Tíminn - 30.07.1964, Blaðsíða 7
Utgefandi PRAMSÓKNARFLOKKURINN
Fimnkvæindastióri Kristján Benediktsson Ritst.iórar Þórarmn
Þórarinsson ■ áb> Andrés Krist.iánsson .Jón Hel?ason og Indriði
G Þorsieinsson Fulltrúi ritstiórnar Tómas Karlsson Prétta
st.iórt Jónas Krisí'ánsson Auglýsingast). Sigurjón Daviðsson
Ritstiórnarskrifstofui • Rridu húsinu simat 18300- 1830S Skrii
stofui Bankastr 7 Afgr.simi 12323 iLugl sími 19523 Aðrar
skrifstofut simi 18300 Askriftargjald kr 90.00 a mán innan
lands - t lausasölu kr 5.00 eint - Prentsmiðjan EDDA h.l
Mesta blekkingin
í ELDHÚSUMRÆÐUNUM í vor. komst HeJgi Bergs
svo að orði, að samkvæmt frásögnum þeirra Sjálfstæð’.s--
manna, væri núverandi fjármálaráðnerra alveg einstak-
ur afreksmaður. Fvrst hefði hann unnið það afrek að af-
nema alveg tekjuskatt á þurftatekjum og síðan hefði hann
tækkað tvívegis skattinn, sem húið var að afnema' —
Menn myndu svo í reynd kynnast þessum afrekum, þegar
skattarnir hefðu verið lagðir á i sumar
Nú er skattlagningu lokið og menn fá nú að kynn-
ast í reynd þessum skattalækkunarafrekum Sjálfstæðis-
manna. Reyndin er sú, að langflestir greiða nú stóru n
hærri beina skatta en nokkru sinni fyrr. þrátt ívrir
það. að greiðslugetan hefur ekki aukizt. — .Skatta
lækkanir“ íhaldsins hafa verið fólgnar í því að tæra
skattstigann nokkuð niður vegna hækkaðs karpgjalds af
völdum dýrtíðarinnar, en þó jafnan alltof lítið til þess. að
skattgreiðendur fengju aukinn frádrátt i samrænn við
aukna dýrtíð. Afleiðingin er sú, að skattarnir hafa hækk-
að, þó að greiðslugetan hafi ekki aukizt. Skattbvrðin er
því tiltölulega þyngri nú en nokkru sinni fyrr.
Þó er þetta ekki öll sagan. Hinir óbeinu skattar. b.
e. tollar og söluskattar hafa hækkað miklu meira Þeir
hafa samanlagt meira en þrefaldazt, Meðan dagkaup
verkafólks og millistétta hefur hækkað um 60% hafa
álögur ríkisins hækkað um 300—400%.
Menn horfast hér í augu við bá stórfelldustu stiórn-
málabíekkingu, sem nokkru sinni hefur verið framin á
íslandi. Meðan fjármálastjórnin var í höndum Framsokn-
armanna, hrópuðu leiðtogar Sjálfstæðisflokksins. að op-
inberar álögur væru alltof háar. Þær slcyldu sannarlega
lækka, þegar Sjálfstæðisflokkurinn fengi f jármálastiórn
ma. Nú er Sjálfstæðisflokkurinn búínn að fara með fjáp
málastjórnina í nær fimm ár. Hver er árangurinn" Á
pappírunum hefur verið reynt að blekkja menn með því
að látast vera að afnema og lækka skatta Niðurstað-m
er hins vegar sú, að tolla- og skattabyrðin hefur marg
faldazt. Dæmi um meira blygðunarleysi í málflutningi er
ekki finnanlegt hér á landi.
Það væri furðulegt, ef nýju skattarnir opnuðu ekki
augu manna fyrir þessum vinnubrögðum Sjálfstæðis-
flokksins og aðstoðarflokks hans. Albvðuflokksins
Útsvörin í Reykjavík
ÞAÐ ER EKKl aðeins ríkisstjórnin, sem hefur marg-
faldað álögur seinustu árin. Borgarstjórnarmeirihlutinn
í Reykjavík hefur ekk: iáuð hlut sinn liggja eftir í þeun
efnum. Síðan 1962 hefur heildarupphæð útsvaranna ver-
ið hvorki meira né minna en tvöfölduð. Þá var jafnað
niður um 200 millj. kr., að viðbættu hinu enjuieea
aukaálagi. Nú er jafnað niður 400 millj. kr. að
viðbættu svipuðu aukaálagi. Utsvörin hafa hvorki meii a
né minna en hækkað um 100% á þessum tveimur árum.
Að vísu hafa orðið nokkrar hækkanir á rekstrar-
kostnaði á þessum tveimur árum. Þær hækkanir eru þó
vitanlega langt innan við 100% Útsvörin hafa því verið
hækkuð langt umfram það. sem aukinn rekstrarkostnaður
hefur krafizt Framkvæmdir hafa verið nokkuð auknar.
en þó fer fjarri þvi. að þær hafi "vöfaldazt
Það hpfur gerzt hér. sem oft nendir flokka. sem
hafa lengi farið með völd og telia sig fasta i sessi —
thaldsmeirihlutinn í borgarstjórninni telur ug svo ofl
ugan. að hann þurfi ekkert tillit að taka til skattþegn-
anna Útsvörin sýna það eins glöggt ig verða má.
ÞAÐ ER almennt álit í
Bandaríkjunum, að enginn leið-
toga demokrata myndi hafa
valdið betur hinu erfiða hlut-
verki forsetans, en Lyndon B.
SJohnson eftir hið sviplega frá-
fall Kennedys á síðastl. hausti.
Johnson hefur sýnt í forseta-
embættinu frábæra hæfileika
til að koma fram málum og
fylkja saman sundurleitum öfl-
um. Það er einnig álitið, að
Goldwater hafi tekizt að reisa
með sér öldu, sem erfitt myndi
að vinna bug á, ef Johnson
hefði ekki unnið sér alveg sér-
staka tiltrú sem forseti. Að
honum frágengnum, væri staða
demokrata ekki sigurvænleg.
Sá maður, sem raunverulega
ræður því, að Johnson er nú
merkisberi frjáislyndu aflanna
í Bandaríkjunum, er Kennedy
forseti Það var fvrst og fremst
persónuieg ákvörðun hans, að
•Tohnson var valinn varaforseta-
efni demokrata 1960. Þar kom
tvennt til Annað var það, að
Kennedy hafði miklar mætur
á Jöhnson, þótt þeir hefðu
keppt hart um að vera forseta-
efni Kunnur blaðamaður seg-
ist háfa rætt við Kennedy
nokkru fyrir flokksþing demo-
krata og spurt hann að því,
hvort hann teldi sig hæfari til
framboðs en keppinauta hans
meða) demokrata. eins og
Humphrey, Symington, Harri-
man, Jhoason o.s.frv. Eg tel
mig færari þeim öllum. sagði
Kennedy, nema Johnson, en
hann getur ekki náð kosningu
vegna þess, að hann er frá suð
urríkjunum. Kennedy taldi. að
það væri skylda forsetaefnis að
tryggja sér góðan varamann,
því að aldrei væri að vita. hvað
gæti hent Þetta var önnur á-
staéðan fyrir því. að Kennedy
valdi .Johnson Hin ástæðan
var sú, að Johnson var öllum
líklegri til að halda fylgi demo
krata í suðurríkjunum, en
Kennedy var ekki líklegur til
að ná kosningu. ef suðurríkm
töpuðust, eins og líka Kom á
daginn Fullvíst má telja, að
Kennedv hefði ekki náð kosn-
ingu, ef Johnson hefði ekki
tryggt honum Texas og fleiri
af suðurríkjunum.
ALLMARGIR blaðamenn i
Bandaríkjunum hafa að undan-
förnu gert það að umtalsefni,
hvérnig það gerðist, að John-
son varð kjörinn varaforseti.
Frásögn þeirra er í höfuðdrátt-
um þessi:
Þegar forsetaefnið var kjör-
ið, komst Johnson langnæst
Kennedy að fylgi, fékk rúmlega
400 atkv Lokabaráttan hafði
staðið milli þeirra og hafði á
ýmsan hátt verið óvægin. Engin
ákvörðun hafði þá verið tekin
um varaforsetaefni, en i hópi
nánustu samstarfsmanna Kenn
edys hafði helzt verið rætt um
Freeman, fyrrum ríkisstjóra í
Minnesota, Jackson. öldunga-
deildarþingmann frá Washing-
tonríki. og Symington, öld
ungadeildarþingmann frá Mis
souri Bræður Kennedys og
flestir aðstoðarmenn hans höll-
uðust helzt að Jackson Það
kom þeim því mjög á óvart
þegar Kennedy tilkynnti þeim.
að hann hefði ákveðið að biðja
Johnson um að verða meðfram-
bjóðanda sinn Það fékk líka
í fyrstu daufar undirtektir, m.a
hjá Robert Kennedy, sem fylgdi
Jackson Hins vegar naut þetta
öflugs stuðnings föður Kenn
edys, sem var að vísu ekki
mættur á þinginu, en stöðugt
hafður í ráðum
BJÖRNINN var hins vegar
ekki unninn, þótt Kennedy ðsk
aði eftir Johnson sem meðfram
bjóðanda. Bæði Johnson og
kona hans höfðu verið sam
mála um að Johnson skyldi held
ur vera áfram foringi demokrata
í öldungadeildinni en lara i
framboð sem varaforsetaefni
Þegar orðrómur barst um 9
kvörðun Kennedys. hringdi
Raybur.n, foringi demokrata
fulltrúadeildinni og um 1 angt
skeið áhrifamesti stjórnmála
maðurinn í Texas, í Johnson
og hyatti hann eindregið ti'
að hafna tilboði Kennedys.
Sama gerði ríkisstjórinn í Tex
as og aðrir fulltrúar þaðan
Þegar Kennedy kom á fund
Johnsons til þess að fala hann
til framboðs, skýrði Johnson
honum frá þessu og kvaðst ekki
geta gefið kost á sé* undir
þessum kringumstæðum. Kenn-
edy spurði hann þá um, hvort
hann vildi bíða með ákvörðun
sína þangað til henn hefði tal-
að við Rayburn. Kennedy ræddi
síðan við Rayburn og fleiri af
helztu stuðningsmönnum John
sons. Niðurstaða þeirra við-
ræðna var sú, að Rayburn
hringdi aftur í Johnson og
hvatti hann nú til að gefa kost
á sér. Sama gerðu aðrir stuön
ingsmenn hans. Johnson lét þá
undan, en þó hálfnauðugur, þar
sem hann kunni vel við starf
sitt sem þingleiðtogi.
Eftir að þetta varð kunnugt.
reyndu <>nokkrir af stuðnings-
mönnum Kennedys að rísa
gegn þessu og efna til sér-
staks framboðs gegn Johnson
Kennedy fór þá aftur á stúfaoa
til þess að bæla þessa uppreisn
niður. Honum tókst það, au
eftirmanns síns.
það kostaði verulega fyrirhöfn.
Johnson var síðan kosinn vara-
forseti einróma.
KENNEDY réði þannig
mestu um það, ásamt föður sín-
um. að Johnson varð varafor-
seti. Þetta þykir nú bera ótví-
ræðan vott um stjórnmála-
þroska og framsýni Kennedýs
Johnson hafði deilt hart á
ICennedy meðan þeir kepptu
um framboðið og mörgum nán-
ustu samstarfsmönnum Kenn-
edys var því orðið kalt til
Johnsons Kennedy lét þetta
hins vegar ekki ráða afstöðu |
sinni Hann setti það ofar per I
sónulegum sjónarmiðum að fá I
þann meðframbjóðanda. er |
styrkti bezt eininguna í flokkn- 1
um og myndi jafnframt reynast 8
beztur eftirmaður hans. ef g
hann kynni að forfallast f
Johnson má hins vegar segja f
það til lofs, að hann sýndi
Kennedy jafnan mikia tillits-
semi. Áður hafði hann verið
hinn áhrifamikli og dáði þing-
leiðtogi. en sem varaforseta-
efni og varaforseti varð hann
að vera í skugga Kennedys.
Johnson gætti þess svo vel, að
hann hlaut lof fyrir Þetta
gerði honum líka stórum auð-
veldara að taka við af Kenn-
Fyrir Johnson verður það á-
reiðanlega mikill styrkur í
kosningabaráttunni í haust. að
hann hefur raunverulega verið
valinn i það starf, sem hann
gegnir nú, af hinum vinsæla
fyrirrennara sínum En þó að
Johnson minnist hans vel,
minnist hann þó annars for-
seta betur og vill helzt vera
líkur honum. Það er Franklin
D Roosevelt. Johnson er sagð-
ur hafa skýrt samstarfsmönn-
um sinum frá þvi fyrir nokkru
að hann muni í kosningabarátt-
unni í haust, taka sér Roose-
velt mest til fyrirmyndar og
haga baráttu sinni í anda hans.
Hann mun leggja megináherzlu
á eflingu friðarins og félagsleg
ar framfarir Á grundvelli f
Roosevelts ætlar hann sér að a
standa eða falla. Þ.Þ. 5
• I ■u i"m:n fímmtudaginn 30. júlí 1964 —
/