Alþýðublaðið - 22.05.1953, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 22.05.1953, Qupperneq 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Föstudaginn 22. maí 1953 Filipug Bessason hreppstjóri: Ritstjóri sæll! Ekkert varð úr því, að ég færi í þetta ferðalag til útlanda með stéttarbræðrum mínum; giktar.skrattinn ætlar mig lif- andi að drepa, svo að ég get ekki einu sinni skroppið til næsta bæjar, hvað þá til ann- arra landa. Geri kannske alvöru úr því seinna, maður hefur svo sem alla sefina fyrir sér! Nú, og svo hef ég rétt si svona ver.ið að velta því fyrir mér, hvort slíkt ferðalag myndi svara kostnaði. Hef ég þá reynt að hugleiða hvaða stakkaskipt- um þeir hafi tekið, sem alltaf hafa verið með annan fótir.n í útlönduna, og hver afrek þeir hafi unnið þjóðinni umfram þá, sem heirna hafa setið. Nú, — jæja; sá samanburður hefur nú ekki orðið þeim margsigldu og margflognu hagstæðari en það, ^að ég held að ég þykist svo .sem ekki hafa svikið þjóð mína, þó að ég sitji heima! Það hefur verið óvenjulega gestkvæmt hjá mér a'5 undan- förnu, og -gestirnir hafa svo sem ekki verið af lafcari endanum; frambjóðendur í kjördæminu og þeirra fulltrúar, sem allir virðast. nú setja sína sáluhjálp arvon. á Filipus hreppstjóra Bessason. Allir eru þessir menn ósköp blátt áfram og alþýðleg- ir í sinni framfcomu, bi’enn- andi af áhuga fyrir að bjarga þjóð sinni hver úr anuars klóm, og aliir telja þeir það þjóðar- skömm, að ég sk.uli ekki fyrir löngu vera búinn að fá Fílka- krossinn. Ég hef tekið þe' n öll um vel og rætt við bá un- ’ands in- gagn og nauðsvnjar mikil ó'kcp. iá. — en ekki er ég viss um. að beir hafi orðið roargs vísari um mínar pójátísku skoð anir. Ég er orðinn eldri en tvæ vetur, og vil sjá Fálkakrossinn, áður en ég skuldbind mig og mitt atkvæði. En allt eru þetta ágaetir menn, ekki vantar það Nóg um það. Giktin ætlar að verða mér örðug í vor. Ég held að hún sé einna verst undir norðanhríð og kosningahríð. Ef til vill reynist Fálkakrossinn hafa sömu náttúru og Volta- krossinn gamli------------ Virðingarfyllst! Filipus Bessason hreppstjóri. Danskar i Kvenpeysur S hneftar, mjög fallegar. S H. Toft Skólavörðustíg 8. Sími 1035. FRANK YERBY iB8 ióncshö!! i '.„4 * Meðal þeirra starfsmanna hans, sem hann bar mest traust til, var ungur hagfræðingu.r að nafni Will Bleeker, sem eitt sinn hafði verið í þjónustu Thomas Stillworths, tengdaföð ur hans. í augum Will Bleek- ers var Pride Dawson óviðjafn anlegur snillingur, og þótt hann yfirleitt skorti ekki sjálfs álit hafði hann þó enga trú á að hann myndi nokkurn tíma ná með tærnar þar sem Pride Dawson hafði hælana_ Will Bleeker var húsbónda sínum trúr og dyggur og hinn traust asti starfsmaðux. Will Bleeker var ekki neinn viðvaningur. í þjónustu Still- worths gamla hafði hann lært leyndardóma viðskiptalífsins út og inn. Hann hafði að vísu góða menntun, en lífsreynsl- an reyndist honum þó mikils- verðari skóla svo sem jafnan er. Það var varla til sú bók um hagfræðileg efni ,sem hann hafði ekki kynnt sér til hlítar. Höfuðrjt þj óðhagf ræðinga, Auðæfi þjóðanna, eftir enska hagfræðinginn Adam Smith, var biblía hans. Pride hafði miklar mætur á Will Bleeker. Að áliti hans var aðeins til einn maður, sem jafnaðist á við Will Bleeker á þessu sviði, og það var Elliott Johns, sem nú starfaði fyrir Tim Mc Carthy. Pride harmaði að njóta ekki starfskraíta og þekkingar þess manns, en gat þó vel unnað Tim að hafa hann í þjónustu sinnþ Það var snemma í apríl þetta vor, að Pride gerði Will Bleek er út í landferð mikla. Hann átti að heimsækja öll fyrirtæki í eigu Prides og gefa honum að því búnu nákvæma skýrslu um ástandið. Bleeker mátti víða fara, en lengst dvaldist honum í Pennsylvanía, Colorado og Texas, Massachusetts og Kan- ada, en þangað fór hann aðal lega til þess að heimsækja klæðaverksmiðjur Prides. Hann ræddi við Pride um ár angur fararinnar. Sjáðu til, herra Dawson, (hann kallaði húsbónda sinn ávallt „herra Dawson", en aldrei bara „Pride“, enda þótt Pride væri margoft búinn að segja honum að gera það. Útlitið er á flest- um sviðum æði svart. Fram leiðslan er hvarvetna miklu meiri en svarar til kaupget- unnar. Járnbrautir teygja sig um þvert og endilagt landið, líka þar, sem íbúafjöldinn er alltof lítill til þess að þær geti háft nóg að flytja. Og almenn ingur hefur heldur engan á- huga á að nota járnbrautirnar nema í ítrustu nauðsyn. Mönn- 99. DAGUR: um finnst að þær hafi grætt ó- hóflega mikið Menn vilja ó- gjarnan láta aðra græða á sér. Það hefur verið alltof mikið tal að um gróða járnbrautarfélag- anna, og þau mega sjálfum sér um kenna. Þau eiga mestan þátt í því umtali sjálf. Ég skil, sagði Pride hugs- andi. Haltu áfram. Ég hef reynt að kynna mér ástandið eins og það er. Dóm- bærustu menn segja mér, þeirra á meðal Elliot Johns hjá Tim McCarthy, að í lok þessa mánaðar muni fjölmargir fram leiðendur yfirfylla markaðinn af vörum og bjóða um leið nið ur verðið, í því skyni að fá eitthvað fyrir birgðirnar, sem þeir óttast að liggja með að öðrum kosti von úr viti. Sann- leikurinn er sem sé sá, að skort ur á reiðufé er að sliga fram- leiðsluna. Þetta, á helzt við í námugreftrinum og olíufram leiðslunni. Þetta er allt og sumt, sem ég hef að segja, herra minn. Nokkrar sérstak- ar fyrirskipanir? Já. Það er með klæðaverk- smiðjurnar mínar í Massachu- setts_ Þú skalt selja þær, allar með tölui. Allar? Allar. Og svo skaltu senda Stephan Henkja símskeyti um að draga sem allra mest úr stálframleiðslunni í Millville. og segja þegar í stað upp þeim mönnum, sem hann getur við 3ig losað. Það kemur fólkinu, sem þar vinnur, mjög illa, herra minn, andrnælti Will. Fýrirtækin mín eru engar góðgerðastofnanir, sagði Pride ákveðinn. Ég hef að minnsta kosti ekki hugsað mér að reka þau sem slík. Samþykkur, herra minn. Gott. Og settu þig svo í sam band við Blake í Texas, og segðu honum að ég vilji ekki láta draga úr kvikfjárræktinni á þessu ári. En hvað heldurðu um silfurframleiðsluna, Will? Þær eru öruggar, herra minn. Silfur fellur ekki í verði á næstunni Gott. Og svo s'kaltu kaupa þær eignir, bæði fastar og laus ar, sem fram kunna að verða boðnar á næstunni. Eins mikið af þeim og hægt er. Bíða eftir því að þær hækki á ný, og selja þær þá aftur. Ef þær þá hækka nokkuð, sagði Will tortrygginn. Ég geri vitanlega eins og þéji fyrirskip íð, en ef ég mætti láta í ljós álit mitt, þá myndi ég ekki halda þeim of lengi. Eftir fyrsta september byrjar skriðu Eyjólfs M. Magnússonar, bókara Stangarholti 14, verð ur verzlun vorri og skrifstoíum lokað frá kl. 4 í dag, II. F. Egill Vilhjálmsson. ■DI!!ID!!!!!llBIIIII!llil!!IU!>l!!í!l!!lilíi!ll!l!l!l!!lilll!!!l!l!!jU!!!!lllli!llll!!ll!!lt!IIU!!l!l!)W!!!l!l!!!l!!l!!li!!llllí!!il!!>!!!lll!!!!IOI!!l!lllllll!U!l!!!n!!ll!i!lll!lll!ll!i hlaupið, ef mér skjátlast ekki bví meir. Þú ert huglaus, Will. Hug- laus eins og tófa. Ég skal segja þér, hvað ég hyggst fyrir: - ð því að kaupa upp það, sem fram verður boðið, eykst eftirspurnin eftir sams konar vörum, svo að ég get hagnazt gífurlega á að liggja með það um tíma og selja það svo á nýjan leik. Það þarf mikið til að geta keypt slík ósköp að nægi til þess að stöðva verðhrunið Ég veit ekkert dærni til að slíkt hafi heppnazt neinu.m einum manni. Hins vegar þykir mér ekki ósennilegt að þér muni takazt það í þetta skipti. Ég veit að mér muni takast það. Næsta morgun voru Idæða- Verksmiðjurnar f Masssachu- setts allar seldar í kyrrþey. Hundruðum manna var sagt upp í Millville. Þeir ráfuðu buxt úr borginni í leit að at- vinnu, lofuðu að senda eftir fjölskyldum sínum ef þeir fengju einhvers staðar at- vinnu. Hungruð börn urðu enn þá hungraðri. Þeim .-kyldi enn fórnað í því skyni að vernduð skyldui auðæfi Pride Dawsons. Enda þótt Pride ætti ekki að jafnaði auðvelt með að halda áformum sínum leyndum fyr- ir nánustu vinum, fékk þá eng inn hið minnsta hugboð um hvað honum bjó í brjósti. Hann minntist ekki einu sinni á neitt við Tim McCarthy. Ellioot, fjármálaráðgjafi Tim, hafði komizt að svipaðri niður stöðu og Will Bleeker Og Tim var jafn önnu.m kafinn og Pride við að reyna að græða á fjár- málaástandinu. Hann hafði nú endurgreitt fimmtíu þúsund dollarana, sem Pride lánaði hon um til þess að kaupa fyrirtæk- ið, sem hann nú rak. Auðgazt hafði hann verulega að undan förnu. En mikið vill jafnan meira, og Tim hafði. heitstrengt að búa vel í haginn fyrir fjöl skyldu sína í efnalegu tilliti. En eina u.ndantekningu gerði Pride frá þeirri annars stað- föstu reglu sinni að minnast ekki á f járaflaplön sín við neinn. Einu sinni spurði. hann Sharon: Hvernig ganga viðskiptin? Illa. Mjög illa. Ég botna ekk- ert í þessu, Pride. Það virðist svo sem menn séu orðnir sam taka um að kaupa ekki neitt. Samtaka um að gang í sömu flíkunum að minnsta kos'Li þetta árið_ Og verra en það. Hvað er þetta? Af hverju stafar þetta. Ég held að ég viti þao. Sjáðu, nú til, Sharon. Þú ættir að draga úr framleiðslunni. Strax núna, og það verulega. Þú skalt ekki loka búðinni, en þú ættir að segja stúlkunum upp. Will Bleeker segir að það sé að koma ægileg kreppa, og hon- um hefur ekki skjátllazt enn- þá, svo mér sé kunnugt um. Er hann alveg viss, Pride? Alveg hárviss. Ég . _ . ég get ekki sagt stúlkunum mínum u,pp. Þær hafa verið mér svo tryggar og tiiiiiiiiiiiBiiii'iiiiiiiiniii >19 tJra-viðáerðír. | Fljót og góð afgreiðslft," GUÐL. GÍSLASON, Laugavegi 63, § tími 81213. Smurt brauÖ snittur. Nestisnakkar. \ ■ Ódýrast og bezt. Yim ■ samlegast pantið m&S j fyrirvara. I i MATBARINN Lækjargötn 6» Sími 8ð34©„ •! i Slysavaraaféiag-a fil&nds E kaupa ílestir. Fást hjá S slysavarnadeHdum cm g land allt. 1 Rvík í hann -; yrðaverzluninnl, Banka-; stræti 0, Verzl. Gunnþór- ? unnatr Halldórsd. og skril-S stofu félagsins, Grófin 1, S Afgreidd 1 aima 4897, —g Heitið á slysavarnafélagiö. S Það bregst ekki. S 5 i Nýia sendl- : bílastöðln h.f. B - j hefur afgreiðslu í Bæjai- ” i bílastöðinni í Aðalstrætl I 16. Opið 7.50—22. A: sunnudögum 10—18. — S Sími 1395. Barnaspltalasjóðs Hringsiue eru afgreidd í Hannyrða- verzl. Refill, Aðalstræti 1S (áður verzl. Aug. Svená- sen), í Verzluninni Victor, Laugavegi 33, Holts-Apó- teki, Langholtsvegi 84, Verzl. Álfabrekku við Suð- urlandsbraut, og Þorste'Xí- búð, Snorrabraut 81. Hus og íbúðir \ m af ýmsum stærðum I ° bænum, útverfum bæj- » arins og fyrir utan bæ-« inn til sölu. — Höfum; einnig til sðlu jarðir, ■ vélbáta, bifreiðir ©*: verðbréf.. . ■ B Nýja fasteignaialan. Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30— ■ 8,30 e. h. 81540. ■ Mlnnín^arso.löltí : M ■ ivalarheimilis aldraðra sjó-: tnanna fást S eftirtó’duro * stöðum í Reykjavik: Skrif- ■ stofu sjómannaaagsráðs, ; Grófin 1 (getigið inn fr&; Tryggvagötu) sími 82075,; skríístofu Sjómannaiélag*.: Reykjavíkur, Hverfisgöf.w : 8—10, Veiðarfæraverzlunjt- * Veroandi, MjólkurfélagshÚB-1 inu, Guðmundur Andrésson; gullsmiður, Laugavegi 50, ■ Verzluninni Laugateigur,» Laugateigi 24, fóbaksverzlun: inni Boston, Laugaveg 8,; og Nesbúðinni, Nesvegi 39.» í Hafnarfirði hjá V. Long.:

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.