Tíminn - 08.08.1964, Blaðsíða 4
Loftleiðir þurfa að ráða til eftirgreindra starfa-
1. Tvær konur í farskrárdeild félagsins í Reykja-
vík, aðra frá 1. sept., hina frá 1. okt. n. k.
2. Fjórar til'fimm hlaðfreyjur til starfa á Kefla-
víkurflugvelli frá 15. sept. n. k.
3. Þrjá starfsmenn til gestamóttöku á hóteli Kefla-
víkurflugvallar, einn karlmann frá 1. okt. og
tvær konur, aðra frá 1- sept., en hina frá 1. okt.
n. k.
4. Pilt eða stúlku til vinnu við jfjölritun frá 15.
sept. n. k.
«
5. Eina stúlku í endurskoðunardeild aðalskrifstofu
frá 1. sept. n. k.
6. Nokkrar flugfreyjustöður losna ,með haustmu.
. i ,.-
7. Starfsmenn vantar til farþegaafgreiðslu í
Reykjavík og Keflavík frá ,1. sept. <n k..
u'' ni 5i» i'gtMif. &Í19’Í í'Á'Afi .
llmsóknir þurfa að hafa borizt ráðningadeild Loft-
leiða fyrir 20. þ. m. Eyðublöð eru í afgreiðslum
Loftleiða í Reykjavík og Keflavík.
WFTlEIDin
Hestamannafélagið HÖRÐUR
KAPPREIÐAR
Þegar þér hafiö einu sinni þvegiö meö PERLl) koraizt þér aö raun um, hve þvotturinn getur oröið hvítur og hreinn. PERLA hefur
sérstakan eiginleika, sem gerir þvottinn mjallhvítan og geíur honum nyjan, skínandi blæ, sem hvergi á sinn líka. PERLA er mjb'g
notadrjúg. PERLA fer sérsta.klega vel meö þvottinn og PERLA léttir yöur störfin. Kaupiö PERLll í dag og gleymiö ekki, aö með
PERLU fáiö þér hvítari þvott, meö minna erfiöi.
12500
Bílasalinn viö Vitatorg
Opel-Caravan ’64, tvílitur blár.
Opel-Rekord ‘64, rauður og
svartur.
Willys ‘64 með EgilsMsh ■ jj j
Willys ‘63 með amerasKÚ :.þ.úíáili J
Volkswagen ‘63 ekinn 14000
km.
Fiat 1100 ‘63 ekinn 1400 km.
Commer-Cob ‘63 ekinn 21000
km.
Consul 315 ‘62, fallegur bíll.
Mercedes-Benz 180 ‘60.
Mercedes-Benz 220 ‘55.
Skoda-Octavía ‘61
Bílasalinn er fljótur að breyta
peningum í bifreið og bifreið
í penínga.
Opið til kl. 10 á hverju kvöldi.
Bílasalinn vfö Vitatorg
símar 12500 og 2408S
12500
Bíla- og benzínsalan
Vitatorgi
Sími 23 900
Áætlunar-
ferðir á
1A daga
I U fresti
FRÁ ROTTERDAM FRÁ HAMBORG
Tungufoss 11.8. 1964 Goðafoss 15.8 1964
Dettifoss 21.8. 1964 Dettifoss 26.8 1964
Tungufoss 1.9. 1964 Goðafoss 5.9 1964
Brúarfoss 11.9. 1964 Brúarfoss 16.9. 1964
Tungufoss 22.9. 1964 Goðafoss 26.9. 1964
H. F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS
Sími 21460 (15 línur)
KAUPFELAG EYFIRÐINGA
AKUREYRl
LAUSAR STÖDUR
verða haldnar á skeiðvelli félagsins við Arnarham
ar sunnudaginn 16. ágúst og hefjast kl 2 e h.
Tilkynningar um þátttöku hesta verða að vera
komnar til stjórnarinnar í síðasta lagi á mánudags
kvöld 10. þ. m.
Síðustu kappreiðar sumarsins. —
Félagsferðin verður farin 23. ágúst.
, Stjórn Harðar.
Trabant ‘64
Singer Vogue ‘63
Saab 96 — 63
Opel Record ‘63 — nýiasta
gerð.
Simca 1000 — ‘63
BKW Auto Junion '58
Chevrolet ‘58 — góður bíll
Höfum á söluskrá hundruð
annarra bíla. Alls konai
skipti og greiðslur koma til
greina.
Bíla- og benzínsalan
Vitatorgi
Sími 23 900
Ef yöur vantar
vörur. sem ekki fást i héraði yðar þá reynið
hvort þær fást ekki hjá K.E.A.
Sendum gegn póstkrófu.
Kaupfélag Eyfirðinga
sími 1700 Akureyri.
4
T I M I N N, laugardaginn 8. ágúst 1964