Tíminn - 12.07.1964, Page 10

Tíminn - 12.07.1964, Page 10
FlagáæÚanir ar vikur til þess a8 hugsa þig um. Lok- aðu hann inni. — Já, hershöfðingi. — Ef ég skrifa ekki undir — skjóta þeir mlg eða henda mér fyrlr hákarlana — þeir eru mlsUunnarlausir! — Já. Þelr eru í köldu stríði — nú er vettvangur þess hérl Nr. 30. — 6. JÚLÍ 1964: £ 119,96 120.26 Bandar.dollar 42,95 43.06 Kanadadollar 39,71 39,82 Dönsk kr. 621,45 623,05 Norsk króna 600,30 601,84 Sænsk króna 834,25 836,40 Finnskt mark 1.335,72 1.339,14 — Flugskeytastöð? Ég hélt, að þlð væruð fiskframleiðendur! — Skrifaðu undir! — Okkur liggur ekkert á. Þú færð nokkr í dag er sunnudagurinn 12. júlí. Nabor og Felix. Tungl í hásuðri kl. 15,36. ÁrdegisháflæSur kl. 7,23. Kveðið á Siglufjarðarskarði: Nú er súld í Siglufirði, svona drúldulegur oft, þar að kúldast þung er byrðt, þar er úldið grútarloft. Jón Magnússon, Mlnna-Holti Innanlandsflug: f dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 íerðir,) Egilsstaða, Vestmannaeyja og ísafjarðar. Á morgun er áætlað að fl'júga til Akureyrar (3 ferðir), Vest- mannaeyja (2 ferðir), ísafjarðar Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, Kópaskers, Þórshafnar og Egils- staða. Eimskipafélag Reykjavíkur h. f. Katla er væntanleg til Bergen í kvöld. Askja er á leið til Imming ham, London og Leningrad. Hafsklp h. f. Laxá fór frá Breiðdalsvlk 9. 7. til Esbjerg, Hamborgar, Rotter- dam og Hull. Rangá kemur til Avonmouth í dag. Selá fór frá Hull 10.7 til Reykjavíkur. Skipadeild SÍS. Arnarfell kemur væntanlega til Arehangelsk í dag, fer þaðan tii Bordaux og Bayonne. Jökulfell Seinna. — Ráðagerðin er örugg! Og eng- á höfð inn grunar mig, þótt eitthvað breytist til hlns verra! Slysavarðstofan I Heilsuvemdar stöðinni er opin allan sólarhring tnn. — Nsturlæknir kl. 18—8: simi 21230 Neyðarvaktin: Siml 11510, hvern virkan dag. nema laugardaga ki. 13—17 Reykjavík, nætur- og helgidaga- vörzlu vikuna 11.—18. júlí annast Lyfjabúðin Iðunn. Hafnarf jörður. Helgarvörzluí iaugard. til mánu- dagsmorguns 11.—13. júií annast Bjarai Snæbjörnsson, Kirkjuvegi 5, sími 50245. Mánudaginn 13. júlí verða skoð- aðar í Reykjavík bifreiðarnar R- 5701—R-5850. —m< iinnni Flugfélag íslands h. f. Millilandaflug: Sólfaxi fer til Glasg. og Kaup- mannahafnar kl. 08.00 í dag. Vél in er væntanleg aftur til Reykja vlkur kl. 23.00 í kvöld. Skýfaxi fer til London ki. 10.00 í dag. Vélin er væntanieg aftur tii Reykjavíkur kl. 21.30 í kvöld. Gullfaxi fer til Giasg. og Kaup- mannahafnar kl. 08.00 í fyrra- málið. Skýfaxi fer til Oslo og Kaupm.h. kl. 08.20 í fyrramálið. um bankarán! Hlustið nú vel! Mennjrnlr tveir eru sendir burt, er ráð?- fer væntanlega frá Camden 15. þ. m. til íslands. Dísarfell er í Bristol, fer þaðan á morgun til Antwerpen, Nyköping og íslands. Litlafell er væntanl'egt til Reykja víkur á morgun frá Norðurlands höfnum. Helgafell er í Reykja- vík. Hamrafell er 1 Palermo. Stapafell fór 10. þ. m. frá Es- bjerg til Reykjavfkur. Mælifell er væntanlegt til Odense á morgun. Jöklar h.f. Drangajökull fór 10.7 frá Rvík til Egersund, Riga og Hamborg- ar. Hofsjökull er væntanlegur til Hamborgar í dag frá Leningrad. LangjökuII er í London og fer þaða,n væntanlega i dag til ís lands. Vatnajökull fór frá Kefla- vfk 9.7. til Grimsby, Calais og Rotterdam. Leiðrétting frá Elliheimilinu: Guðsþjónusta í Elliheimilinu kl. 2. Séra Jakob Einarsson þjónar fyrir altari og séra Jón Skagan prédikar. Fréitatiíkynnin} Sumardvalarbörn, sem verið hafa í 6 vikna dvöl á Laugarási koma í bæinn þriðjudaginn 14. júlí kl. 11—11.30. Reykjavíkurdeild Rauðakross íslands. Blöð og tímarit Vlkan er nokkurs konar heims- sýningarbljð að þessu sinni. Þar er hægt að fá vitneskju um, hvernig á að komast á heimssýn inguna og hvað það kostar, upp lýsingar um hótel á Manhattan og verð á herbergjum. Og svo er þar „Innsýn í ókomna tíma og veröld, sem var‘‘ grein eftir Gísla Sigurðsson, ritstjóra, um 5 daga á heimssýningunni. Af öðru efni má nefna Baðfatatízk- una 1964, en svo eru í ritinu framhal'dssögur, smásögur og fl. Blaðinu hefr borizt bæklingur Ferðaskrifstofu ríkisins, þar sem kynnt er nýjung í sumarleyfls- ferðum, sem miðar að þvi, að þær séu bæði við hæfl þelrra, sem vilja ferðast langt á stutt- um tíma, og við hæfi hlnna, er vilja hvíla sig á milli ferða. Með sumargistihúsum Ferðaskrlfstof unnar að Skógum, Varmalandi, Eiðum, Mývatni og Akureyri hef ur skapazt aðstaða til sameiningar hvíldar og ferðalaga. Ferð má t. d. skipuleggja þannig, að farið sé í 4 daga ferð um Snæfells nes, hvíld að Varmalandi, sfðan 5 daga ferð til Vestfjarða, þá aft ur hvfld að Varmalandi og sve 6 daga ferð um Norður- og Austurland. Verði er mjög stlltt i hóf, bæði á sumarglstlhúsun- um og { ferðalögunum, en nánarl upplýslngar um þetta er hægt að fá hjá Ferðaskrlfstofu rílds- Ins. Gengisskráning am SUNNUDAGUR 12. júli: 8.30 Létt morgunlög. 9,00 Fréttir og I útdráttur úr forustugreinum dag- j blaðanna. 9,20 Morguntónleikar. — 11,00 Messa í Neskirkju. Prestur: Sr. Jón Thorarensen. 12,15 Hádegisút- varp. 14,00 Miðdegistónleikar. Frá þrennum tónleikum í Rvik á liðnu vori. a) Andleg tónlist í Kristskirkju í april. b) Pianótónleikar í Austur- j bæjarbíói í marz. c) Einsöngs- og hljómsveitartónleikar í Háskólabíói í maí. 15,30 Sunnudagslögin. 17,30 j Barnatimi (Anna Snorradóttir). — 18.30 „í dag er ég glaður“: Gömlu lögín sungin og leikin. 18,55 Tilk. — 19.30 Fréttir. 20,00 „Þú ein ert ást- in mín“, Lög úr óperettum eftir Le- hár. 20,15 „Við fjallavötnin fagurblá. Björn Þorsteinsson sagnfræðingur talar um Mývatn og fuglalifið þar. 20,40 „Einmitt fyrir yður“: Hljóm- sveit Erics Robinsons l'eikur vinsæl hljómsveitarlög. 21,00 „Á faralds fæti“: Tómas Zoega og Andrés Indr iðason sjá um þátthm. 21,30 Fiðlu- múslk: Jaime Laredo leikur nokkur ' smálög. 21.45 Upplestur: Sérn Sig- urður Ein;'r.ocori ■" k''æ*' «0 F éttii ) ■*■• !“• Danslög (valin af Heiðari ÁStvalds- syni). 23,30 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 13. júli: 7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegis- útvarp. 13,00 „Við vinnuna": Tónleik ar. 15.00 Síðdegisútvarp. 18,30 Lög úr kvikmyndum 19,30 Fréttir. 20,00 Um daginn og veginn. Eiður Guðna son blaðamaður talar. 20,20 íslenzk tónlist: „Endurskin úr norðri", — hljómsveitarverk eftir Jón Leifs. — 20,40 Undir smásjá: Gísli J. Ást- þórsson opnar nokkur sendibréf úr pósthólfi útvarpsins. 21,00 „Caruso í góðum félagsskap": Enrico Caruso o fl. syngja atriði úr ýmsum óper- um. 21,30 „f or- lofi", smásaga eft ír Bjartmar Guð- mundsson. Bessi Bjarnason lelkari les. 22,00 Fréttir j og vfr. 22,10 Bún- j aðarþáttur: Guð- j mundur Jósafats son frá Brands stöðum 'alnr um börnin og tveit'n'’ ““.T' '■ mmortónieikar — 23,10 11 'k arlok. UTVARPID ÞRIDJUDAGUR 14. júli: 7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegisút- varp. 13,00 „Við vinnuna“: Tónleik- ar. 15,00 Síödegisútvarp. 18,30 Þjóð- lög frá ýmsutn löndum. 19,30 Frétt- ir. 20,00 Einsöngur: Maria Cebotari syngur óperuaríur. 20,20 Erindi: Aga er þörf. Ólafur Haukur Árna- son skólastjóri á Akranesi. 20,40 Tónaljóð op. 25 efitr Chausson. — 21,00 Þriðjudags- leikritið: „Um- hverfis jörðina á áttatíu dögum", - IV. þáttur. Leik- stjóri og þýðandi: Flosi Ólafsson. — 21,40 íþróttir Sig- urður Sigurðsson talar. 22,00 Frétt- ir o>r vfr. 22,10 Kvöldsagan: „Rauða ' )n“ VIII Þorsteinn Hannes- '-'Oii Ic-s 72.30 Lélt músik á sið- kviilrli: i.iig úr söngleiknum „Gypsy" eftir Jule Styne. Magnús Bjarnfreðs- son kynnir. — 23,20 Dagskrárlok. MIDVIKUDAGUR 15. júlí: 7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegisút- varp. 13,00 „Við vinnuna“: Tónleik- ar. 15,00 Síðdegisútvarp. 18,30 Lög úr söngleikjum. 19,30 Fréttir. 20,00 Létt lög: Michael Danzinger leikur á píanó. 20,20 Sumarvaka: a) Þegar ég var 17 ára: Með skotthúfu eins og stórfrú. Hildur Kalman flytur frásögu Albertínu Elíasdóttur frá ísafirði b) íslenzk tónlist: Lög eftir Sigfús Einarsson. c) Séra Gisli Bryn- jólfsson flytur frá söguþátt: „Ein nótt er ei til enda trygg".. d) Fimm kvæði, — Ijóða- valinn af Helga Sæmunds- syni. Gils Guð- mundsson les. — 21,30 Tónleikar: „Serenade, to Music" eftir V. Willl- ams. 21,45 Frímerkjaþáttur. Sigurð- ur Þorseinsson flytur. 22,00 Fréttir. 22,10 Kvöldsagan: „Rauða akurlilj- an“; 9. lestur. Þorsteinn Hannesson les. 22,30 Lög unga fólksins. Bergur Guðnason kynnir. — 23,20 Dagskrár- lok. FIMMTUDAGUR 16. júlf: 7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegisút- varp. 13,00 „Á frívaktinni", sjóm.- þáttur (Eydís Eyþórsdóttir). 15,00 Síðdegisútvarp. 18,30 Danshl'jómsveit ir leika. 19,30 Fréttir. 20,00 Tónl.: Svlta nr. 3 yfir stef úr 16. aldar lútutónlist eftir Ottorino Respighi. 20,20 Af vettvangi dómsmálanna. — Hákon Guðmundsson hæstaréttarrit- ari. 20,40 Píanótónleikar: Benno Mo- iseivitsch leikur skerzí nr. 2 í b-moll po. 31 og nr. 4 í E-dúr op. 54 eftir Chopin. 21,00 Raddir skálda: „Þorp- ið", ljóðaflokkur eftir Jón úr Vör. Einar Bragi undirbýr þáttinn og flyt ur inngangsórð. 21,45 Þýzk alþýðu- lög. 22,00 Fréttir og vfr. 22,10 Kvöld' sagan: „Rauða akurliljan". 10. lestur. Þonsteinn Hannesson les. 22,30 Jazz- N N, sunnudagur 12. júli 1964.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.