Tíminn - 22.07.1964, Blaðsíða 10

Tíminn - 22.07.1964, Blaðsíða 10
I dag er míðvikudagur- inn 22. júlí. María Magdaiena. Tungl í hásuðri kl. 23,1 S. Árdegisháflæður kl. 4,08. Slysavarðstofan I Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlaeknlr kl 18—8: sími 21230 Neyðarvaktin: Sinu 11510, hvern virkan dag nema laugardaga kl 13—11 Reykjavfk: Nætur- og helgidaga- vörzlu vikuna 18.—25. júlí ann- ast Vesturbæjarapótek. Sunnu- dag, Austurbæjarapótek. Hafnarf jörður. Næturvörzlu aöfaranótt 23. júlí annast Eiríkur Björnsson, Aust- urgötu 41, sími 50235. Lllja GotfskáIksdóttir kvað: Sú var tíð, ég syrgði mann, svlka hýðl réttnefndan, tryggð og bliðu bana vann bölvað níðið. svo fór hann. Ferðafélags íslands ráðgerir eft- irtaldar ferðir um næstu helgi: 1. Hveravellir og Kerlingafjöll. 2. Landmannalaugar. 3. Þórsmörk. Þessar 3 ferðir hefjast kl. 2 á Iaugardag. Á sunnudag er gönguferð í Þór- isdal, ekið uop á Langahrygg og síðan gengið inn 1 dalinn. Farið kl 9.30 fra Austurvelli farmiðar í þá ferð seldir við bilinn. Á laugardagsmorgun kl. hefjast 2 .-.umarjeyíisferðir: 5 daga ferð um Skagafjörð og Kjaiveg, 8 daga ferð um Fjalla- baksveg syðri og Landmannaleið. Allar nánari upplýsingar eru veittar í skrifstofu F.f. Túngötu 5, símar 11798—19533. Hafskip h. f. Laxá fór frá Rotterdam í gær til Hull og Reykjavíkur. Rangá er væntanleg til Gdynia á morg- un. Selá er á leið til Hamborgar. Jöklar h. f. Drangajökull fór væntanlega frá Riga í gær til Helsinki, Hamborg ar, Rotterdam og London. Hofs jökull kom til Reykjavíkur 20. frá Rotterdam. Langjökull er í Keflavík. Skipadeild SÍS. Arnarfell fór 20. þ. m. frá Archangelsk til Bordaux og Bayonne. Jökulfell fór 16. þ. m. frá Camden til Reykjavíkur. Ðís arfell fór frá Nyköbing í gær til Reykjavíkur. Litlafell losar á Austfjörðum. Helgafell fer vænt- anlega frá Raufarhöfn í dag til Helsingfors, Hangö og Aabo. Hamrafell fór frá Palermo í gær tlí Batumi. Stapafell losar á Norðurlandshöfnum. Mælifell er í Odense. Kaupsklp h. f. Hvítanes lestar á Patreksfirði. í dag mlðvikudaginn 22. júlf verða skoðaðar í Reykjavík bif- rejðarnar R-6751—R-6900. Loftlelðlr h. f. Snorri Sturluson er væntanlegur frá NY kl. 05.30. Fer til Osl'o, Helsingfors kl. 07.00. Kemur aft- ur til baka frá Oslo og Helsing- fors kl. 00.30. Rer til NY kl. 02.00 Bjarni Herjól'fsson er væntanleg ur frá NY kl. 08.30. Fer til Gautaborgar,- Kaupmannahfanar. Stafangurs kl, 10.00. IJiríkur rauði væntanlegur frá Stafanger, Kaupmannahöfn, Gautaborg kl. 23.00, Fer til NY kl. Ó0.30. Frá mæðrastyrksnefnd. Hvíldar- vika mæðrastyrksnefndar að Hlaðgerðarkoti í Mosfellssveit verður að þessu sinni 21. ágúst. Umsóknir sendist nefndinni sem fyrst. Allar nánari upplýsingar í slma 14349 milil kl. 2—4 dag- lega. Skipaútgerð ríkisins. Hekla kom til Rvikur kl. 09.00 1 morgun frá Norðurlöndum. Esja er á Vesftjörðum á suður- l'eið. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld til Vestmanna- eyja. Þyrill er í Reykjavik. Skjald breið er í Reykjavík. Herðubreið er á leið frá Reykjavík til Kópa skers. Gengisskráning Nr. 33. — 17. JÚLÍ 1964: £ 119,77 120,07 öandar dollaj 42.9b t3.l)t Kanadadollar 39,71 39,82 Dön&k kr 621.45 623,Cf Norsk króna 600,30 601,84 Sænsk kr. 835.40 837.55 Finnskt marx .335,72 1.339.1- Nýtt ti mark t .335.72 i 339.14 Franskur franki 876.18 373 12 Belgískur frank' 86,16 36,f8 Svis«n frarrki 994,50 997,ir5 Gyllini 1.186,04 1.189,i> Tékkn Ki 596,40 598,00 t' -þýzkt mark 1.080,86 1.083,62 Llra (1000) 68,80 68.98 Austurr sch 166,18 1615,60 Pesetl 71,60 71,80 Relkningsln — Vöruskiptalönd 99,86 100,14 Reikningspund - Vöruskiptalöno 120,25 120,55 Tekfö á móf tifikynningur i dagbókins kl. 10—12 Færibönd við saltsíldina Á Neskaupstað hafa rutt sér til róms ýmsar nýjungar við síldarsöltunina, sem bæði auka vinnuhagræðinguna og flýta mjög fyrir. MYNDIN er tekin í söltunarstöðinni Sæsilfur, en þar er færiband látið flytja síldina til söltunarstúlknanna. Sídinni er síðan ýtt af færi- bandinu niður í kassana með kláru. Þetta nýja fyrirkomulag, sem söltunarstöðvarnar Drífa og Máni hafa einnig tekið upp, flýtir geysimikið fyrir við sölt- unina, þar sem ekki þarf að aka sfldinni í hvern kassa eins og áður var. — Henda steininum út, segirðu? Hvers — Hvað? Geturðu ekkl hent honum? — Skipanir frá húsbóndanuml Komdu! vegna? Við erum komnlr Innl — Jú, en hvers vegna? Við skulum fara nlður í kjallarannl — Hvað kom fyrlr, Rlggs? — Ermin festlst — ég skrámaðist að- — Getum við hjálpað þér? — Eg lenti I elnhvers konar dýragildrul eins — en ég get ekki opnað þetta bann- — III — Hræðllegt. Meiddirðu þig? setta verkfæri! Þau leiðinlegu mistök urðu á bls 8 i blaðinu i gær, að birt var röng mynd með viðtallnu við Þorvald Thoroddsen. hreppstjóra á Patreksfirði Þorvaldur hrepp- stjóri er beðinr afsökunar á þessum mistökum. en myndin hér að ofan aí honum átti að birt- ast með viðtaiinu linill—lW«li ri.M»»iiirwiinner' .itm 10 T í M I N N, miðvikudagur 22. júlí 1964.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.