7. Bd3, Bb7. 8. o-o, d6. 9.
Dc2, Rbd7.
(Lítill akkur er 1 9. —, Bxf3, sem
mundi veikja hvíta kóngsvænginn
óverulega, en hins vegar eftirláta
hvíti sterkt miðborð).
10. a3, Bxc3. 11. Bxc3, He8.
(Til að geta svarað 12. e4 með
—, e5).
12. Rg5, —
(Hvítur teflir upp á einföldun
stöðunnar, enda ánægður með
jafntefli. Bronstein getur lítið við
þessu gert, en notar tímann til að
ná fótfestu á hvítu reitunum).
12. —, h6. 13. Re4, Rxe4. 14.
Bxe4, Bxe4. 15. Dxe4, a4.
(Fyrsti liður áætlunarinnar. Svart
ur neglir niður b-3-reitinn til að
hvítur geti ekki síðar meir komiö
peðsvaldi á c4-peðið).
16. Hadl, —
(Leiktap, eins og fljótlega kemur
í Ijós).
16. —, Í5. 17. Dc6, Ha7!
(Undirbúningur að því að koma
hvítu drottningunni af höndum
sér).
18. Bb4, Dc8. 19. Hcl, —
(Sbr. aths. við 16. leik).
19. —, Rf6. 20. c5? —
(Hvítur vill skiljanlega opna tafl-
ið og mynda sér gagnfæri, en
hann gætir þess ekki, að með
þessum leik gengur hann einung-
is til móts við áform svarts. Betra
hefði verið 20. Ðf3 með það fyrir
augum að leika síðar tneir d4-d5).
20. —, bxc5. 21. dxc5, d5.
(B-línan hefur nú opnast svarti í
hag og er það fyrst og fremst
að þakka 15. leik hans, sem gert
hefur hvíta b-peðið bakstætt).
22. Bc3, Da6. 23. DxD, HxD.
24. Bxf6 (?).
(Hvítur tekur þann kostinn að
losa sig við riddarann og freista
gæfunnar í hróksendatafli. Bezti
möguleikinn var sennilega fólginn
í því.að halda eftir biskupnum og
nota hann til að varna svörtu hró>*
unum aðgang á b-línunni (Bc3-b4 ■
24. —, gxf6. 25. Hfdl, HebR
26. Hc2, Hb5. 27. Hd4, c6. 23.
Kfl, Haa5. 29. Kel, e5. 30.
Hh4, Kg7. 31. Kd2, e4. 32.
Hf4, h5!
(Peðsfórn, sem gerir það að verí-
um, að hvíti hrókurinn verður
hálfgerður statisti á kóngsvængn-
um. Minna púður. var í 32. —, Kg6
vegna 33. g4!).
33. Hxf5, Kg6. 34. Hf4, f5.
(Peðið á c5 hleypur ekki brott!)
35. h3, —
(Meiri vörn kynni að felast í 35
f3. Bezta áframhald svarts er þ)
sennilega, — Hb3-d3ý ásamt —
H-b5-b3 o. s. frv.).
2
T f M I f
í ú
ER MANN-
FAGNADUR
SAKNÆMUR?
IGÞ—Reykjavík, 11. júlí.
Undanfarið hafa blöð gert mikið
veður út af því að saman skyldu
fara hér í Tímanum, myndir frá
garðveizlu að Hallormsstað í lok
aðalfundar Samvinnutrygginga, og
undirstrikun á þingsályktun góð-
templara. Öll blöðin hafa árum
saman birt myndir eins og þessar
af ýmsum mannfagnaði, og hefur
ekki þótt neinum tíðindum sæta.
Jafnframt hafa blöðin birt ýmis-
legt um bindindisstarfssemi, sem
heldur hefur ekki sætt neinum
tíðindum. Sum þessara blaða hafa
gert mikið úr því, hvað þau væru
frjálslynd og leyfðu mörgum and-
stæðum ■ að koma fram á síðum
sínum. Vissulega er gott að blöð
útiloki ekki sjónarmiðin, en er
ekki nokkuð langt gengið fyrir
gamalgróin brennivínsblöð eins og
Vísi og Morgunblaðið að ætla sér
að gera stutta garðveizlu að Hall-
ormsstað að saknæmum mannfagn
aði.
Laugairdaginn 11. júlí.
Gott veður var á síldarmiðunum
s.I. sólarhring og nokkur veiði á
Tangaflaki, í Héraðsflóa og Norð-
fjarðardýpi og Seyðisfjarðardýpi.
Samtals fengu 49 skip 25.800 mál
og tunnur:
Sigfús Bergman GK, 900, Helga
RE 800, Snæfell EA 1000, Jörund-
ur III RE 300, Björn Jónsson RE
800, Kambaröst SU 300, Skagaröst
KE 500, Hafrún NK 500, Eldey KE
500, Freyfaxi KE 500, Skarðsvík
SH 400, Seley SU 350, Heiðrún
ÍS 500, Gissur hvíti SF 850, Guð-
björg GK 1100, Otur SH 200, Hof-
fell SU 200, Grundfirðingur II SH
400, Arnarnes GK 400, Höfrungur
II AK 400, Sigurður AK 400, Héð-
inn ÞH 500, Ólafur Magnúss. EA
950, Þorleifur Rögnvaldsson OF
250. Guðbjörg OF 400, Björgvin
EA 1100, Áskell ÞH 350, Bergur
VE 250 Jón á Stapa SH 500, Sól-
rún ÍS 750, Huginn II VE 900,
Tjaldur SH 250, Keilir HU 300,
Björg SU 200, Vonin KE 500, Run-
ólfur SH 200, Jón Kjartansson SU
1350, Helga Björg HU 550, Hafþór
RE 300, Gunnar SU 200, Stapafell
SH .200, Gullver NS 500, Valafell
SH 200, Andvari KE 700, Guðrún
GK 400, Vattarnes SU 700, Gull-
berg NS 900, Reynir AK 250,
Engey RE 800.
35. —, Hxc5. 36. Hxc5, Hxc5.
37. g4, fxg4. 38. hxg4, h4!
(Lykilleikurinn. H-peðið gerir út
um taflið).
39. Hf8, Kg7. 40. Hf4, Hb5.
41. Kc3, Kg6.
(Hvítur gafst upp, því að hann
fær ekki stöðvað h-peðið. Ef t. d.
42. Hf8, þá —, Hb7 og síðan —,
Hh7).
N, sunnudagur 12. júli 1964.