Alþýðublaðið - 31.05.1953, Síða 1

Alþýðublaðið - 31.05.1953, Síða 1
Kosningaskrifstofa Alþýðuflokksins: Símar 5020 og 6724 opin alla daga frá kl. 10 f. b. til 10 e. h. Alþýðul'lokksfólk er beðið nm að gefa sig fram til sjálf- boðaliðavinnu á skrifstof Ostii. XXXIV. árgangurj Sunnudagimi 31. maí 1953 SAMHELDNI er grund- völlur allra þeirra kjara- bóta, sem íslenzkur verka iýður heíur öðlazt meS flokksstarfi og stéttabar- áttu undanfarna áratugL' Nu ríður verkalýðnum IÍS ið á að standa vel saman. Sfyðjið Alþýðuflokkinn! 115. tbl. Hvaðan kemur féð? 15 kvikmyndavél- iffiáur í Reykjavík gfQg StÓfíé Bí iaQÍ í blöð ílokkSÍRS NjOPuRÆNA blaðamannasam bandið heldur aðalfund sinn í fyrsta s'Mpti hér á landi í sum ar. Kcma hingað 17 fulltrúar i frá biaðamannasamtökum Norð I urlanda, en alls verða með í för j inni 21—23. Þeir koma hingað j 5. júlí, fundurinn verður haid ! inn!6., en 7.—10. ferðast þeir umtSuðurland. Sumir fara 11., hinír fara til Norðurlands og heim 14. iúli. Þjéðviljinn lýgyr á slg ÞJÓÐVILJINN er að guma af því í gær, að svokallaðar uppljóstranir hans um atburð- ina á Keflavíkurflugvelli s. 1. þriðjudag hafi borið árangur. Þetta er alrangt, eins og aug ljóst er af eftirfarandi stað- reyndum: Umræddir atburðir g'erðust á þriðjudagskvöld 26. maí. Á mið vikudagsmorgun 27. maí kom Guðmundur í. Guðmundsson suður á Keflavíkurfiugvöíl og knúði fram þá lausn málsins, að lögreglustjóra hersins var vik- ið frá störfum. Það gerði yfir- maður hjá hernum. sem farinn var af landi brott á miðviku- dagskvöld. En Þjóðviljinn sagði ekki orð um þetta mól fyrr en á fimmtu dagsmorgun. — Þannig er það sannað mál, að Þjóðviljinn hafði engin áhrif á lausn máls- ins. Því að ékki getur glamur hans verkað aftur fyrir sig. ALÞÝÐA MANNA um allt lancl stendnr nú undrandi yfir [jví geyni fjármagni er kommúnistaflokkurinn virðist liafa að- gang að til kosningabaráttunnar. Er ekkert til sparað, hvorki í smáu né stóru. Mun óhætt að fullyrða, að þessar ,,tekjur“ iíommúnistaflokksins séu frá öðrum komnar en íslenzkri al- þýðu, sem ríkisstjórnin hefur látið rýja inn að skinni undan- farin ár, og er vissuiega margt því tii sannindamerkis, er nán- ar verður rætt hér á eftir. nokkru stækkaður um 4 síður og það eitt hefur vissulega kost að meira fé, en það alþýðufólk gæti blaðinu í té lát.ið, er hef- ur látið tselast til fylgis við flokkinn. En þar að auki hefur Moskvu komið. Hef i útgáfa Landnemans verið stór orðið til að varpa J efld, og er auðsjáanlega ekki horft í peninginn, þar sem hann er, hvorki um myndamót né annað. Það er ekki fyrir það að synja, að grunur. svo ekki sé meira sagt, hefur allt frá upp- hafi leikið á urn það, að fé tjl starfsemi kommúni staflokksins sé beint frá höfuðstöðvum flokksins í ur margt skýru ljósi á það mál STORKOSTLEGUR FJAR- AUSTUR í FLOKKSBLÖÐIN Nú upp á síðkastið hefur svo mikið fé verið veitt til útgáfu- starfsemi kommúnista, að undr un sætir. Þjóðviljinn var fyrir Lundberg vann forfa, slökk 4.20 m. LUNDBERG vann Torfa í stangarstökki í gær á EÓP-mót inu. Stöikk Lundberg 4,20, en Torfi 4,10. Guðmundur Vil- hjálmsson vann Ásmund í 100 m. hlaupi á 11,5. Ásmundur hljóp á 11,7. Kúluvarp vann Gunnar Huseby með 15,46 m. kasti, spjótkast Jóel með 55,72 og 100 m. hlaup kvenna Mar- 'grét Hallgrímsdóttir á 14,00. er og verour a íram í síjórn Alþýðuflokksins MORGUNBLAÐIÐ birti þann 28. þ. m. viðhafnar- fregn um það, að Jón Sig- urðsson framkvæmdastjóri Alþýðusambandsins liefði sagf sig úr miðstjórn og fram kvæmdastjórn Alþýðuflokks ins. Daginn eftir góblaði Þjóð viljinn á þessari gómsætu Morgunblaðsfregn. Sama dag kom íhaldsblaðið Vesturland út á Isafirði og endurprent- aði þennan gleðiboðskap íhaldsins. En sjaldan er flas til fagn aðar. Það var :rétt, að Jón Sigurðsson hafði á tímabili hug á að segja sig úr mið- stjórn flokksins, en hefur nú endursltoðað þá afstöðu sína. JÓN SIGURÐSSON ER OG VERÐUR ÁFRAM BÆÐI í MIÐSTJÓRN OG FRAM- KVÆMDASTJÓRN OG ÖÐRUM TRÚNAÐARSTÖÐ UM, sem hann hefur gegnt fyrir Alþýðuflokkinn. Er það að vísu leiðinlegt að þurfa að hryggja Morgun blaðið og Þjóðviljann með þessu, en hjá því verður ekki komizt. Vonir þeirra og draumar um klofningu og innbyrðis deilur í Alþýðu- flokknum verða að engu, eins og vonir þeirra um stóra kosningasigra. MUNAÐI EKKI UM AÐ BORGA FYRIRFRAM! Frambjóðandi kommúnista í Borgarfjarðarsýslu kom í prent smiðju á Akranesi um daginn og gerði samning við prent- smiðjuna um prentun á kosn- ingablaði fyrir sig. Að samn- ingum loknum tók hann upp budduna, spurði um kostnað við útgáfu blaðsins — og borg aði síðan fyrirfram. Það er alltaf munur að vera vel fjáður! ÁRÓÐURSMYNDIB FYRIR BÖRN OG FULLORÐNA. En ekki er látið þar við sitja. Kommúnistar hafa ný- lgea fengið 15 kvikmyndasýn- ingarvélar frá Rússlandi og ó- hemju af hvers konar áróðurs- myndum með, bæði fyrir börn og fullorðna! Blessuð börnin mega svo sem ekki fara á mis við dýrðina! — Vélum þessum hefur verið dreift til MÍR- deilda um allt land, en síðan eru þær notsðar óspart af flokknum í kosningabardagan- UBl! Þannig gengur það til. Heild salarnir leggja íhaldinu til fjár magnið, og á það að breiða yfir málefnafátæktina þar. En kom múnistar fá það frá síriú íöður landi í staðinn fyrir þann ís- lenzka málstað, sem þá vantar. íriHubáf sfolið í höfninni TRILLUBÁT, sem lá utan á öðrum þátum við verbúða- bryggjur, var stolið nýlega, sennilega á miðvikudagskvöld. Fannst í gær bátur skammt frá Keili við Elliðaárvog, og var það talinn vera sá, sem stolið vaij en ekki vitað með vissu. Þjéðviljim enn í þjón- usfu ENN HELDUR Þjóðviljinn áfram að safna glóðum elds að höfði sér út af hneykslanlegri aðbúð, er skip- verjar á Agli rauða áttu við að búa, er hann var hér í höfn seinast með biíaða vindu og bilaða elöavél. Það eitt er víst.að málið verður því óþægilegra útgerðarstjóm- inni í Neskaupstað og kommúnistum yfirleitt, sem Þjóð viljinn reynir lengur að segja saniiieika þessa máls vera lygi- Ekki bætir Þjóðviljinn heldur fyrir sér með því að Ijúga því upp, að Oddur A. Sigurjónsson skólastjóri hafi verið heimildarmaSur Alþýðublaðsins að fregninni. Odd- ur sagði Alþýðublaðinu ekkert af þessu máli. Af því er hann jafn saklaus og HÁSETINN, SEM BARINN VAR vegna grunsemdar am að hann kýnrii að hafa sagt frá ósómanum. I þessu iiggur þó mikil viðurkenning á sann- leiksgildi sögunnar. Þeir Þjóðviljamenn vita vel, að heim ildarmaður blaðsins hlýtur a‘ð hafa yerið þaulkunnugur maður og leita hans ekki meðal annarra en þeirra, sem vel vissu um alla þessa atburði. Rökþx-ot Þjóðviljans koma þó enn betur í Ijós, er menn sjá þann fúkyrðavaðal, sem skriffinnar hans láta sér urn munn fara út af getgátu sinni í sambandi við skólastjórann. Hann er sagður vera „EINN ILLRÆMD- ASTI FÁRÁÐLINGUR Á ÖLLUM AUSTFJÖRÐUM“. Með þessu fullyrðir Þjóðviljinn að MARGT SÉ UM ILLRÆMDA FÁRÁÐLINGA Á AUSTFJÖRÐUM, en af þeim sé skólastjórinn einn sá versti. — Nú vita allir, að Oddur Á. Sigurjónsson er miklu greindari maður og gegn- ari en þeir sem atyrða hann. Og er þeirra skömmin fyrir oi'ðbragðið. Hins vegar hafa margir skipverjar af Agli rauða staðfest, að frásögn Alþýðublaðsins hafi verið rétt. Út- gerðarstjórnin var beðin um að senda 2—3 hundruð krónur á mann sem fæðispeninga íneðan á viðgerðinni stóð eða 5000 — 7500 krónur. En sendar voru 2000 krón- ur, og gat því hver maður ekki fengið nema 80 króxxur. Þá varð óánægjan svo mögnuð, að allir skipverjar, sem heirna áttu fyrir austan, ætluðu að ganga af skipinu og taka sér flugfar austur. Það var fyrst eftir að einn skipverja hafði sagt rit- stjórum Þjóðviljans frá þessu hneyksli, við daufar undir tektir þeirra, að ráðið var í senda skipverjum viðbótarfé og koma þeim í fæði á hóteli, heldur en að missa sjó- mennina af skipinu. Þetta hneyksli er þannig vaxið, að Þjóðviljinn gerði kommúnistum langmest gagn með því að þegja um það, en á því hafði hann ekki vit, og því er það nú orðið þjóðfrægt að endemum. Og er það vel. S S s s s < s s s s , s *s s s s s s s s s 5 s s s s s s s s s s s s s s s s V s s s s s • s s s s s s s s s s s s s s s s s s Yon um sölu á kuldaúlpum fil SvíþjóÖar, V.-Þýzkal. og Sviss Sagðar í þessum löndum standast full- komlega samkeppni við heimafram- . .. leiðsluna . . VONIR STANDA TIL, að hægt verði fyrir haustið að flytja út til Svíþjóðar, Vestur-Þýzkalands og Sviss kuldaúipur frá Skjólfatagerðinni í Reykjavík. Hafa sýnishorn verið send til þessara landa, og eru úlpurnar sagðar standast fyllilega sam- keppni við tilsvarandi fatnaðarframleiðslu þessara landa bæði að verði, útliti og gæðum. Samkvæmt því, sem íor stjóri skjólafatagerðarinnar skýrði blaðinu frá í gær í við tali, er þau vandkvæði þó á út flutningi, að í sumum löndun- um er erfitt að fá innflutnings leyfi, einkum á Norðurlöndum, en í Sviss, þar sem auðveldara er að fá innflutnineslevfi. eru mjög háir innflutningstollar á grávöru. HALDIÐ ÁFRAM SÖLU TIL SVALBARÐA. Skjólfatagerðin seldi kulda- úlpur í fyrra Norðmönnum á Svalbarða, og líkuðu þeim úlp- Eramhald ai 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.