Tíminn - 30.07.1964, Blaðsíða 9
ErSendu fulltrúarnir sögðu:
með að fullnægja eftirspurn-
inni með innlendum landbúnað
araíurðum, sagði Winqvist að
lokum.
HALVARD EIKA, formaður
Norges Bondelag, sem er stétt-
arsamband norskra bænda,
sagði, að takmark norskrar
landbúnaðarframleiðslu væri,
að fullnægt væri þörfum neyt-
enda innanlsnds, bæði hvað
snertir húsdýraafurðir, mjólk
og kjöt. og eins grænmeti og
kartöfiur. Aftur á móti væri
kornræktin ennþá =,vo litil í Nor
egi, að ekki væru nokkur tök
á að fullnægja innanlandsþörf-
inni.
— Og hvernig hefur svo tek-
izt hjá ykkur að halda fram-
EINAR WINQVIST
EINAR WINQVIST heitir
formaður finnsku landbúnaðar-
nefndarinnar, hávaxinn maður
og talar ákaft. Hann sagði, að
þri væri eins farið í Finnlandi
ag í Noregi og Svíþjóð, þar væri
stefnt ,að því, að landbúnaður-
(nn fnllnægði þörfinni innan-
obn» ■■■■' ■■
— Og hvfefnlg gengur það?
— Það gengur misjafnlega,
þurfum að flytja mikið
. Mjólkin er eiginlega það
^toa. eem við höfum nóg af.
flZteta ár fór mjólkin 20%
jmnrtir tonanlandsþörfinni. Aft
nr á mófi er t d. kjötframleiðsl
fO aBetos 80% af neyzluþörf
Ihna. Og okkur vantar sytkur
og kom. Eggjaframleiðslan er
hetmmgi of lítil, og svona
mætti halda áfram að telja
npp
— Við eigutn langt í land
HALVARD EIKA
leiðslunni innan þessa ramma?
— Það er að sjálfsögðu al-
veg óvinnandi vegur. Þó við gei
um hvað við getum til þess að
veita landbúnaðarframleiðsl-
unni í þennan farveg, þá verð-
um við oftast að flytja út eitt-
hvað magn afurðanna. T. d.
urðum við að ílytja út 20% af
mjólkurframleiðslunni á s. 1.
ári.
— Fer ekki fiamleiðsla land
búnaðarvara vaxandi með
hverju ári í Noregi?
- Jú, framitiðsluaui.ningin
er um 5% á >búa áiJega. þrátt
lyiir það að bændum fækkar
um 2% % á ári. Við höfum
mjög mikið af smábúum í Nor-
egi og ég held, að síðustu 10
árin hafi 5—6 býli lagzt í eyði
riaglega.
FORMAÐUR dönsku sendi-
nefndarinnar á aðalfundi NBC
er Anders Andersson, formað-
ur danska Búnaðarráðsins, eða
Landbrugsraadet eins og Dan-
irnir kalla það. Hann benti á
þá staðreynd, að danskur land
búnaður er að því leyti gerólík-
ur landbúnaði hinna Norður-
landanna. að Danir verða að
selja 2/3 hluta landbúnaðar-
framleiðslunnar á erlendum
markaði.
— Okkar takmark við fram-
leiðslu landbúnaðarafurða er
því, að framleiða ekki það mik
ið af vörum, að framboðið
lækki verðið á heimsmarkað-
uftlJB&ieSa tfíufH?,niarkaðinn að
öðru leyt:
— Og h<’ernig hefur þetta
tekizt í framkvæmd?
— Jú, okkur hefur tekizt at
halda frornJeiðslunni nokkurn
veginn ia^rrí f fjölda mörg ár
Aftut á móti 'rift.r bændum
fækkað nokkuð á hv'erju ári
og við höfum því haft vissa
aukniníi. í 'ondbrnaðarfram
leiðslunni miðað við hvern
bónda
— Og hafið þið í hyggju að
fækka bændum enn meira í
framtíðinni?
verió sjálfri sér nóg með land-
búnaðarafurðir. Nú um nokk-
urt skeið hefur verið starfandi
eridurskipulagningarnefnd, sem
á að ljúka störfum á næsta
ári, og hefur starf hennar ver-
ið í því fólgið að finna leiðir
fyrir landbúnaðinn að fram-
leiða samkvæmt þörfinni.
— Við munum að líkindum
draga saman kornræktina,
sagði Bengtson. En það er rétt
á takmörkunum, að við höfum
nóg fyrir okkur af kjöti og
mjólkurafurðum Af svínakjöti
höfum við of mikið, þegar kem
ur fram á árið.
— Þó að stefna Svía í land-
búnaðarmálum sá sú að vera
sjálfum sér nógir, þá er ek'ki
þar með sagt, að við höfum
ekki of mikið af ýmsum fram-
leiðsluvörum í einstökum ár-
um, sagði Ture Bengtson að
Iokum.
ANDERS ANDERSSON
— Jú, það hafa '^úð uppi
hugmyndir um að fæiffa bænd
um í Danmörku um helming.
Nú nýlega hefur hið svokallaða
Ökonomisk rád, fjárhagsráð,
sem skipað er þrem prófessor
um, skilað áliti til dönsku rík
isstjórnarinnar og landbúnaðar
samtakanna, þar sem þessi hug
mynd um að fækka baéndum
um helming er talin rétt
FORMAÐUR sænsku land-
búnaðarnefndarinnar er Ture
Bengtson. lögfræðingur, hár og
þrekinn, virðulegur maður-
með mikið grátt hár og dökk
spengd gleraugu.
— Landbúnaðarpólitík Svía
sagði Bengtson, gengur aðal
lega út á það. að þjóðin geti
TURE BENGTSON
Sumir erlendu fulltrúanna tóku konur sínar með 09 fylgdust þær með umræðunum.
(Tfmamynd GE)
9
f
J
T í M I N N, fimmtudaginn 30. júli 1964 —
I