Alþýðublaðið - 15.02.1928, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 15.02.1928, Qupperneq 3
ALIíÝÐUBLAÐIÐ 3 Hs*r~ "r Maeránfgairiraelrl. Til f. dósram með 1® stk. 25 — 10® — 5©ö — Var það samþykt til neðri deild- ar. Til t. umræðu var frv. til áfengislaga, er Ingvar og Erling- ur flytja. Aðalmálið þarna var frv. Jóns Baldivinssonar um breytingar á kosningalögum sveita og bæjar- stjórna, er var til 3. umræðu.f Var felt með 7 atkv. gegn 5 aö færa atkvæðisrélttinin úr 25 ára lágmarki niður í 21 árs. En sam- þykt var að sjtrika út úr nú- gildandi lögum þessi orð: „og standa ekki í skuld fyrir þeg- inn sveitarstyrk". En samþykt var viðbót við þaui frá Ingvari, um að þeir, sem stæðu í skuld fyrir sveitarstyrk, væru ekki kjörgeng- ir. Málið fer nú til neðri deildar; kemur vafalaust fram þar tiliaga um að færa aldurstakmarkið nið- ur. Séra Gunnar Benediktsson flytur erindi sitt „Hann æsir upp lýðinn“ í samkomusal Hafn- arfjarðar annað kvöld kl. 9. Söngskemíun Þórðar Kristleifssonar í Gamla Bíó síðast liðið föstu- dagskvöld var vel sótt. Þórður hjefir stundað söngnám í mörg ár í Þýzkalandi og nú síðast á ítalíu hjá ágætum kennurum. Hann hefir mjög þröttmikla og karlmanniega „tenor“-rödd og virðist honurn jafnvel takast bezt á hinum hærri tónum. Kaddblærinn er þýður og jafnframt kröftugur, og tekst hon- 'um oft ágætlega að auka og draga úr styrkleika tónanna eftir því, sem við á. Á lægri tónunum var hann aftur á móti oft töluvert hikandi, sem stafar eflaust með- fram af feimni, þar eð hann er ó- vanur að koma fram opinberlega og átti heldur ekki neinum örv- andi viðtökum að fagna af söng- dómurum hér, þegar hann söng hér fyrir nokkrum árum. Allir, sem heyrt hafa Þórð syngja við önnur tækifæri, eru samdóma um í það, að honum hafi oftast tekist betur með þessi sömu lög en í þetta sinn. Bezt t ókst honum með ítölsku Iögin: „Caro mio ben“ og „Addio“ og svo með „Heimi‘‘ eftir Kaldalóns og „Zu- eignung“ eftir Strausis. Lög þessi söng hann örugt og með ákveð’e inni fiamsetningu. Yfirleitt gefur Þórður góðar vonir, því eins og áður er sagt, hefir hann bæði mikla og fagra rödd og hefir þeg- ar náð allmikilli tónleikni (tek- nik) í söng sínum. Aheyiymdi. Insalend tíHaasdl. Vestm.eyjum, FB„ 14. fehr. Sjóhrakningar. Gæftir mjög slæmar. Um 20 bátar fóru á sjó í gær. Um miðj- an dag gerði austanrok og hrið. Vélbá'turinn „Happasæll“ fékk á sig sjó á leiðinni iim flóann. Sprengdi sjórinn upp flesta hler- ana og hálffylti. Komst báturinn inn á seglum. Khöfn, FB., 14. febr. Verkamönuum kastað út á gaddinn. Ósvífni þýzkra iðju- hölda. Frá Berlín er símað: Atvinnu- rekendur hafa lýst yfir verk- banni í málmvarningsiðnaðinum frá tuttugasta og öðrum febrúar, út af deilu um vinnulaun, er snertir átta hundruð þúsund verkamenn. Aftur slys af námusprengingu. Þrjátíu verkamenn farast. Frá Montreal er símað: Þrjátiiu verkamenn fórust, er sprenging varð í gullnámu í Ontario. Hermál Bandarikjanna. Frá New-York-borg er símað: Blaðið New York Times segir, að stjórnin í Bandaríkjuinum ætli G ú með pessu vörumerki hafa hlotið lof sjómanna fyrir framúrskarandí góða endingu. Eru auk pess sérlega rúmgóð og pægileg. Sjómenn! Kaupið pess vegna að eins „Í00tl“ tjúmiifístípél. Fyrir togaramenn mælum við sérstaklega með okkar ágætu ofanálimdu stígvélum. Hvannbergsbræöar. Fyrirhálfvirði seljum við nokkrar Itlanchettskyrtur (nr. 35, 36, 39, 40,41,42,43). MaBchetMptnefni þvottaegta, sterkt, fallegt fyrir að eins 5,9® í skyrtuna. Karlmannanærföt frá 4,75 settið. Flonelsmilliskyrtnr os Khafeiskptnr sem kosta 5,50, seljast fyrir 4,75. Sokkar frá 58 aur. Branis - verzlnn. að minka kröfurnar um aukningu hjerskipaflotans vegna þess, hve aukningin mæti mikilli mötspyrnu. Ný stjórn i Noregi. Frá Osló er simað: Mowinckel hefir lokið við stjórnarmynduin- ina. Hann er og utanríkismálaráðí- hen-a. Verkamannafélagið Dagsbrún. Skýrsla félagsstjórnarinnar fyrir árið 1927, gefín á aðaifundi. ----- NI. Arshátíd hélt félagið í díezember eins og venja er til og fór hún vel fram. Jólatrésskemiim var og h ildin í dezemher og tðku þátt í henni um 300 böm. Þitigkosmngar. Almennar kosn- ingar urðu á árinu og urðu kosn- ir af lista Alþýðuflokksins í Rvík þeir Héðinn Valdimarsson og Sig- urjón Á. Ólafissoin, eða einn þing- maður bættiist við þar. Tilmœlaskaitur. Eftir tilmælum Alþýðuisambandisins um styrkts.r- pkatt til þess var ákvteðið að! greiða því 1500 kr., sem stjórn- inni hafði áður verið heimilað til að lauma aðstoð í kaupdeilum, en sú heimild hafði ekld verið nof- uð. Fjárhagw. Félagsgjöld hafa imn- heimst tiltölulega vel, inn hafa komið um 5800 kr. eða um 2000 kr. meira en, í fyira, og munu sjaldan hafa orðið eins góðar haimtur og nú. Þó hafa ekki greitt gjöld sín nema 376 fyrir 1927, svo að betur má ef reglulega gott á að heiita. Gjöld ijélagsins eru þó um 100 kr. meiri en tekjumar, en það munar ekfci meiru en leigu skriifstofu, sem síðan hefir verið niður lögð og má þvi telja fjár- haginn góðan, þar sem, eins og að ofan greinir, voru Alþýðusam- bandinu gefnar 1500 kr. á árinu,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.