Tíminn - 30.07.1964, Blaðsíða 13
85 ára:
ELZTl ibúi, Sta'ðarsveitar á Snæ-
fellsnesi. Björn Jónsson fyrrum
bóndi á Alftavatni er 85 ára í
dus (25. .iúlí). Eigi verða æviatr-
iði hans rakin hér, þar sem þau
voru að mestu i akin í minningar-
grein er ég sknfaði um konu hans
Rannveigu látna fyrir tæpu ári
og hirtist, í Tímarium. — Geta
tná þess þó að Björn er Staðsveit-
ungur í húð og hár, fæddur þar og
uppalinn og hefur jafnan átt þar
heima. Hann bjó öll sín búskapar-
ár á Álftavatni og á þar enn heima
í ellinm hjá Guðjóni syni sínum
er nú býr þar. Konu sína Rann-
veigu Magnúsdóttur missti Björn
fyrir tæpu ári éftir nærri 60
ára hjónaband farsælt og gott. Af
4 börnum þeii'ra hjóna lifa 2, sem
bæði ei’u búsett í Staðarsveit.
Björn hefur jafnan átt vinsæld-
um að fagna í sveit sinni og verið
vel metinn af sveitungum sínum.
Nú hefur hann um nokkurra ára
skeið verið blindur, en borið þá
þungu raun nxeð mestu geðró og
stillingu. Eg sem línur þessar rita
hef haft náin kymxi af ■ Birni í
meira en hálfa öld og vil nú færa
honum mínar hjartans þakkir fyr-
ir vináttu og margar ánægjustund
ir er cg hefi átt á heinxili hans. —
Óska ég honum friðsæls og fagurs
ævikvölds. Undir þá ósk mína
munu allir Staðsveitungar og aðr-
ir vinir hans taka.
Guð blessi þig Björn minn.
Bragi Jónsson
frá Hoftúnum.
Stjúpfaðir mi.xn Karl Hjálmars-
son. varð bráðkvaddur við skrif-
borð sitl á Þórshöfn, laugardag-
inn 4. júlí. Ég á enn bágt með að
trúa því, að minn elskulegi stjúp-
faðir skuli vera horfinn, því- enn
var hann fullur af ákafa við vinnu
sína. Karl var mér sérstaklega
góður faðir, aldrei gerði hann upp
á milli okkar barnanna. Á kvöld
in er við börnin vorum háttuð.
las hann ávallt með okkur faðir-
vorið og kenndi okkur margar
fallegar bænir, sem við munum
aldi’ei gleyma.
Karl var mjög hi’ifinn af allri
klassiskri músík Oft settist hann
við hljóðíærið og sérstaklega org-
elið, (hann átti píanó líka) og lék
mörg falleg barnalög og lót okkur
syngja, við höfðum svo gaman af
þessu Mamma hlustaði alltaf á,
og ánægjan 'skein út úr augum
þeirra beggja Þetta var sannköll-
uð hamingjusöm fjölskylda.
Allir, sem Karl þekktu. virtu
hann og dáðu, enda ckki annaö
hægt jafnelskulegan og góðan
mann, sem öllum vildi gott gera.
Karl var jarðsettur 11. júlí að
Sauðanesi á Langanesi Það eru
þau þyngstu spor, sem ég hef
FLUGDAGURINN
Framhalo af bls. 3
þeim flokki var sjúkrabíllinn,
tók hann svo hina slösuðu, fór
með þá til tjaldbúðanna og
veitti þeim tilhlýðilega hjúkr-
»n.
Allt gekk þetta vel og
skemmtilega fyrir sig. Björn
Pálsson flaug nokkra hringi yf-
ir vellinum á Vorinu sínu.
Tvær þotur frá Keflavíkur
flugu þrisvar yfir.
Talið er að á þriðja þúsund
manns hafi fylgzt með flugdeg-
inum á Melgerðismelum s. 1.
sunnudag. I
Formaður Svifflugfélags Ak-
ureyrar er Arngrímur Jó-
hannesson. Formaður Flug-
björgunarsveitar Akureyrar er
Halldór Ólafsson verzlm Eig-
andi Flugskólans er Tryggvi
Wpleason.
8 i
stigið, þegar ég fylgdi honum til
grafar. En dásamlegt er að eiga
góðar endunninningar. og mun ég
ætíð minnast hans með miklum
söknuði.
Hildur Kr. Jakobsdóttir.
Iþróttir
Og þar við situr. Meira en 2
vikur eru síðan þetta mál kom
upp. Ekki hefur Daninn enn
þá fengið borgað fyrir síðasla
mánuð — og ekki hafa Víking-
,ar fengið boltana sína. Á þeinx
situr Daninn sem fastast.
— alf.
TRULOFUNAR
HRING IR
AMTMANNSSTIG 2
HAMOÓR KRiSTIM'íSON
ífullsmifftir — Sívni 1fi979
RÆKTAÐ LAND
framhaic ,xi t síðu
anum, og það er hann að vísu
enn í dag, ef veðurfar er erf-
itt. en gamli Ijárimi er horf-
inn ásamt öðrum handverkfær-
um, og í staðinn eru komnar
dráttarvélar og alls konar nú-
tíma verkfæri. Burðarklárinn.
sem bændurnir kölluðu sinn
þarfasta þjón. stendur nú á beit
í haganum án þess að vera not
aður. Ljósmyndir þær, sem
við sjáum oft í ei’lendum bók-
um og tímaritum, væri ekki
hægt að laka á íslandi í dag.
Öruggt er, að íslenzkur land-
búnaður var langt á eftir land-
búnaði hinna Norðurlandanna
allt þar til fyrir tuttugu árum
síðan. Þær framfarir, sem síð
an hafa orðið, eru tilraun til
þess að brúa þetta bil, tilraun
til þess að bæta upp hið van-
rækta
En þessar miklu breytingar í
landbúnaðinum hafa að sjálf-
sögðu skapað mörg vandamál.
Hér á landi ríkir mikill fjár-
magnsskortur, strjálbýlið er
einnig mikið vandamál víða í
landinu og nú hin síðari ár hef
ur komið í ljós, að innanlands
nxarkaðurinn er tæplega nægur
fyrir framleiðsluna. Hin síðari
ár höfunx við orðið að flytja
út hluta af landbúnaðarfram
leiðslunni, aðallega sauðfjár-
afurðir, einnig smávegis af
mjólkurfi’amleiðslunni. Mestur
hluti útflutningsins hefur far
ið til Englands, en hluta af
lambakjöti og skinnum höfum
við flutt út til landanna í
Skandinavíu. Þessi útflutning-
ur, einkum, þó útflutrjingurinn
á söltuðu lambakjöti til Noregs,
hefur verið mjög þýðingarmik
ill fyrir íslenzka landbúnaðinn,
þar sem þessir markaðir gefa
okkur hærra verð en liægt er
að fá annars staðar. Við 'höf
v wn. að sjálfsögðu áhugp á að
'""séíjá éi'ns mikið og hægtl er af
saQðfjárfranilöiðMu ' okkár til
Skandinavíu, en okkur er ljós
vankvæðin á slíkum útflutn-
ingi. Þeim vandamálum höfum
yið kynnzt m. a. í þeim um-
ræðum, sem' farið hafa fram
innan NBC um þau mál.
Það ei’u að sjálfsögðu möi’g
og ólík atriði, sem hjálpað hafa
til að breyta íslenzkum land-
búnaði úr hinum gamla land-
búnaði til heimilisnota i þann
markaðslaixdbúnað. sem hann
er í dag. Áður fyrr litu bænd-
urnir ekki á sig sem sérstaka
stétt, því að þjóðin og bændui’n
ir voru eitt. Það eru því aðeins
tuttugu ár síðan íslenzkir bænd
ur stofnuðu hagsrnúnasamtök
sín, Búnaðarfélag íslands, fyr
ir rúnilega hundrað árum. En
effir þvi sem stéttaskiptingin
í þjóðfólaginu óx og aðrar stétt
ir urðu fjölmennari í landinu,
varð öllunx ljóst, að bændur
| urðu einnig að sameinast
1 og stofna sína eigin sjálfstæðu
hreyfingu. Síðan 1947 hefur
þessi hreyfing haft mikil áhrif
á þá stefnu í landbúnaðarmál-
um, sem rekin hefur verið í
! landinu. Það er einnig augljóst,
að við njótum góðs af því að
íaka þátt í starfi bændahreyf
inga í öðrum iöndum. Þess
vegna erum við bæði í IFAP
og NBC og þess vegna höldum
við þennan aðalfund hér i dag.
Við höfum lært mikið í
þeim umræðum. sem við höfum
átt aöild að innan NBC og við
nxunum gera okkar bezta til
þess, að þetta samstai’f verði
til góðs fyrir hina norrænu
hugsun og einkum fyrir bænd
ur Norðurlanda.
Ég býð ykkur því enn einu
sinni velkomna hingað og segi
þennan aðalfund settann.
Svo
fallegur
og
Stílhresnn
Hjúkrunarkonur
óskast
Yfirhjúkrunarkonu og aðstoðarhjúkrunarkonu
vantar á Sjúkrahúsið á Paii'oKsfirði
Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi op’.n-
berra starfsmanna
Upplýsinga. rum starfið verða veittar njá sjúkra-
húslækninum og á sýsluskritstofunm á Patreks
firði..
Umsókmr sendist undirrituðum tynr i sept-
ember næstkomandi
Sýslumaðurinn i Barðastranaarsýslu
FARÞEGAFLUG-FLUGSKÓLI
FLUGSÝN
I
T I M I N N , fimmtudaginn 30. júli 1964 —
Lö