Tíminn - 22.07.1964, Page 6
FYRSTA SÍLDAR
SKÝRSLA L.Í.U.
Landssamband íslenzkra útvegs-
manna hefur nú í fyrsta sinn tekið
saman síldveiðiskýrslu, og er það
gert vegna þeirrar miklu óánægju,
sem það hefur valdið hjá lands-
mönnum, að Fiskifélagið hætti að
gcfa út slíka skýrslu. Tíminn hef-
ur hingað til hirt sína eigin
skýrslu, en mun nú hætta því, þar
sem skýrsla Landssambandsins
kemur í staðinn. Sfldarskýrsla LÍÚ
nær frá vertíðarbyrjun til mið-
nætti 1S. júlí s 1.
Skýrslan er byggð á upplýsing-
um frá síldarkaupendum og er
miðuð við mál í bræðslu, uppmæld
ar tunnur í salt og frost. Síld sú,
sem lögð hefur verið á land í
Vestmannaeyjum er miðuð við
tunnur.
238 skip hafa tekið þátt í veið-
unum og hafa öll fengið einhvern
afla.
Yfir 20.000 mál og tunnur 1
15.000—20.000 mál og tunnur 4
skip. — 10.000—15.000 mál og
tunnur 32 skip. — 5.000—10.000
mál og tunnur 82 skip. 3.000—
5.000 mál og tunnur 59 skip. Und-
ir 3.000 mál og tunnur 60 skip.
Agúst Guðmundsson
Akraborg
Akurey
Akurey RE
Anna
Amames
Amfirðingur
Árai Geir
Ámi Magnússon
Andvari
Amkell
Ársæll Sigurðsson
Ásbjöm .,i
Ásgeir Torfason
T> nilirT. . «i
isaium
Baldvin Þorvaldsson
Blrkir
Bjamd
Bjarmi II
Björg NK
Bjðrg
Björgúlfur
1.589
5.810
8.024
4.865
5.886
3.342
7.864
5.652
14.275
2.207
4.674
7.700
5.533
5.562
7.655
477
6.182
2.052
4.491
3.030
3.021
9.364
3.494
1.901
4.499
14.973
4.643
2.450
7.322
SVEIT
Óska eftir að koma duglegri 6 ára telpu i sveit i
1 mánuð, meðgjöf. — Upplýsingar í síma 20-3-96
og 1-23-23.
BÍLA & BÚVÉLASALAN
Höfum ávallt ká'úpendur á biðlista eftir nýjum og
nýlegum bílúm og alls konar búvélum
Komið, skoðið og látið skrá bíla og alls konar
vélar.
Hagkvæmustu viðskiptin.
BlLA- & BÚVÉLASALAN v / Miklatorg.
Sími 2-31-36.
Oddgeir
Ófeigur II
Ófeigur III
Ólafur Bekkur
Ólafur Friðbertsson
Ólafur Magnússon
Ólafur Tryggvason
Otur
PálJ Pálsson
Páll Pálsson SK
Pétur Ingjaldsson
Pétur Jónsson
Pétur Sigurðsson
Rán ÍS
Rán
Reykjanes
Reynir VE
Reynir
Rifsnes
Runólfur
Seley
Sif
Sigfús Bergmann
Siglfirðingur
Sigrún
Sigurbjörg
Sigurður AK
Sigurður
Sigurður Biarnason
Sigurður rónsson
Sigurfari
Sigurión ^mlaugsson
Sigurkarfi
Framhala &
Björgvin 9.337 Hamravík 10.009
Björn Jónsson 5.356 Ilannes Hafstein 12.186
Blíðfari 4.405 Hannes lóðs 1.682
Dalaröst 4.438 Haraldur 10.256
Dofri 4.497 Hávarður 1.386
Draupnir 2.394 Héðinn 8.027
Einar Hálfdáns 7.788 Heiðrún 5.536
Einir 2.544 Heimaskagi 2.504
Eldborg 11.623 Heimir 6.009
Eldey 9.638 Helga 16.566
Elliði 7.946 Helga Björg 4.878
Engey 10.928 Helga Guðmundsdóttir 14.312
Erlingur III 2.538 Helgi Flóventsson 10.026
Fagriklettur 5.153 Hilmir 3.177
Fákur 2.842 Hilmir II 5.367
Faxaborg 5.196 Hoffell 11.478
Faxi 12.716 Hólmanes 7.108
Fjarðaklettur 2.928 Hrafn Sveinbjarnarson 3.896
Fram 1.346 Hrafn Sveinbjarnarson II 4.280
Framnes 5.333 Hrafn Sveinbjarnarson III 9.993
Freyfaxi 3.522 Hrönn 1.406
Friðbert Guðmundsson 1.497 Huginn 4955
Friðrik Sigurðsson 2.824 Huginn II 7.630
Fróðaklettur 836 Hugrún 4.580
Garðar 4.532 Húni 772
Gísli lóðs 4.404 Húni II 5.643
Gissur hvíti Gjafar * 6.498 Hvanney 2.298
7.704 Höfrungur II 3.480
Glófaxi 2.218 Höfrungur III 12.526
Gnýfari 4.839 Ingiber Ólafsson 4.711
Grótta 12.207 Ingvar Guðjónsson 828
Grundfirðingur II 2.609 ísleifur '787
Guðbjartur Kristján 7.400 ísleifur IV 1.149
Guðbjörg ísafirði 6.814 Jón Finnsson 2.928
Guðbjörg ÓF 8.174 Jón Gunnlaugs 2.855
Guðbjörg GK 8.214 Jón Jónsson 3.394
Guðfinnur 2.702 Jón Kjartansson 20.103
Guðimundur Péturs 9.398 Jón á Stapa 7.682
Guðmundur Þórðarson 8.227 Jón Oddsson 5.979
Guðný 789 Jökull 295
Guðrún 9.581 Jörundur 11 9.516
Gliðrún Jónsdóttir ‘riol í: 11.680 J'öirnridur III 18J995
Guðrún Þorkelsdóttir Bfi 4.067 Katnbarost 4.460
Gullbeúg 8.108' Kari ■' " " 1.243
Gullborg 8.516 Keilir 1.202
Guilfaxi 5.225 Kópur 5.232
Gulltoppur 1.967 Kristbjörg 7.255
Gulltoppur VF 1.516 Kristján Valgeir 6.966
Gullver 3.943 Loftur Baldvinsson 10.78S
Gunnar 9.845 Lómur 10.638
Gunnhildur 2.267 Mánatindur 5.337
Gunnvör 719 Máni 3.602
Gylfi II 3.740' Manni 3.329
Hafrún 11.190 Margrét 10.808
Hafrún NK 3.247 Marz 4.622
Hafþór RE 3.631 Meta 7.923
Hafþór 4263 Mímir 3.313
Halkion 5.847 Mummi Mummi GK 2.535 4.984
Halldór Jónsson 10.627 Náttfari 8.296
Stefanía Gróa
Erlendsdóttir
is
10.239
7.672
2.691
9 138
13.908
12.090
238
4.443
3.797
1.979
10.503
6.472
8.895
2.347
2.875
4.968
11.144
1.558
6.735
2.397
8.963
3.960
7017
890
5.626
1.753
5.632
5.805
15.816
10.148
1.140
1.786
3.928
siðu
„Lét ei glys né böl sig blekkja,
beint hún gekk og vék ei spönn.“
Matth. Joch.
í dag kl. 2 e. h. fer fram frá
Dómkirkjunni útför Stefaníu Gróu
Erlendsdóttur húsfreyju að Ás-
vallagötu 46 hér í bæ. Hún lézt
aðfaranótt 16. þ. m. á St. Jósefs-
spítala, Landakoti, eftir fremur
stutta sjúkdómslegu þar og las-
leika heimafyrir á s. 1. vetri. Hún
hafði verið heilsluhraust fram und
ir það síðasta, enda mikið unnið
alla tíð, utan heimilis sem innan.
Stefanía heitin var fædd hér í
líeykiavík 20. ágúst 1904, og hefði
því orðið sextug í haust, ef henni
hefði enzt aldur. Foreldrar henn-
ar voru þau hjónin Erelndur Guð-
mundsson sjómaður og Þorbjörg
Gísladóttir. Ólst dóttirin upp í
fjölmennum systkinahópi við al-
geng störf og byrjaði snemma að
taka til röskri hendi.
Hinn 21. júlí 1942 gekk Stefanía
að eiga eftirlifandi mann sinn,
Pétur Ingjaldsson þáverandi sjó-
mann tápmikinn og athafnasaman
mann. sem mörgum Reykvíkingum
er að góðu kunnur. Þau hjón-
hefðu því átt 22ja ára brúðkaups
afmæli á gær, ef hún hefði lifað
svo lengi. En i dag er brúðurin
kvödd hinztu kveðju hér í heimi.
og á morgun á brúðguminn að
mæta nýjum afmælisdegi — án
hennar. og fagnar varla . . . Þann
ig lifir hann nú undarlega og
cftirmjnnilega daga — ofan á ann
að, því ekki jiefir Pétri orðið ein
bárá'h stök áð undanförnu. Þeim
hjónum varð fjögurra myndarlegra
barna auðið. og eru þau þessi í
aldursröð- Erlendur. nu sjómaður.
f 4 maí 1943 — Ragnheiður.
gjaldkeri hjá Heildverzlun
Kristáns Ó Skagfjörð. f 3 maí
1944, heitbundin Kristjáni Krist-
jánssyni húsgagnasm. frá Súganda-
firði — Ingjaldur. vélvirkjanemi
í vélsmiðjunní Héðni, f 31. maí
1945 — og Ásdís Biörg f 26 febr.
1946. Öll eru börnin ennþá beima
í foreldrahúsum. að mestu eða
öllu leyti
Lífssaga Stefaníu sálugu er að
ytri gerð mjög áþekk og i engu
frábrugðin óteljandi kynsystra
hennar í sömu lífsaðstöðu. Sérhver
kona á þó sinn sérleik í óteljandi
blæbrigðum gleði og hryggðar,
-'em oft er dúlinn öðrum en þeim,
sem næstir standa Sem sambýlis-
maður frú Stefaníu nú á annan
áratug, þakka ég henni ánægjulega
samveru í nafni fjölskyldu minnar.
o.a þvkist auk þe.;c mega nokkrum
orðum að því víkja, hver voru
nelztu persónueinkenni hennar
Stefanía unn mjög heimili sínu
og fjölskyldu Þai var heimur hinn
ai látnu sæmdarkonu sem hún
íórnaði ölÞ seint og sneimma af
i frábærri ást og umhyggju. Þar
var hana allta+' að hitta umhyggju
: sama og ábyrga Daglegt amstur
og erfiði mæddi líka meira á
i lienni fyrir það að Pétur eigin-
i rnaður hennar vai hér fyrr á ár-
um serm sjómaður. en eftir að í
laiid kom st-m bifreiðarstjóri. löng
| urr að heimar. í lífsstríði sínu.
Auk þess evddi hann mörgum
Jtur.dum ’ elskað og dáð sport
sitt. hestamennskuna með öllu
hcnni tilheyrandi Þetta tvennt
amanlagt gerði það að verkum
að hann varð óhióV’-æmilega mun
lausari við heldur en værukærir
heimilisfeður sem una rólegir
lieima öllum stundum. ástríðulitlir
og þátttökulausir í amstri og
puði lífsins til gagns eða gamans
ucnfram það, sem hnitmiðuð skyldu
störf eða atvinna heimta. En slík
rósemi og heimakærð virðist ekki
öllum eiginmönnum gefin, og
veltur þá ekki sízt á eiginkonun-
um, hversu þær taka slíkum örlög-
um og una. En sjálfsagt er fyrir
þær, blessaðar, hægt að fá svo
miklu meira en nóg; ekki aðeins
af annarri manngerðinni. heldur
báðum!
Þótt Stefaníu hafi sjálfsagt á
stundum verið nóg boðið af fyrir-
gang’ og urnsvifum síns ágæta en
útistöðumarga lífsförunautar, er
mér vel kunnugt um, að hún gat
ni.iög vel unnað honum allrar gleði
og ánægju hlutskiptis hans án
allrar beiskju, þótt hún sjálf
fylgdi honum ekki á alla fundi.
Hún þekkti mann sinn og sá i
gegn um fingur við hann; skildi
hann og fyrirgaf honum, ef svo
bar undir Hjónaband þeirra var
astríkt og gott enda þótt þau
um margt væru harla ólík. Þau
elskuðu og virtu hvort annað og
voru samhent um hag og gengi
heimilisins. En húsfreyjan var
kjölfestan: hinn niildi sameiningar
i máttur — sá fyrir öllu með
; skyggnu auga og leiddi fjölskyld-
una til öryggis og festu. Slíkar
konur eru einnig þjóðfélagslega
meira en gulls ígildi. Bæði eigin
maðurinn og börnin áttu í henni
i örugga og ábyrga forsjá, sem
i aldrei brást, hvernig sem á stóð.
j Missir þeirra er því mikill nú,
| þegar allt er orðið hljótt Og það
óttast ég, að hér muni það harla
eítirminnilega ásannast. að ,eng-
inn veit, hvað átt hefir fyrr en
misst hefir“ Eg votta þeim öllucn
einlæga samúð mína.
Eg hefi þegar látið að því liggja,
að hlutskipti Stefaníu sálugu hafi
ekki sízt verið það að vaka og
! vinna. þrotlaust árum saman eins
i og ótaldar húsmæður gera gjarna
sem sjálfsagðan hlut ævina út án
þess að sjást fyrir gagnvart
sjálfum sér. Þetta vissu
j eiginmaður hennar og börn öll-
um betur — og að hún var þreytt.
Innan fjölskyldunnar hafði það
nú verið ákveðið. að hún nú á
: árinu færi í fyrsta sinn utan sér
I til hvíldar, m. a. í tilefni af kom-
andi sextugsafmæli f þá för þurfti
j hún sem sagt ekki að búa sig. Önn
ur og æðri beið hennar. Og víst
cnun henni nú hvíldin góð. En að
leiðarlokum bið ég henni guðs
blessunar á hinum nýju, ókunnu
og eilífu vegum lífs og ljósa.
Baldvin Þ. Kristjánsson.
T í M I N N, miðvikudagur 22. júlí 1964. —
6