Tíminn - 22.07.1964, Page 8

Tíminn - 22.07.1964, Page 8
Magnússon, lögfræðingur: Orðið er frjálst 1. Sorgarsaga. í grein rainni, setn birtist í Frjálsri þjóð 6. marz s. 1. og hét „Nú eru þa'ó' bændurnir", og í Tímanum ura sama leyti undir yfirókriítinn' „Bændur hart léiknir' gerði ég saman burð á stóreignaskattinum síð- ari og launaskattinum á bænd- ur Eg færði þar rök að því, að þessi sérskóttun á bændastétt ina væn mun ranglátara stjórn iagaórot, en það, sem framið var á efnamönnum. þjóðarinnar með stóreígnaskattslögunum. En e!ns og kunnugt er, taldi Hæstiréttur þau lög fela í sér mjög alvarleg brot á stjórnar skránni, bæði bein cg óbein, og hafa lögin til þessa reynzt ó- fvamkvæmanleg af þeim sök um, og aiiar líkur eru fyrir því. að það, sem sftir er af þeim \erð> áður t'n langt líður num- i« úr gildi Á siðasta Alþingi bar Lúðvík Jósefsson, alþm. fram fyrír=purn tii fjármála- ráðherra um innheimtu þessa Fk.vfs Svar táðherrans birtist í dabl. Vísi 8. enaí s. 1. og eru lokaorð ræð r hans þessi: „Saga þessa tnáls ætti svo að vfiða háttvirium þingmanni iil v.unaðar í f’-amtiðinni. Von andi draga menn látfdóm af þessári sorgarsöguv sem hefur verið elzta löggjafarþingi ve- aldar til lítils sóma“ Þetta var góð ræða og þarí l.eg, því ekki hafði meirihluti alþingismanna áttað sig á þeim sannindum, sem hún flutti, ár ið 1962. þegar þingið framdi nýtt og enn óafsakanlegra stjórnarskrárbrot með laga- ákvæðinu um launaskattinn á hina aðþrengdu bændastétt iandsins, gegn eindregnum mót mælurr, hennar. Stjórnarfl.okk unum er nú orðið ljóst, að þetta var ófyrirgefanlegt pólitiskt glapræði, því þó að launaskatl urinn sé afar þungbær fyrir all an þann fjölda bænda, sem á nú í vök að verjast efnalega. þá er hér vitanlega um hrein an hégóm að ræða fyrir ríkis sjóðinn, sem á lögum, venju og eðli málsins samkvæmt að sjá stofnlánadeildinni fyrir nægi- legu fé til útlána Auk þess hef ur ríkisstjóðurinn aldrei verið jafn fær um að gegna þessu hlutverki sínu eins og einmitl nú, þegar hægt virðist vera að ausa úr honum svo að segja ótakmörkuðu fé í allar áttir. 2. Tvær leiðir. Ríkisstjórain áttaði sig ekki á þessu fyrr en í ótíma og óttast nú fylgistap hjá bænd um. Hún hafði um tvær leiðir að velja út úr ógöngunum. Önn ur var sú, að brjóta odd af oflætinu og afnema skattinn Hin var sú, að hana fór stjórn in, að verja ranglætið með oddi og egg. Stjórnin hefur þá sennilega ekki reiknað með því, að bændur yrðu samtaka um að bera réttmæti fjártöb unnar undir dómstðiana enda hefur stjórnin reynt eftir megni að vinna á móti sam- stöðu bændanna um þetta. Nú óttast stjórnin að það sannist með dómi, að stjórnarflokkarn ir hafi látið Alþingi fremja al- varlegt stjórnarskrárbrot á bændastétt landsins. En af þeim pólitíska ótta stafar sú hætta, að stjórnin reyni að nota vald sit til að hafa áhrif á dómsvaldið, þannig að dóm- ur í málinu falli henni í vil og hún verði ekki sönn um hið meinta stjórnlagabrot. Ekki verður betur séð en að tilraun ir í þessa átt hafi þegar verið gerðar 3. Áróður og hótanir. Stjórnin hefur í fyrsta lagi lagt á það ofurkapp, bæði utan þings og innan, að telja mönn um trú um það, að ómögulegt hafi verið að efla stofnlána- deildina að neinu gagni án þess að leggja þennan launa- skatt á bændur. Reynsla und- inni út af þeim fræga skatti til veðdeildar Búnaðarbankans og byggingarsjóðs ríkisins. Áskyldu þe9sir lögmenn sér þá um 900 þúsund krónur fyr ir að flytja það mál fyrir báð- um réttum, en sú fjárhæð jafn gildir sennilega nú um 1500 þús. króna. Varðaði þó það próf mái miklu minni hagsmuni en það stjórnarskrárprófmál bændastéttarinnar, sem hér er á ferðinni. — Allt talar þetta sínu máli um baráttuaðferðir ríkisvaldsins. Hér má benda á það, að þeir. sem stjórnlagabrot Alþingis bitna á, eiga ekki að greiða k-ostnaðinn við að verja hend- ur sínar og gæta friðhelgi stjórnarskrárinnar. Ríkið á að greiða allan kostnaðinn, hver sem úrslit málsins verða, ef nokkur vafi leikur á um það, að !ög frá þinginu samrýmisl stjórnarskránni. Engum lög fræðingi, sem kynnir sér þetta mál bændanna mun blandast því starfi 1. ágúst n. k. Það var því sá hængur á hæfni þessara manna til að geta dætnl óhlutdrægt í máli bændanna að fulltrúinn var til þess í of náinni frændsemi við einn ráð- herrann, en yfirdómarinn ný kominn í þakkarskuld við rík isstjórnina alla. Það vekur al- veg óhjákvæmilega mikla furðu, að þessir menn skyldu endilega veljast til að dæma málið, en því réði yfirdómarinn Og þetta er enn furðulegra vegna þess að auk yfirdómar ans eru 5 aðrir sjálfstæðir og ábyrgir dómarar við embættið, sem ekki voru, svo vitað væri í neinum vafasömum tengslum eða sambandi við hinn opin- bera aðila málsins. Maður hlýt- ur að spyrja, hvað það var,,sem gat fengið yfirdómarann, sem ekki á að vera neitt barn í lögum. til að hafa þennan hátt á um meðferð þessa hápólitíska stórmáls? og hæstaréttarritari sitja rétt inn skrúðklæddir og hátíðlegi' Engum þeirra kemur til huga' að vanrækja þessa embættis skyldu sína. Hafa þeir þó unt’ irréttardóminn fyrir sér, er þeir leggja sinn dóm á málið en sá dór á að innihalda alH það helzta. sem komið hefu fram í málinu fyrir undirrétti’ um og rökstudda niðurstö? undirréttardómarans En þó að ótrúlegt sé, þá lét hinn ábyrgi dómari ekki sjá sií’ við munnlegan flutning málsin' í bæjarþinginu þ. 25. f. m Þetta er alveg sambærilegt við það, að enginn hinna 5 dóm enda Hæstaréttar væri við staddur flutning stórmáls fyrir þeim rétti, en fælu bara hæsta réttarritara að mæta þar fyri' sig og nótera hjá sér það sem hann teldi skipta máli úr ræðuen málflytjenda. Ef eitt hvað líkt þessu kæmi fyrir í Hæstarétti, yrðu allir, sem ti' vissu, furðu lostnir og héldu að dómararnir væru ekki með öll- um mjalla. Undirréttardómurinn í stjórnarskrármáii gegn stjórnmni anfarinna áratuga afsannar þessa firru, En reynsla er líka fyrir því, að þegar ríkisvald telur sig þurfa á fé að halda úr vösum borgaranna og er að fremja hin alvarlegustu réttarbrot á þeim, þá veitist því ávallt furðu létt að finna einhverja knýjandi nauðsyn til að bera fyrir sig. Hér á nauð synin að helga stjórnarskrár brot. En ekki var látið við þetta sitja, heldur hefur sjálfur land búnaðárráðherra, með valdið að baki sér. haft í framimi op- inberar og ógnvekjandi hót- anir um það, að tekið yrði fyr- ir allar stofnlánaveitingar til bænda, ef þeir ynnu mál sitt. og sömuleiðis staðlausar full- yrðingar um það, að stofnlána kerfi sjávarútvegs og iðnaðar muni hrynja í rúst, ef ríkis stjórnin tapi málinu. Er sýni lega gert ráð fyrir að svona kjarnorkuskot muni hafa til- ætluð áhrif á dómstólana, auk þess sem þetta á einnig að fæla bændur frá því að standa einhuga saman um þetta stór mál sitt í sama tilgangi hefur verið reynt að mikla það i aup um bænda. hvað málflytjendur þeirr:, yrðu þeim dýrir, þeir myndu taka 200—300 þúsund krónur fvrir að flytja málið fyr ir báðum réttum. Sannleikur inn er sá. að samið var um 150 þús. kr„ ef málið tapaðist, en 300 þúsund, ef það ynnist í sambandi við þetta þykir mér rétt að geta þess, að stóreigna skattsgjaldendur réðu á sínum tíma 5 hæstaréttarlögimenn til að flytja mál gegn ríkisstjórn- hugur uim, að fulltrúum bænda 1 búnaðarsamböndum landsins hafi borið bein skylda til að leita úrskurða, dómsvaldsins um hið meinta stjórnlagabrot. Enda hefur málflytjandi ríkis- ins faliið frá málskostnaðar- kröfu sinni 4. Þakkarskuld og frændsemi. Mál bændanna er höfðað fyr- ir bæjarþingi Reykjavíkur með stefnu birtri 10. des. 1963 og dómur í því var uppkveðinn 25. f. m. Málinu er af forms ástæðum beint gegn stjórn Bún aðarbankans og landbúnaðar- ráðherra, en hinn raunverulegi ábyrgi mótaðili bændanna er öll núverandi ríkisstjóm, sera knúði lagaákvæðið um launa 'kattinn fram á þinginu 1962 Hún ber því bæði pólitíska og -iðferðilega ábyrgð á hinu meinta stjórnarskrárbroti og úrslit þessa stórmáls geta varð að hið pólitíska líf hennar í heild oe sérhvers ráðherra hennar. Hæfni dómara til að dæma í málinu valt því m a á afstöðu hans tií ráðherranna "ins eða fleiri Dórour bæjarþingsins er und irritaður og sagður uppkveðinn -if fulltrúa yfirborgardómaraní ig þá að sjálfsögðu á ábyrgð or ið fyrirsögn hi'i,- síðarnefnda >in þannig stendur a að fulltrú inn er bróðursocu eins ráð herrans, og yfirborgardómar inn, húsbóndi fulltrúans. hafði alveg nýverið þegið dómara embætti í Hæstarétti úr hendi ríkisstjórnarinnar og tekur við 4. Dómarinn lætur ekki sjá sig. Fulltrúinn hélt hin þýðingar- minni réttarhöld í málinu, þar sem málflytjendur lögðu fram gögn sín, þ. a. m. hvor sína greinargerð. Var þá komið að aðal- og lokaréttarhaldinu, þar sem hin munnlegi málfluning ur fer fram. Fyrir hinn ábyrga dómara veltur allt á því, að stjórna þessu réttarhaldi og punkta niður hjá sér allt hið markverðasta úr ræðurn mál- flytjenda, sem hvor um sig tal- ar tvisvar Gildir þetta þó alveg -érstaklega um frumræðu lög- manns stefn, nda, sem ekki heí ur átt þess kost fyrr en þá, að andmæla og hnekkia greinar- gerð andstæðingsins síns Öðru ná’í gegni’ um hinr; síðar nefnda Hann hafði <-ym sér i’einargerð andst sins, er hann samdi sína gremargerð og gai því ten'ð rök-iudd and svör sín upp í hana. Enda er •reinargerð hans af þessura ástæðum að öllum jafm.ði mur 'iigri on greinarger? lögra -tefnandn Svo var og h’.’- Þessi met jafnast svo í r. i'iinlega málf'utningnum. e>,da tó> frumræða lögm -t<n,ar.ds þá nir.-.a hálfa aðra iJukVustund en ra>ða ’ögm ’tefndj aðein> ''álfa kl 't eða tæplega bað Það liggur í augum uppi. a? -iómarinn ve>?ur ekki bær um að dæima í málinu. nema hann sitji sjálfur þetta þýðing armikla réttarhald og st.iórni bví. f Hæstarétti sæta öll má' ófrávíkjanlega þeirri meðferð að allir 5 dómendur réttarins 6. Villandi forsendur. Um niðurstöðu dómsins verð ur ekki rætt hér nema í höf uðatriðum, enda yrði það of langt mál. Sú hlið málsins er rædd ítarlega í málflutningi lögm. bænda og hann verður allur birtur í opinb. blaði eða blöðutr til athugunar fyrir um- bjóðendur okkar, sem annars eiga þess engan kost að kynn ast réttarst iíu sinni í málinu Hér verður þai á naóti rætt aokkuð um uppbyggingu dóms ins. Flutningui málsin fði fram -vc sem lýst ei hér að framan í aðalat-iðum Það tók málflyt.i anda bændanra, svo sem fyrr segir, rúma ema og há7*? klst ið flytja frumræðu sme en ’-umræða iögm ríkisstjórnar . innar tók æpa hálfa Vlukku- =tund Síðari ræður þeirra voru stuttar Eg greini svo ítarlega frá því, sem ‘>a>-na fór fram vegna þess, er síðar kom í Ijós, þegar ég sá -jóminn og forsendur hans. Samkvæmt réttarfarslöggjöi inni er það skvlda hvers dóm ara, að greina í forsendum dóms sem sannorðast frá mál flutningi málflytjenda. máls ástæðum. andmælum og rök semdafærsh' þeirra Séu veru leg missmíði á þessu geta hlu' aðeigendur ekki gert sér nægilega grein fyrir bví hvor' niðurstaða dóms muni vera rétt eða röng Ti! bess að þet'- takist verðuT dómarinn eir- og áður er saet óbjákvæmi'e"- að taka andmæli og rök má' Framhald á 13 stau T í M I N N, miðvikudagur 22. júlí 1964.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.