Alþýðublaðið - 30.05.1953, Side 4

Alþýðublaðið - 30.05.1953, Side 4
4 ALÞÝÐUBLAÐEÐ Laugardagúin 30. maí 1953 Útgefandi. Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri og áfayrggarmaður: Hannibai Valdimarsson. MeSritstjóri: Heigi Særmir-dsson. Fréttavtjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamerm: Loftur Guð- mundsson og Páil Beek. Auglýsingastjóri: Emma klöiler. Ritstjómarsímar: 4901 og 4902. Auglýsingasimi: 4906. Af- | grei&slusimi; 4900. Aiþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8. Askriftarverð kr. 15,00 á mán. í lausasölu kr. 1,00 Fortíðin og framííðin ALÞÝDUBLAÐIÐ birti í gær stórathyglisverða grein eft ir Svövu Jónsdóttiu-, þar sem rakin er harmsaga gamallar konu frá dögum sveitarflutn- inganna. Unga kynslóðin trúir því naumast, að slík lýsing geti verið sannleikanum samkvæm, og alla Islendinga rnun langa til þess, að svo væri ekki. En eldri kynslóðin getur um það borið, að hér er satt og rétt frá skýrt. Aðbúð smælingjanna á þessum tíma var með þeim hætti, að það er blettur á Is- landssögunni. Þó heíur ástar.d- ið varla verið lakara hér en víða annars staðar, þar sem glórulaust íhald og miskunnar- laust auðvald hefur ráðið. Mann legar tilfinningar voru einskis metnar, fólkið var vinnudýr í augum þeirra, sem réðu og stjórnuðu, vörn þess og verja var engin. Alþýðan varð að bera klafa sinn möglunarlaust eins og Kristur krossinn á Gol- gata. Nú er þetta breytt. Sveita- flutningarnir eru úr sögunni. Smælin.gjum þjóðfélagsins, hafa verið tryggð mannleg og fé- lagsleg réttindi. Fólkið er ekki lengur vinnudýr heldur félags verar. Breytíngin i jiessuvn efnum er ekki gömul að árum, en hún er síórfelld í Ijósi sög- unnar og reynslunnar, Þess vegna á unga fólkið i tiag erf- itt með að trúa því, að lýsing- ar á borð við grein Svövu Jóns dóttur geti verið í samræmi við raunveruleika fortíðarinnar. Það er gleggsta sönnun þess, hvað áunnizt hefur. Og hverjum er þessi breyting að þakka? Hefur bún fengizt fvrir fulltingi íhaldsins? Nei, ihaldið bar ábyrgð á ófremdar ástandi fortíðarinnar. Það byggðist einmitt á þeirri gömlu og nýju kenningu þess, að sá sterki eigi að drottna yfir hin- nm veikbyggða, sá ríki yfir hin um fátæba og hinir fáu yfír hinum mörgu. Og íhaldið er sama sinnis enn í dag, þó að það hafi neyðzt til að láta und- an síga og fordæmi nú fortíð sína í hlekkingarskyni. Það dylur villidýríð f sér, en hefur á engan hátt endurfæðzt o.g mun aldrei gera. Breytingin. í þessu efni eihs og svo mörgum öðrum er árang ur af starfi Aíþýðuflokksins og verkalvðshreyfingariiinar, sam- hjáln fólksins og gagnkvæsnum skilnir%' vinnustéítanna í landinu. Þetta er bvilík bylt- ing í menninsru og þjóðiélag?- málum. að kvnslóðirna:*, íein Iifðu hér osr störfuðú 'fyvír' síð- ustu aldamót, gat ekki dreymt um slífet. En. íhaldsð hefur briózkást gegn bessaii þróun. OII réttindamál alþýðunnár á Islandi eru áranirur af vægðar- lausri baráttu við íhaldið. Mik- ið hefur áannízí f baráiiunni á þeim vígstöðvum, en samt bíða mörg og stór verkefni enn þá. Og því má aldrei gleyma í fögnuði yfir þeim sigrum, sem unnízt hafa, því að þróun- in verður að halda áfram. Alþýðuflokkurinn hefur á- orkað þessu, þó að hann hafi hingað til verið fámenmir flokkur á alþingi og aldrei átt þess kost að hafa úrslitaáhrif á stjórn landsins. Það á að vera þjóðinni glöggt fyrirheií þess, hvers megi af Alþýðuflokknum vænta, þegar hann er orðinn það stórveldi í íslenzkum stjóm málum, sem verða barf og verða hlýtur. Alþýðuflokkurinn býð- ur þjóðinni að berjast áfram fyrir málefnum verbalýðsins og smælingjanna, vinna nýja sigra, auba við þróunina. Mál- efni hans eru áhugaefni og hagsmunir hinna vinnandi stétta við sjó og f sveit. Þeim mun hann aldrei bregðast. En úrslitasigurinn er undir því kominn, hvenær vinnustéttim. ar þekkja sinn vitjunartíma og gera hlut Alþýðuflokksins slík an, að hann geti einbeitt sér að því að Ieysa verkefni fram- tíðarinnar. Ihaldið vill hins vegar stöðva þá þróun, sem Alþýðuflokkur- inn hefur hlutast til um, kippa þjóðinni sem lengst aftur í tím ann, nálgast aftur ófremdar- ástandið, sem lýst er í grein Svövu Jónsdóttur. Þetta er þung ákæra. En hún er því mið ur réttmæt. iSönnun þess er ■ framkoma íhaldsins. Það hefur lagt til á alþingi, að félagsrétt indin væru skert, menningjjn minnkuð, fólkinu þokað aftur í átíina til vinnudýránna, fátækt arinnar og vonleysins. íhaldið biður þjóðina að veita sér meirihluta á alþingi. Til hvers? Til þess að geta snúið hjóli þró unarinnar við. Það mælist tíl hess, að hinír mörgu fái hinum fáu í hendur völdin, sem al- býðan hefur hrifsað úr greip- um íhaldsins á undanfömum árum, tefli hasrsbóíum sínum í tvísýnu o<r kalli yfir sig Mut- skipti fortíðarinnar. Valíð í ko.sninsruKum er því 'ússulega auðvelt. Barátían "fendur um fortiðina og fram- +fðina, fbaldið og iafnaðarstefn *ma, Víð kiörhorðið er hmn mikli fiöldi húsbóntíi á þjóðar- %eimilinu. Þá getur hann ráðið 'fslitum hess, hver verður ,''*amffð ÍsÞikís og Islendinga. Þ»ð er tækifæri, sem mífelu skÍTstir. hvermg er riotað. Rétt fndiim béss fylgir raíkil ábyrgð. Og bvoriovn dettur í hug, að hín pfofta, menútaða og diarfa 'tJbvða. scm nýtur í dasr ávaxt- íimia af stárfi AlbvðufJokksíns á liðmim árwn, sé í vafa nm oíS vdb míJJi hms o*r fbaJdsins, milli fvelsisfns o? knorunarinn- ••»*. míJJi siálfrar sín og andstæð íngsins? Hlægilegur áróður íhaldsins: VISIR hefur hingað til haft það hlutverk í kosninga baráttunni að vera með alls konar fíflalæti. Hann ham: ar til dæmis á því dag eftir dag, að AlþýðuHokkurinn gangi klofinn til kosning- anna. Röksemdin, sem mál- gagn baildsalanna og heim- ilisblað Björns Ólafssonar beitir í þessu sambandi, er sú, að tveir menn haíi boðið sig fram á Seyðisfirði á veg- um Alþýðuflokksirts. En þeg ar þeir draga sig báðir til baka og samkomulag næst um eitt framboð Alþýðu- flokksins, ungan og glæsileg an mann úr verkalýoshreyf ingunni, sem flokkurinn á Seyðisfirði fylkir sér ein- huga urn, þá kemur Vísir og segir, að þetta sé sönnunin um klofninginn í Alþýðu- flokknum! LÍTTU ÞÉR NÆR. Tilgangur þessara fífla- láta Vísis liggur í augum uppi. Þau eiga að draga at- hyglina frá þeirri staðreynd, að íhaldið gengur sundrað og vonlaust til kosninganna. Þar hafa engar sættir tekizt. Lýðveldisflo'kkurinn teflir fram, í Reykjavík gömlum stuðningsmönnum Sjálfstseð- isflokksins, sem una ekki lengur ofríki Lokksstjórn- arinnar og stjórnarstefnunni, sem Björn Ólafsson hefur mótað manna mest. íhaldið-' gerði allt, sem því hug- fcvæmdist, til þess að koma i veg fyrir frambcð LýSveld isflokksins, en ailar þær til- raunir reyndust árangurs- lausar. Kosningasmalar í- haldísins viðurkenna. að þetta Ujóti að kosta íhaldið bing- mann hér í höfuðstaðnum 28. júní. En því augljósari. sem sundrung íhaidsins verð ur. því hærra æpir Vísir, að Sjálfstæðisflpkkurinn sé heill og einhuga! FORSETAKJÖRIÐ. Þessí sundrung íhaldsins byrjaði í forset?skosningun- um í fyrrasumar. Þá voru í kjöri tveir menn úr Sjálf- stæðisflokknum, Sjarni Jóns son vígslubiskup, sem naut velþóknunar flokksforust- unnar og stuðnings Fram- sóknarflokksins, og Gísli Sveinsson fyrrverandi al- þingisforseti og sendiherra, sem bauð sig fram fyrir til- mæli ýmissa gamalla sam- herja sinna. Vinnubrögð í- hald'sforustunnar við uiidir- búning forsetakosningauna og baráttuaðferðir hennar í kosníngabaráttunni, leiddu til þess, að fjölmargir ó- breyttir kjósendur Sjálfstæ-3 isflokksins litu hvorki við Bjarna né Gísla og tryggðu þriðja frambjóðandanum sigur. Þó naut íhaldið sam- vinnu meirihluta kommún- istaflokksins um framboð séra Bjarna Jónssonar. Þetta sýnir, að íhaldið hefur broí- íð af sér fjöldaun allan af fyrri kjósendum sínum. Þess vegna þarf engan að undra, þó að það gangi sundrað og vonlaust til kosninganna í sumar. HLÆGILEGUR ÁítÖÐUR. Þrátt fyrir þe’tta reyna íbaldsblöðin enn einu sinni að grípa til þess ráðs að halda því fram, að Sjálfstæð isflokkurinn hafi möguleika á hreinum meirihluta eftir kosningar. íhaidið hefur hamrað á þessu við allar undanfarnar kosningar •— en alltaf verið að tapa. Og r.ú heldur það þessum vana sínum, þó að það viti fvrir- fram, að það hljóti að bíða mikinn og verðskuldaðan kosningaósigur. Þ.ví fer eíns og þrjózkum hershöfðingja, sem lifir í sigurvoninni til síðasta manns. Og forusta þessa hlægilega áróðurs er hjá . Birni Ólafssyni, mann- inum, sem íhaldið hefur einu sinni vikið frá þingmennsku með útstrikunum og á nú von á því, að sagan endur- taki sig 28. júní. Björn ÓI- afsson er þannig meira að segja fyrirlitinn af leifunum í Sjálfstæðisflokknum. Sá verður daufur í dálkinn, þeg ar hann dregur örina ur bjósti sér í Stiklastaðaor- ustu kosninganna. £ £ .s s s s i s s s s s £ s s •s s s s s s s s s s s s s s s s s. s s s 'V s s s s •s s ’s s s s s s V s V s s :s s s ÓPE Eftir G. Verdi. Leiksfjórn: Simon Edwardsen. Hljómsveifarstjóri: Dr. V. Urbancic. FÖSTUDAGINN 22. þ. m. 1 var óperan „La Traviata'1 eft- ir G. Verdi, frumflutt í Þjóð- leikhúsinu. Sem gestir syngja þau sænska hirðsöngkonan Hjördís Schymberg og Einar Kristjánsson Hutverk Violettu Valiry og Alfreðs Germont i vúsigreifa, en þriðja aðalhlut- [ verkið, Giorgis Germont vísi- greifa, syngur Guðmundur j Jónsson. Minni hlutverk eru sungin af þeím Svanhvíti Eg- ilsdóttur, Guðmundi H. Jóns- syni, Ævari Kvaran, Einari Eggertssyni, Jóni Sigurbjörns- syni, Guðbjörgu Þorbjarnar- dóttur, Maríusi Sölvasyni, Þor láki HaUdórssyni og Sighvati Jónassyni. Auk þess aðstoðar Þjóðleikhússkórinn við flutn- ing óperunnar. Leikstjórn og sviðsetningu hefuir Simon Edwardsen annast og dr. V. Urbancic hefur hljómsveitar- stjórn með höndum. í „La Tréviata" er þannig Mutverkum skipað, að þrjú aðalhlutverkin eru svo yfir- gnæfandi, samanborið við hin Þjóðleikhúsið: Hjördís Schymber, Jón Sigurbjörnsson og Ævar Kvaran. minni hlutverk, að þau ráða að öllu leyti úrslitum u,m flutn niginn. Þau þrjú, sem syngja þessi hiutverk í Þjóðleikhúsinu eru hvert um sig fram úr skar- andi listamenn. Hjördís Schym -ber er kunnasta óperusöng kona Svía, og hefur ekki að- eins getið sér frægðarorð við Stokkhólmsóperuna, heldu.r og við hinar heimskunnu óperur, Metropolitan í New York og Oovent Garden í Lundúnum, en í Covent Garden söng hún ein- mitt hlutverk Violettu. Rödd hennar og raddbeitni annars vegar, framkoma og leikur hins vegar er hrífandi sam- stillt, fágað og hnitmiðað. Af ríkri innlifun túlkar hún hvert! smáatriði, hver tónn og.hreyf- ing er einlæg tjáning, svo að hvergi skapast nein eyða. Á- heyrendum verðu.r þessi glæsi- lega listakona áreiðámlega ó- gleymanleg. Einar Kristjánsson syngur hlutverk sitt með glæsibrag; raddbeitnin ber vitni þeirri listrænu fágun, sem jafnan einkennir söng Einars, leikur hans er einlæg- ur, yfinlætislaus og sannfær- andi. Og enda þótt Guímund Jónsson kunni enn að sikorta niokkuð á hvað leik og hreyf- ingar á sviði snertir, þá jafnar hann það upp með hinni glæsi- legu og mildu rödd sinni og lát lausri framkomu. Það er því Framhaid á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.