Alþýðublaðið - 22.05.1953, Síða 3
JFöstudaginn 22. niaí 1953
ALÞÝBÖBLAÐSÐ
3
ÖTVÁRP REYKlAVÍK
19.30 Tónleikar: Harmoniku-
Iög (plötur).
20.30 Útvarpssagan: ,,Stu.rla í
Vogum“ eftir Guðmund. G.
Hag'alín; XVII. (Andrés
Björnsson).
21.00 Einsöngur: Kathleen Fer-
rier syngur (plötur).
21.20 Erindi: „Líttu til him-
ins“ (Katrín Helgadóttir hús
mæðrakennari.
21.45 Tónleikar (plötur).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Heima og heiman.
22.20 Dans- og dægiirlög: Doris
Day og Bing Crosby syngja
(plötur).
23.00 Dagskrárlok.
Krossgáta
Nr. 410
HANNES A HOENINU
Vettvangur dagsins
Hvað clvelur nú nýju símaskrána — Töfin á út-.
komu hennar veldur erfiðleikum. Verndun móð-
urmálsins — Ríkisútvarpið og þjóðleikhúsið.
Lárétt: 1 aftökustaður, 6
lantur, 7 tóm.t, 9 s:kip, sk.st., 10
dvöl, 12 dýramál, 14 hróp, 15
á andfiti, 17 bæjarnafn, þgf.
Lóðré.tt: 1 bæjarnafn, þf., 2
lítið, 3 forsetning, 4 næði, 5
bamingjusamur, 8 möguleikar,
11 málfræðiheiti, 13 bókstafur,
16 hryggur.
Lausn á krossgátu nr. 409.
Lárétt: 1 garpleg, 6 ave, 7
sess, 9 ar, 10 tif, 12 ir, 14 fall,
15 nýt, 17 grugga.
Lóðrétt: 1 gisting, 2 röst, 3
la, 4 Eva, 5 Gerpla, 8 Sif, 11
. farg, 13 rýr, 16 tu.
ÁIÍORFANDI SKRIFAR:
„Ég ætla að það hafi verið
snemraa á s. 1. vetri, sem ég
skrifaði í þessa dálka og á-
taldi hirðuleysi símamála-
sijórnarinnar fyrir að vera ekki
þá búin að koma nýju síma-
skránni út á þrykk. Svar kom,
að von væri á henni innan
skamms. Seinasta síinaskrá er
fyrir árin 1950—51, líklega
kemnr nú ný skrá með ártalinu
’53—54, hefur þá eiít ár týnzt
úr.
GAMLA SKRÁIN er ófull-
komin, í hana vantar mörg
hundruð númer, og veldur það
bæði einstaklingum og fyrir-
taikjum leiðindum. og tjóní,
stundum nokkru fjárhagslegu
tjóni að ekki eru vituð réít
núimer. Hvað veldur þessum
drætti?“
HLUSTANDI SKRIFAR: „í
ríkisútvarpinu -hefur verið þátt
ur, sem miðar að því að fegra
tungu okkar. Ágætt út af fyrir
sig, og vonandi taka menn eftir
þessu og -lagfæra mál sitt eftir
því. En nú sfcal ég segja ykkur
smásögu, hvernig sá, sem hefur
mikla þörf á að fégra málið,
ríkisútvarpið sjálft. héfur tekið
náminu.
SÍÐAST LIÐINN VETUR
sagði lærimeistarinn í útvarp-
in,u, með réttu, að menn skyldu
ekki segja þorskanetjabátar,
heldur þorsknetj abá tar. Nokkr,
um dögum sei.nná bað ég fyrir
útvarpsauglýsingu ? útvarpið,
og gleymdi ekki að biðia, að
sieppt væri a-inu, svo að orðið
kæmi rétt: þorsknetjabátar. En
viti menn, þegar auglýsingin
er lesin, er lesið: „liáseta vant-
ar á þorskanetjabátú Þetta er
ékki að kunna vel til vígs hjá
okkar ágæta útvarpi, þegar bar
áttan er hafin fyrir betri með-
ferð tung.unnar.
ÞAÐ, sem mest óprýðir mál
okkar nú á dögum, cr þágufalls
! sýkin. Hún er aknennust hér á
! Suðurlandi og mest útbreidd í
j Reykj'avík. T. d. algengt:
! Heyrðu mér, sem er rangt. Þá
j ber að segja: Heyrðu mig. —
! Þetta geta metin íundið með
| því að beygja eins þe-ssa setn-
ingu: Heyrðu honum Jóni, sem
er rangt. Ég liield Uest okkar
myndum segja: Heyrðu hann
Jón, sem er rétt..
SUNNLENDINGUR sagði eitt
I sinn norður á Siglufirði, þegar
I spurt var, hvort sjómaður á
j bát væri á skipsfjöl (fcáturinn
llá við bryggju): Honum er oní
lest eð'a honu.m hefur kannske
gengið upp í bæ. Þetta er lítið
dæmi af misþyrmingu móðu.r-
málsins.
ÞÁ MÁ EKKI GLEYMA
þætti útvarpsins, sem lætur
dægurlagasöngvara raula ame-
ríska og. enska slagara mörg
kvöld á mánuði hverjum. Það
skal viðurkennt, að það jer nú
min.na en áður, en ætti aldrei
að heyrast. Við eigum nóg af
góðum íslen.zkum yísum, og þá
hitt, að yið eigum afbragðs-
skáld, sem geta fljótt og vel
ort ljómandi vísur í tileíni dags
ins.
ÞAÐ ER NÓG, að þjóöleik-
húsið virðist ætla að f-Iytja full
mikið af söngleikjurn á erlenJ-
Framhald a; 7. síðu.
í DAG er föstudagurinn 22.
Snaí 1953.
SKIPAFRÉTTJR
Skipadeild SÍS.
M.s. Hvasisafell losar á Vest-
Ur- og Norðiurla.ndi. M.s. Arnar
fell er í Hamina. M.s. Jökulfell
fór frá Álaborg í dag' áleiðis til
íslands
Ríkisslvip.
Hekla er á Akureyri á aust-
urleið. Herðubreið íói frá Rvík
kl. 9 í mcrgun austur um land
til Bakkafjarðar. Skjaldbreið
er væntanleg til Reykjavíkur í
dag a-ð norðan og vestan. Þyr-
íll er- í Faxaflóa. Skaf.tfelling-
ur fer frá Reykjavík í dag til
,Vestmannaeyj a.
Eimskip.
' Brúarfoss hefur væntanlega
; farið frá New York 20/5 til
Reykjavíkur. Dettifoss fór frá
! Hull 20/5 til Reykjavíkur.
Goðafoss fór frá New York
: 19, 5 til Halifax og Reykjavík-
; ur. Gullfoss fór frá fteykjavík
; 19/5 til Leith og Kaupmanna-
: hafnar. Lagarfoss fór frá Bre-
; men ígær til Hamborgar og
; þaðan 25/5 til Antwerpen,
j Rotterdam og Raykj avíkur.
i Reykjafoss fer frá Kotka 23 /5
! til Austfjarða. Selfoss fór frá
í Reykjavík í gær til Akraness,
Keflavíkur og H'ifnarfjarðar.
Tröllafoss fór frá Reykjavík
' 16, 5 til New York. Straumey
! var væntanleg til Reykjavíkur
J í g,ær. Drangajökull fór frá
Reykjavík í gærkveidi til Ak-
ureyrar. Aun fór frá Antwerp-
en 17/5 til Reykjaví-kur. Vatna
jökull fór frá Reykjavik í gær
til Keflavíkur, Vestmannaeyja
og Grimsby.
Kvennaskólinn í Reykjavík.
Sýning á han.nyrðum og
teikningum námsmeyja verður
í skólanum, á föstu.dag og á
annan í hvítasunnu kl. 2—10
síðdegis.
Húsmæðrafélag Reykjavíkur.
Síð.asta saumanámskeiðið
byrjar miðvikud. 27. maí. Þær
konuf, sem ætla að sauma á
námskeiðinu, geta fengrö aliar
frekari upplýsingar í síma 4740
og 5236.
Kvení'élag Háteigssóknar
heldur bazar í Góðtemplara-
! húsinu miðvikudaginn 3. júní
n.k. til ágóða fyrir kirkjubygg-
ingu sóknarinnar. Kvenfélagið
heitir á félagskoiiur og aðra
velunnara, sem ætla að gefa
munj á bazarinn, að koma þeim
sem allra fyrst til einhverrar
af undirrituðum: Bjarnþóra
Benediktsdóttir, Mávahlíð 6.
Svanhildur Þórðardóttir, Há-
teigsvegi 18. Júlíana Oddsdótt-
ir, Bólstaðahlíð 7. Ingunn Teits
dóttir, Mávahlíð 32. Anna Odds
j dóttir, Flókagötu 39. Auður
Eiríksdóttir, Drápuhlíð 28. Hild
ur Pálsson, Flókagötu 45. Elín
Eggertsdóttir, Bólstaðahlíð 10.
Sveinbjörg Klemensdóttir,
Flókagötu 21. Svanhildur Þor-
varðsdóttir, Drápuhlíð 8.
Hnífsdalssöfnunm.
Frá Keflvíkingum, safnað af
Karli Ingimarssyni, kr. 4000. Á
samskotalista frá ísafirði. safn
að fyrir forgöngu frú Olafar
Karvelsdóttur, samtals ki'.
18 750, þar af kr. 6000 frá á-
höfn botnvörpungsins Sólborg,
Borðdúkadamaslc
Léreft 90 og 140 cm br.
Telpubuxur Nr. 1—5
H. Toft
Skólavörðustíg 8.
Sími 1035.
Höfum opnað nýtf veitingahús
undír nafninu Bíókaffi.
Almennar veitingar_ Heitur og kaldur matur.
Opið frá kl. 8—11.30.
Tökum að okkur veizlur og samkvæmi.
Hópferðafóllc athugið að panta með fyrírvara.
xTegun
Fallegt — Ijúffengt — ódýrt.
Fæst í næstu búð.
Síldarútvegsnefnd hefur Jákveðið að halda 'síld-
verkunar og beykinámskeið á Siglufirði í vor, ef nægi
leg þáttaka fæst. Gert er ráð fyrir að námskeiðið hefj
ist 10. júní, n.k.
Skilyrði fyrir þátttöku í námskeiðinu og prófi að
því loknu eru, að umsækjendur hafi unnið minnst full
ar 2 síldarver.tíðir á viðurkenndri söltunarstöð og stað
festi það með skriflegu; vottorði frá eftirlitsmanni eða
verkstjóra.
Þá er þeim, er ætla að sjá um síldarsöltun í sumar
um borð í skipum gefinn kostur á að sækja námskeiðið
án fyrrgreindra skilyrða, en þátttöku í prófi og rétt til
eftirlitsstarfa fá þeir ekki, nema skilyrðin séu uppfyllt.
Umsjón með námsskeiðinu hefur síldarmatsstjóri
LEO JONSSON, Siglufirðí — sími 216 og géfur hann
nánari upp lýsingar_
Síldarútveqsnefnd.
S
s
V, Innilegar þakkir .til allra þeirra sem glöddu mig
^ á 75 ára afmæli mínu 20. maí.
S
S líjarni Árnason
S
S Njálsgötu 39 b. Rvík.
S
s
S