Tíminn - 30.07.1964, Blaðsíða 15

Tíminn - 30.07.1964, Blaðsíða 15
Ný brú yfir Miðfjarðará FB—Reykjavík, 29. júlí Fyrir skömmu var hafizt handa um brúarsmíði á Mið- fjarðará, skamrnt fyrir neðan gömlu brúna við Ásbyrgi. Á mjmdinni má sjá göngubrú yfir ána, sem brúarsmiðirniir hafa komið upp og veghefili sem er að jafna ofaníburði, en í sam- bandi við brúarsmíðina verður veginum einnig breytt lítillega. Gamla brúin á Miðfjarðará var byggð árið 1926 og er nú orðin heldur hrörleg, enda kom in til ára sinna. Nýja brúin verður 84 metra löng, með tvö faldri akbraut 7 metra breiðri eins og brýrnar á Blöndu og Gljúfurá í Borgarfirði. í sumar er áætlað að steypt ir verði sökklar, og á þeim á- fanga að verða lokið um mán- aðamótin september-október, en öllu verkinu mun Ijúka haustið 1935. Fjórtán fimmtán menn vinna við brúarsmíðina, sam- kvæmt upplýsingum frá Vega- málaskrifstofunni, og er Jónas Gíslason frá Hvammstanga yfir smiður. (Tímamynd FB) t5GS SJÖ KER Framhald af 1. síðu. er á iðnaðarmönnum, trésmiðum og járnsmiðum, og þó sér í lagi járnsmiðum. Tafir eru alltaf nokkrar við hafnargerðina vegna veðurs, sagði Steinar, en eftir öllum sólarmerkj um að dæma, þá er búizt við að áætlunin um framkvæmdirnar standist. 9 AF 14 (Framhald af 2. síðul. um, reyndust vera vegna stein- skriðu inni í göngunum. Gatið, sem matvælin voru send niður í gegnum, var aðeins 7.5 cm. á breidd, en í dag og í kvöld var unnið að því að bora 55 cm. vítt gat, sem þýzka björgunartæk ið verður síðan látið síga niður í gegnum. JÖRUNDUR III. Framliaid ai i. siðu. an voru væntanleg þangað í kvöid eða nótt auk Jörundar III svo búizt var við að söltun héldi áfram í kvöld, en síldin úr Sigurði Bjarnasyni fór í salt, og var talið að nýtingin væri 70—80%, sem er óvenju- lega mikið á þessu sumri. Að sögn fréttaritairans á Raufarhöfn hagar sfldin sér mjög undarlega. Sjómennirnir segja, að hún sé mjög dreifð, en svo þéttist hún allt í einu, og fá þau skip, sem hitta á að vera rétt hjá torfunum góð köst, en hin fá ekkert. NORNAMENN Framhald af 1. síðu. þorp verið brennd til grunna af ofstækismönnunum. Bæði landsstjórinn og Kaunda forsætisráðherra hafa lagt á það áherzlu, að grípa verði til víðtækra og sérstakra ráðstafana til að koma ofstækismönnunum fyrir kattarnéf og hjálpa nauðstöddu fólki, en fjöldi manns hefur leitað hælis í trúboðsstöðvunum í nágrennin. Ráðizt var á sterka lögregluher- deild, sem var á gangi eftir stíg einum í frumskóginum í dag. Að tnínnsta kosti 50 áhangendur spá konunnar réðust á lögveglumenn- ina með spjótum, bogum og öðr- um gamaldags vopnum. Einn brezk ur liðsforingi var drepinn og ann- ar særður, en minnst fimm of- stækismanna létu lífið i bardag- anum. Segir í skýrslu lógreglu- mannanna, að ofstækismennirn'r hafi ráðizt á þá af mikilli grimmd án þess að taka nokkuii tillit til þess, hvort þeir setta líf sitt í hættu. Landstjórinn hefur lýst yfir ntyðarástandi í héraöinu. Litskuggamyndir i " ‘’Ufe Eftirtaldir flökkar litskuggamynda (24x35 mm) eru til sölu í Fræðslumyndasafninu: Ámessýsla, 27 myndir, kr. 375,00 Borgarfjörður, 17 — — 250 00 Skagafjörður, 21 — — 355.00 Eyjafjörður, 22 — — 375,00 N.-Múlasýsla, 28 — — 395,00 S.-Múlasýsla, 28 — — 485,00 ísl. jurtir I.—II., 60 — — 1.050,00 Myndirnar eru áletraðar og innrammaðar í gler. Hver flokkur er í sérstakri merktri öskju. Skýringabæklingur, brotinn niður í öskjuna, fylgir hverjum flokki. Myndirnar eru aðeins seldar í flokkum. — Sendar gegn póstkröfu hvert á land sem er. FRÆÐSLUMYNDASAFN RÍKISINS Borgartúni 7, Reykjavík. Símar: 2-15-71 og 2-15-72. SV^AWTGeRÖ RIK!«IN«: Herjólfur FERÐAÁÆTLUN f BYRJUN ÁGÚST 1.8. laugard frá Ve. kl. 13 til Þorlh., þaðan aftu.v kl. 18 til Ve. Miðnæturferð til Surtseyjar kl. 23, farmiðar seldir fyrir hádegi. 2.8. sunnud. frá Ve. kl. 05, til Þorlh., þaðan aftar kl. 09, til Surtseyjar og Ve: þaðan kl. 20 til Þorlh. (23,30) og áfram til Rv Frá 3.3— 5.8. verða ferðii eins og venlulega, en þar sem mánud. 3.8. er frid. verzlunarmanna, er reiknað :reð að íhja'h- sendi vör- ur í hús útgerðarlnnar fyrir áelgina Athugið einnig, að þá eru að varða síðustu forvöð að senda rorur til Ve fyrir þjóðhá- tíð, því að miðvikudagsferðin gefur minni möguleika um vöru flutning. 6.8. fimm.d. kl. 17 frá Ve. til Þorl. 6.8. fimmd. kl. 21 frá Þorh. til Ve. 7.8. föstud. kl. 05 frá Ve. til Þorh. 7.8. föstud. kl. 09 frá Þorh. til Ve. 7.8. föstud, .kl. 14 frá Ve til Þorh. 7.8. föstud* kl. 18 frá Þorh. tll Ve. 7.8. föstud. kl. 22 frá Ve til Hornf 8.8. laugd. kl. 13-19 á Hornafj. 9.8. sunnud. kl. 10 frá Ve tll Þorh 9.8. sunnud. kl. 14 frá Þorh. til Ve i 9.8. sunnud. kl. 19 frá Ve tll Þ.orh | og Rvík. Æskiiegt er að fólk tryggi sér farmiða i ofangreindar ferðir hjá afgreiðslum skipsins á venjuieg- um skrifitofutíma. þvi að tala farþega i ferð er stranglega tak- mörkuð, og óski fieiri fars en hægt er að taka. er eðlileg-a -t að þeir víki. sem exki hafa fa’-miða. Annað fviirkomalag getur vald- ið óþarf , fvrirhöfn og áoægind- cm. SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS BORGARNES Frambald af 16. síðu og snyrtilegar olíudreyfingarstöðv ar, sem væntanlega verður bæjar prjði af. Stöðugt er unnið að nýj- t.m íþróttavelli og veitir hreppur inn árlega vissa fjárupphæð H1 þenrar framkværidar. Hér var fyrir rokkrum árum byggð sundlaug, og hafa verið tvö sundnámskeið far i sumar. Að loknum sundná'.-nskeiðunum tók til staifa unglingavinna fyrir börn 10 ára og eldri, og hafa þau unnið að fegrun og snyríingu þorpsins. — Ieikvöllur er hér starfræktur og eru þar yfir 50 börn á daginn. — Kemui þetta sér einkar vel því margar húsmæður vinna úti, og hafa börn sín á leikvellinum. Mikill ferðamanr.astraumur hef ur verið í Borgarnesi í sumar, og tnargir lagt leið sína í skrúðgarð Borgnesinga — Skallagrimsgarð. — Þar fyrir framan garðinn er verið að steypa bilastæði. Aðsókn að Hótel Borgarnr s hefur verið góð í sumar, og mikið að gera þar. B'yrir dyrum stendur endurnýj- un á vatnsleiðslunni í þorpið, en vatn fá Borgnesingar úr Hafnar- fjalli, fyrir ofan Seleyri. Er vatn ið leitt neðansjávar yfir fjSi-ðinn, og það er neðansjávarldiðslan sem endurnýja þarf. Efsi til leiðsl unnar er á leiðinni tR. landsins. KATLA Framhalö af 16. stðu af að ganga saman og springa um leið. Ný sprunga vekif' engan ugg hér hjá okkur. — Eruð þið ekkert hrædd um, að Katla geti farið að gjósa? Það er nú langt síðan hún hefur látíð heyra almennilega frá sér. — Ja, það kom hlaup 1955, þeg ar brýrnar tók af Hólmsá og Skálm. Þá lækkaði í skálinni, og hún ekki nærri því eins full núna og hún hefur verið á und an Kötlugosunum. Þannig var hljóðið í húsfreyj- unni á Þykkvabæjarklaustri. SKRIFSTOFUSTARF Skrifstofumenn óskast Viljum ráða menn til skrifstofustarfa strax- Bókhaldskunnátta nauðsynleg. Nánari upplýsingar gefur Starfsmannahald SÍS., Sambandshúsinu. STARFSMANNAHALD íbúð til leigu I I Vil leigja í haust (sept. okt.) íbúðarhæð í Vogun- um, 4 herb., eldhús og rúmgott hol. geymsla og þvottahús í kjallara. Skilyrði fyrir góðri umgengni og reglusemi. Fyrirframgreiðsla æskileg. Tilboð- um sé skilað á afgreiðslu Tímans fyrir föscudaginn 31. þ. m. merkt „íbúð 101“. LAUGARDALSVÖLLUR í KVÖLD KL. 20,30 LEIKA Þróttur — líe*! i Mótanefnd. Eiginmaður minn, Pálmi Skarphéðinsson húsgagnasmiður, frá Oddsstöðum í Dölum, lézt í Landspítalanum 23. júlí. Útför hefur verlS gerS. GuSrún Guðmundsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúS við andlát og jarðarför móður okkar, Helgu Helgadóttur K frá Flögu í Vafnsdal. Elsa og Olga Magnúsdæfur. T í M I N N, flmmtudaginn 30. júlí 1964 — 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.